Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. júií 1951. M O RGV /V B L A Ð I Ð 11 ^ Samkomnr Hvað fáum við að borða? Hæila í votheys- iurnum! llmenn^i nmkorain Bo6ud "aguaðarerindisitw er é íunnudögum fcl. 2 og 8 e.h. Austur götu 6, Hatnarttrft' S A >1 K O M A á Bræðraborgarstig 34 í dag kl. 5 Allir velkomnir. Almennar samkomnr Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. K. F. U. M. Almenn samkoma £ kvöld kl. 8.30 Cand, theol. Magnus Gnðjónsson tal- ar. —- Allir velkomnir. Fílatlelfía Safnaðarsamkoma M. 4. Almeun samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Hj ál i>ra;ði sli er inn Sunnudag kl. 11.00: Flelgunarsam- koma. Kl. 4.00: Útisamkoma, ef veð- ur leyfir. Kl. 8.00: Bænasamkoma. Kl. 8.30: Hjálpræ-ðissamkoma. — Major Pettersen og frú stjórna sam- komu dagsins. — Allir velkomnir. Kristniboðsliúsið Betanía I.aufásvegi 13i Surmudaginn 22. júlí almenn sam koma kl. 5 e. h. Cand. theol. Ástráð- nr Sigursteindórsson talar. — Allir velkomnir. ÞEGAR billinn nálgast áfangastað, íjt: er sú spurning oft ofarlega í huga ferðamannsins,' því að margur er matlystugur eftir hristinginn á hiu- um misjafnlega greiðfæru þjóðvegum vorum. En margreyndur ferðalangur, sem hefir orðið að sætta sig við, að matsölustaðir, sem taldir eru 1. f 1., bjóði til matar í ágústmánuði, kjöt- súpu og kjöt af lambinu sálaða frá í fyrra, bíður stundum matar sins með kvíðoblandinni eftirvæntingu. Og ferðamannahópurinn, sem í júlí s. 1. lagði leið sína um Krisuvik tii Hvera gerðis, beið tnatar sins einnig mcð eftirveentingu, sem bLandín var nokkr um ugg, þótt af öðrum ástæðum væri Fararstjórinn, margrejmdur nátt- úrulækningafrömuður, hafði sem sje pantað máltið handa hópnum í Hress ingaheímili 1.. í. á Hverabökkum í Hveragerði og látið þess getið, að á borðum yrði eingöngu „Iifandi fæða“. Við, sem flest vorum vön hvi að leggja okkur til nurnns dauðar kindur oe drepna fiska, vorum allt að því illa snortin að eiga nú að éta allt lifandi. en uánárl skýring hins margfróða fararstjóra var sti, að að f»:ða sú, sem hann hefði á boð- stólum. væri eiogöngu úr lifrænum endur að kenna löndum sín- lækna mein sin méð þvi að jetft fn-átt grænmeti. Fik. Asta leysti greiðlega úr öU-ttm þehn fávislegu spurnmgum, sem jeg lagði fyrir hana, ]K>tt hún væri önnum kafin við að mæla kom eða að búa til úr þvi Ijúffengar smakökur. Þegar jeg undr- aðist. hvernig hún gíeti haft svona ntikla fjölbféyttni úr eintómu ókirydd uðu græRwfeti, sagði hún, að sjer fyndist fjölbreytninni ákaflega mikil takmörk sett, meðan kálið væri ekki koinið. „og svo vantar okkur ákaflega mjkið -.SMhcti t.d. við það, sem Dan- ir hafa“, bætti hún við brosandi. Hún sýndi mjer einnig kom, sem hún hafðj látið standa í vatni og síðan spíra. ..Þetta er jetið hrátt með súr- mjólkinni i mórgunverð“, sagði hún. Jeg hugsaði með mjer, að þetta væri sjálfsagt holt, en gott gaiti það varla verið, En þegar jeg næsta morgun að afloknu gufubaði bragðaði þenn- nn morgunverð, þóíti rnjer hann á- gætur. Yfirleitt fannst mjer matar- ra'ðið gottð, og það fór vel í mínum vesæla maga, sem s. 1. 