Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1951, Blaðsíða 8
e MORGUNBLAÐttí Laugardagur 22. júlí 1951. — Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7. nota sjer af neitun Vesturveld- anna í þessu efni og segja, að þarna heí'ðu Atlantshafsþjóðirn- ar komið upp um árásaráíorm sín, þar sem þær vildu ekki ræða afvopnun .En þetta mistókst ger- samlega fyrir kommúnistum, vegna þess að það voru þeir sem neituðu að xísða um herr.aðar- samninga þá, sem Sovjetríkin hafa gert við leppríki sín austan Járntjalds. Svo fór um sjóferð þá. Parísarfundurinn var meiri ó- sigur fyrir kommúnista en marg- ir gerðu sjer grein fyrir. Uppgjöf kommúnista í Koreu ÞÁ eru það Iíóreumálin. Kommúnistar efndu til Kóreu- styrjaldarinnar beinlinis í þeim tilgangi að þar fengju þeir tæki- færi tii að sýna, ekki aðeins Asíu-þjóðum, he’dur öllum heim- ínum, að tiigangslaust væri fyrir hvern sem væri að reyna að rísa gegn ofurvaldi heimskommún- ista. Allt fór þar fram eítir göml- wm alkunnum aðferðum, sem menn þekkja frá Hitlerstíman- um fyrir rúmlega áratug síðan. Að látast vera að frelsa þjóðir, sem verið er að undiroka. Rúss- ar eru að ýmsu leyti leiknari og duglegri í áróðri sínum, þegar þeir snúa siaðreyndunum við, en Hitler var og menn hans. Áreiðaniega eru þeir þolinmóð- ari við að koma áformum sínum fram heldur en þjóðverjinn var. Yfirketi Þjóðverjanna var svo mikið að þeir gáfu sjer ekki tíma til að undirbúa undirokun þjóð- anna. Kenndu þeir heiminum til- tölulega snemma að frá þeim stafaði hætta. Kommúnistar gefa sjer betri tima, þegar þeir mæta mótspyrnu. Þeir hafa vit á, að villa á sjer heimildir, og láta undan til hálfs þegar þeim hent- ar._ í Kóreustyrjöldinni hafa þeir fceðið ósigur. Þetta kom þeim á óvart. Er mikið áfall fyrir þá, ekki síður en ósigurinn í París. En þar var áform þeirra að vinna gegn viðbúnaði Vestur- Evrópuþjóðanna, jafnframt því sem þeir þykjast vera önnum kafnir við friðarþing og friðar- hreyfingar, sbr. fundinn í Prag, Stokkhólmsávarpið og Varsjár- þingið. Alls staðar fóru þessi vppgerðar friðarþing út um þúf- ur. Þrem dögum eftir ósigurinn á Parísarfundinum, hóf Malik frið- artal sit á þingi Sameinuðu þjóð- anna. Rússar hafa hlotið að vita lengi að Kóreustyrjöldin var orðin voníaus fyrir þá. Þeir hlutu að gera sjer þetta ljóst um leið og vorsókn Kínverja fór alveg út um þúfur. Eftir það áttu þeir ekki annars úrkosta en að koma sjer út úr þessari khpu með góðu móti. Nákvæmlega á ársafmæli styrjaldarinnar kom svo Malik með friðartillöguna. Þetta gat liaft sín áhrif að vekja einmitt á þeim degi vonir milljónanna ,sem í heilt ár hafa ekki þorað að horfast 1 augu við afleiðingarnar af því, ef kommúnistar ynnu sig- ur í Kóreu. Mao getur bilað MENN MEGA ekki misskilja af- stöðu og stefnu kommúnista, því friðarvináttu þeirra nú er bein- línis sprottin af því, að þeir hafa beðið ósigra bæði á vígvöll- um og á hinu póliííska sviði. — Þess vegna verða þeir að hressa upp á hersveitir sínar, þær vopn- aðar og svo og 5. herdeildimar, áður en lengra er haldið á of- beldisbrautinni. í nokkra mánuði