Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 1
58. árg. — Miðvikudagur 17. júlí 1968. - 156. tbl. lón Kjnrtansson með 2.3 5 veiðiferðir í Norðursjó — Fá t>ar meira fyrir 25 tonn en fullfermi af bræðslusild á Svalbarðamiðum □ Þrjú skip frá Eskifirði hafa aö undanförnu stundað síidveiðar í Norðursjð ísað aflann um borð og siglt með hann til Þýzkalands þar sem fengizt hefur gott verð fyrir milljónir fyrir hann. Jón Kjartansson, SU hefur farið fimm slíkar sölu- ferðir f sumar og selt fyrir 2,3 miilj. króna. Verðið fyrir hvert kg. hefur verið um 14-15 kr. Nú um síðustu helgi voru Jón Kjartansson á leið inn með 700 kassa og Hólmanes með 850 kassa af ísaðri síld, en 35 kg. eru í kassanum, þannig að hér er um mjög litla farma að ræða eða 24,5 og 27,75 tonn, en fyrir þennan afla fá skipin jafn mik ið verð og fyrir fullfermi af síld sem landað er í flutningaskip norður í hafi. Nokkur fleiri skip hafa stund að veiðarnar á þessum slóðum en eru nú flest komin norður á miðin við Svalbarða. Að líkindum verða aftur Ieyfðar hreindýraveiðar eftir nokkurt hlé, Myndin, sýnir hreindýrahjörð á hlaupum og var tekin úr flugvél í síðustu hreindýratalningu, er fram fór dagana 8.-9. júlí. HREINDÝRAVEIÐAR LEYFÐAR AFT- UR EFTIR 3 ÁRA HLÉ — Dýrunum hefur fjölguð þrútt fyrir erfiðun vetur □ Að líkindum verða hrein- dýraveiðar leyfðar í haust eftir þrlggja ára hlé. Voru hreindýr- in talin dagana 8. — 9. júlí s.l. úr flugvél og reyndust þau vera 2891, fullorðin dýr og kálfar. í fyrra voru dýrin 2555 að tölu. Talaði blaðið í morgun við Bjrgi Thorlacius ráðuneytisstjóra, sem gaf þessar upplýsingar. Sagði hann að líklegt væri aö ráöuneytið myndi leyfa hreindýra- 011 flutningaskip að verða fullfermd — II skip með afla i nótt Dágóð síldveiði var í nótt á mið- björnsson 250, Gigja 150, Bára 40, unum og fengu sum skipanna mjög Ólafur Magnússon 35. góð köst, en orðið hefur vart við ■ veiðar en eftir væri að ráðgast viö aöila, á Austuriajidj upi nnáliö. Upd- anfarin þrjú ár hafa hreindýraveið- ar ekki verið leyfðar til þess, að ekki gengi of mikið á stofninn, en áður voru leyfðar veiðar á allt að 600 dýrum árlega á tímabiiinu 7. ágúst — 20. september. Tala hreindýranna hefur aukizt töluvert á „friðunartímabilinu“. Árið 1965 voru þau 2278 talsins, 1966 tæplega 2400, 1967 alls 2555. Græn- meti aftur í verzlanir Grænmeti er aftur farið að sjást að ráði í verzlunum hér í Reykja- vik. Nú er hægt að fá púrrur, selleri, salat, svo eitthvað sé nefnt fyrir utan tómata og gúrkur. Næp- ur og gulrófur eru komnar í verzl- anir og blómkál er á næstu grös- um. Eru horfur á áframhaldandi framboði grænmetis í verzlunum næstu daga. HUNDRUÐ MANNA LEITA — Snæfellsnesið gj'órleitað i dag — Leitað allt norður á Strandir □ Enn hefur Ieitin að Piper Cherokee flugvélinni, sem týnd- ist yfir Barðaströndinni í gær, engan árangur borið. Leitað hefur verið vítt og breitt um Vestfjarðakjálkann, í Dölum og í morgun fóru menn til leitar j úr öllum kauptúnunum á Snæ- ! fellsnesi og átti að leita allt nes- ' ið frá fjalli til fjöru og allan fjallgarðinn. i Sigurður Þorsteinsson, formaöur Flugbjörgunarsveitarinnar sagði í morgun að hann gæti ekki gizkað náið á fjölda leitarmanna, en þeir j skiptu hundruðum. Fjörar flugvél- j ar voru fyrir vestan í nótt og byrj uðu leit aftur kl. 6.30 í morgun og