20 ár hefir ekki verið eins starfhæfur og skikkan legir magar eiga að vera. — Mjer fannst og dálitið gaman að sjá svip- inn á dóttur minni 14 ára gamalli. Gw » wm a Sl. Framtíðin nr. 173 Fundur á morgun kl. 8.30. — 1. Inntaka nýliða. — 2. Kosning og innsetnmg embættismanna. — 3. Frjettir af stórstúkuþingí. — 4. önn ur mál. — 5. Kaffidrykkja. — Æ.t. Vis® Hreingerningastöðin Hreingemingastöðin Fersó Vanir mpnn. Simi 2326. Bergur Vilhjálmsson. Simi 7768. -— Ávalit vanir menn til hreingerninga. efnum. en við ælum venjulega allt þegar hún fyrst leit yfir matbo'rðið, ,.dauðsoðið“. Ja, svo er nú það. Hvi en svo þegar hún fór að borða, sagði skvlrli maður vera að deila um slikt hún: ..Þetta er bara gott“. Flest af þvi fólki, sem m> dvelst i hressingarheimilinu, er að leita sjer lækninga við gigt og öðrum krank- leika, og lítur Jónas læknir Kristjáns son eftir heilsufari gesta, því hann dvelst alla-jafna austur þar. Þó eru við sier fróðaii mann. En maturinn biðnr. FFTTRTírKTABVEiRÐ MATTARGERÍ) Ti'vní Halldóra Sigfúsdóttir tekur á móti ^Vkur og býður okkur að setjast tar nokkrlr emungis s,er til livildar eð borði í liinni vistlegu borðstofu : °8 hressmgar og til að kjninast hmu kvmnaskóGns á Hverabökkmn. þar nýstárlega fæðí. Ekki þarf þo að hua sem smlldarhandbragð Árnýjar a beimilmu til að kynnast fæðinu, FiTinnusáóttur. skólástióra. prýðir >ví Lusar máltiðir eru seldar vo^p;ir»a. Svo kemur nú niaturinn. | °estum Sa)l8andi' 'Hvc'rnig skyldi hann nú reynast ! _________ mnnr.„m okkar og raögum, sem marg U VLL \FIR DVÖLINNI biólf-ðir eru af neyslu salts, krydds , Dvalargestir þeir, sem ,eg atti tal c^,tinda vl0> höfðu flestir átt skamma dvöl Fvrr, kemur smekklega framreidd-|j hressingarheimUinu, en ljetu yfir- „r WSi„, búinn til úr kartöflum ‘ vel 5rIlr liðan smni °B töldu nrr l,„k. braeðgóður með Ólíkindum. batamerki vera farm að koma í l,ós. Keæp-Salo Minningarspjöld Barnaspítalasjóðii llnngticu *ru afgreidd í hannyrðaversl, Refill, Aðalstræti t2 (áður versl. Augústu Bvendsen) „s RAVpKúr Auoturbæiar. afani 425> Wnningarspjöld Slysavamaf jelags- int eru fallegust Heitið 4 Slysavama- fjelagið. Það «r hes c;íSon or til reiðu í einu liorninu borð þts»ð’ð ótrúlega fiölbreyttum græn- jnn+i-tnCTnndum. bar er og heimabak pð b"»uð úr heimamöluðu korni á- nmt óooltu smiöri. hreinasta losta'li „ð „'ira dómi og loks ávaxtagrautur. ABir- hnfa matast og orðið mettir. f>™ oð máltiðinni lokinni hafa sumir Ekki er þess að vænta, að skóli, sertt byggður er fvrir heilbrigða æskú, hafi öll þau þægindi á boðstólum, sem lasburða fólk kysi sjer, en ekki er á öðru völ, meðan N.L.F.Í. hefir ekki bolmagn til að byggia sitt eigið hressingarheimili, en þess verður væntanlega ekki langt að biða, þvi ^Jhhnar JJoóó lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstrætill. — Sími 4824. * A WL nð ekki hefði annar malur íorgöngumennirnir éru hinir ötul- ustu og starfsemin öll ört vaxandi. Jeg hefi yíða orðið vör við þann misskilning, sem kom fram í orðum stiilku. sem sagði við mig: „Hvernig í leið þjer i grænu matstofunni um helgina?" Jeg sagði henrti eins og satt var að í þá matstofu hefði jeg aldrei komið. Því þótt margi’r haldi, .að N. L. F. í. reki hana, er hún þvi fjelagi algjörlega óviðkomandi. Og þegar jeg fnv’Ai Kntnr í masa þeirra. T\/t,'u„ fonnst h«ssi matara-erð öll bin oftii-tnl;tsrverðasta. og beaar ieg um c 1 belgi átti bess kost pð dveliast i r,in„ sólarhring, fómaði jeg cunnudagssteikinni fyrir forvitnissak