Morgunblaðið - 22.07.1951, Page 2

Morgunblaðið - 22.07.1951, Page 2
MORGVKBLAÍilÐ Laugardagur ,22. júlí 1951. feistur i Esjnljöllum Hæst verður unnið að þvl. ; að eignasl beltisbífa. Viðtal við ión Eyþórsson. -VÖKLAHAI-íNSÓKNAFJELAGIÐ hefur nú komið í framkvœmd ■verkefni því, sem aetlað var á fyrsta starfsárinu, en það var að *eisa skála til jöklarannsókna í Esjufjöllum, sagði Jón Eyþórsson, «ir frjettamaður Mbl. kom að -máli við hann fyrir skömmu. — Fielag þetta á enn skamman# •Jtarfstíina að haki sjer, \ar stofnað m 1. vetv.r. Setti það sjer að marki #/rsta srarfsáiið að koma sjer upp ®t>ækistöð við Vatnajökul til þess að «i rðvelda rannsóknirnar á þessu ♦r esí.a jdkulsvæði landsins og urðu lEsjufjöli i Breiðamerknrjökli fyrir *valinu. «EI,TISBÍIXIYN KOM AÐ m ,ÓÐV HAEÐI — Margir höfðu litla trú á. að. % -s verkéfni mætti Ijúka á svo «*.kömmvr,i tíma, því að verkið var. •f /rírsjáanlega erfitt viðfangs. — En ♦ amkva iiidir voru hafnar þegar i «ror. Þ-\ voru fengnir tveir járnskál- wr af Keflavikurflugvelli, voru þeir **• knir í siÉndur og sendir sjóveg aust 3».r í Hornafjörð en þaðan landveg að ■^i ðri Bi ? iðamerkurjökuls, — Þegar ■*-aTi-k 'Jenski leiðangurian kom svo Vatnajökli í vor, notuðum við •* -kifcerið tii að flytja efni i annan « kálarai i eð beltisbíl upp á Esjufiöll •Hefði verkið seint orðið framkvæm- ■•snlegt. ef ekki hefði komið til hjálp *i- heítiabill þessi, þvi að efniviður- tim var að þyngd nokkur tonn og •sefði uiimst seint fyrir menn að Vlraga það feftir jökli og upp í móti íiaila alla leið. Jón F.yþórsson <ís) AFBOO \i lf) \U UNMT VKRK.l+J — Jöklarannsóknafjelagið Ieitaði j/ðan eftir sjálfbcðaliðum. segir Jón var svo heppið að fá 6 unga röska *i enn lir Rej kjavik til verksins. en ^ ér voru bessir: Stefán Jónsson. hiisa * r.iiður. Haukur Hafliðason. Hjalti -) nsson. iárnsmiður, Sverrir Srhev- »- g. Karel \ orovka og Aksel Pihl. Jvg var fararstjóri fyrir leiðangrín- aim og auk þess voru með í förinni * ina mín og kona Vcrovka og sáu ■y er að öllu Ieyti um eldaniennsk- — Já. og það sem margir gera sjer ekki grein fyrir. er að þarna liútt uppi í jökli er litskrúðugur jurtagróð ur. Þar má nefna nokkrar alþekktar jurtir s. s. Jöklasóleyjar, geldinga- hnappa. skriðnablóm. burnirót óg jafnvel sá jeg þar Icðvíði. — Auk ]>ess eru þama mýrar með venju- legum mýragj'óðri. — Hvað verður gert við efnið í hinn skálann. sem ekki var fluttur 'upp í Esjufiöll? I —• Við reistum hann lika. Eítir að jstarfinu var lokið í Esiufjöllum hjeld jum við niður af jökiinuin ,niður á Breiðameikursand og reistum hinn skálann við Hálfdánaröldu um 2—3 km. fram af iökli. Þennan skála köll- 'um við Breiðá, vegna þess. að hann er í landi hins foma höfuðbóls Knra Sölmundarsonar. Breiðár, sem ej'dd- Þóiti gofíaS^mia islendlngum Sfyff vlðSsi vi 3 Fredsrik Brafifs MBI„ átti stutt viðtal við Erederik Brahts ráðunaut Tekno- lojfisk Institut í Kaupmannahofn í húsgag.’iasmíði, sem hefur dval- ist hjer í einn mámið og liaft nám- skeið fyrir íslenska húsgagnasmiði og sýnt þeim ýmsar nýjustu að- ferðir i sambandi við póleringu, bæsingn og aðra áferð írjáflata. SJERFBÆÐINGUK í HÚS- GAGNASMfííI — Jeg hef í 28 ár verið starfs maður við Teknologisic