Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 38. ársaiu'ui 1G4. tbl. — Sunnudagur 22. júlí 1951. Prentsmiðj* iMtergiinblaðsins. Þar fara vopnahl jðsviffræðurnar fram ^tongíhofi ’ Kosong aosong Dyrnar standa enn WASHINGTON, 21. júlí. — Jess- up, hinn kunni bandaríski stjórn- málamaður, sem sat á fundi full- trúa utanrríkisráðherranna í Par- s í vor, Iýsti því yfir í dag, að ilboð Bandaríkjamanna um að halda. fund utanríkisráðherranna, stæði ennþá opið. Vcsturveldin eru alltaf reiðubúin að koma fram til móts við Rússa um tilraunir til að koma á friði í heiminum. Ef Rússar þurfa hinsvegar miklu ’enstri tíma til umhugsunar, þá virðist allt friðartal þeirra vera narkleysa ein. —-Reuter. Herforingjaráð S. Þ. éskaði að vopahljesviðrseðurnar færi fram í Wonsan á austurströndinni, en Kínverjar og N-Kóreumenn vildu, að viðræðumar færu fram sunnan 38. breiddarbaugsins. Kusu Jieir því bæinn Kaesong, sem er rjett sunnan breiddarbaugsins íiorð-vestan Seoul. • m|e á vopnaliSjesvið* ræimlum í Kuesong Falla kðmmúnistar frá íyrri kröfum sínum! Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 21. júlí. — Formaður sendinefndar S. Þ. í Kaesong, Joy aðmíráll, hefir tilkynnt nefndarmönnum kommúnista, að hann telji, að þau atriði, sem þegar hefir náðst samkomulag um, sje iullkomin dagskrá og megi því þegar hefja viðræður í því skyni að binda endi á bardagana í Kóreu. HLJE A VÍÐRÆÐUM Sendinefnd kommúnista til- kynnti í dag, að hún mundi hverfa frá Kaesong til Pyongy- ang og bað um, að hún yrði óhult fvrir loftárásum á leiðinni. Að beiðni hennar verður viðræðum frestað til miðvikudags. HVORT VERBUR OFAN Á? Líklegt þykir, að kommúnist ar ætli að hugsa sig vel um, hvort viðræðum skuli nú slit- ið eða hvort þeir skuli falla frá fyrri kröfu sinni um, að umræður um brottfluttning alls erlends herliðs frá Kóreu skuli teknar með á dag- skrána. NOKKUB VÍSBENDING Menn veittu því athygli í dag, að útvarp norðanmanna tönnlað- ist ekki á, að krafa þessi væri veigamikið atriði viðræðnanna, en útvarpið hefir annars að und- ar.förnu lýst því yfir i tíma og ótíma. Frakkar vilja ólmir siofiia Evrópuhcr LUNDÚNUM, 21. júlí. — Eftir misseris ráðagerðir í París hafa franskir, þýskir, ítalskir og belg- iskir hernaðarráðunautar gert á- ætlun um 2 millj. manna Ev- rópuher í árslok 1946. Ef ríkis- stjórnir hlutaðeigandi landa fall- ast á tillögurnar, verða þær teknar til athugunar í Atlants- hafsbandalaginu, þar sem þær verða athugaðar í sambandi við hlutdeild Þýskalands í vörnum V-Evrópu. Erakkar eru lífið og sálin í .