Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 3 Þetta er fyrsta myndin, sem tekin var var Gullfossi við Islandsstrendur að morgni 20. maf 1950. Ljósmyndari Morgunbiaðsins (ÓL K.M.) tók hana úr flugvél, er skipið varstatt út af Garðskaga. Það var mikið um dýrðir, þegar Gullfoss lagðist að hafnargaðinum f Reykjavfk f fyrsta sinn á sóibjörtum vormorgni. - - Myndin sýnir hluta af mannf jöldanum, sem þar var til þess að fagna skipinu. r' s ' - » ^ k * "v* Eggert Ciaessen, formaður stjórnar Eimskipafélagsins, (t.h.) býður Guiifoss og áhöfn skipsins velkomin. Aðrir á myndinni eru Pétur Björnsson skipstjóri, kona hans, Olafur Thors siglingamálaráð- herra og Sigfús Elfasson. Margir merkir menn tóku sér far með Gulifossi. Hér á mvndinni eru þeir Niels Bohr prófessor og Alexander Jóhannesson háskóla- rektor. Gullfoss siglir á þungbúnu haustkvöldi úr Reykjavfkurhöfn f sfðasta sinn 31. okt. s.1. (Ljósm. ÓLK.M.) Kristján Aðalsteinsson var skipstjóri á Gullfossi lengur en nokk- ur annar. Jón Sigurðsson var skipstjóri á Gullfossi f nokkur ár. Þór Elfasson stjórnaði skipinu f sfðustu ferð Gullfoss í eigu tslendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.