Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 14
V í S IR . Miðvikudagur 17. júlí 1968. 74 Tll SOLU Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sjilu stðr loftpressa með 3ja farsa mótir og kút. Uppl. í símum 18137 og 83422. 17 feta Cabin Cruiser með svefn- bekkjum til sölu. Bátnum fylgir vaskur og w.c. ásamt stýrisútbún- aði 25 ha Cresent utanborðsmótor getur fengizt með bátnum ef vill Uppl. kl. 18—20 á kvöldin 1 slma 16090. Báturinn er til sýnis aö Ægisíðu 86. Vatnabátur, léttur og laglegur til sölUi Verð kr. 13.700. Uppl. f síma 42345.___________________________ Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 42154; Telpna og unglingaslárnar komn- ar aftur. Verð frá kr. 600 Sími — 41103. Vel meö farið barnarúm ósk- ast. Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, buröar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Markaöur notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Skodaeigendur athugið. Höfum árgerð 58 til sölu í varahluti og ýmsa aukahluti. Hagstætt verð. — Uppl. í sfma 10911 í kvöld. Honda 50 til sölu árg. ’67. Uppl. í síma 42384. ________ Góður tvifeuravagn til sölu. Uppl. 1 _ Honda ’50 til sölu. Uppl. í sfma 33236 eftir kl. 7 e.h _._________ Svefnherbergissett. hjónarúm 2 náttborð og snvrtikommóða til sölu Uppl. í síma 66257 eftir kl. 8 á kvöldin. Veiöimenn. — Silungsmaðkar til sölu f Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17 sfmi 35995, Geymið auglýsinguna. _ Vegna brottflutnings er til sölu í dag nýlegt sófasett, verð kr. 4500. Uppl. í sfma 40630. Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu. Langholtsvegi 134 (dyr fjær götunni, niöri). Sími 35901___ _____________ _ Olivetti 84 rafmagnsritvél, til sölu. Verð kr. 15.500. Uppl. í síma 20972 í dag. Til sölu 5 herbergja íbúðarhæð (suðausturbær) fallegur garður, tvennar svalir, arinn f stofu. Skipti möguleg á húsi með 2—3 litlum íbúðum, má vera gamalt, Tilboð sendist Vísi, merkt ,,x“. Barnavagn til sölu uppl. í síma 38539.____________________ Nýlegt drengjareiðhjói með gír- um til sölu. Uppl. í sfma 16799. Barnavagn til sölu. Uppl. í sfma 19837 eftir kl, 6. _ Þvottavél tii sölu. Tækifæris- verð. Eins manns rúm óskast á sama_stað. Uppl. í síma 52141. Til sölu rafmagnsgítar, hátalari. Selmer magnari, 50 watta, bassa- magnari, skellinaðra. Uppl. f síma 40838. Tii sölu sem ný Servis þvottavél með rafmagnsvindu og mjög gott 5 manna tjald með þekju og föst- um botni. Uppl. í síma 22775 eftir kþ 19._____ _ ____ Austin Gipsy með íslenzku húsi og bensfnvíél til sölu strax. Uppl. í Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð. Barnavagn til sölu að Laugalæk 15 ld. 6—9. Ljóðabók mín Lífsins gæfublóm fæst í bókaverzlun Helgafells, Laugavegi 100 og kostar krónur 53 eintakið. Hallbjörn Pétur Benja- mínsson. Pedigree barnavagn sem nýr, mjög fallegur grár á háum hjólum til sölu verö kr 4000. Sími 20572. Sem nýr barnavagn t.il sölu, ó- dýrt. Brekkustíg 3a niðri. Sími 21577. ____ Sumarbústaður í smíöum á leigulandi við Þingvallavatn til sölu. Tækifæriskaup. Sími 32388. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa 16 mm kvikmynda- vél og selja Beaulieu Electronic Super 8, 8-64 mm/2-50 myndir/sec, Uppl. í síma 50587 eftir kl. 18.00. íslenzk-ensk oröabók eftir Zoega. Kandidat f íslenzku óskar éftir ís- lenzk-enskri orðabók eftir Zoega í góðu standi og vill borga nokkur hundruð eða meira. Uppl. í síma 34438. Óska eftir aö kaupa utanborðs- mótor ca 40—50 ha. Uppl. í síma 13845._____________________ Óska eftir Willys 42—47 her- jeppa (herhús) í góðu lagi Uppl aö Hraunbæ 36 eftir kl 8 í kvöld og annaö kvöld. Ólafur Sigurösson. Mótorhjól. Vantar varahluti í BSA eldri gerð. Hjól í heilu lagi kerpur líka til greina. Uppl. í síma 42548 eftir kl 7 Vil kaupa notaða ódýra armstóla. Uppl. f síma 84820. Vörubifreiðarsturtur óskast eöa pallur og sturtur, Uppl. í síma — 52132 kl. 8—9 f kvöld og fimmtu- dagskvöld. Gólfteppi óskast. Óska eftir aö kaupa tvö gólfteppi annað 2y2x3y2 eða 3x4 metrar, hitt minna. Uppl. í síma 16398. Mótatimbur. Vil kaupa móta- timbur. Sími 82916 eftir kl. 5. ÍMHnTiT'IM Tapazt hefur gulur páfagaukur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50036. ÓSKAST Á LEIGU Kvæntur háskólastúdent óskar eftir 2—3 herb; íbúð. Uppl. I síma 16388.____ Óskum eftir 2ja herb íbúð í I-Iafn arfirði. Þrennt f heimili. Sími — 51193. Ibúð óskast. Ung reglusöm hjón, óska eftir 2ja—3ja herb fbúð. Uppl. í síma 22104 frá kl. 8 f. h. til 6 e. h. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2ja herb íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 81776. Læknanemi óskar eftir 2ja —3ja herb íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 81612. Vantar 3ja herb. íbúð 1.—15. ágúst. Uppl. í síma 20627 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi óskast f Austurbænum neðan Snorrabrautar. Tilboö merkt „611“ sendist afgreiöslu blaðsins fyrir mánaðamót. Ungur einhleypur kennari óskar eftir lítilli fbúð 1—2 herb, mið- svæðis í borginni. Uppl. í sfma 30952 kl. 19-21 f kvöld og næstu kvöld._______________ ________ Dönsk kona óskar eftir íbúð meö húsgögnum og síma nú þegar og til ca 1. sept n.k. Uppl. f sfma — 15048, ______________;____ íbúð óskast. 3ja til 5 herb í- búð á 1.—2. hæð. Fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22134 kl. 17—20 í dag og næstu daga. Lftið herbergi með húsgögnum sem næst miðbænum óskast. — Uppl. í sfma 19544 kl. 8—10 e.h. ATVINNA ÓSKAST 23 ára gamail maöur óskar eftir atvinnu fljótlega. Hefur bílpróf. Sími 82263. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingernmgar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjarni. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yöar til- sögn. Sfmi 36553. Vélahreingerning. GÓlfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn sfmi 42181. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og óö afgreiösla. Vand- virkir menn. ígi"1 óþrif Otveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi — Pantið tfmanlega f síma 24642 og 19154. Hreingemingar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi 83771. - Hólmbræöur. KENNSLA Qkukennsla Lærið aö aka oi) þar sem bilaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taimus, þér getið valið hvort þér viliiö karl eða kven-öku kennara. Otvega öli gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari Simar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradfó. Sfmi 22384. _ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk i æfingatima. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. — Kennt á Volks- wagen 1300. Útvega öll gögn. — Ólafur Hannesson, sfmi 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Ökukennsla. Vauxhall Veloj bif- reið. Guöjón Jónsson, sími 36659. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. GÓUFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: lésSíd- teppahreinsunin Bolholti 6 • Símar 35607, 3678S Kvengullúr tapaöist á leiöinni frá Háskólabíói niður í miöbæ sl. mánu dagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 14792. Drengjaúr með röndóttri ól tap- aöist á skátamóti við Úlfljótsvatn, finnandi vinsamlegast hringi í síma 19391. TIL LEIGU Tveggja herbergja nýleg íbúð til leigu fvrir reglusamt bamlaust fólk Fyrirframgreiðsla. Tiiboö sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Safa mýri j— 6909. Risherbergi til leigu að Drápu- hlíð 1. Uppl. frá kl 7-9. 