iusi.ibU<; i Kaupmannahöfn, og það cru 24 ár síðan jeg tók að Terðast víða urn í Danmörku til að kenna húsgagna smiðum fulkomnari smíðaaðferðir. Auk þes hef jeg skrifað nokkrar bækur um þessa iðngrein. En sjer- grein mín er pólering og annað sem við kemur málun og fegurri áferð trjáplata. Það var Lands- samband iðnaðarmanna, eem bað mig að koma til íslands. — Höfðuð þjer mörg námskeið hjer? — Þau voru þrjú. Tvö þeirra von í Reykjai ík og Í8 húsgagna- smiðir í hvoru. Þriðja námskeiðið hjclt jeg á Akureyri, og voru 20 í því. VESKLEGT NÁMSKEiD — Hvcrnig fóiii iiámskeiðin fram? — Bæði hjelt jeg fyrirlestra og svo var námið verklegt. Jeg hafði meðferðis sýnishorn og vcrkfæri í hvorki meira nje minna en 30 stór- um kössum. Einkum fannst mjer Samkv. frásögn Kiemensar Kristjénssonaf TvVSSKEB IABRÆÐUR •ríUfn.'T FLUTMNG — Hi'ernig gekk leiðangrinum svo *orðm? — Fyríti áfanginn var loftleiðis Tr/eð flugviel Flugfjelagsins að Fag- •f'.rhólsirivri 22. júní. Þaðan hjeldum ■*við á bíi austur að Breiðaárósi sem *t- ið fórum yfir um á feriu. Siðan var • 'iúið btint inn að jökuljaðri. að TsT.ívar! vggðarönd. önnuðust Kvi- akerjabræður allan flutning þessa •feið, ba-ði á xnönnum og farangri, —n þei.r eru góðþekktir fyrir hjálo- » mi iið feiðamenn á hinum skaft- •♦ellsku söndum. — Við jökuljaðarlnn var farangur -wp.lur settur á slcða og drós’um við Ái ann upp oftir jöklinum. Veður var «iv,-r‘t. en ferðin sóttist seint. enda •*var krap á jöklinum og liann brúsk- 'tur, Í'KÁI.TNN f 700 ni. IlF.i) - Hvar reistuð þið rannsóknarskál *rm? H-nti stendur syðst í ranenum Steinliórsfelli. Esjufjöil eru A: rir hrik-nlesrir fiallgarðar. sem •■tand.i • P tir íshreiðunni. en Steiri- |«)rsfeii ■ r í öðrum vesNsta fjallgarð toit. Skáb’-n stendur i um 700 m. % eð. en sjálf eru fjöllin yfir 1500 * - . á hr ð. Víð hófum sruífSina á •>"iðiuda«in*i 26. júní og höfðum lok ið henni á fimm dögum. wlómaskrCð í miðjum jtöki.t — Er fagurt um að lítast 1 Esju- áSJllum? i51 af jökli um 1700. STÍIDFATAK VIINNA AÐ KANNSÖKNUM I — Og þessi skáli verður lik-a not- 'aður til jöklarannsókna? — Já, og auk þess er hann reist- * ur i þeirri von. að Jöklarannsókna- j fjelagið geti iunan skamms eignast í beltabila til notkunar við ferðalög á jöklinum og yrðu þeir þá geymdir i á ..Breiðá“ þegar þeir eru eigi notaðir Efri skálirn er hinsvegar aðeins ætl- aður fyrir vísindamenn til jöklarann sókna og dveljast um þessar mundir i honum 3 enskir stúdentar ásamt Sverri Scheving stúdent og eiga þeir að gera nýjan nppdrátt af Esjufjöll- um. þvi að eldri uppdrátturinn er mjög ónákvæmur enda hafa stór svteði kcmið umlan jökli síðen Iiann var gcrður. Eimfremur eru þrir stúd entar við rannsóknir í jökuljaðrmum 'og eiga þeir að gera uppdrátt af hon- lim. /\o að hægt verði að siá ineð vissu þær breytingar. sem orðið hafa síðan 1506 er uppdráttur herforin/i ; l áðsins var gerðar af bessu svæði. (Þá var Breiðamerkurf jali uinlukt i jökli en er það ekki lengur. TÚNASLÁTTUR cr nýbyrjaður' hjcr um sloðir fyrir alvöru, sagði Klemens Kristjánsson, tilrauna-; stjóri á Sámsstöðum, við Morgtm- blaðið í gær. Yfirleitt er gras- spretta h.ier um það bil hálfum mánuði seinni cn í venjúlegtt ár- fcrði, sem eðlilegt er, vegna