Morgunblaðið - 22.07.1951, Síða 7

Morgunblaðið - 22.07.1951, Síða 7
[ Laugardagur 22. júlí 1951. M O RGV N B L A HIU 7 REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur 21. júíí Síldaraflinn er ekki mikill REITINGSAFLI hefur verið á Bíidaimiðunum undaufarna viku, jpó aldrei komið svipoð aflahrota ©g fyrr á árum, þegar komu hjer góö sildveiðiár. Á aflaleysisárinu í fjTra veidd- mst 170 þúsund mái og &6 þús- wnd tunnur saltaðar. RíVisverk- Smiðjuniar hafa nú fengið 100 þús. mál, en fengu í fyrra 116 þús. piál á allri vertíðiimL Hinn ríkjandi aldarsflokkur í j B'idinni fyrir Norðurfandi er að Sögn 14 ára. Hefur akhu-flokkur- | inn frá 1937 aldrei gert eins mik- ið vart við sig og nú. Síidin er óvenjuíega. feít, með tilliti til þess, hve skaramt er liðið á sumar, eða um og- yfir 20% að fitumagni. Hún er því af sama tagi og sú síld, sem vem juiega er taiin góð Húnaflóasítd. Þetta er í Bjálfu sjer mjög hentugt, á meðan það er. En eftir er aS víta, hve voiði slíkrar síldar gef.ur orðið endingargóð. Því alltaf þykír hætt við, að þegar síldin er crðin svona feit, þá verði veiðin endasiepp. í þetta sinn er það áberandi, hve Bækja þarf veiðina langt á haf út. Kíldin virðist ekki ætfa að leggj- ast upp að landi, í sama mæli- kvarða, og í hinum „gömlu góðu“ BÍidarárum. Eftirtektarvert er það og óvenju íegt, hve reknetaveiði hefúr verið fcóö hjer vestan við landíð. einkum í Jökuldjúpinu. Þar er síldín líka ðvenju feit. En hún er úr allt eiðrum aldursflokki en siíci sú, sem yeiðist fyrir norðan land. Til Jan Mayen Aftur á móti hefur heyrst, að tnjög lítil reknetaveiðl sje fyrir florðurlandi nú, jafnvel að norsk- ír síldveiðimenn á Norðurlandsmið unum hugsi sjer að hverfa þaðan pg halda norður til Jan Mayen. Faxaborg er nýlega komín það- Etn að norðan. Fóru Faxaborgar- tnenn þar í land og zvEpuðust um, íti! að kynna sjer þar aðstæður, hafnarskilyrði og aitnað. Hefur heyrst, að þeim hafi litist bvo á, að aðstæður varu þar allar hinar erfiðustu. Enn sem fyrr, er það að sjálf- ISögðu umhugsunai-efní, live mis- jöfn veiði síldveiðiskipanrva er. — Landkrabbarnir, er tjáifir hafa iitla eða enga þekfeingu á síld- yeiðum, og vita í hæsía lagi af lafspurn hvað útheimtist, tit þess, &ð menn geti gert sjer vonir um jgóða síldveiði, hugleiða með sjálf- um sjer, hvort þama ræður meiru, tnismunandi tækni og útbúnaður fekipanna, eða meðfædtiir Iræfileik- iar einstakra manna til að not- færasjer þá tækni, sem fyrír hendi ér. Að sjálfsögðu kemur hjer til grreina hin algilda regla, að menn Verða að gera sjer far um þekk ja ejálfa sig, meta hæfileika sína f.jett og takmarkanir. Reynist sæmileg sildveíði á þessu Bumri, verður það okkur mikið lán að búið er að selja allt síldailýsi fyrirfram. Hafa tekist samnmgar við Englendinga um það, að þeir verði kaupendur að öllu lýainu um fiam tiltekinn hluta, sem seldur verður til annara þjóða, fyrír fyrír fram ákveðið verð. En hið um- samda verð er okkur mjög hag- stætt vegna þess, að eftir að samn- ír.gar voru gerðir, hefui lýsi lækk- fiö í verði um 20—30%. íþróttaafrek og framfaraandi NOKKRUM sinnnm áður Iief jeg Sninnst á það hjer, hve mikið fagn- aðarnefni það er okkur Islendmg- um, hve vel íþróttamenBÍmir okk- ar reynast í samkeppni við erlend- ar þjóðir. Þar eð hjer er um svo einstakt og mikilsvert fyrirbrigði þ.ióðlífsins að ræða, er eðiiiegt, að menn brjóti heilann un hverjar ©rsakir liggi til þessa. Þau