ir. — Nátti',rulækningafielag Islands. sem er n-S’nn all-i’ithreiddur fielagsskap- nr 1 ■ fiá stofnnskrá sinni. eftir bví cnm i..n befi komict næst án hess hó |frlPtti’ að dvö1 1,aT hefði ,fvlRt su eð Wutm minr málið sierstakleg.a. að hvoð að drekka. ,hvern hmn svo' >. s ’i i' i____: ‘Kallaða ála, missti jeg allan aliuga snik'rlomum om otimabaRrn „...1, 7 . Vtvöv'rjnn moð heilbriprðari lifnaðar- ■ ■■iMHMttHMCMiMliaiHHIIIinn Helmmgi utbreiddara en nokkun annað islenskt blað — og þvl besta auglvsingablaðift EF LOFTVR GETllR ÞAÐ EKR. ÞA HVF.R1 KAttum pn almennt tiðkast. bn sier- ctoVlerra m "ð holl u matafffiði. Og b-f1-. fiolaoið nú i fvrsta sinn s«tt á cFofn hrpesinffél vhéimili. sem ætlað er pð ctnrf,, sumarlangt, og taka til dval pr fiplpp-cmenn sína og aðra þá, sem vilip leita sier hvildar eða fá hót jneinp cinna m«ð ,gufu- og leirböð- „m ácpmt sierstöku matarræði. Fje- Ipítið b“fir i bpssu skyni tekið á leigu 'kvennaskól.a Ámýjar Filippusdóttur á H'mrabÖkkum. en þar er til húsa ácætis hveracrufuhað. og þó merki- lerrt megi teliast held ieg. að það sie bið eínp í horninu, ennfremur hafa jvectir ódvran aðnang að sundleug. j MatráðcVnna hressingarheimilisins. jfrk. Actp Heleadóttur. er miög áhnea cnm v-ið pð matreiða heiinæma fæðu bandp gestunum og er hreinasti snill invnr i bví að matreiða gómsæta rétti án hecc pð „ota bað veniuleva krvdd. sem binepð til hefir hótt ómissandi á hveríu heimili. Sennilegt þ>ætti mier. að heir yrðn bó nokkrir. sem hefðu matnrást á frk. Ástu eftir dvölina i hressingarheimilinu. „ÞF.TTA ER BARA GOTT“ Ásta liefir gert sjer mikið far uni að mennta sig sem hest til starfsins, hefir hún m. a. unnið árlangt i IIu- mlegaarden hjá dr. Nolfi, danska HINN kunni danski búfræðimað- ur dr. V. Steensberg ritar í Dansk Landbrug um hættu þá, sem getur .stafað af kolsýru- myndun í votheysturnum. Ný- lega urðu 3 dauðaslys af þessum ástæðum á Falstri í Danmörku. Á mánudag fór maður inn (niður) í votheysturn sem lokið hafði verið við að fylla í vel til hálfs laugardaginn áður, og hafði sigið töluvert í tuminum. Var yfirborð fóðursins 180—190 cm. neðan við næstu dyr ofan við heyið. Maðurinn hneig niður meðvitundarlaus, og á sömu leið fór um vinnufjelaga hans er ætl- aði að koma manninum til hjálp- ar. Varð að fá björgunarmenn með gasgrímur til að ná mönn- unum út úr turninum og voru þá báðir örendir. Þriðji maðurinn ljest á sama liátt er hann fór eiiyi í turn, sem búið var að fylla að 3/4 til þess að gera að keðju á bandlyftu, sem notuð var til að fylla í turn- inn. Þótt auðvelt sje að skýra þessi slys, og segja megi að þau stafi af beinni óaðgæslu og hugsunar- leysi, virðist ekki vera óþarft með öllu að benda þeim sem vinna að því að fylla 1 votheysturna á, að sú hætta virðist geta verið fyrir hendi að kolsýruloft mynd- ist í turnum (og djúpum gryfj- um), sem verið er að láta í, ef verulegt hlje verður á verkinu, og þá getur verið hættulegt að fara inn í turninn, ef yfirborð heysins í honum er allt að því mannhæð neðan við næstu dyr ofan við heyið. Sje hins vegar lágt frá heyi upp í næstu dyr streymir kolsýruloftið auðvitað út, svo að eigi stafar hætta af, þótt það myndist í turninum. Á. G. E. fvrir hví að kynnast þeirri stofnun. ÞrJi þótt höfundur álans telii hann iafnfæran um að lækna mæðiveiki