Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 3
lÆugaröagur 22. júlí 1951. morguisblaðið Fimmlugur í dag: Guðni Jónsson magister GUÐNI JONSSON magister er fimmtugur í dag. Hann er fædd- ur á Gamla-Hrauni á Eyrar- bakka, sonur Jóns Guðmunds- sonar bónda og formanns og konu hans Ingibjargar Gislínu Jónsdóttur. Guðni varð stúdent 1924. Las guðfræði fyrst en hvarf frá því ■og varð magister í íslenskum fræðum 1930. Guðni magister er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir mikil ritstörf og margar útgáfur hinna gömlu rita. Auk þess er hann skólastjóri við einn fjöl- mennasta skóla landsins. Guðni er af traustu fólki kom- inn, og sjálfur hefur hann verið sterltur bæði á líltama og sál. A námsárum sínum reyndist hann afbragð bæði við heyskap austan- fjalls og útróðra suður í Höfn- um og á sama hátt hefur hann verið margvirkur, vinnuspakur og verksvalur í starfsgrein sinni. Starfsbræður og vinir minnast ENDA þótt eina lausnin á húsnæðis- vandræðurn Moskvubúa væri mikil fjöldasmið húsa, þá virðast vjelar vera notaðar ótrúlega litið við bygg- ingarvinntl. Eftirfarandi birtist fyrir skömmu í Pravda: Vinnuvjelar voru fyrir sex mánúðum fluttar að húsi nokkru, sem var i smíðum. Vjelarn- ar hafa ekki enn verið notaðar, en liggja undir beru lofti, ryðga og eyði leggjast. 1 sama blaði var „brjef frá verkamanni“. — Það var komið með steypuhrærivjel til okkar, skrifaði hann. Hún lá óhreyfð og ónotuð lengi. Loksins kom einhver að næt- urlagi og hirti vjelina úr henni. — Það gerði heldur ekkert til, jeg álít, að það sje lítið gagn að vjelum. Klæðnaður venjulegs Moskvubúa er heldur .fátæklegur. Fatnaður er flestur gráleitur, vegna þess, að lita- iðnaður stendur enn á lágu stigi. Eöt eru mjög bætt. Bæði er klæðnað- hans og konu hans Sigríðar Ein- ur oft svo ónýtur, að hann dettur arsdóttur og óska honum og fjöl- I sundur, og svo hitt að fatnaður er skyldu hans gæfu og gengis á svo dýr, að almenningur getur ekki Jeg bjó tvö ár i Moskva Kjör rússneskra verka- manna ern bágberin Effir William O'Danieis herforingja Síðari grein þessum merkisdegi. 3. Th. Tóniísiarfjelagskórinn fer i söngför út um land ÞANN 24. júlí n. k. fer Tón-| Þriðji þáttur söngskrárinnar listarfjelagskórinn í söngför tilj eru sjö lög úr óperunni Carmen kaupstaða og kauptuna uti a landi. Söngfólk kórsins í þessari för er 47 talsins, auk söngstjór- ans dr. Victor Urbancic, for- manns kórsins og unditöeikara, svo og gestum kórsins. Á vegum kórsins verða því rúmlega 70 manns. Fyrsti viðkomustaður kórsins eru Vestmannaeyjar, en1 stúlknanna. þaðan verður haldið áfram með Esju til Akureyrar og sungið á nokkrum viðkomustöðum skips- ins á þeirri leið. — Fararstj óri Tónlistarf j elagskórs ins í söngför þessari, Þorsteinn Sveinsson, hjeraðsdómslögmaður, tjáði blaðinu að ráðgert hefði verið að syngja á þessum stöð- i:m: Vestmannaeyjum, Egilsstaða kauptúni, en þangað verður farið í bilum frá Reyðarfirði, Eskifirði, NorSfirði, Seyðisfirði, Húsavík, Siglufirði og Akureyri. Á Akur- eyri verður kórinn um kyrt í einn dag en fer síðan