Alþýðublaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1948, Blaðsíða 1
■t Vaxandi ííkur á því, að hæít verði við skipíingu Palesfínu --------------«.------- Sfórveldin óttasf mjög afleiðingar þess, ef landinu verður skipt ------------------ ÞAÐ ER NÚ SVO KOMIÐ, að öryggisráð sam- einuðu þjóðanna virðist farið að efast um, að rétt sé að skipta Palestínu í tvö ríki, eins og ákveðið hefur verið. Eru það fyrst og fremst Bandaríkjamenn, sem hafa séð sig um hönd, og hrýs þeim sem öðrum hugur við afleiðingum skiptingarinnar. Klement Gottwald Warren Austin, fulltrúi Band-aríkjaiiná í öryggisráðinu, hefur í ræðu lagt til, 'að fimm’ manma nefnd frá s t óx v-eld umim ákveði. hvort áátanclið í Pal'es- tínu sé hættulegt 'heimsfriðn- um. Ef s vo sé efcki, sé ekki á- E'tæð-a lil að senda þaugao jher. Hin ákveðna áfstáða Araba- ríkjaima og hervæðing þeirra ■é mestani þátt í þessari stefnu- breytingu. Bandaríkm' og flleiri lönd eiga mikilla olíuhiaigs- rauna að gæta í fönldum Araba og þau vilja ógjiama igera þessi lösnd mótfallin sér. Ný stóka SÍÐAST LIÐINN fimmtu dag stofnaði séra Kristinn Stefánsson, stórtemplar í Stórstúku Islands, nýja góð- templarastúku hér í bænum. Þessi nýja stúka hlaut nafn áð Andvari og er númer 265. Stofnendur stúkunnar eru 121, en ;i kvöld verður fram haldsaðalfundur í Góðtempl arahúsinu og verða þá þeir, sem gerast félagar, taldir til stofnfélaganna. Æt. voru kjörnir þeir Jón [B. Helgason kaupmaður og Axel Clausen fulltrúi, en mælt var með Sigurgeir Albertssyni sem umboðs- manni stórtemplars. Rússneskir her- menn í ránsferð- um í Bayern CLAY h’ershöfðingi, yf- irmaður bandaríska her- námssvæðisins í Þýzka- landi, hefur skýrit frá því, að rússneskir hermerm hafi farið inn á ameríska hernámssvæðið í Bayern til. þess \ að afla sér mat- væla. Hafi þeir sóitt bænd ur beim og heimtað af þeim mat, og enn fremur skotið villidýr í óleyfi: Á móti þe'ssu vegur mikill fjöld'i Gyðinga ;í Bamdaríkiun- um, sem eru álkafir fyfgismemn skiptinigar og vilja seudia her til að sjá lum skiptinguna. Væri það Truman forseta mik- ill hnekkir að tfá Gyðinigana á móti sér í forsetakosninigunum og hefur haim þegar séð dæmi þess í kosn Lngasigri Wallace í Bronx. Nú er rætt lum- alls'herjai’ umboðsstjóm á Pafestínu sem hugsanlegan imögulieilka, ef hætt verður við skiptin'guna. Enjgin' ákvörðuin hefur þó ver- ið fekin ennþá .oig enginn' hef- ur bealiega lalgt1 til, að borfið verði frá sllciptin'gu. En það er aUðséð, að etórveldin óttast af- leiðin'gar þess, ef þlóðuig styrj- öld verður í landinu helga. Liinderoth og hinir finns'ku með Hertu Kuusinen í far- arbroddi. Nokkríir danskir kommúnisitiar eru einnig í hinni norsku höfuðborg, og hefur Axel Larsen forustu þeirra á hendi. Hver eða hverjir mætt hafa frá ís- landi, er ókunnugt. Axel Larsen, sem er fyrr- ‘ Bandaríkin skýra frá erlendum innstæðum SNYDER, fjármálaráð- herra Bandairíkjanna, ■ til- kynnti fyrir r.okkru, að Bandaríkjastjóm hafi ákveð ið að skýra erlendum ríkis- stjórnum frá inneágnum borg ara þeirra þar í landi. Sagði hann, að þessar inneignir hafi síðast liðið ár numið 4300 milljónum dollara- Mest af þessum inneignum áttu Bretar og Frakkar, og fjár- málamenn ýmissa Tanda höfðu falið fé á svissneskum Stöberiarbe j der “. Það er falið á Norðurlönd um, að þessi ráðstefna komm únistanna sé baldin til þess að undirbúa og sbipuleggja aiukna sundrungarstarfsemi í norrænum stjórnmálum. HJULER. nöfnum. Korrænir koitimúnisfar í leynilegum fundi í Oslo —------«-----— Undirbúoingur aokinnar sundrungar- síarfsemi þeirra á Norðuríöndum. -----------------«,---- _ Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. STERKLTÍ ORÐRÓMUR gengur urn það í Osío, að þar hafi farið fram leynilegur fundur norrænna kommúnista imd- anfarna