Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 13 Húselgn við Laufásveg Til sölu er steinhús á tveimur hæðum m. risi og kj. Grunnflötur um 1 40 ferm. í risi 4 herb. o.fl. 5 herb. eldhús, bað og fl. á hvorri hæð. í kj. 5 geymslur, 3. herb. o.fl. Nánari upplýsingará skrifstofunnk Eignamiðlunin Vonarstræti 12 símar 24534 og 11928 Sænsku DOSI beltin eru löngu landskunn. Þau styrkja og styðja hrygginn og draga úr verkjum. Þau eru lipurog þægileg í notkun. DOSI beltin eru afar hentug fyrir þá, sem reyna mikið á hrygginn í starfi. Ennfremur þá, sem hafa einhæfa vinnu. Þau eru jafnt fyrir konur sem karla. DOSI beltin hafa sannað, að þau eru bezta vörnin gegn bakverkjum. Fjöldi lækna mæla með DOSI beltum. Fáið yður DOSI belti strax I dag og yður líður betur. EMEDIA H.F Laufásvegi 12-simi 16510. Shell Óskum að ráða Afgreidslumenn við bensínstöðina Reykjavíkurvegi 58, Hafnar- firði. Upplýsingar veittar í stöðinni á mánudag milli kl. 10—12. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100. Elnbýlishús - Hveragerdl Til sölu er glæsilegt 1 36 ferm. steinsteypt einbýlishús. Húsið skiptist í 4 svefnherb., eldhús, stofu, búr, bað og gestasalerni. Harðviðarinnréttingar. Fullfrágeogtn lóð, 1 1 70 ferm. að stærð. Laust fljótlega. Opið um helgina. Fasteigna- og bátasala Suðurlands. Uppl. gefur Geir Egilsson. Sími 99-4290. Hveragerði. k INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1973 2.FL SALA OG AFHENDING SPARISKÍRTEINA RÍKISSIÓÐS HEFST ÞRIÐJUDAGINN 6. NÓVEMBER Fjármálaráðherra hefur á grundvelli laga nr. 8 frá 25. apr- íl 1973 (lántökuheimildir vegna framkvæmdaáætlunar 1973) á- kveðið útgáfu og sölu verð- tryggðra spariskírteina að fjár- hæð allt að 175 millj. króna. Skírteinin eru verðbætt í hlut- falli við breytingarábyggingar- vísitölu og eru skatt- og fram- talsfrjáls eins og verið hefur. Skírteinin eru lengst til 14 ára, en eftir 5 ár getur eigandi feng- ið þau innleyst að fullu ásamt vöxtum og verðbótum. Meðaltalsvextir allan lánstím- ann eru 5% á ári. Eru þetta óbreytt kjör frá því sem verið hefur. Sala spariskírteinanna hefst 6. nóvember 1973 hjá Seðla- banka íslands, viðskiptabönk- um og útibúum þeirra, spari- sjóðum og nokkrum verðbréfa- sölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi hjá söluaðilum, sem veita allar nánari upplýs- ingar. Reykjavík 2. nóvember 1973 .ri'é mj SEÐLABANKI ISLANDS NaÍv>' 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.