Alþýðublaðið - 26.02.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 26.02.1948, Page 3
Fimmtudagur 26. febr. 1948 ALÞYÐUBLAÐIÐ Síra Jakob Jonsson: Dr. Kanaar og spirifisminn HÉR í BÆNUM er staddur 'enskur læknir, að nafni dr. Kanaar. Hefur verið allmik- ið af honum látið, sem ræðu>- manni og þó fyrst og fremst lögð áherzla á það, að hér sé á ferðinni háskólamaður. Hann hefur flutt fyrirlestra við háskólann og á vegum kristilegs stúdentafélags. Sökum ,annríkis hafði mér 'ekki gefizt kostur á að hlusta á læknirinn fyrr, en hann flutti fyrirlesturinn um spiritismamn. Ég gekk út frá því fyrir fram, að ræðumað- ur yrði fremur andvígur spiritismanum. En ég hefi aldrei dæmt fyr.irlesara efitir því, hvort ég hefði sömu skoð anir og þeir. Þvert á móti tel ég hverjum hugsandi manni nauðsynlegt að hlýða á rök- semdir annarra með virð- -'ingu fyrir málstað þeirra. Nú hlakkaði ég til að heyra full- trúa brezkra læknisvísinda gera grein fyrir efninu á fræðilegan hátt, svo sem samboðið er vísindamanni, er hefði einhverja hugmynd um akademiskan þankagang. Én einmitt í þessu efni varð ég fyrir sárum vonbrigðum. j,Fræðslan“, sem á borð var borin, var þess eðlis1, að læknirinn hefur fulla ástæðu til að biðja guð að fyrirgefa sér. Auðfundið er, að sjálfur hefur hann enga persónulega reynslu eða þekkingu á mál- efninu. Hann byrjaði að vísu á mjög svo einfaldrii upp- talningu á hinum ýmsu teg meginþýðingu í þessu sam- bandi. Aftur sýndist ræðu- maður vera undarlega laus við að þekkja til þeirra hugsuða, sem mark er á tak- andi. Hann vitnaði einu sinni í grein eftir enskan prest, sem sjálfur er spiritisti, og var að áminna skoðanabræður sína um það, að spiritistarnir mættu ekki gliðr.a frá grund- velli kirkjulegra kenninga. Af þessu dró dr. Kanaar þá ályktun, að spirtisminn færi' í öfuga áitt við kristnina. En presturinn segir þetta fyrst og fremst af því, að sjálfur telur hann spiriitismann sam rýmaist kristnum dómi, enda játaði læknirinn', að sú skoð- un ætti fjölda formælenda. Að einu leyti er dr. Kan- aar vorkunn. Hann er auðsjá- anlega fáfróður maður um sögu og þróun sálarrannsókn anna, en hefur þó orðið var við, -að til séu spiritistar, sem boða alls konar dellu, firrur og fjarstæðar, — menn sem- kalla sig rannsóknarmenn, en skortir alla gagnrýni og alla þekkingu á sálfræðilegum lög málum, og kunr.a því engar ályktanir að draga af þeim fyrirbærum, sem þeir annars verða vottar að. Þetta eru mennirnir, sem próf. Harald- ur Nielson kallaði „vitlausu spir.itistana“. Hin sorglega hlið á sögu spiritismans er einmitt sú, að víðs vegár um heiminn, ekki sízt í Banda ríkjunum, þar sem hin furðu legustu afbrigði ,,trúar“ og GúmmískófafnaSur frá Tékkóslóvakiu Gúmmístígvél, fullháa, hálfhá og hnéhá. Gúmmístígvél fyrir börn og kvenfólk. Skóhlífar fyrir karlmeim og kvenfólk. Skóhlífar, ýmsar teg. fyrir kvenfólk og börn. Strigaskór með gúmmíbofnum, allar síærðir. Þeir, sem hafa gjaldeyr is- ög dnnflutnin'gslieyfi fyrir þessum vörum, ættu að koma og sfeoða s ýmshorn og verðskrá 'hjá eirikaumboðsmainni á íslamdd’ fyrdr hinar heimskuín'nu BATA-VERKSMIÐJUR í ZLÍN. Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun undum dulrænna fyrirbrigða, ,,vísinda“ koma fram, hafa nefndi nöfn tveggja sálar- rannsóknarmanna, sem álíta, brigðin gerist, en aðhyll- ast þó ekki hina venju- legu spiri/tisku skýrdngu. Þar með var það mál af- greitt. Lítið sem ekkert raktar röksemdir með eða móti ýmsum þeim skýring- um, sem annars eru tii. Yfir leitit var þessi kafli erindisins eins og ræðumaður væri að itala við grunnfærna fáráðl- inga, sem væru nú íyrst að heyra, að dulrænir atburðir gerðu'st í heiminum. Og þó má virða það við hann, að hann áleit, að dulræn fyrir- brigði gerðust. Samt kastaði fyrst itólfun- um, þegar ræðumaður tók að bera saman kenningar spiri- tista' og kristindóminn'. Sú málfærsla var algerlega ósam boðin kris'tnum manni. Þarna var tvirnað saman hinum kjánalegustu staðhæfingum um það, hvað spiriitiistar kenndu. T. d.: „Hið illa er ekki til. Engin synd er til. Enginn dómur er til. Helvíti er ekki til. Enginn heilagur andi er til. Dánir menn eru eftir dauðamni þar, sem þeir vilja vera. Örlög manna eftir dauðann fara ekkent eftir lífi þeirra í þessum heimi“. Meginheimildin' fyrir þessu átti að vera eitthvert spiri- tistaþing, þar sem mættdr höfðu verið ispiritistar frá 18 ríkjum í .Bandaríkjunum. Ríkjafjöldinn? virtist hafa hvers konar hugarórar verið boðaðir undir merkjum ,,spiritismans“- Þekkingar- litlir fúskarar hafa fengizt við ,,tilraunir“, og þeirra eig in hugmyndaskrípi orðið að ,,kenningu“ frá öðrum heimi. Meira að segja hér á voru landi íslandi eru til menn, sem trúa öllu sem óskeikulu guðsorði, er skrifað er ó- sjálfrátt. Og hér virðist vera fólk, isem ekki þprf annað en að frétta mannslát, til þess að það fari á stúfana með kveðjur frá þeim framliðmu, þó að engar sannandr fylgi til staðfestingar. En syrgj- endurnir hafia þá ekki heldur þá gagnrýni, sem þarf til þess að láta „grön sía og svelgja ekkd öllu“. Á þenna-n háitt get ur spiritisminn orðið trúar- bragða- ,,surrogat“ í stað þess sem hann á að vera vís- indi fyrst og fremst, — vís- indi, sem síðan hljóta að hafa áhrif á lífsskoðun og lífsvið- horf, eins og vísindi yfirleitt. Hin mikla synd dr. Kanaar og annarra, sem líkt fara að, er alls ekki sú, að hann að- hyllist fremur kenningar próf Richet um ,,chrypte- mesnio11 en hinar spiritisku skýringar á dulrænum fyrir brigðum. Það er honum fylli lega frjálst, svo framarlega sem hamn hefur kynnt sér málið rækiilega. Synd hans er í því fólgin að taka ein- hverja óvalda fimbulfanbara, Framhald á 7. síðu. HÉR FER Á EFTIR rás viðburð I anna í Tékkóslóvakíu og þær I staðreyndir, sem menn þurfa að vita um-til að skilja at- burðina í Prag: KOSNINGAR eiga að fara fram í Tékkóslóvakíu í maí. Þetta er mikilsvert atriði. Komm- únistar unnu sigur í kosning unum 1946 ÁFengu 114 af 300 þingsætum), en það. er þeim ljóst, að þeir geta ekki haldið fylgi sínu, hvað þá aukið það. Stríðshrifningin, sem þeir flutu á, er farin. JAFNAÐARMENN vilja ekki (ótilneyddir) sameinast kommúnistum. Zdenek Fier- linger, fyrrverandi formað- ur flokksins vildi þetta þó, en á flokksþingi í Brno í nóv ember var hann kolfelldur og sameiningu þverneitað. KOMMÚNISTAR eiga alla mikilverðustu ráðherra í stjórn Klement Gottwalds. Þeir ráða fyrir hernum og lög reglunni og hafa hreinsað hvor tveggjá af andstæðing- um sínum. Þeir ráða fyrir skólum og upplýsingum, og hefur útvarpið því verið hreint áróðurstæki fyrir þá. FYRIR TVEIM VIKUM fóru fram miklar umræður í þing inu í Prag um þessar aðfar- ir kommúnista, sérstaklega í lögreglunni. Var þá sam- þykkt með atkvæðum allra flokka, nema kommúnista, að krefjast þess af Nosek inn- anríkisráðherra, að hann gæfi skýringu á misnotkun lögreglunnar í pólitískum til gangi. Nosek svaraði þinginu ekki. Þegar fyrirskipun þing meirihlutans til hans var í- trekuð, en ekkert svar barst enn, sögðu ráðherrar borgara legu flokkanna af sér. EFTIR ÞETTA sauð upp úr í í Prag. Gottwald sagði á úti fundi, að „þessir agentar inn lends og erlends íhalds“ skyldu ekki aftur fá 'sæti í stjórninni. Lögreglan gerði húsrannsóknir hjá andstöðu flokkunum, og „fann“ alls konar skjöl um „samsæri“ gegn ríkinu. Allmargir leið- togar flokkanna voru hand- teknir. ,,FÉLAGI“ GOTTWALD setti þá á stofn „athafnanefndir“ um allt lanclið, og þessar < nefndir tóku að hreinsa and kommúnista úr liði opin- berra starfsmanna, og nefnd irnar kúguðu öll blöð í Prag, nema málgögn kommúnista. EDVARD BENES, hinn vin- sæli forseti, sem er hafinn yfir flokkana, reyndi af fremsta megni að halda sátit steypustjórn lifandi. En það' gekk illa og jafnaðarmenn kváðust ekki mundu sitja ein ir í stjórn með kommunist- um. EN 'HANDTÖKUR á leiðtogum jafnaðarmanna höfðu sín á- hrif. í fyrrakvöld kom Fier- linger, sá sem kolfelldur var á flokksþinginu í Brno, aft' ur fram. Lítill meiríhluti í imiðstjórn jafnaðarmanna samþykkti í fyrradag áfram- haldandi samvinnu Við komm únista; en formann flokks- ins vantaði á fundinn, af hingað til ókunnum ástæð- um. AÐFERÐIRNAR eru hinar sömu og í Ungverjalandi og ■\yðar, með hverjum þeim bolabrögðum, sem kommún- istum finnnast árangursrík- ust. Nú er Finnland eitt eft- ir þeirra ríkja á áhrifasvæði Rússa, sem þeir hafa ekki hingað til skilyrðislaust fylgir. Hvenær skyldi rcðin koma að þeim? v-:v Hafnarfiörður. Hafnarfjörður. Barnahjálp sameinuðu þjóðanna A'lþýðuf'l'okksfélögin í Hjafnarfirði og Verka- kvennafélagið Framtíðin toalda dansleik í.Alþýðu- húsinu við Srandgötu 32 n. k. sunnudagskvöld, og hefst ihann k'l'. 9 síðdegis. Al'lur ágóði rennur til barnahjálpar samein- uðu þjóðanna. Aðgangseyrir kr. 15,00 (lágmark). Fjölmennið! — Styrkið gott má'lefni! Stjórnir félaganna. Es. „Lyngaa” 1 fer héðan fimmtudaghm' 26. þ. m. ti'i Vestur og Norður- lauds. Viðkomustaðir: ísafjörð'ur, Siglufjörður, Afeureyri'. H.f. Eiimkipafélag ísiands. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhú?, helzt í miðbænum. Upp- lýsingar í afgreiðslu Al- þýðubiaðsins í síma 4900.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.