þessum málum. Þeir vilja ólmir stofna Norðurálfuher með þátt- .töku Þjóðverja, með því að þeir telja óháðan þýskan her ógnun við Frakkland. í áætluninni er ihins vegar gert ráð fyrir, að Þjóðverjar sjeu settir jafnt hin- um aðildarríkjunum. Ma fjárveitingar fil SA4síu WASHINGTON, 21. júlí. — Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur iagt til, að efnahags og hern aðaraðstoð við löndin í SA-Asíu verði aukin til mikilla muna. Er þetta vegna þess, að menn eru þeirrar. skoðunar, að Rússar ætli mjög að auka áróður sinn og of- beldi í þessum löndum. —Reuter. lippnám ríkir í Jordaniu eftir ntorðið á Abduliah Húsrannsóknir og fjöidahandtðkur. j Einkaskeyti til Mbl. frd Renter. t JERÚSALEM, 21. júlí. — Arabaherdeildin framkvæmdi í dag víðtækar húsrannsóknir og handtökur í Jerúsalem og víðar í Jordaníu. Stendur þetta í sambandi við morðið á Abdullah kon- ungi. Allar ferðir úr landi hafa og verið bannaðar og líkt er sem landið sje allt í hernaðarástandi. Fjárveiting fil mennfamála NEW YORIC, 21. júlí. — Rocke- fellerstofnunin ákvað í gær, að veita 50 þúsund dollara til Al- þjóðlegu menntastofnunarinnar. Stofnun sú vinnur að nemenda- skiftum milli landa, en auk þess stuðlar hún að því, að erlendir stúdentar fái styi'ki til náms í Bandaríkjunum. Úinkum leggur hún áherslu á tæknikennslu þar í landr. •—Reuter. Menn með ■ rr óæskilegarsljórn sviffir frelsi Ungverjalandi LUNDÚNUM, 21. júlí. — Á viku hverri eru fluttir a. m. k. 2000 Ungverjar ,frá Buda-Pest og lagt hald á eignir þeirra. Hefir þessi brottflutningur fólks frá höfuðborginni staðið eina tvo mánuði, svo að þaðan hafa verið hraktar 15 til 20 þús. manns. í ANDA STALINS Þegar komið er á áfangastað með þetta ógæfusama fólk, er fjölskyldum þess venjulega tvístrað. Er börnunum komið fyrir I sjerstökum uppeldis- búðum, þar sem þau eru alin upp í þeim rjetta anda komm- únista. „ÓÆSKILEGAR SKOÐANIR“ Karlmennirnir aftur á móti eru sendir í nauðungarvinnu eða er komið í vega- og járn- brautarvinnu. . Kommúnistar lialda því fram, að fólkið, sem þeir svipta þannig frelsi, eignum og heimili hafi „óæskilegar stjórnmálaskoðanir.“ LANDAM.ÆRUNUM LOKAÐ Meðal annars hefur hnotuviðar- hliðinu í Jerúsalem, sem er á milli borgarhluta Gyðinga og Araba, verið lokað, og settur strangur vopnaður vörður við það. Engar fregnir hafa borist frá Amman, höfuðborg Jórdaníu, nema að yngri sonur Abdullahs hafi ver- ið skipaður landsstjóri. UPPNÁM I JÓRDANÍU Ætlunin með leitinni virðist vera sú, að handtaka alla fylgis- menn sýrlenska þjóðernisfiokksins, sem stóð að baki morðsins á Riad cl Solh, fyrverandi íorsætisráð- herra Lebanon, og ýmsa fylgis- menn Arababandalagsins, sem tald ir eru standa á bak' við morð Ab- dullahs. Virðist sem það ríki hið rnesta uppnám í Jórdaníu. Búðum hefur verið lokað, og samgöngur hafa mikið til stöðvast. Óttast menn, að rnorð þetta rnuni hafa í för með sjer víðtækar afleiðing- ar, því að mikill órói er í Araba- löndunum. Má búast við áfram- haldandi launmorðum, uppþotum og bardögum. STÓÐ MÚFTINN Á BAK VID ÞAÐ? Margir eru þeirrar skoðunar, að múftinn af Jerúsalem, Amin el Huseini, scm sóttist eftir yfirráð- um í Palestínu, standi á bak við morðið. Hann dvelst nú í Kairo, en neitar að eiga viðtal við frjetta