auk þess flugu þrjár vélar frá Reykjavík i morgun til leitar. Auk þegsa vélakosts hefur þyrla leitað á svæöinu og heldur áfram í allan dag. Flogið hefur verið yfir megin hluta Vestfjarðakjálkans og um Dali. Þó verða menn sendir á þessi svæði í dag til nánari leitar. Eru menn nú að 'eita á Skarðsströnd, inni í Dölum á Þorskafjaröarheiði og austur í Steingrímsfjörð. — Auk þess verður í dag athugaður smá- blettur i hálendinu ofan við Rauða sand, þar sem síðast sást til vélar- innar, en þar hefur ekki verið hægt að leit^ fyrir þoku til þessa. 1 leit m-A- 10 síða mikið síldarmagn í þéttum breiöum á um 50—150 faðma dýpi. — Skip- in landa núií flutningaskipið Nord- gaard, en eitt og eitt skip hefur losað síld til söltunar um borð í Elisabetu Hentzer, leiguskip Val- týs Þorsteinssonar á miðunum og losaði Ólafur Magnússon síðast 35 tonn í salt í gær, en söltunarskio- ið mun nú komið með hátt í full- fcnni, um 4000 tunnur. Búizt er við aö Nordgaard fyll- ist mjög fljótlega og verður þá ekkert flutningaskip á miöunum. Eiga skipin, sem búin eru að vera þarna úti í hafi, frá því sildveið- arnar hófust fyrir um það bil mán- uði, fimm sölarhringa siglingu til lands til þess að losa aflann. Þessi skip tilkynntu síldarleitinni um afla: Gjafar 50 tonn, Áfcgeir 140, Harpa 100, Örn 60, Jörundur III. 130, Sól- ey 70, Guðbjörg 150, Sveinn Svein- 70% ^ iv7o íslendinga vilja \ Ístrangari ákvæði um t ölvun við akstur. — Siá \ skoðanakönnun bls. 9.. i s Á fjórða hundrað íbúa Árbæjarhverfis senda borgaryfirvöldum á- skorun vegna sauðfjárhalds Sauðfé og annar búpeningur má ekki ganga laus á götum Hafnarfjarðar segir sýslumaður □ Á fjórða hundrað íbúa Árbæjarhverfis neðan Rofabæjar undirrituðu áskorunarskjal, sem lagt var fram á fundi borg- arráðs í gær. Beindu þeir tilmælum til borgaryfirvaldanna að gangskör yrði gerð að því að bægja frá ágangi búpenings í garða þeirra. Er meirihlut! þessa búpenings kindur en einn- ig hafa hestar sótt í garðana. Hefur verið mikil ásókn í garða þessa bæði í fyrrasumar og einnig nú eins og komið hefur fram i fréttum Vísis. Á fundinum í gær var skýrt frá því að borgaryfirvöldin hefðu nýlega ráðiö unglinga til vörzlu á þeim stöðum, sem kind urnar hafa komizt í gegn, en að öðru leyti verður máliö tekið fyrir síðar á fundi borgarráðs. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú gefið út yfirlýsingu þess efnis að samkvæmt reglu'- gerðum megi sauðkindur og ann ar búpeningur aldrei og á engum tíma árs ganga laus á götum Hafnarfjarðar, né annars staðar í þéttbýli. Búfjáreigendum er gert skylt að stuðla að því, að fénaður þeirra gangi ekki laus i löndum annarra með varúðar- ráðstöfunum enda beri þeir auk sekta, fulla’ ábyrgð á tjóni þvi, sem gripir þessir valda. Heim- ilt sé að handsama og ráðstafa skepnum, sem lausar ganga, sem óskilafé lögum samkvæmt. Sem kunnugt er gáfu borgaryfirvöld in í Reykjavík enn á ný yfir- lýsingu um það fyrir skömmu að sauðfjárhald er ekki leyft í Reykjavík nema á þrem til- teknum bæjum, Engi, Gufunesi og Reynisvatni. Hefur einnig ekki verið talið fært að leyfa sauðfjárhald í Hólmsheiði vegna fyrirhugaðra vatnsbðla borgar- innar þar í grénnd. Kreppir þvf nú mjög að sauðfjáreigendum og öðrum þeim, sem hafa skepnuhald í Reykjavik og ná grannabæjum. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.