hafa komm- únistar skotið Kínverjum fram fyrir sig í viðureigninni í Kóreu. Erammistaða Kínverjanna hefur ÓrðiS kommúnistum hin mestu vonbrigði. Auk þess, sem Moskva stjórnin getur ekki borið óbrigð- ult traust til þess, að hinn komm- únistiski leppur, Mao í Kína, verði Moskvastjórninni dyggur þjónn í allri framtíð. Tito er Síalin hættulegur SAMTÍMIS ÞESSUM vandræð- um kommúnista kemur svo það, að eftir þriggja ára baráttu við Tito, stendur þessi fyrrverandi Moskvavinur með pálmann í höndunum og lætur allar hótan-1 ii Moskvastjórnarinnar, sem vind um eyrun þjóta. Einbeitt and- staða Titos gegn Moskvastjórn- irmi getur orðið kommúnistum liættuleg er til lengdar lætur, því að Tito getur kennt and- stæðingum hinnar kommúnist- isku ofbeldisstjórnar, að hægt er að standa uppi í hárinu á Moskva i stjórninni. Þessi eini maður, sem svo áþreifanlega hefur sýnt, að hægt er að vera kommúnisti án þess að lúta Moskvastjórninni, getur orðið sú þúfa á vegi kommún- ismans, er veltir hinu þunga Moskvahlassi. Gegn þessum manni og þeirri hreyfingu, sem hann hefur skapað meðal komm únistanna sjáifra, hefur Moskva- stjórnin engin önnur ráð en harð- síjórn og ofbeld.i. — Þrælabúðir, mannarán, útrýmingarstríð gegn kirkjunnar mönnum og þar fram eftir götunum, án þess að lýð- ræðisþjóðirnar geti þar rönd við íeist með nokkru móti. En fyrst og fremst beinist bar- átta Stalins heima fyrir gegn öll- um þeim, sem hugsanlegt er að geti aðhyllst stefnu Titos, sem sje þá, að vera kommúnist.i, án þess að lúta Moskvavaldinu í auð- mýkt. í sama augnabliki, sem komm- únisminn kæmist til valda hjer á landi, yrðu Moskvamer.n fyrst að losna við alla þá menn, sem leyfðu sjer að vera kommúnistar í orði, en hefðu „vanrækt" að útrýma öllu íslendingseðli sínu. Eftir því sem fregnir herma austan að, vinna kommúnistar þar eftir fyrirmælum Stalins, markvisst að því, að eyða allri lífsvdn almennings í löndum sínum, láta alþýðuna skilja, að hún megi ekki búast við neinni linkind frá hendi yfirvaldanna. Þess vegna sje ekkert annað að gera fyrir þessar hrjáðu þjóðir, er. að gefast með öllu upp fyrir ofurvaldi kommúnismans, eins og hinar undirokuðu miljónir í Rússaveldi sjálfu gáfust upp, fyr- ir 25 til 30 árum síðar, segir í ,.Farmand“. Engin steinubreyting i Lundúnnm og Porís Shermsn kom fil Brefiands í gær. LUNDÚNUM, MADRID, 20. júlí. — Afstaða Breta og Frakka til þátttöku Spánverja í vörnum V-Evrópu hefir ekkert breytst við það, að bandaríski aðmírállinn Sherman hefir rætt við stjórn- rnálamenn í París og Lundúnum. Tilkynnt var í Lundúnum í dag, tð Sherman hefði rætt við yfirmann sjóhersins um flotamál. — Kom hann til borgarinnar í dag. í París gætir nokkurs uggs* vegna afstöðu stjói'narinnar. I I.undúnum telja menn, að Bret- landsstjórn hafi uppi mótbárur gegn hernaðarbandalagi við Spán, fyrst og fremst af því, að hún óttist, að þar með verði höggið helsti nærri Atlantshafs- Landalaginu. Síðara sfeinkerið fil Hafnarfjarðar STEINKERIN tvö, sem Hafnarfjarð arbær festi kauþ á i Hollandi, eru nú bæði komin til Hafnarfjarðar. •— Var komið með hið