þess að jörð byrjaði ekki að gróa fyrr en eftir miðjan rnaí. Og síðan hef- ur tíðin vcrið fremur köld, mun svalari hjer t. d. en á Norðurlandi. Og iágler.d tún voru talsvert kalin. Lítur sæmiiega vel út með korn- uppskeru. Byggið byr.jaði að „skríða” á Rangáisöndum þann 12. júní, og mun verða full skriðið um mánaðamót. En einkennilegt er það vissulega til frásagnar, að komið þroskast 1J2—2 vikum fyr á söndum, sem fram að þes3u hafa verið hrein eyðimörk, en í hinni blómlegu Fljótshlíð. Að gefnu tilefni spurði blaðið Klemens að þvi, hvort kornþyngd- in á íslensku komi væri lakari en á tilsvarandi tegundum úr hlýrra loftslagi. Hann sagði, að reynsla sín væri sú, að þyngd 1000 koma íslenskra, væri fullt eins mikil og kornþyngdin er af sömu afbrigðum erlendis. Af byggi t. d. hefði s.jer reynst kornþyngdin vera fullt eins mikil og kornþyngdin er í móðurlandi þess, þ. e. a. s., þegar um sömu afbrigði er að ræða. KORNRÆKTIN ÚTBREIÐIST LÍTIÐ Er Klemens var að því spurður, hvert eftirspurnin cftir sáðkorni frá honum væri ekki vaxandi af hálfu bænda, ljet hann lítið yfir því. Sagði, að jafnvel væru dæmi til bess, að bændur, sem keyptu af honum sáðkorn í vor, hefðu ekki sjeð sjer fært að lcoma því í jörð ina. En þess ber þó að geta, að vorið var að þessu sinni óvenju- lega erfitt, vegna þess hve óvenju mikil bieyta var í jörð fram eftir öllu vori. Il.jer í biaðinu var nýlega gerð grein fyrir árangri af kornræktar- tilraunum Klemensar Kristjáns- sonar, þar sem brýnt var fyrir mönnum að hugleiða, hversu örugg kornræktin getur verið hjer, eS i-jett er á haldið, og hversu arð* bær hún er, þótt byggtunnan sjð ekki reiknuð nema á 200 krónur tij kjarnfóðurs. Ýmsar fóðurblöndug eru nú seldar hjer dýrara verði. En sáðkorn af höfrum, sem Xlem* ens keypti frá Sviþjóð í vor, OfJ reynst hefur vel til ræktunar hjer^ var seit mun hærra verði. Bændur á Suðurlandsundir- lendinu, sem á annað borð hafá komist að þeirri niðurstöðu, a$ kjarnfóður sje nauðsynlegt fýrie arðvænan rekstur búa þeirra, getaj ekki lengur gengið framhjá þeinl árangri, sem Iílemens hefur fongiíi af tiilraunum sínum. Krefst offjár af Kon- Tiki-leiðangrlnum ‘LONDON: — Hinn heimsfrægi leið* tqgi Kon-Tiki-leiðangursins fjekk fi'tt ir noklyum dögum heldur ójivrmi* lega að finna fyrir J)ví, hvað vel- gengni og frægð gcta haft í för með sjer. Eins og milljónir manna viðsvegaú um lieim muna af frásögn llioe! Heyerdahls, var þeím fjelögum hald- in dýiieg veisla er þá rak á land fv eynni Papeete. Mcðal annara skemmtiatriða var það að ung inn-i fædd stúlka dansaði ósvikinn Hula* liula-dans við góðar undirtektir. —* Heyerdahl og fjeiagar hans vildrf einnig eiga minningu um þetta skemmtiatriði og filmuðu það. Þeg- ar KKO-fjelagið sendi siðan út hinsj frægu ICon-T iki-kvikmynd, fylgdi þetta atriði einnig með. Nú hefir dansmæiiu. Arlette Pu» rea Reasin, höfðað mál gegn Thor Heyerdahl og ltrefst skaðabóta, sem nema hátt á þriðju milljón íslcnski'a króna.