til Hóla og fleiri staða og syngur á Sauðár- króki og jafnvel á fleiri stöðum í suðurleið, ef tími vinnst til. Söngskrá kórsins er mjög fjöl- breytt og er í þremur aðalþáttum. í fyrsta þættinum eru 9 lög, ætt- eftir Georges Bizet. Einsöngvarar þar verða m. a. frú Guðmunda Elíasdóttir óperu- söngkona, í hlutverki Carmen, Gunnar Kristinsson, óperusöngv- ari, í hlutverki nautabanans og Ásta Hannesdóttir og Hanna Helgadóttir í hlutverki tatara- veitt sjer það óhóf að kaupa mikið af nýjum fötum. Gildir þctta jafnt um ytri fatnað sem innri föt. Moskvu búinn kaupir sjer sjaldan skó, því að þeir eru svo dýrir, að hann er hálf an mánuð að vinna sjer fyrir einu pari. Húsgögnin eru svo undarlega ósmekkleg og ónýt, að blaðið Kvöld- Moskva fjekk leyfi til að birta langa grein. sem hjet „Hversvegna fást hvergi góð húsgögn?" NOTA UPPFINNINGAR ANNARRA Þannig kemur einstöku gagnrýni fram og óánægja með þetta þjóð- skipulag. — En áróðursvjelin held- ur áfram að mala um það, að Rúss- ar sjeu mestu tæknivitringar hehns- ins. Þó stjórnarherramir setji fram yf- irlýsingar um að Rússar hafi gert hjerumbil allar uppgötvanir þessarr- Æðsta Sovjetið, löggjafarsamkunda Rússlands, kemur saman einu sinni á hverju ári og afgreiðir þingmálin á 4 dögum. Er þetta rnjög fljót afgreiðsla, enda segja þingfulitrúarnir aðeins já og amen. — Myndin er frá samkundu þessarri. ram til sjálfboðaliðavinnu þrjá sunnudaga". næstu fallegustu karlmannsfötum, sem jeg hefi nokkru sinni sjeð“, sagði hún. VERÐA AÐ „GEFA“ HLUTA AF I.ANGAR AÐ FRÆÐAST UM LAUNUNUM | BANDARlKIN Og það er sama, þótt allir verka mennimir hafi unnið ógreidda yfir- vinnu um langa hríð, þá gefa allir sig fram sem sjálfboðaliða í Voskryes Undirleik í óperulögunum ann- ast frú Katrín Dalhoff. inGrf-!ndí Vffr firlníuðdaMgf0rí ar °B siðustu aldar’ hefi h>B °'ðið ‘niks- Fyrir þá’vinnu fá þeir ekkert fyrstu var tilLtíunin sú að för ^ss var. að almenningur i Rússlandi aukakaup fyrir slíka sjálfboðaliða- in yrið farin 3. júlí si^stliðinn JT’ bSef r ™nu. Skattamir í Rússlandi eru und en henni var frestað vegna bess haf? veriði letgð, keypt eða þeim hefir arlega iagir a pappirnum. Nattur- . ... , ’ , .... verið stolið fra Vestrænum þjoðum. lega „gefa“ verkamenn rikisins mikla Almenningur veit það, að neðan- vinnu f „sjálfboðaliða“-starfi sinu. 'jarðarbrautin i Moskvu var gerð af pn j)ar ag auki er Stalin Ríkislánið. 'útlendum verkfræðingum, að jám- Það er sagt vera öllum frjálst, hvort brautirnar voru gerðar af frönskum þeir kaupa skuldabrjefin eða ekki. 'og amerískum vielfræðingum. — En ótrúlegt er að nokkur verka- 'Stærsta orkuver Rússlands. Dnjepr- j maður þori að færast undan því að stifl.au var byggð af Bandaríkjamönn- um um 1930 og túrbinurnar i rafstöð ing voru beint frá Bandarikiunum, eins og svo margar aðrar vjelar í 'Rússahöndum. Tvær bestu dráttarvjelar Rússa eru nákvírmar stælingar á bandariskum dráttarvjelum. Bestu bifreiðamar eru ð sumir söngfjelaganna komu fram í óperunni Rigolettó, sem þá var sýnd í Þjóðleikhúsinu og söngstjóri kórsins var þá einn- ig stjórnandi söngs og hljóm- sveitar í óperu þessari. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tónlistarfjelagskórinn efnir til scngfarar út á land. Fyrir nokkr- um árum söng kórinn á Vest- tjörðum og í fyrra var farið til Vestmannaeyja. Það þarf ekki að efast um við- tökurnar, sem kórinn muni fá hjá áheyrendum í kaupstöðum og Meðan jeg var í Moskvu reyndu .valdhafarnir allt, sem þeir gátu til ®ð koma þeirri hugsun inn meðal iþjóðarinnar, að Bandarikin væra and sty,ggilegt bæli „auðvaldsþrælkunar- innar“. Allt væri í niðurníðslu þar nema herbúnaðurinn, encfa stefndu tBandaríkin fyrst og fremst að því að reyna að litrýma menningu Rúss- lands. Um þetta fjallaði áróðurinn iskefjalaust. En þrátt fyrir allan áróð | ur, var ekki einn einasti Rússi, sem ij:g mætti og sem jeg gat talað við | ró og næði, sem ekki langaði til íð fræðast eitthvað um bandarísk imálefni og framfarir á öllum svið- lum. jarðarlög, vorlög, þióðlög og kauptúnum landsins, því kórinn frá 7.is-verksmiðjunum. sem eru bún- 1 — lullkomnum bandanskum tækj- rimnalög, útsett af söngstjóran- um dr. Urbancic. Fyrsta lagið í þessum þætti er eftir Ólaf Þor- grímsson hrl., form. kórsins. Ein- söngvarar kórsins í þessum þætti ■eru frú Svava Þorbjarnardóttir og Gunnar Kristinsson, Annar þáttur söngskrárinnar or helgaður að mestu einsöngs- lögum eftir innlend og erlend tónskáld. Þó verða undir þessum þætti bæði tersettar og dúettar. er alþekktur sem góður söngkór og vann sjer til mikillar frægð- ar á norræna söngmótinu í Kaup mannahöfn sumarið 1948. Utvarpshlustendum er hann einnig vel kunnur af söng sínum í útvarpið við mörg tækifæri. 3 sporvagnar i árekstri I.ONDON: — 15 manns særðust fyrir skömmu er þrír sporvagnar 1 lentu i árekstri. Óku þeir hver aft- Flest allir einsöngvarar kórsins an á annan. Flytja varð hina slös- koma fram í þessum þætti eða uðu farþega í sjúkrahús til aðgerða næsta þætti, en þeir eru 14 tals- j og sporvagnaumferð stöðvaðist ins í þessari söngför. lega klukkustund. ar um. * Annars kemur það almenningi lít ið við, hvaðan bestu bifreiðamar koma. Á götum Moskvu sjer m.aður konur höggva ís að vetralagi, flvtja sornið, moka snjóinn undir stiórn karlverkstióra og vinna fleiri álika störf. Maður sem kemur ffá Vestur- löndum undrast mjög yfir því hve konan er þrælkuð í Rússl.andi, en ef 'til vill er þetta e°rt í ákveðnum til- gangi. til þess að herða hana og stæla 'og gera hana hæfa til hernaðar. kaupa fáein skuldabrjef, þegar verk- stjórinn fer fram á það. Ætlast er til áð hver maður kaupi á hverju ári j skuldabrjef i Stalins-láninu, sem nem vj(,HÚNAÐUR I FULLUM ur eins mánaðar launum. Ef hann (;\]yQl leyfir sjer að neita þvi er hann tal- I inn annaðhvort geðveikur eða land- I h,'fi venð n0R" lenf > hf>rnl,m ráðamaður. tess’ aS ætti að hek1t,a her’ Einu sinni á ári kemur æðstaráð 1 ÚSir- hverniK h'er llta ut_ blsyndar. Sovjetrikjanna sarrían. Er það nokk- 1>að 8et ÍeS sagt vnr Vist a urskonar þing og heldur fundi sina í Fússland er nú ekkert annnð en e.n- Krernl i Moskvu. Sennilega cr engin «■ alfeherjar herbúðir. og