siðara um há- degi í gær, en kerin voru dregin liingað til lands, frá Amsterdam, af hollenska dráttarbátnum „Nord Hol-! land“. Báðar ferðir skipsins tókust með ágætum. Tók sú fyrri 8 daga,, en sú síðari 9 daga. Fyrra kerinu var sökkt, þegar eftir komu þess til Hafnarfjarðar, þvert af syðri hafnargarðinn, innanvert, og mun verða notað sem togara- brj'ggja. Áætlað var að sökkva ker- inu sem kom i gær, við endan á fyrra kerinu. En þegar til kom, reyndist kerið of mjótt, og verður kerinu því sökkt við enda hafnar garðsins. Er þar þegar búið að lag- færa og undirbúa fyrir uppfyllingu. en það hafði dýpkunnarskipið „Grett- ir“ gert. — Ef ástæður leyfðu, átti að sökkva kerinu í gær, og mun þvi Mannf jén kommúnisfe 1,2 mi!!jónir WASHINGTON, 21. júlí - Manntjún kommúniítta í Kóreti stríöinu var 13. ji'dí ordið 1 milj. 214 þús. dð tiúíjn banda- ríslca landvarnaráðUneytisins. Talið er, að manntjón N.- Kóreumanna sje 611 þúsund, þar af 37U þús. falinir, en Kínverjar hofðu misst 603 þús. Þá segir í skýrslu ráðuneyt- isins, að manntjón Bandaríkja- manna hafi verið 70 þús. 13. júlí. í GÆRMORGUN skömmu fyrir hádegi kviknaði í hlemmpotti í kaffistoíunni Brytinn í Austur- stræti 4. — Slökkviliðið kom skömmu síðar á vettvang og kæfði eldinn á svipstundu. Nokkr ar umíerðartaíir urðu við þetta. Umferðin tepptist skammt fyrir vestan Búnaðarbankann og náði hin samfellda bílaröð sem kom eftir öllu Austurstræti út á Lækj- artorg. Mikill fjöldi bíla stóð við gangstjettina og tafði það líka umferðina. Voru taldir í Austur- stræti um 60 bílar er slökkvi- liðsbíllinn ók í burtu og úr um- ferðarfiækjunni leystist. Fjérir ístendingar fá námssíyrki í Banda- ríkjunum UTANR íKISRÁÐUNEYTIÐ í Washington hefur nú úthlutað fjórum námssíyrkjum til Islend- inga, og eru styrkirnir veittir af Bandaríkjastjórn. Fengu þessir styrkina: Tómas Árnason, Akureyri, til náms í lögfræði við Harvardhá- skóla í Cambridge, Massachu- setts. Hólmfríður Jónsdóttir, ísafirði, til náms í uppeldisfræði og ensku við Ohioháskóla, Colum- bus, Ohio. Stefán Júlíusson, Hafnarfirði, til náms í enskum bókmenntum við Cornell háskóla í Ithaca, New York. Þórir Kr. Þórðarson, Reykja- vík, til náms í semestískum mál- um við Chicagoháskóla, Chicago, Ulinois. Styrkir þessir eru ókeypis far fram og aftur til Bandaríkjanna, skólagjöld, fæði og húsnæði auk bókakostnaðar. Styrkir þessir voru veittir Is- lendingum í sambandi við víð- tæk stúdentaskipti, sem Inter- national Institute of Education og American Scandinavian Foundation gangast fyrir. Islensk -ameríska íjelagið annaðist val umsækjenda hjer. Þrir þessara námsmanna, Tómas, Hólmfríður og Þórir, fara hjeðan flugleiðis 25. júlí, en Stefán fer 5. september. Munu þau taka sex vikna kynningar- námskeið í haust í Bard College, University of Illinois og Yale University. (Frá íslensk-ame- ríska fjelaginu). vprða sökkt 40 metrum frá r.