Vísir - 30.05.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Föstudaginn 30. maí 1952 120. tbl. legur til Rvíkur í næsta mánuiL Sigurjón Eiallbjörnsson vann Hvitasunnukeppnlna. Gólfklúbbur Reykjavíkur liefir fengið brezkan golfkenn- ara til að kenna hér á vegum félagsins fram eftir næsta mán- uði. Maður þessi heitir Gus Faulkner of er vel þekktur golfmaður í Englandi og hefir oftlega borið sigur úr býtum í golfkeppnum. Sonur hans Max er einn úr hópi beztu golf- manna Breta og vann brezka meistaratitilinn í fyrra. Það eru nokkrar líkur til að hann komi hingað til lands einhvern- tíma í næsta mánuði. Flutti tvo sjúklinga í gær. «s manii ðil að gera vi«T> rafsíwð. Björn Pálsson flugmaður flaug í gær í sjúkraflugvélinni eftir tveimur sjúklingum úti á landi, sem koma hurfti í skyndi í sjúkrahúsi hér. Annar sjúklingurinn var Arn- grímur Björnsson héraðslæknir í Ólafsvík, en hann hafði legið hálfsmánaðartíma með háan hita. Hinn var Steinþór Hjör- leifsson, sem sóttur var að Stóra Kroppi í Borgarfirði. Harui hafði veikst skyndilega af botn- langabólgu. Nýlega sótti Björn barn, sem veikt var af heila- bólgu, til Búðardals. Kl. 1.30 í nótt flaug B. P. til Sauðárkróks með Ásgeir Sæ- mundsson, sem raforkumála- stjóri sendi norður, vegna bil- unar á rafstöðinni þar, en þann var ástatt, að stöðvarstjórinn var fjarverandi, en aðrir starfs- menn þar ekki vissir um orsök bilunarinnar. Var fljótlega kom ið lagi á stöðina og kom B. P. aftur með Ásgeir í morgun. t©garfa á færænlaiids- cr lygilega mikill. Sjálfar veiðarnar eru fljótlegar. Hvítasunnukeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur er nýlokið. Keppt var um farandbikar, svokallaðan Hvítasunnubikar, er það fyrsti verðlaunagripur sem klúbbnum hefir verið gef- inn og er búið að keppa um hann í hálfan annan áratug. Leikar fóru þannig að þeir Sigurjón Hallbjörnsson og Þorvaldur Ásgeirsson kepptu til úrslita. Bar Sigurjón sigur úr býtum og átti 2 holur unnar þegar ein var eftir. í úrslitakeppninni voru spilaðar 36 holur, en 18 holur í fyrri umferðum. Otfo þurffi á hjáfip að hafda. í gærkvöldi voru skip beðin að aðstoða mótorbátinn Otto, sem var á leið í Öræfin með vörur. Otto er mesta happaskip og svo merkilegt, að eiginlega ætti það að fara á forgripasafn, að því er Vísi er tjáð. Enginn veit, hvenær Otto var byggður úti í Svíþjóð, en 1911 var hann um- byggður. Hann hét áður Hjalt- eyri, Þegar Otto sendi út hjálpar- beiðni fór vélbáturinn Gissur hvíti til aðstoðar og hjálpaði Ottó í höfn. SsL skógræktarmenn- irnir fara i Norsku ferðamennirnir og ís- lczku skógræktarmennirnir fara með Brand V ltlukkan 9 í kvöld. íslenzku skógræktarmennirn- ir, 60 að tölu, fara með Brand V klukkan 9 í kvöld og dvelja þeir í Noregi við skógrækt fram í miðjan júní en þá koma þeir heim aftur með Heklu. Hreúisað til í fangabúðum með brugðnum byssustingjum. Fjórir fangar bi5u bana í uppþoti á Koje-eyju i morgun. Einkaskeyti frá A.P. miðstöð samtakanna var í, og Tokyo í morgun. í gær var hafizt handá um að breinsa til í fangabúðunum á. Koje-ey, þar sem kommún- istiskir fangar hugðust taka völdin í sínar hendur. Höfðu þeir misþyrmt félög- xun sínum og jafnvel tekið suma af lífi, fyrir að hlýðnast ekki fyrirskipunum forsprakkanna. Brezkir hermenn réðust mcð brugðnum byssustingjum inn í þann hluta fangabúðanna, sem jöfnuðu þar við jörðu aðalstöð þeirra, en þar voru geymdir fán ar, áróðursplögg o.fl.