Morgunblaðið - 22.07.1951, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.07.1951, Qupperneq 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Latigardagíar 22. júlí 1951. r Framhaldssagan 19 ■11111111111111111111«« STDLKAN OG DAUSINN ....—.. Skáldsaga eftir Quentin Patrick . < staíla. Og það hafði verið í.myft við dótinu sem lá á snyrtí Iwjrðinu. Loksins rann það upp íyrir mjer að lögreglan hefði reitað inni hjá mjer. Áhyggjur mínar höfðu tvöfald ast eftir samtal mitt við Steve. klkki eingöngu vegna þess að fcann varð líka að teljast með Iseim. grunuðu, heldur vegna þess að mjer var það ljóst að Marcia l’krson vússi miklu meira en hún >lafði sagt mjer. Hún hafði beðið Hiig um hjálp. En jeg skildi ekki hvernig jeg átti að geta hjálpað tienni ef jeg vissí ekki nema iítið citt af því sem hún vissi. Jeg hafðí ákveðið að fara og íala vúð hana aftur, þegar jeg tseyrði letilega rödd að baki »njer. „Kæra Lee, ertu ioksins kom- in aftur.“ Norma Sayler sveif inn í her- bergið. Hún var í hvítum og /lylltum kjól með víðum ermum. Hárið á henni var greitt upp i t*nút í hnakkanum eftir heim- aókn hennar á hágreiðslustofuna um daginn. — Óneitaniega fór tienni það vel. Hún ljet fallast niður á rúm Grace og horfði íbyggin á mig undan löngu augnahárunum. „Jeg heyri að þú og lögreglu- ítilitrúmn frá New York sjeu orðin. óaðskiijanlegir vrinir.“ Fyrst hjelt jeg að hæðnin í » ödd hennar stafaði af öfund. Það var einraitt eftir Normu að öf- unda mig af þessari lítt öfunds- verðu stöðu. Er. þá tók jeg eftir ).ví að augnalok hennar titruðu og þá vissi jeg að af einhverj- urn ástæðum var hún tauga- óstyrK. „Og vel á ■minnst,“ bætti hún við kæruleysislega, „hefur þessi oherlock Kolmes þinn fundið ,<.júkrahúsið?“ Jeg vissi ósköp vel hvers vegna hún spurði að því, en jeg var allt of þreytt til að byrja á orðasennu við hana. „Þú þarft ekki að vera hrædd. Trant lögreglufulltrúi veit ekki að það V'arst þú sem reifst brjefið frá Grace til Jerry. Hann veit ekk: einu sinni að það var minnst á þig í því. Jerry sagðist hafa rifið það sjálfur og jeg staðfesti Nð“ vind. Auk þess hafði Jerry sagt það einmitt um morguninn að honum þætti vænt um xnig.... Um leið y'ar jeg tilbúin til or- ustu og sem stríðsyfirlýsingu sagði jeg: „Mjer þætti gaman að vita hvað Trant lögreglufulltrúi segði ef hann frjetti að það varst þú sem reifst brjefið.“ Norma studdi sig við annan olnbogann og horfði á mig. „Og mjer þætti gaman að vita hvað þú átt við með því að segja þetta.“ „í gær þegar þú tókst á móti orkidéunum frá Jerry og hafðir r.æstum, eftir því sem þú sjálf sagðir, tekið á móti stúdenta- merkinu hans, þá var hann blá- fátækur. Nú verður hann að öll- um líkindum ríkur. Grace hefði reynt að hindra að þið giftust. Nú er hún farin. Þú getur lagt saman tvo og tvo og fundið svar- ið.“ Norma kveikti sjer j sígarettu, hægt og í’ólega. Henni lá ekk- ert á. „Þetta er ákaflega spennandi. Gerðu það fyrir mig að halda áfram.“ „Það á efir að verða ennþá meira spennandi,1* sagði jeg. „Nú?“ „Lögreglan veit að Grace skrif aði brjef í gærkvöldi.“ sagði jeg. „En enginn veit hver fjekk það brjef. Setjum sem svo að það liafi verið til þín og hún hefði ákveðið stefnumót með þjer. Þú hefur bíl. Þú hefðir vel getað farið til móts við hana. Setjum sem svo að hún hafi hótað að segja eitthvað um þig, sem hún vissi, ef þú lofaðir ekki að hætta að skipta þjer af Jerry..,. gæti það ekki verið góð skýring á því að þú reifst í sundur bi jefið, sem hún skrifaði til Jerry um þig?“ Snöggvast kipraði Norma saman augunum og jeg sá að hún var hrædd. En hræðslan hvarf jafnskjótt og hún horfði á mig með sömu fyrirlitningunni. „Þú ert sannsrlega aðdáunar- verð, Lee,“ sagði hún loks. „Jafn vel Grace, sem hafði ekki bein- línis gott álit á mjer, hefði vogað að ásaka mig um morð.