úverandi enda suður-hafnargarðsins. Mun því garðurinn iengjast um 100 metra, þar er kerið er 60 m. langt. Fjöru- tiu metra millibilið milli garðsins og kersins verður fyllt upp með grjóti. Þessi lengd garðsins mun þó ekki verða fullnæeiandi til þess að hann nái að loka höfninni. j Hefir bæjarstjórnin fullan hug á j að ná 1 annað ker til þess að full- gera garðinn, en er kerinu hefir vcrið sökkt, mun vanta um 100 m. til þess að garðurinn nái að loka höfninni, eins og ráð hefir verið gert fyrir. Lokað vegna sumarleyía til 6. 'dgúst Ó. V. Jóhannsson & Co Rjeðusi á fóikiS moé vjeibyssuskofhríð RÖMABORG, 21. júli: — Verið hafa fyrir rjetti á Sikiiey 30 illræmdustu stigamenn cyjarinnar. Fyrir íjórum | ái'um rjeðust þeir að 100 manna hópi karla, lcvenna og barna, þar sem hann hjelt 1. maí hátiðlegan. — Skutu þeir úr vjelbyssum á fóikið og diápu suma. Fyrir þeim stigamönn- um var Gaspare Pisciotta, úr stiga- mannahópi hins alra'mda Salvatore Giulianos. Enn hefir ekki fengist vitneskja um, af hvaða ástæðum úrás in varð gcrð. fridarsamRsngaBiefsid WASHINGTON, 21. júlí. — Tru- man forseti útnefndi í dag fulltrúa í sendinefnd þá, sem mun undir- rita friðarsamninga við Japan. — Urðu fyrir valinu Acheson utan- í íkisráðherra Bandaríkjanna, John Foster Dulles, Tom Connally og Alexander Wiley öldungadeild- arþingmenn. —-Reuter. - Esjufjöii Sherman í Kapofi NAPOI.I, 21. júlí: — Bandariski flota foringinn, Forest P. Sherman, kom í morgun til Napoli. Þar mun hann m. a. eiga fund með Robert Carney flotaforingja, sem nú er yfirmaður herflota Bandarikjamanna á Miðjarð arhafi, — NTB—Reutcr. Frh aí bts. 2. svo miklar. Okkur er það metnaðar- atriði, að geta sjálfir haft forustuna rannsóknum á þessu mesta jökla- svæði Norðurálfunnar. Auk þess verða þarna stundum eldgos undir jökli, sem eru mjög merkileg frá sjónarhóli vísindanna. Nú er að ljúka rannsóknum Paul Emile Victors á Grænlandsjökli og standa okkur til hoða tveir af beltisbílum hans, sem 'hafa reynst prýðilega vel. Jöklarann sóknafjelagið mun þvi gera allt, sem 'í þess valdi stendur til þess að eign- ast farartækin og er það verkefni næsta starfsárs. Vona jeg, að þnð gangi eins vel að ljúka því eins og verkefni síðasta árs, segir .Tón F.y- þórsson að lokum. — Þ. Tli. '•■Hiiininmmi Markús Eftir Ert I SUPPOSÉ 7H£ BEST THINS TO OO IS TO SLIP QUIETLY OUT OP TOWN ANO LEAVE ANDY WITH WINKIE “ SY THUNDÉR, 1 LEC7- 'T IM GOOOLOE'S TEHTr' CH, iVELL, X'LL RUN OVER THERE AMO GET IT TOAiOP.kO«V MOPNlNfc .•uaimiiivfiiiiuiMc Meanwhile r SAY, LARftV, ' ■ DO you KNOW WHOSE SUITCASE __þ THAT IS? rvf ■ tf NO, X LON'T,' mr; cooolos* ...I GUESS , ' •WE COULD-S LCOK IN IT . FIND OUT.' 1) — Já, jeg verð að skilja við Anda fyrir fullt og allt. Það er best að jeg hverfi strax hægt og hljóðlátlega burt úr borginni. i 2) — Jeg sakna gamla vinar í útilegur. — En hvað er þetta, hvar er ferðataskan mín. 3) — Hver skrambinn. Jeg hef «1 i íl \í'!rfÍií'k alitöötötðbfalh inlega þessa tösku ? í fjölleikahúsinu. Jæja, jeg — Jeg veit það ekki. Við ætt- skrepp þangað á morgun og sæki um að opna hana og sjá hvort míns, sjerstaklega þegar jeg fer gieymt ferðatöskunni minni yfir hana. 4) - Hcyrðu Lalli, hver á eig- við finnum ekki nafn eigandans í henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.