menn. Brotthiciupsimeimlrmir haia sjest viS Prag LeifÍRni a§ Burgess og MacLean heSdur áfram ZURICH: — Ungur maður, sem bcrsýnilega þráði svöl- un í vatni, kastaði sjer full- klæddur í tjörn ísbjörnsins í dýragarðinuin hjer. Stærsti ísbjörninn, Gretl, stakk sjer í tjörnina, en ungi inaðitr- inn vann kappsundið að bakkanum hinummegin, þar sem einn af starfsmönnum garðsins hjelt stiga fyrir liann. „Mjer sýndist vatnið vera svo freistandi og þessvegna stökk jeg í tjörnina“, sagði maðurinn, er hann var leidd- ur á brott. LUNDÚNUM, 21. júl. — Sendiherra Breta í Tjekkó-Slóvakíu hefir verið skýrt frá frá, að Bretarnir tveir, sem starfað hafa í v.tanríkisráðuneytinu, en hurfu fyrir nokkrum vikum, haí'i sjest í Talinn valdur að morðinu8rennd við Prag Fá sjö flugstöðvar í Marokkó | WASHINGTON — Flugher Bandaríkjanna hefur tilkynnt að hann muni fá sjö flugvelli í frönsku Marokko til sinna um- ráða. J Eru fyrstu bandarísku flug- vjelarnar sem bækistöðvar eiga | «ð hafa í Norður-Afríku þegar komnar til Casablanca. Eru það flutningavjelar auk þrýstilofts- orustuvjela. Flugvjelar þessar munu hafa bækistöðvar við Nouaceur, sem er 30 km. frá Casablanca, en þar eru mikil- vægustu stöðvar Bandaríkja- manna sem komið hefur verið upp í Afríku. Meðal annars munu Bandaríkja menn þar syðra gefa út blað fyr- ir starfslið sitt. Dóltir Rifu Hayv/orth á að fá 3 miiij. dala BEVERLY HILLS, 21. júli: — Kita Hayworth og Ali Kltan eru að skilja Lögfræðingar þeirra hafa tilkj-nnt, að samkomulag hafi' náðst 'um, að prinsinn greiddi Yasmínu, dóttur þeirra 3 millj. dala í framfærslúeyri. Ali Ivhan hefir farið þess á leit við leikkon'una, að hi\n fresti skilnaðar- málinu um misseri. Grunur leikur á að múftinn af Jerúsalem eigi nokkra sök á morði Abdullah konungs. Múft- inn var áður valdamikill maður í Palestínu, en varð að hrökkl- ast úr landi, m. a. vegna vináttu \ ið Þjóðverja. — Morðinginn var áður starfsmaður múftans. Þrír káifar fyrir 56 þús. danskar krónur 'HOLBÆK, 21. iúli: — Nautgripa- ræktarfielag Holbæk Amts í Dan- mörku hefir nýlega koypt 3 kynbóta l'kálfa fyrir 56 þús. króna samtals. — Gaf fjelagið 14 þús. fyrir einn, 20 i þús. fyrir annan og 22 þús. fyrir þaiin þriðja. I RÁÐUNEYTINU Vitneskja hefir fengist um, að þeir Burgess og MacLean fóru til tj-ekkneska sendiráðsins í París niilli 28. maí og 2. júní. Hinn 3. júní eiga þeir svo að hafa sjest í Tjekkó-Slóvakíu. í GISTIHÚSI VIÐ PRAG Það er kunnur Breti, er blaðið Daily Express segir, að alls eng- tn ástæða sje til að rengja, sem þykist hafa sjeð brotthlaups- mehnina. Kveðst hann hafa orð- ið þeirra var í litlu gistihúsi rjett utan við Prag. Schðcht Indcnesíu • RÓMABORG, 21. júlí — Dr. Schacht, fyrrum fjármálaráöliet'ra' Þýskalands, hefir þekkst bóð stjórnar Indónesíu um að ranh- saka efnahagsmál landsins. — Er hann ráðinn til þriggja mánaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.