“ Hún dustaði ösku af sígarettunni, svo hún datt á gólfteppið. „En þú hefur að minnsta kosti margt til þíns máls. Það eina, sem Grace gat ásakað mig um, var að jeg hefði hæfileika til að láta menn verða ástfangna af mjer, en það gat hún aldrei. Hún gerði sjer mikið far um að ná Steve Car- teris, en henni varð ekkert á- gengt. Svo reyndi hún við Ro- bert Hudnutt, en hafði ekki ann- að upp úr því en ljelegri eink- anir. Loks náði hún í rauðhærð- an sjóliðsforingja, en hann virð- ist hafa myrt hana.“ Norma reyndi að brosa, og hjelt svo áfram. „Mjer þykir mjög léiðinlegt að þurfa að valda þjer vonbrigðum, Lee, en jeg myrti ekki Grace Hough. Og þó að jeg sje ekki svo fölsk að segja að mjer þyki það leitt að hún sje dáin, þá kenni jeg vissulega í brjósti um Jerry. En mest kenni jeg í brjósti um hann fyrir hve andstyggilega systur hann átti. Grace skrifaði þetta brjef um mig af einskærri afbrýðisemi og öfundsýki, góða mín. Og þá er það kannske ekk- ert skrítið þó að jeg hafi rifið það í tætlur, bæði það’ brjef og hitt brjefið,“ bætti hún við og yppti öxlum. „Það væri matur í því fyrir lögregluna að heyra þig segja frá Grace,“ sagði jeg. „Þú hefur beinlinis haft gilda ástæðu til að vilja ryðja henni úr vegi.“ Norma stóð upp og strauk aftur kæruleysislega yfir hár sjer. „Lögreglan á ekki eftir að heyra neitt frá mjer um Grace, nema þú gefir lögreglufulltrúan- um þímjm upplýsingar.“ Hún leit upp með sígarettuna í munnvik- inu. „Þetta kemur náttúrlega allt eins og sent af himnum ofan til þín. Nú þegar Grace hefur eitrað tilfinningar Jerry gagnvart mjer, þarft þú ekki annað en sitja og bíða þangað til hann snýr aftur til gömlu glóðanna frá æskunni. Jeg sje fyrir mjer hvernig þján- ingarnar eiga eftir að sameina ykkur. Og hvernig þið eigið eftir að rugla um að þennan sorgar- leik hefði þurft til, til þess að augu ykkar upplykjust fyrir því að örlögin höfðu ákveðið að þið skylduð ná saman.“ „Jæja?“ Norma reyndi að láta ekki bera á því hve henni Ijetti. „Það var fallega gert af þjer.“ „Jeg gerði það ekki þín vegna.“ sagði jeg stutt í spuna. „Jeg gerði Jíað aðéins vegna þess að Jerry vildi ekki að þjer væri blandað inn i þetta og jeg lofaði að hjálpa honum. Það skaðar kannske ekki að geta þess að vegna þess að þú reifst brjefið, þá getur það orðið til þess að Jerry fær ekki líf- tryggingu Grace. En þjer finnst það náttúrlega ekki skipta neinu »rtáli.“ Norma strauk hendinni yfir hárið og sagði: „Mjer datt það í hug að þú mundir snúa sökinni á mig.“ Þegar hún horfði á mig og hrosti lítið eitt, .datt mjer aiit í einu í hug, hve þessi líftrygging gat verið mikilvæg fyrir okkur öll. Jeg vildi að Jerry fengi pen- ingana. Hann átti þá skilið eftir aílt sem hann hafði orðið að þola. En ef hann fengi þá yr.ði hann töluvert efnaður. .. r.ógu efnaður til þess að Norma mundi vilja giftast honum. Jeg heíd að það hafi verið um- hagsunin um þetta ásamt fyrir- lítlegu augnaráði Normu, sem gerði það að jeg ákvað að berj- ast fyrir Jerry. Jeg hefði kannske ákveðið það f./rir löngu síðan ef jeg væri ekki í.’jo hæversk. En það sem Grace hafði sagt við ítiig í leikhúsinu hvöidið áður. ... að Jerry þætti vænt um mig 'en hánn teldi sjálf- Mna sjer aðeins ttú um að hann væri ástfanginn af Normu.... það- varð líka til þess að öll hseverskan h’varf út í veður og ARNALESBOff 3? 7v vgimblaðsins 1 A veiðimannaslóðum EF3TR LAWRENCE E. SLADE. 