ein- kenrii sem þarna koma fram, geta oiðið, eða hljóta að verSa okkur til niikillar gæía f framtíðínni, ef rjett er á haldið. Áberandi er, að andinn í ís- íslendingseoli sínu, yfirgefa per- víxl staðreyndanna eru eitt aðal- lensku þ.jóðinni hefur gerbreyst á sónleik sinn og helga krafta sína einkenni hinna kommúnistisku ein- síðustu áratugum, og enn þá meira ! og hæfileika erlendri ofbeldis- ræðisstjórnar. ef samanburður er gerður á þeirri stjórn. Bjartsýni okkar Islendinga Enska tímaritið „Economist", bjartsýni, sem nú ríkir hjer, og á hefur eflst það mikið á undanföm- birti nýlega grein um útkomna vílinu og vonleysinu, sem hjer ríkti um árum, að við getum ekki látið handbók fyrir sendiherra Sovjet- fyrir hálfri öld. hugfallast, þó þjóð okkar verði að ríkjanna. Ritstjóri þessarar hand- Og þegar lengra er litið aftur í sjá á bak, hinum starblindu undir- bókar er sjálfur Vishinsky. En tímann, verður mismunurinn enn lægjum kommúnismans, er hafa bókin er einkennandi fyrir stjórn- þá meiri. Greinargóðir ferðamenn, jtekið þá undarlegu sálsýki, að gera arfar kommúnista, ekki að eins er dvöldu h.jer á fyrstu áratugum I það að takmarki lífs síns, að vinna fyrir þann „fróðleik“, sem hún 19. aldarinnar lýstu viðmóti íslend gegn frelsi og framförum til gam- flytur, heldur og hverju þar er inga þannig, að þeir hefðu tapað ,ans og augnayndis fyrir austræna sleppt af því, sem Sovjetstjórnin gleði sinni. |ofbeldisstjórn, er hefir sett sjer hefur haldið fram á undanförnum Mánuðum saman var hægt, að það takmark, að útrýma freísinu dvelja með íslendingum þeirra | tíma, án þess að nokkru sinni sæist i bros á islensku andliti. Svo kúg- • aðir af fátækt, vandræðum og um- komuleysi var íslenska þjóðin orðin. Menn eiga erfitt með að gera s.jer grein fyrir hvernig nokkur framtaksandi hafi getað búið með | einmana eyþjóð, sem þannig var á vegi stödd. | Þegar við íslendingar hugsum | nú til þeirra landa okkar, sem i yfirgáfu ísland á fyrsta áratug 20. aldarinnar og völdu sjer bú- setu t. d. í velsæld Ameríku, fer ekki hjá því, að við kennurn í brjósti um alla þessa menn, alveg án tillits til þess, hvemig þeim hefur vegnað. Okkur, sem heima hafa setið, finnst, að allir þessir mcnn hafi misst ómetanleg verð- úr heiminum. Kommúnistar, eða 5. herdeildin ís- lenska þykist gieðjast yfir afrek- um þeim, sem íslenskir íþrótta- menn vinna. Myr.du Þjóðvilja arum. Vegna þess, hve afstaða Moskva j stjórnarinnar tíl einstakra manna tekur miklum og snöggum breyt- ingum, gerir höfundur greinarinn- ar í „Economist" þá tillögu, að menn vilja reyna að útskýra það framvegi verði slík bók í Sovjet- fyrir lesendum sínum, hvernig það ríkjunum gefin út á lausum blöð- yrði íslenskum íþróttamanni til efl j um, svo handhægt sje, að kippa ingar og framdráttar, ef hann yf- j mönnum út úr verkinu, jafnóðum irgefur þjóð sína, og ákveður, að og þeir verða uppgefnir á komm- helga líf sitt koipmúnistiskum of- beldis hugsjónum og Stalin bónda í Kreml. Kynlegar „sögurannsóknir“ únismanum, og reynast þannig augum kommúnista ekki þess verðir að njóta náðar Moskva- valdsins. Ef Tímamenn halda því til streitu að Morgunblaðið hafi sýnt Jarðræktarlögunum andúð og unn- ið gegn samþykkt þeirra, þá mega lesendur Tímans vera við því bún- ir, að sama blað eigi eftir að halda RITSTJÓRN TÍMANS hefur fengist talsvert við „sögurannsókn ir“ að undanförnu, en með mis- munandi árangri eins og gengur. því