__________________ Komnmni.sti iiandtekinn LONDON: Pannalal Dasgupta^ leiðtogi hins róttæka indverska kom- múnistaflokks, hefir verið handtek- inn. Er liann sakaður um að i/ga hlutdeild i morði þriggja Breta ár» ið 1949. er vistin á hájökli Crænlan MUtKMIDlD A» EIGNAST BELTISBll.A -— Jöklarannsóknarfielagið er ekki gamalt. segir Jon. ■— En fvrsta ’.i'rk efnið, scm það setti sier hefir teki-t. Nú e.r heista áhugamálið að Jiað eign ist beltisbila til jöklaferða. — Jeg hefi oft áður hent á. að það er mjög erfitt að vinna að jðkla rannsóknum nema að hafa vjelknúin farartíeki. þvi að regalengdirnar eru Framhald á bL. 8. menn h.jer veita athygli skerpivjel einni, sem er mjög nákvæm. Ann- ars voru til h.jer öll þau verkfæri, sem nauðsynleg eru talin til hús- gagnagerðar. KVEIÐ FRÍIi KOMUNNI EN SJER EKKI EFTIR ÞVÍ NÚ — .Jeg kveíð íyrir komunni hing- að, heldur Bra’nts áíram. Jcg vissi ekki hvemig aðstæður væru hjer. Nú eftiv dvölina hjer sje .ieg ekki eftir að hafa komið til Islands. Jeg hef haldið námskeið út um alla Danrnörku, og komið i flesta bæi þar, én hvergi iiokkursstaðar hef jeg mætt annari eins vinsemd og» hjer. lívergi hefuv mjev þótt eiits gaman að keifna eins og h.jer, því að húsgagnasmiðirnir hjer virðast mjer standa eins framar- lega í fagi sínu og almennt gerist á meginiandi Evrópu, on þeir oru samt fúsir að taka ieiðbeiningum og Iiafa sýnt mikinn áhuga á nám- skeiðunum. ÖGLEYMANLEGíJl DAGAE — Jeg kom h’n.gað 21. júní með Gullfossi og fer hjeðan 21. júlí með sarna skipi. Jeg veit það eitt, að jeg mun aldrei .gleyma íslandsdvöl minni, þvi að þetta hafa verið ein- hverjir mínir sælustu dagar. Jeg þakka öllum, sem tóku svo vel á móti rajer og þá sjerstaklega Heiga Herm. Eiríkssyni, formanni Landsoambands iðnaðarmarma. Þ. Th. ÞEGAR landkönnuðurinn frægi, Poul Emile Victor, kom tii j Kaupmannahafnar um daginn, á ' leið sinni til Grænlands, átti Ihann tal við Socal-Demokraten ^ þar og skýrði blaðinu frá starf-1 ! stmi hins mikla vísindaleiðang-1 urs, sem hann stjórnar og starf-j að hefur á Grænlandi undanfar- in ár. í stöð hans á hájöklinum hafa 9 mar.ns haft vetrarvist að þessu sinni. En alls hafa leiðangurs- menn á Grænlandi verið 23. Um árangurinn á undanförnum tveim ávum, sagði Poul Victor m. a.: Menn mínir hafa farið í skrið- bíium 4200 km eftir iöklinum. Þeir hafa gert svo miklar mæling- ar á jökulþykktinni, að hægt er að gera sjer fulla grein fyrir landsiaginu undir jöklinum allt frá vesturströnd til austurstrand- ar. Á hájöklinum er jökulþykkt- in 3100 m. Svo yfirborð lands- ins er. þar lítið yfir sjávarmál. VE DURATHUGANIE Gerðar eru veðurathuganir á hájökuistöðinni á klukkutíma iiesti. Mest hefur frostið mælst 66,4 gr. | á Celsius. En hlýjast hefur veðrið verið 1 gr. hiti. Er það hrein undantekning, þvi sjaldan er frost þar minna en tíu gráður. í þessarí miklu ísauðn verða r.ienn stundum varir við refi, sem halda sig í nánd við stöðina í nokkra daga og njóta þess jir- gangs er leiðangursmenn gefa þeim. En svo mannfælnir eria þeir, að þeir hafa sig á brott eftir skamma viðdvöl. Stöku sinnum á vorin verða leiðangursmenn varir við far- fugla er leggja leið sína yfir jökulinn. Er þá upptalið þaö Poul Emil Victor dýralíf, sem leiðangursmenn hafa fyrirhitt þarna. Kannsóknir Frakka á Græn- landi eiga að halda áfram á næstu árum. Franska ríkið ber helm- ing af kostnaðinum en einstakir á):ugamenn leggja til helming-* inn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.