Vísir - 30.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 30.05.1952, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Föstudaginn 30. maí 1952 GOÐ stofa, með aðgangi að síma, til leigu í Drápu- hlíð. Uppl. í síma 6155. (934 UNGLINGSTELPA, 13— 16 ára, óskast í vist frá kl. 1—8. Uppl. milli kl. 5 og 7 í síma 5810. (939 VEIÐIMENN. — Nýtíndir, stórir ánamaðkar til sölu á Nýlendugötu 29. Sími 2036. (945 GOTT herbergi, með að- gangi að baði, til leigu í vest- urbænum. Eitthvað af hús- gögnum getur fylgt ef ósk- að er. Uppl. í síma 5798 milli kl. 6 og 7 í kvöld. (942 STULKA, 15 ára, óskar eftir atvinnu í bænum yfir sumarið (ekki vist). Uppl. í síma 4663. (881 sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar, Ingóifsstræti 3, SEM NÝTT 8 lampa Phil- ips útvarpstæki til sölu og plötuspilari; skiptir 8 plöt- um. Uppl. í síma 80328. (944 HERBERGI til Hraunteigi 19. UNGUR piltur með Verzl- unarskólaprófi óskar eftir eirihverskonar vinnu í sumar. Hringið í síma 81351. (923 HERBERGI til leigu í Mávahlíð 31. — Sími 2959. (947 KERRA og kerrupoki til sölu með tækifærisverði á Grenimel 6. Sími 7586. (941 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. HERBERGI, með ein- hverjum húsgöngum, óskast til leigu í 1—3 mánuði fyrir útlending. — Uppl. í símá 81401. (951 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu á Sólvallagötu 20. — Sími 2251. — Afgreitt eftir kl. 5. (936 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 Dagblaðið HSlfi. ER KAUPANDI að fjögra manna bíl, helzt Austin. Greiðsla í vörum og pening- um. Uppl. í síma 5716 í dag og á morgun og á Hrefnu- götu 8 að kvöldinu. (935 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgjp. Laufásvegi 19. — Sími 2656. SVÖRT peningabudda með rennilás, sem í voru kr. 500, og lykill, tapaðist frá Hverfisgötu 59 að Frakkastíg 6, kjallaranum. Skilist þang- að milli kl. 5—6. (917 Möfum nú fyrirliggjandi til>. afgreidslu strax: \ @ UNGAFÓÐUR íj KURLAÐAN MAIS J BLANDAÐ KORN j; HEILHVEITI OG jí Leitið upplýsinga um hið hagkvæma verð hjá okkur,k áður en þér í'estið kaup annars staðar. jl Sdfíwr- fishimjjöls- f verksmiögam h.f. § Hafnarstræti 10—12. Sími 3304. Símnefni: Fiskimjöl.I; RÚDUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss Uppl. í sima 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnavérk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 KARTOFLUPOKI tapaðist frá Langholtsvegi að Bald- urshaga. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 9807. (926 TIL SÖLU lágur, tvísettur klæðaskápur; pólei’að birki. Verð 1500 kr. Sem nýr kjóll, meðalstærð; verð 350 kr. Kvisthaga 6, I. hæð. (929 TJÖLD og viðgerðir. — Seglagerðin, Verbúð 2 við Tryggvagötu. — Sími 5840. GRÆNT seðlaveski hefir tapázt. Skilvís finnandi hringi í síma 81984, gegn fundarlaunúm. (925 Björgtmarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Söni 81850. (250 BARNAVAGGA, á grind, og barnarúm til sölu. — Tækifærisverð. — Uppl. á Freyjugötu 1, I. hæð. (927 BRÓÐERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. VIKINGAR. ÞRIÐJI FLOKKUR. ÆFING á Háskólavellinum í kvöld kl. 7. Mjög álíaðndi að állir mæti. — Þjálfarinn. NOTUÐ rafmagnseldavél til sölu, 3 hellna, ódýrt. —• Uppl. Stórholti 43, miðhæð. (924 TELPUKJOLL óskast. — Uppl. í síma 4370. (922 IV. FLOKKS B-MOT heldur áfram laugardaginn 31. maí kl. 3 e. h. á Gríms- staðarholtsvellinum. Keppa þá K.R. og Þróttur og strax á eftir Valur og Fram. BARNAKERRA til sölu. Suðurgötu 2. Verð kr. 300,00. (921 Höfum fengið ódýrt húsgagnaáklæði (frá 65,00 kr. mtr.) Einnig gott damask. PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafrelti með stuttum fjrrir- vára. Uppi. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Húsgagnabólstrun Sigurbjörns Einarssonar Höfðatúni 2, sími 7917. BARNAVAGN. Vel með farinn enskur barnavagn á háum hjólum til sölu. Sími 81317. (919 * A-MOT III. flokks heldur áfram á morgun, laugardag kl. 2. Fyrst leika Valur — Þróttur og strax á eftir Vík- ingur — K.R. LÁX- og silungsveiði- menn. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Miðtún 13, niðri. — Sími 81779. (918 RAFLAGNIR og VIBGEEÐIK á raflögnuna BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl HUSMÆÐUR: Þégar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnáð, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur áf fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — 14 ARA DRENGUR Óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 7831. (938 Gerum viS iftraujárn og önnur heimilistækL Raftækjaverzlunin Ljó* eg Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. 3 HÉRBERGl og eldhús. Barnlaúst fólk óskar eftir þreiriur herbergjum og eld- húsi. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4244. (824 Manchettskyrtur Nærföt KONA óskar eftir ráðs- konustöðu. Áðeins lítið heimili kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Prúð — 232,“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (932 Hálsbindi ÁGÆTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku, gegn húshjálp fyrri hluta dags. Hringbraut 57, kl. 6—9. (920 Sokkar skrautlegt úrval MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. Sportsokkar AMERÍSK dragt til sýnis ÁNAMAÐKAR til sölu á Litlu-Völlum við Nýlendu- götu. (931 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu. Til sýnis á Brekkustíg 7. (930 Silkisundskýlur Belti margar teg'. Hattar Rykfrakkar Gaberdine biíxur o. m. m. fl. GEYSER H.F. Fatádeildih. HÉRBERGI til leigu á Miklubraut 16. — Uppl. í síma 80204. (000 HERÖERGÍ til léigu gegh ræstingu. Uppl. á Hvetfis- götu 32. (940 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Á sama stað til sölu ensk stofuhúsgogn. Máva- hiíð 37. (933 STOFA tií leigu i Bariria- hlíð 52, kjallara, fyrir ein- hleypt fólk. Eldhúsaðgangur kemúr til greina. Til sýriis eftir kl. 6. (937 TELPA, 13 ára, óskar éftir atvinnu, helzt sendiferðum eða einhverri léttri vihnu. Uþþl. í síma 81154. (928 12—2 e. h. (928 ÓSKA eftir ráðskonu- stöðu í sveit; er alvön allri matreiðslu og. sveitavinnu. Tilboð, merkt: „Kyrrlátt —- 234,“ leggist inn á afgr Vísis fyrir hádegi á morgun. (949 UR OG KLUKKUR, — Viðgerðai'stofa fyi'ir úr og klukkur. Jón Signrundssön, skartgripaverlun, Lauga- vegi 8. (625 og sölu í Tjarnargötu 8. (952 KLÆÐASKÁPAR, tví- og þríséttir, til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinh. — Sími 80577. (792 ánamAðkur til sölu á Laugavégi 50. (950 MÓTATIMBUR til s.ölu, lóð og fj árfestingarley fi. — Uppl. Höfðabórg 10 frá kl. 4—5. (948 TIIVIBUR. Tæp 4.500 fét af mótatimbri til sölu á Ffeýíúgötu 11. Upþl. eftir kL 6. (946 VERKLEG SJÓVINNA or góð bök fýrir sjómenn og útvegsmenn. Hafið hana við hendina. (804 KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838 BARNAVAGNAR. TÖkum í umboðssölu barnavagha, bárnakérrur, húsgögn o. fl. Sími 6682. Fófnsáián, Óð- insgötú 1. (828 KAUPUM vel méð farin karlmannaföt, útvarpstæki og .fleirá. Verzl. Grettisgötu 31. Síihi 3562. (666 m v. u , s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.