8. Áður en þeir lögðu út í það, nam Beggi stundarkorn staðar við endann á klettabeltinu. Hann Ijet hundana pústa en svo dugði engin bið lengur. Það vgr að leggja í það, að fara yfir Fálkahrygg, erfiðasta kafla leiðarinnar og vindurinn var á móti. Hipp, hipp, hæ, hæ, hrópaði Beggi. Forustuhundurinn nýi brá þegar við og stýrði hinum hundunum með mestu snilld beint upp brekkuna. Þeir komust fyrst í stað á dálitla ferð og það dugði þeim nokkuð á hallann, en svo varð að berjast af aleíli fyrir hverjum þumlingi fótmáls, sem miðaði. Norðanáttin hvein á móti þeim. Snjóflygsurnar, sem mættu þeim rneð ofsahraða, lömdust í andlit Begga ,svo að hann sveið undan því. Það dró úr hraðanum, því brekkan var orðin stíf. Þó var furðu- lcgt, hvað nýi forustuhundurinn barðist gegn veðurofsanum. Aftari hundarnir voru stundum að því komnir að leggjast niður í skafl- ii:n, en blessuð skepnan sveígði hálsinn og vöðvarnir þrútnuðu af átakinu. Það var líkast því, sem hann væri mannlegur, svo mikill var viljastyrkurinn og einbeittnin. Beggi hafði hlíft sjer fram til þessa, því að hann sá, að allmikið var enn eftir af brekkunni. En þegar þeír voru hálfnaðir með liana, fór hann að Ijetta á hundunum. 'Hann byrjaði að spyrna fastar við og ljetta undir með hundunum. Smámsaman hækkuðu þeirýEinu sinni ultu þeir niður smáhjalla, því að þeir voru blind- aðir af hríðinni. Við þetta flæktust dráttarólar hundanna og þeir lentu í einni kös og gátu ekki losað sig. Varð úr þessu mesti hama- gangur og hundarnir virtust ætla að fara að fljúgast á. Stenclur þá nýi forustuhundurinn á fætur í ólaflækjunni, hvessir sjónir á þá fjelaga sína, hina hundana og þarna tókst honum að bæla Hiís og íbúðir á hitaveitusvæðmu og í úthverf um bæjarins til sölu. iiniiiaMnuiiiiumiiiMHiiiiiiiiiiiiiimiiiir GUMMIHANSKAR komnir aftur. Geysir h.£ F-atadeildin, Brúðarkjólar Brúðarslör Saumastofan, Uppsölum Sími 2741. Kranabíllinn ávallt til reiðu. IVélsmiðjan Héðinn h.f. ! Nokkuð stór I Ébúð I óskast, — Fyrirframgreiðsla. G uðm. H. GuSnason i Simi 3430 eða 3543. Hjól | rr.eð hjálparmótor til sýnis og 1 sölu við Leifsstyttuna i dag kl. I 3—5. — 3ja herbergja Ibúð | á hitaveitusvæði til leigu nú 1 þegar. Fyrirframgreiðsla. Til- | boð sendist afgr. Mbl. fyiir i miðvikudag merkt: „Hitaveita I — 678“. (Kvöldvaka I Timarit hugsandi manna Timarit umbótamanna Tímarit einarðra manna | Árgangurinn (288 bls.) 30 kr. i Allir bóksalar taka éskriftir. : "imiiiiiiiiiiuu I fjarveru minni í ge gnir Stefán Ólafsson laeknir ! i störfum fyrir mig. ÖJafur Þorsteinsson læknir, Skólabrú 2, S •«miiiii«iiiiiiiiiuiiiiMiniuuHHiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiii ; | Til tækifærisgjafa | I myndir og málverk. önnumst ! i úmrðmmun. Munið okkar vin ! i *œlu sænsk -islensku ramma með ! I skrauthom um. RAMMACERÐIN h.f. Hafnarstræti 17. Gaidínuefni rósótt og einlit. XJerzt Jnjitjaiyar S ! Nýja faifeignasalan ( Hafnarstræti 19. Sími 1518. \ Skrifstofan opin virka daga kl. | 10—12 og 1.15—5, nema laug- i ardaga kl. 10—12. DÖNSK Soikabandabelti Brjósthaldara r Glæsilegt tölu- og hnappaúrval. ÁLFAFELL HafnarfirfSi. — Sími 9430. s s i; I 1 Getur soðið þvottinn. Er þýsk framleiðsla. Viinduð og falleg. Spyrjist fyrir. Vjcla- ng raflækjaverslunin Tijggvagötu 23. — Sími 81279 z s s » iimi»»9*i»ra>ii«iwfMimiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiJ> ] Herbergi óskast tH leigu, helst í Laug- g amessbverfL Upplýsingar í § sirua 4028. | Búsnæði j Mig vantar 2ja—4ra herhergja § íbúð tíl leigu fyrir 1. okt. n.k., i helst á eða sem næst Miðbæn- * um. Fran* E. Siemsen PösthóH 1106. — Sími 4017. yUur í hag. 3 Iv a upið pakka í dag. immmiMUWUunMuniHiiiiuiiHiiiiiiiuiiiiiiiiim ^ Kono j 5 óskasl lil ræstingá ca. 3 tima á 5 dag (nxánud, miðvikud., föstud.). | L'ppl. á Bergstaðastræti 48A, II. hatS, á mánud. kl. 2—5 s.d. Herbergi Rúmgolt herbergi fyrir cinhleyp ::n karlmann til leigu nú þegar, SkaftaMíS 5. Til sýnis kl. 1—-2 á dag (sunnudag). Sími 2871. J arð vinnuv j el ar Loftpressur Þungaflutningar Á. B. F. hjf. — Simi 7400 iiiiiiimmi jj'iimmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.