fram, að Morgunblaðið Kafi Stundum hafa höfundar varp- risið öndvert gegn þeim tilraunum, mæti úr lífi sínu, með því að hafa að fram spurningum til þess að sem gerðar bafa verið á undan- eytt æfinni með framandi þjóðum, leiða huga lesendanna að ákveðn- fömum árum, til að efla skógrækt útilokað sig frá því, að lifa í þeim um efnum, sem eru Tímamönnum í landinu. Slíkur „áróður“ er í að einhverju leyti hugstæð. Ein sjálfu sjer meir.laus fyrir þá, sem greinin hófst með svofelldri sþurn- hann beinist gegn, en setur iðk- ingu til lesendanna: Hvort þeir endur hans í spaugilegt ljós. nú væru búnir að gleyma and- fyrr, hin algilda regla, að jafnan stöðu Morgnnblaðsins gegn Jarð- orkar tvímælis þá gert er. Við ræktarlögunum (!) getum verið ósammála um marga Að sjálfsögðu geta greinarhöf- MÖNNUM ER í fersku minni hluti, deilt hvor á annan, og rifist. lúndar af þessu tagi ekki vænst hp‘msókn Reidars Bathen, fylkis- Það er íslendings eðli, er verður þess, að þeir verði virtir svars. skógarmeistara í Tromsfylki, er ekki þurrkað út nema með ofríki A hæsta lagi er hægt að fara fram hann ':orn hingað sumarið 1948. og áþján. Hjer hefir rikt bjart- !á, að þeir gerðu einhverja tilraun' Undanfarna áratugi hefur Bat- sýnn framfaraandi er lyft hefur | til að skýra, við hvað þeir eigi 11011 stal'fað að skógræktarmáluni anda framfarahugar sem ríkt hef- ur hjer á landi síðasta mannsald- urinn. Að sjálfsögðu á hjer við, sem Frá skógræktinni MÖNNUM ER svo norðarlega í Noregi, að lofts- einstaklingnum upp ur ládeyðu 'sjálfir með slíkum spumingum, fyrri ára. 'Kennt þeim hverjum jeða hvernig þeir ætli að rökstyðjá er l)ar mÍ°K svipað og hjer fyrir sig, að finna kraftinn í s.iálf- {það, að frá Morgunblaðsins hálfu, 11 la,ldl ofr skllyrðl t;l skógræktar um s.jer, að njóta hans,. eftir því, hafi verið um nokkra andstöðu , eru Þar Þv! mikið tn eins- sem fyllstu hæfileikar hans standa ! að ræða gegn lögum þessum. Rit- Reidar Bathen, er maður tiil. Istjóri blaðsins var, sem kunnugt hufk',æmur með miikla reynslu °g Það er þessi framfarahugur,‘er, einn af þrem höfundum lrinna þekklnS11 °ff hefur af eldlegum sem örfar og hvetur þjóð okkar til upprunalegu laga. En þau mörk- atiu£a unn'ð að skógræktarmáhim uðu þá stefnu í jarðræktarmálum, sem löggjöfin hefur fylgt síðan. dáða, í einu og öllu. Ætti að geta orðið henni verðmætari með hverju ári, eftir því, sem þekking henn- ar vex. I»eir sem yfirgefa þjóð sína nú ÞAÐ BREYTIR cngu, þó við íslendingar sjeum nú svo hlálega settir, að flokkur manna hafi risið upp, sem hefur ákveðið, að eyða Hausavíxl á staðreyndum hefði komist í íslenska mold. Eeidar Bathen vakti œeð komn sinni hingað sumarið 1948 aukna trú á íslenskri skógi-æict. Hann er nú kominn hingað öðru sinni, til þess að kynnast því, sem hjer hefur gerst á skógræktarsviðiim á síðustu árum og til þess að end- urskoða álit sitt á mjjguleiknm íslenskrar skógræktar. Óhætt er að fullyrða, að þesni önnur heimsókn hans styrki álit hans á því, að íslensk skógrækt geti átt og muni eiga mikla fram- tíð fyrir cjer. Að sá til skóga Sá er tilgangurinn með komu hans hingað, að þessu sinni, a.I hann geti gefið okkin'ö'.'uggar~!7ÍtT beíningar af reynslu sinni, cm hvernig hugsanlegt sje,’að sá tit skóga hjer á laridi í stórum stíl. En það liggnr í augum uppi, a t með því móti, að losiia við allu fyrirhöfn af uppeldi trjáplantna og gróðursetning þeirra á víða vangi, verður