Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.11.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 29 SUNNUDAGUR 4. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Látt morguniög Sinfóníuhljómsveitin í Monte Carloleikur rússneska tónlist, og þýzk strengjasveit leikur vinsæl lög síðustu fimmtíu ára. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguhtónieikar. (10.10 Veðurfregn- ir) a. Messa í Gdúrop. 86eftir Beethoven. Flytjendur: Jennifer Vyvyaa Monica Sinclair, Richard Lewis, Marían Nowakowski, Beecham-kórinn og Fíl- harmóníusveitin í Lundúnum; Sir Thomas Beechamstj. Guðmundur Gilsson flytur formálsorð. b. Sinfónía Concertante i Es-dúr eftir Mozart. Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammerhljómsveitin ieika; Daniel Barenboim stj. 11.00 Messa f Akureyrarkirkju Prestur: Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar._______________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Brotasiifur úr Búddatni Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri byrjarnýj- an erindaflokk. Fyrsta erindið nefnist: Konungssonur frá Kapilavastu. 14.05 Gestkoma úr strjálbýlinu Jónas Jónasson fagnar gestum frá Bíldu- dal. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá ungverska út- varpinu Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins og Miklós Perényi selló- leikari. Stjórnandi: György Lehel. a. TÓnlist fyrir hljómsveit eftir András Szöllösy. b. Sellókonsert eftir Witold Lutoslawsky. 15.40 Undankeppni heimsmeistaramótsins (handknattleik Island — Frakkland. Jón Asgeirsson lýsir í Laugardalshöll. 16.15 (Jtvarp frá trimm-dægurlagakeppni FlHogtSt á hótel Sögu. Átján manna hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimars- sonar. Kynnir: Jón Múli Ámason. 17.05 Veðurfregnir. Fréttir. 17.10 Útvarpssaga barnanna: .JVIamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson, Gísli Halldórsson leikari les (4). 17.30 Sunnudagslögin. Tilkynningar.______ 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1855 Til- kynningar. 19.00 Veðurspá Leikhúsið og við Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. _________________________ 19.20 Bókin um Brynjólf biskup og Ragn- heiði dóttur hans Fluttar hljóðritanir frá miðilsfundum Guðrúnar Sigurðardóttur á Akureyri og rætt við sex Akureyringa, sem fylgzt hafa með fundunum og útgáfu bókarinnar. A eftir stjórnar Árni Gunnarsson frétta- maður umræðum um bókina._______________ 20.50 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur tónlist f útvarpssal Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. „Lilja“ eftir Jón G. Asgeirsson. b. „Friðarkall“ eftir Sigurð E. Garðarsson. 21.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld rekursög- unameðtcndæmum (2). 21.46 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir talar um fjórtán Ásynjur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugr. landsm.bl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kL 7.55: Séra Helgi Tryggva- son flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kL 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram að lesa söguna „Paddington kemur til hjálpar“ eftir Michael Bond i þýðingu Amar Snorrasonar (4). Morgun- leikfimi (endurt) kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþátt- ur kl. 10.25: Agnar Guðnason ráðunautur talar um orlof og afleysingarfólk í sveit- um. Morgunpopp kl. 10.40: Dr. Hook og Tlie Medicine 9iow flytja. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga: (endurt þáttur •A.H.&) Kl. 11.35: Jörg Demus leikur dansaeftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. ,12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 1430 Sfðdegissagan: „Saga Eldeyjar- Hjalta“ eftir Guðmund G. Hagalín Höfundurles (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Grieg og Sibelius. Hallé-hljómsveitin leikur tvö verk eftir Sibelius: „Finlandia", sinfónísk Ijóð op. 26 og „Dóttur Pohjolas", sinfóníska fantasíu; Sir John Barbirolli stj. FhUippe Entremontog Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfíu leika Pianókonsert í a-mollop. 16eftir Grieg; Eugene Ormandy stj.______________________________________ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphomið. 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band“. Anna Brynjólfsdóttir sér um þátt fyrir ungstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla f esperanto 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1855 Til- kynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur .áttinn. 19:10 Neytendinn og þjóðfélagið Ölafur Björnsson prófessor ræðir við Hjalta Kristgeirsson hagfræðing og Þóri Einars- son dósent um frjálsan markað eða hag- stjórn, sem tæki til þess að samræma framleiðsluna þörfum neytenda. 19.25 Um daginn og veginn Hannes Pálsson frá Undirfelli talar. 19.45 Blöðin okkar. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin 20.25 Bréf til Maju eftir Þórberg Þórðar- son, ritað 1957. Margrét Jónsdóttir Ies. 21.00 Tokkata og fúga f d-moll eftir Bach Nicolas Kynaston leikur á orgelið í Royal Albert Hall í Lundúnum. 21.10 tslenzkt máL Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá s.I. laugard. 21.30 Utvarpssagan: „Dvergurinn“ eflir Pár Lagerkvist í þýðingu Málfríðar Ein- arsdóttur. Hjörtur Pálsson les (4). Skrifstofuhúsnæði Til leigu 4 skrifstofuherbergi með sérinngangi á góðum stað við mið- borgina. Uppl. í síma 30487 eftir kl 17.00. í tilefni af 30 ára afmæli Félags kjólameist- ara verður haldin tizkusýning 8. nóv. n.k. að Hótel Sögu, Súlnasal. Allar félagskonur og aðrir velunnarar félags ins eru hvattir til að mæta. Hljómsveit húss- ins leikur fyrir dansi, að lokinni sýningu, til ki. 1. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri húss- ins, miðvikudaginn 7. nóv. frá kl. 5—7 og við innganginn. Borðapantanir í síma 20221. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 7. Nefndin. 22.00 Fréltir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35 Hljómplötusafnið í Guðmundssonar. umsjá Gunnars 23.30 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. nóvember 1973 17.00 Endurtekið efni Vandséð er veður að morgni Bandarísk fræðslumynd um veðurfarsrannsóknir og veður- spár. Þýðandi og þulur Jón D. Þor- steinsson. Áður á dagskrd 1. september 1973. 17.30 Janis, Drffa og Helga Janis Carol Walker, Drífa Kristjánsdóttir og Helga Steinsson syngja lög úr ýmsum áttum. Aður á dagskrá 14. maf 1973. 18.00 Stundinokkar Meðal efnis teiknimyndasaga, mynd um Róbert bangs, spurn- ingakeppni og sagan um Rikka ferðalang. Einnig koma í heimsókn tvær brúður, sem heita Súsí og Tumi. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Framhald á bls. 30. Hvernig væri nú að gera sér ferð uppá Skólavörðustig 12, 2. hæð og líta á heimilisdeild Vogue, sem er alltaf að stækka. Alger skipting er komin á, milli hæða, þannig að Heimilið hefur alla efri hæðina, en niðri á götuhæð er'allt til sauma, þ e. tvinni, tölur, snið, smávörur og svo auðvitað hverskonar vefnaðar- vara til fatagerðar á stóra og smáa Heimilisþarfirnar okkar eru margvis- legar og kröfurnar til lífsþæginda misjafnar Ef daufur hversdags- bragur rikir í koti og höll. má reyna að hressa andann með þvi að sækja sér fallega liti, kveikja á fallegu kerti, bera fram matinn á litrikum dúk eða spá í það hvermg nýju gardinurnar eigi helzt að vera. Vogue vill gjarna hjálpa, gjörið svo vel að lita inn i heimilisdeildina á Skólavörðustig 12. 2. hæð kiHlálknr ogue) Nýjar vörur i heimilisdeild: Einlit handklæði, margar stærðir. Blúndudúkar, skozkir, margar stærðir, kringlóttir og aflangir, sá stærsti 172x224 cm 100% bóm- ull. 2 litatónar. Barnateppi (vagnteppi) frá Skot- landi úr mjúkri, kemmdri bómull 76x100 cm kr 322/- stk. Rúmteppi úr mjúkri skozkri bómull, á tvibreið rúm. Veggteppi i barnaherbergi Púðar, sessur rósóttar sessur á tréstóla. Eldhúsgardinur. sgt. TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9. 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðlaun kr. 10.000.- Hljómsveit Reynis Jónassonar, söngkona Linda Walker. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8.30. Sími 20010. ' £fc\\d&us\^a\\aáaa OPIÐ í KVÖLD. KVÖLDVERÐUR frá kl. 18. LEIKHÚSTRÍÓIÐ ásamt söngko nunni Hjördísi Geirsdóttur. Simi19636. Fisklskip tn sðlu 1 50 lesta byggt 1971, loðnutroll, loðnudæla. 260 lesta byggt 1 967, síldarnót fylgir. 92 lesta byggt 1 972, loðnudæla, loðnutroll. 1 05 lesta, nýlegur stálbátur með togveiðarfærum. 50 lesta byggt 1971, stálbátur. 1 30 lesta byggt 1 960, tog og netaútbúnaður. Einnig 400 lesta norskur skuttogari i smíðum, með 1 540 ha. vél. Tilbúinn I marz 1 974. Fiskiskip Austurstræti 14 3. hæð. Sími 22475. Heimasími 13742. PINGOUIN GARN Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. CLASSIQUE CRYLOR er komið aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.