Þarna voru um 2600 liðsforingjar kommún- ista ,og verður höfð jafnari dreifing fanga framvegis. Einn kommúnistiskur liðsforingi beið bana af völdum slysaskots, en annar særðist. Gerðist þetta er hermaður var að hreinsa byssu sína. í morgun biðu 4 fangar bana, en 3 særðust í uppþoti á eynni. ‘lugher ítala hefir fengið þrýstiloftsflugvélar frá Bandaríkj- mum. Myndin sýnir nokkrar af þessum flugvélum yfir flugvelli Þýzkalandi áður en þær voru sendar til Italíu. Bandarískir flugmenn flugu þeim til flugvallar í Suður-ítalíu. Gisfiherbergi stídentagarðanna búin nýjum húsgögnum. Alls verða 75 herhergi búm SEnekkBeguiri husgugnum. Rétt eftir mánaðamótin verður mestur hluti beirra hús- gagna, sem á að nota í stúd- entagarðana, tilbúinn í 55 herbergi er smíðað í trésmíðaverksmiðjunni Víði — eign Guðmundar Guðmunds- sonar — Þorsteinn Sigurðsson smíðar í tíu og Ástráður Proppé á Akranesi í tíu. Tiiboð Guðmundar var lang- lægst eða aðeins 6800 krónur fyrir öll húsgögn í hvert her- bergi, næstlægsta tilboð var Proppés 8100, en flest hin 10—11,000 kr. í tilboðunum var gert ráð fyrir skrifborði, rúmi, svefnsófa, hægindastól, skrif- borðsstól, bókahillu og sófa- borði. Síðar var horfið að því ráði að sleppa sófaborðinu. Skrifborðin eru úr finsku birki með gaboonplötu. Verða fimm skúffur í annari hliðinni og ein miðskúffa. Á gafli skrifborðs- ins er bókahilla, en að aftan læstur skápur, t.d. fyrir vín- föng og gosdrykki. Svefnsófarn- ir verða með birkiörmum, stoppuðu baki og fjöðrum í sæti. Rétt eftir mánaðamótin af- hendir Guðmundur svefnsófa, skrifborð og rúm í báða garð- ana, og hin húsgögnin skömmu síðar. Með þessum húsgögnum verða herbergin í stúdenta- görðunum vistleg, Svo að eng- in vandræði verða að hýsa þay t. d. erlenda gesti. Þar eð gisti- húsaskortun er tilfinnanlegur verða þessar ráðstafanir tii mikilla úrbóta. Rússar skipta um sendiherra é London. Einkaskeyti frá AP. Rússar hafa kvatt heim Cher- ubin, sendiherra sinn í London. Hann hefir verið þar frá ár- inu 1947. Sagt er, að hann eigi að taka við öðru starfi. Me.ví«r ísbcsí fer é SBÖgfeB'ð Ofg BBBBB- stöfltsws. Sex íslenzkir togarar eru farnir á Grænlandsmið, sem kunugt er, og sennilega einn að- eins ókominn á miðin. Vísir hefir það frá áreiðan- egum heimildum, að afli sé geysimikill við Grænland. Tog- arar hafa fengið þar 7—8 og jafnvel 10—12 poka á skammri stundu, og sagði heimildarmað- ur blaðsins, að fregnirnar um aflann minntu á ýkjusögur, en væru þó sannar. Mikill tími í aðgerð. Yfirleitt mun fiskurinn vera dágóður. — Er mikið að starfa á togurunum við Grænland, og fer minnstur tíminn í veiðarnar — mestur tíminn fer í að gera að aflanum og umstöflun. Um og eftir seinustu helgi var góður afli á Halamiðum og sömuleiðis á Hornbanka. Lítils háttar mun og hafa orðið fisk- vart á Skagagrunni. Treg veiði við Bjarnarey. Þrír af Bæjarútgerðartogur- unum, sem fóru á Bjarnareyjar- mið, eru nú komnir til landsins, og komu tveir hingað í morg- un. Þorkell máni og Pétur Hall- dórsson. Afli mun hafa verið tregur og fiskurinn smár, er þeir héldu heimleiðis. Þorsteinn Ingólfsson, sem einnig var á Bjarnareyjarmiðum, er að veið- um hér við land, og hafa borizt fregnir um, að hann hafi aflað vel í nótt. Bæjarútgerðartogararnir þrír sem enn eru við Bjarnarey, hafa aflað vel seinustu daga. Hafa þeir Ingólfur Arnarson og Skúli Magnússon farið inn til Hamm- erfest eftir viðbótarsalti, en Jón Baldvinson hafði farið þangað áður sömu erinda. VaÖlaheiði lok- aðist aftur. í norðangarðinum undanfarna daga varð Vaðlaheiði aftur ó- fær bifreiðum. Veður er nú batnandi þar og verður undinn bráður bugur að því, að opna heiðina af nýju. Sæmilega greiðfært er yfir Holtavörðuheiði og Öxnadals- heiði. Upp úr hvítasunnunni verður farið að hyggja að þeim fjallvegum, sem enn eru ófærir vegna snjóalaga, á Vestur-, Norður- og norðausturlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.