hægr, íiltölulega skömmum tima að breyta hjer stórum landsvæðum í skóg’endi. j. Samvinna Að þessu. sinni vsr foimaíS- ur Skógræktarf jelags Norega, Niels Ringset, bóndi í Liabygð a Snnnmæri, Reidar Bathen, eam ferða hingað. M. a. tií þess að urnl irbúa áframhaldandi samvinni* Noiðmanna og Islendinga í skóg- ræktinni, er fyrir frumkvæði Toc geir Andersen-Rysst, cendiherra, og í samvinnu við Skógræktarfje ■ iag Troms-fylkis, var tekin upp vorið 1949. Niels Ringset hefur í áratug* verið meðal forystumanna í ung- mennáf jelagshreyfingu Noregs. - - En milli ungmennaíjelaganna og skógræktarinnar hefur veríð mifeíi og farsæl samvinna þar í landi. Þann hálfsmánaðar trina, een* þessir menn dvelja lijer, nota þeir eftir fremsta megni til að kynnu sjer það sem gert hefur verið ©g gera ber í íslenskvi skógrækt, og * gera sjer ljóst hvernig væntanlegri samvinnu á milli þjóðanna á þessu sviði, verði best fyrir komið. fyrir land sitt og þjóð. En norður í Tromsfylki standa menn að því leyti betur að vígi en hjev, að þar hafa frá aldaöðli verið víðáttu miklir furuskógar. I skjóli furu- skóganna eiga menn því auðveld- Ummæli Tímans um „andstöðu“ i ara með að rækta aðrar trjáteg- Morgunblaðsins gegn Jarðræktar- undir, heldur en á íslensku ber- lögunum minnir mann á hinarjangri. Frumskógamir þar, eru að tíðu breytingar í heimi kommún-] sjálfsögðu órækur vottur um, að ista, sem gerðar eru á sögulegumj hjer hefði fura getað ■ þrifist staðreyndum. Utstrikaniroghausa'og myndað skóga, ef fræ hennar ÞAÐ VAKTI mikla atliygli að vonum. er liðsmaður kommúnista, Beagur Sigurbjömsson, hafði tekið sjer fyrir hendur að efna til þjóðfylkingar í sambandi við kosningarnar á Mýrum urn daginn, þá fjekk hann ekki nema fjóra nýja óþekkta hermenn. Teiknara blaðsins hefir hugkvæmst, að „senan“ hafi verið eittlivað á þessa leið, þegar Bergur gekk fyrir ,,tión“ hins mikla kyndilbera. BERGUR: „Svona er þjóðfylkingin okkar' Ósigur komniúnista í París YIÐRÆÐURNAR í Kaesong urn vopnahlje í Kóreu ganga hægt en stórslysalaust. Almenningur vestan járntjalds á erfitt með að gera sjer grtnv fyrir útlitinu í heimsmálunum og hvað raunverulega stendur .i bak við aðgerðir þær er benda til, að friðarumleitanir sjeu . íunnar frá Moskva-stjórninni. I Eins og allir vita áttu koinm- únistar upptökin að Kóreustyrj- öldinni, og notuðu sjer af því að eiga þar fyrsta leikinn. En nú er sem sagt efst á baugi hjá þeim, að koma því svo fyrir að þeir geti látið vopnaviðskiprin * Kóreu niður falla, r.3 minnsta kosti í bili. Til þess að geta gert sjer nokkra grein fyrir stórviðburð- um heims á vorum dögum er nauðsynlegt að skilja samhengi þeirra. Mönnum hefur hætt • il ð skoða Parísarfundinn eins og hann kæmi Evrópu-þjóðum sier- staklega við. Og Kóreustii.rið væri fyrst og fremst máleíni Kinverja og Sameinuðu þjoð anna. En þó þessir atburðir sj; u fjarlægir í rúmi, þá er ekki hægt eð skilja þá, nema í samhengi. Á Parísarfundinum biðu Rúss- ar ósigur. Þeir ætluðu að n.'ta þennan fund, til að tefia eða trufla samvinnu innsn Atlar.ts hafsbandalagsins. Hvað eí't i r annað reyndi Gromvko að korau þvi svo fyrir, að afvopnun Þjoð- verja yrði aðalmál hins væntan- lega fundar utanríkisráðhert ■ anna. En Vesturveldin sátu - siiin keip, að Atlantshafssátímá! - inn skyldi vera utan við verfe* svið hins væntanlega fundar? Kommúnistar ætluðu sjer að Framhald á LIs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.