í ám og mannlega kvilla. myndi jeg ekki einu sinni fyrir fomdtnis sakir fnst til að láta ofan i minn auma maga milligram af þeim vökva'. Er ekki vanþörf á að leiðrjetta þann leiða misskilning, að N. L. F. 1. sie að neyða fjelagsmenn sina og aðra til að drekka heimatilbúið með- alagutl. þegar stefna þess er einmitt sú, að lækna mannleg mein án með- ala. — Þött jeg sje ekki fjelagi í Náttúru- lækningafjelaginu og hafi það matar ræði, sem mjer á hverium tima finnst hentast, er jeg sannfærð mn, að sú kenning þeirra er rjett, að lieilbrigði þjóðarinnar byggist meira á rjettu matarræði en hingað til hefir verið almennt viðurkennt og væri vel far- ið. ef N. L. F. í. mætti með starf- semi sinni þar nokkuð tim bæta. ...10. júli 1951. Valborg Bentsdóttir. JERÚSALEM. — Abdullah, Jór- dtníukonungur verður jarðsett- ur á mánudaginn. Saia saHffskjarlm Igenpr ve! - Framh. af b!s. 6. EKKI HORFUR Á VERÐF^LM ! Þeir Helgi Þórarinsson og Jóhnnn Þ. Jósefsson töldu að jafn greiSlega myndi ganga að selja framleiðslu sið ari helming ársins, eins og fyrri, Þeir töldu ekki horfur vera (á (verð- falli á saltfiskmörkuðunum. — Að visu er ekki enn vitað endanleg út- koma Grænlamisveiða Færeyinga og Norðmanna og num ekkert liggia fyrii um það fyrr en í liaust,- Afli' þar mun hafa verið góður hingað tií en Færeyiivgar telja sig hafa+roisst í ár um þriggja mánaða tima af Græn landsveiðitimabilinu vegna verkíalls- ins. Þetta thægur úr hættunni sem af þvi stafar að markaðarnir jíirfyll ist. — ’ I Flutningsgjöldin sem SlF ibefir I greitt í úr til skipanna sem verið hafa í saltfiskflutningum, eru um 50 —100 prós. hærri í ár en í fyrra og mun svipað um önnur flutninga- gjöld annara en hiá Eimskipafjeli ls- lands til meginlandsins og USA. Is- j lensku skipin hafa því haft mjög góðar tekiur af saltfiskflutningnm á veeuni SÍF í ár. GÓDAR HORFUR Eins og sjá má af þessu sgmtali við þessa tvo forráðamenn Sölusam- bands ísl. fiskframleiðenda, má segja, að vænlega horfi í saltfisksölumálum okkar, enda hefir StF frá öndverðu gætf vel íslenskra hagsmuna á sviði saltfiskframleiðslvmnar Mjög hefir þó borið á þvi að forystumenn þessara samtaka útgerðarmanna og saltfisk framleiðenda um land allt, bafi ver- ið bornir hinum þyngstu sökum af I ÓA’önduðum og ábyrgðarlausum mönn um. — Hefir hjer jafnan verið sm blekkingar að íéeða til manri- skemmda einna ætlaðar, en _ekki beilbrigða gagnrýni. ___________________Sy. Þ. DUBLIN: — Irski herinn mun ekki stækkaður á næstunni, en i hemuni eru nú 12.500 menn. eftir upplýsing um landvarnaráðherrans írslca. Jmmí iii iT Ryðvarna- o@ ryðhreinsunarefni getur verndað eigur yðar, hús, vjelar, skip bíla, áhöld og öll mannvirki, gegn eyði- leggingu ryðsins. Fæst á öllutn verslunarstöðum landsins. AKUBEYBI B. T. II. ÞVOTTAVJELAR höfum við til afhendingar í september, ef pantað er strax. Pöntunum veitt móttaka í versluninni næstu daga. AFL h.f. Akureyri 5.100.000 símar LONDON: — 254.659 símtæki vorti Sett upp í I.ondon á 12 mánaða tíma bili, er lauk 31. mars s.l. Simtækja- fjöldinn í Lundúnaboig er þá kom- Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför systur minnar RAGNHEIÐAR GUÐJOHNSEN Aima Guðjolmsen* lækninum, seni hefir tekið sjer það ir-n upp í 5.426.150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.