daga. Hefur verið tekið eftir því, að margir leiðtogar norrænna kommúnista hafa síðustu daga samtímis verið í Oslo. Fundurimi mun hafa farið fram með mestu leynd, og sumir fulltrúanna hafa reynt að láta sem allra minnst á dvöl sinni í Oslo bera. í Sænsku kommúnistarnir1 Verandi ráðherra og þfr.g- eru í Osló undir forustu maður, lét skrá sig á gistihús undir nafninu ,,A. Larsen, t Ný samsfeypusfjórn seff saman eftir eigin höfði Goffwalds -------------«,----- Vopnaðar sveiíir á göitim Prag iii að TÉKKÓSLÓVAKÍA hvarf á bak við járntjaldið og í greipar kommúnista í gær, er Benes forseti lét undan kröfum Gottwalds og' samþykkti hina nýju st.jórn hins kommúnistiska forsætisráðherra. Þúsund- ir kommúnista, sem safnað hafði verið saman, voru albúnir að fara kröfugöngu til forsetaliallarinnar, þeg- ar tilkynningin um hina nýju stjórn kom. Kommún- istar eiga nú tólf ráðherra, en hina tólf hefur Gottwald valið eftir eigin höfði úr hinum flokkunum, og er vitað um þá alla, að þeir eru meira eða minna fylgispakir við kommúnista, nema utanríkisráðherrann, Jan Ma- zaryk. „Efíir viðburðina í dag er I ekki nokkur vafi á því hvar Tékkóslóvakía stendur í j hinni pólitísku skipan Ev- rópu“, sagði Patrick Smith, fréttaritari brezka útvarps- ins í Prag, í gærkvöldi. Hann sagði að fjölmennar sveitir i vopnaðra verkamanna færu um borgina til að minna borg arana á mátt kommúnista. Smith sagði, að þessir við- burðir minntu sterklega á atburðina í Ungverjalandi. Lýðræðisflokkarnir hefðu verið kúgaðir til að láta und an kommúnistum, prentfrelsi hefði verið afnumið og rit- stjórar fjandsamlegir komrn únistum reknir frá blöðiun sínum. Loks má enginn fara úr landi án leyfis stjórnar- innar- í hinu nýja ráðuneyti Gott walds eru 12 kommúnistar, ern þeir voru áður 6 eða 7. (Þeir fengu 38% við síðustu kosningar). Meðal þessara ráðuneyta eru innanríkis- dómsmála og upplýsinga- ráðuneytin. Jafnaðarmaður- inn, sem áður var dómsmála ráðherra, var kunnur fyrir að verja mannréttindi gegn ágangi kommúnisita. Hinir ráðherramir eru ýmist fylgi^menn Fierlingers í jafnaðarmannaflokknum, sem vilja sameiningu við kommúnista, eða fylgisspak ir me'nn, sem Gottwald hefur valið úr öðrum flokkum. Að- eins Jan Masai’yk, sonur Thomas Masaryks, frelsis- hetju Tékka, er efltir af þekktum lýðræðissinnum. Um alla Tékkóslóvakiu hafa kommúnistar sett á stofn , ,athafnanefndir‘1, sem hafa tekið lög og rétt í sínar hendur. Hafa andstæðingar kommúnista verið sneknir úr öllum mikilsverðustu stöð- um og öll blöð ardstöðunnar kúguð. Til dæmis um fram- ferði nefnda þessara segir brezka úitvarpið frá því, að starfsmenn í hæstaréttinum í Prag hafi myndað „athafna nefnd“ og þegar haft á brott með sér öll mál gegn- stjórn hinna þjóðnýttu verksmiðja í landinu! Eftir hádegi í gær söfnuð- ust 1000 stúdentar saman fyrir framan forsetahöllina til að mótmæla ofheldi kom múnista. Þar sungu stúdent- arnir tékkneska þjóðsönginn og margir viðstaddir táruð- uist. En strax og söngnum lauk ruddu lögregluþjónar ungmennunum burt frá höll inni. Bidaulit, utanríkismálaíráð herar Frakka, sagði í París í gær, að atburðirrár í Tékkó slóvakíu væru ógnun við frið inn í heiminum. Viðbiurðirn ir væru sérstaklega alvarleg ir, þar sem beir ættu sér stað1 á mikilsverðasta stað álf- unnar. Bidault isagði, að nú væri tími til kominn, að þjóðir heims tækju höndum saman til friðar. „Við viljum frið“, sagði Bidault, „en ekki frið án frelsis“. FÆR EKKI LENGUR LAUN FRÁ RÚSSUM. AMERÍSKUR flugmaður, sem skaut niður fiman' þýzk ar flugvélar við Murmansk, hlaut fvrir það rússneskt heiðursmerki og þar með fasta launagreiðslu. Nú hef ur honum verið tilkynnt, að hann fái ekki launin framar, r,ema hami vilji ílytjast til Sovétríkjanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.