Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 19 Langar þig að mennta þig I Danmörku? Kennsla ! nýtízku matreiðslu, barnagæslu, vefnaði, tauþrykki o.fl., í nýjum og endurbættum húsakynnum 5 mánaða nám- skeið frá janúar og ágúst. 3ja mánaða frá febrúar. íslenzkir nemendur geta sótt um sér- staken styrk. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. 3° SILKEBORG HUSHOLDNINGSSKOLE 8600 Silkeborg . Danmark . Tlf. (06)820067 Til sölu Chevrolet Camaro árg. 1971. 8 cyl. Sjálfskiptur, powerstýri, spolers, sportfelgur, útvarp, nýleg dekk. Ekinn 30 þús. mílur. Mjög falleg- ur og góður bíll. Skipti á ódýrari bíl gaéti komið til greina. Uppl. í sima 13343. Götuskðr í miklu úrvali. Skósel Laugavegi 60. Sími 21270. Póstsendum. TRíafreikna 8 stafir — fjórar reikniaðferðir + -r x : ennfremur fljótandi komma og konstant. MX8 reiknirinn er með NiCad rafgeymum og hleðslutæki. Einnig fylgir taska. BOWMAR er nýjung á Islandi. BOWMARerbrautryðjandi i framleiðslu vasa- rafreikna. BOWMAR er mest seldi vasarafreiknirinn i Ameríku. Verðið er aðeins kr. 11.580,00. TheSBowmar Brains ÞORHF REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 RftÐSTEFNA R.K.Í. um sem haldin verður í samráði við Heilbrigðismálaráðuneytið, verður að Hótel Loftleiðum laugardaginn 17. og sunnudaginn 18. nóvember, frá kl. 10—1 7 báða dagana. Kynntar verða nýjungar í sjúkraflutningum og björgunartækni með fyrirlestrum og sýningu. Frjálsar umræður verða í lok hvors dags. Öllum þeim aðilum sem fjalla um sjúkraflutninga er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist fyrir 7. nóv. n.k. til R.K.Í., í síma 26722. Þátttöku- gjald er kr. 1.500.— (matur innifalinn) og greiðist fyrir 1 0. nóv., sem staðfesting á þátttöku. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. TROPICANA er hreinn safi úr u þ.b. 2’A kg. af Flórida appelsinum. í hverjum dl. eru minnst 40 mg. af C-vitamini og ekki meira en 50 hita- einingar. sólargeislinn frá Florida kr 85 - l'Ákg appelsínur kr tóí- 2»,- hreinn appelsínii safi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.