er Moskva löggjafarsamkunda jafn fljót að ljúka ir iðdepillinn í vigbúnaðarkapphlaup. störfum. Fundir standa venjulega. í iPússa. Mörgum ægir það ógnarvald, fjóra daga fulltrúarnir hlusta á skýrsl seln er f<>!Sis ! Sovjet-Rússlandi. Þó er rjett að athusca það, að Rússar sina sigra með ur ráðherranna, sámþykkja þær og fara að því búnu aftur heim til sin. t na- AÐVORUN tiS kaupenda IVIorg u nblaðsins Athuglð að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvisun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. VF.RKAMÖNNUM SÝN9 VINNUHARKA SKEFJALAUS ÁRÓÐUR Líf okkar starfsmanna scndiráðs- anna i Moskvu var yfirleitt heldur fábreytilegt. Eins og jeg hefi áður sagt, gátum við ekki eignast marga rússneska kunningja. Helsta skemmt- un okkar var að fara í leikhús og horfa á ballet. Við sáum t. d. leik- Verkamenn í Moskva verða fyrst. ritið „Geggjaði farandsalinn", sem og fremst að kunna að hlýða. Þeir er klúrt leikrit og svivirðandi um eru álitnir verka-hermenn og eru Truman forseta. Einnig sáum við undir ströngum aga. Komi verkamað ( ballet um æyi bandarísks negra- ur nokkrum sinnum of seint, þá er drengs, sem er þrælkaður og kúgað- honum refsað. Vinnuvikan er yfir-1 ur þangað til hann kemst til Rúss- 'lýst 48 stunda, en þar sem hverjum lands, þá sameinast hann hinum verkamanni er ætlað meira verkefni frjálsa verkalýð. Þó almenningur á þessum tima en hann getuf afkast-1 trúi ekki öllum áróðri valdhafanna, hafa iafnan unnið mergðinni, en hinsvegar cþki með áfburðamönnum. Nú undir sovjet- skipulaginu eru afburðamennirnir ennþá færri en nokkru sinni fyrr, Iþessvegna er ieg ekki i vafa um það, að vestrænu bióðirnar, bó þær hafi ef ti’. vill ekki á eins miklu liði fram sð tefla, þá stnndast Rússar ekki á tmóti þeim, livað sem á dynur. að, þá verður hann að vinna mikla eftirvinnu án þess að fá nokkra auka greiðslu fyrir hana. I Þegar fer að nálgast íok hvers framleiðsluárs tekur vinnuliarkan þó út yfir. Verksmiðjurnar verða að Ijúka ákveðinni framleiðslu. Verka- mennirnir eru hvað eftir annað kall- aðir saman og stjórnmálafulltrúar halda ræður „Við viljum sýna þrá ókkar eflir friði“ segja þeir. Þess-^ÍMoskvu, alveg undrandi, þegar liún vegna hefir verið stungið upp á því. sá hann. „Hvemig stendur á þvi, að ‘að li.alda Voskryesniks. Við skulum | negrarnir í Ameríku eru kvaldir og halda Voskryesniks og gefa okkur . kúgaðir og samt er þessi negri i þeim Iþá hefir kommúnistum þó merki- lcga mikið tekist að læða þeirri húg- mynd inn hjá fólki, að svertingjarnir d Ameriku sjeu ennþá þrælkaðir, jafnvel imyndar fólk sjer, að þeir sjeu hafðir í böndum og yfir þá sjeu •settir þrælastjórar, sem láti leður- ólarnar dynja yfir bak þeirra. Þessvegna varð stúlka ein, sem var viðstödd komu Paul Robeson til % SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Tn • u „Esja fer Reykjavík austur um land til Siglufjarðar þriðjudaginn 24. júlí kl. 10 f.h. niiiiimiiiiifmiiiiMiniiiiiniim HURÐANAFNSPJÖLD og BRJEFALOKUR SkiltagerSin SkólavörHiutíg 8,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.