5 herb íbúð á góðum staö til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir 20 þ.m. merkt „íbúð — 6787“, Herbergi til leigu f Vesturbænum. Uppl. f sfma 19335.___________ Upphitað herbergi við miöbæinn til leigu fyrir geymslu. Uppl. í síma 19191 eða 19540, Forstofuherbergi með húsgögn- um til leigu í miðborginni. Uppl. í sfma 13337. Til leigu. Góð einstaklingsíbúð, stofa og minna herbergi snyrtiherb svalir og sér inngangur. Sími — 41845. Til lcigu herbergi meö húsgögn- um handa reglusömum manni. — sfmi 15187. Einhver atvinna óskast í stuttan tíma (t.d. að leysa af f sumarfrf- um). Góð menntun (akademisk) áður kennari. Góð tungumálakunn- átta. Sími 81679 kl. 7 — 9 sd. ___ Verkamaður vanur byggingar- vinnu óskar eftir vinnu. Fleira kem- ur til greina. Uppl. í síma 22639 í dag og á morgun. _ 23 ára stúlka, er talar reiprenn- andi ensku og þýzku óskar eftir vinnu við gestamóttöku hótels eða þess háttar í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „6934“. 14 ára stúlku vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma_23932._________ _________ Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Góö málakunnátta. Vinsamlega hringið í síma 30045 eftir kl 7 eftir hádegi_______ Húseigerdur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. _ _____ _ Garðeigendur— garðeigendur: — Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garða. sPantiö tfmanlega f sfma 81698. —_Fljót og góð afgreiðsla. Tek að mér garðslátt með orfi Uppl. í síma 30269. Geymið auglýs- inguna. wsMMnnm Vaktmaður óskast til næturvörzlu f 15 daga. Tilboð merkt „Sumarfrí" sendist Vísi. Ökukennsla — Æfingatimai — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Sfmar 30841' og 14534 BARNAGÆZIA Get tekiö börn i sveit fyrir fólk sem fer í sumarfri. Uppl. í sfma 50897 kl. 5—7. Tek að mér börn f gæzlu frá kl. 9—6, Uppl. í síma 40021. Telpa 11 — 12 ára óskast til að gæta 1 árs barns helzt úr Lang- holts eða Vogahverfi. Sími 42154 í kvöld. Tilkynning Kettlingar fást gefins Uppl í sima 52034 AÐVÖRUN Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök. málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl 7 e.h. Reiðhjólaverkstæöið Efstasundi 72. Opiö frá kl 8—7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. — Einnig notuð reiðhjól til sölu. — Gunnar Parmersson. Sími 37205. TIL SAUÐFJÁREIGENDA í HAFNARFIRÐI OG GULLBRINGUSÝSLU Athygli sauðfjáreigenda í Háfnarfirði og Gull- bringusýslu er hér með vakin á því, að saan- kvæmt lögreglusamþykkt Hafnarfjarðar (57. gr.) og fjallskilareglugerð fyrir Gullbringu- sýslu og Hafnarfjörð (39. gr.) mega sauðkind- ur og annar búpeningur aldrei og á engum tíma árs ganga laus á götum Hafnarfjarðar, né annars staðar í þéttbýli. ' f - • Búfjáreigendum skal skylt að stuðla að því að fénaður þeirra gangi ekki í löndum annarra og valdi þar usla eða tjóni. Skulu þeir í þessu skyni hafa fénað sinn í traustum girðingum, enda beri þeir auk sekta fulla ábyrgð á tjóni því, sem gripir þessir valda. Skepnur sem lausar ganga gegn framan- greindum ákvæðum er heimilt að handsama og ráðstafa sem óskilafé, lögum samkvæmt. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. júlí 1968.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.