Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 10
JO V1SIR . Miðvikudagur 17. júlí 1968. Við sjáum varla aðra Helen Keller — en mikið má gera samt, sagði dr. Edward Waterhouse □ „Ég býst ekki við aö við fáum að^já aðra Helen Keller, en samt er hægt að gera mikið í málum blindra og heyrnar- lausra,“ sagði dr. Edward Wat- erhouse í viðtali við Vísi. Hann er skólastjóri f Perkins School for the Blínd í Massachusetts í Bandaríkjunum og er einn þekkt asti brautryðjandinn meðal þeirra, sem vinna að líknarmál- um fyrir blind og heyrnarlaus börn. Dagblaðið Vísir hitti hann íþróttfr i-V 2. síöu. 1000 m boöhlaup: Á, a-sveit (Hannes G„ Sigþór G„ Stefán J„ Rúdolf) 2:15,0 mín. 400 m grindahlaup: Rúdolf Adolfsson, Á 63,8 sek. 200 m hlaup: Sigþór Guðmundsson Á 24,4 sek. 800 m hlaup: Rúdolf Adolfsson, Á 2:26,3 mín. 3000 m hlaup: Þórarinn Sigurðs., KR 10:40,3 mín. 4xl00m boðhlaup: Sveit ÍR (Finnb. Ævar, Friðr. Elías) 48,1 sek. Þrfstökk: Friðrik Þór Óskarsson ÍR 13.09 m Stangarstökk: Guðjón Magnússon ÍR 3.10 m Kringlukast: Guðni Sigfússon, Á 33.20 m Sleggjukast: Magnús Þórðarson, KR 34.49 m að máli í morgun, þar sem hann var staddur í Heyrnleysingja- skólanum. Dr. Waterhouse lét þess getið, að hann hefði ákveðiö að staldra j hér við á leið sinni yfir Atlantshaf- ið. 1 skóla hans hefur stundað nám íslenzk stúlka, Bryndís Jónsdóttir. sem er eini kennarinn hér á landi. sem sérmenntaður er í málum heyrnarlausra og blindra. Dr. Waterhouse sagði, að kennsla á þessu sviði væri ekki ný bóla. Fyrsti nemandinn útskrifaöist frá skóla hans á fyrri hluta síðustu aldar. Ann Sullivan, kennari Helen Keller, var útskrifuð þaöan, en sá árangur, sem hún náði nálgaðist kraftaverk, eins og kunnugt er. Waterhouse sagði, að athygli skóla sfns beindist einkum um þessar mundir aö þeim börnum, sem eru blind og heyrnarlaus, vegna þess að mæöur þeirra hafa fengið rauða hunda á meðgöngu- tímanum. Þetta væri alvarlegt vandamál, sem unnið væri að því að leysa. T. d. er nú verið að reyna nýtt bóluefni á eynni Formósu eða Taiwan, þótt enn sé ekki ljóst, hverjar vonir má við það binda. Hér á landi er nú vitað um þrjú börn, sem blind eru og heyrnar- laus, vegna þess að raúöir hundar gengu hér fyrir nokkru. Dr. Waterhouse kvaðst mundu halda heim til Bandaríkjanna á morgun, og tímanum þangað til mundi hann verja til þess að reyna að sjá eitthvað af íslandi. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fokhelt einbýlishús í Breiðholti. Nánari upplýsingar í síma 24522 eftir kl. 5 virka daga. Bifreið óskast Maður utan af landi, vill kaupa nýlega fólksbifreið 5-6 manna. Mikil útborgun. Uppl. I sýma 82849 n. k. fimmtudag kl. 10-12 fyrir hádegi, en ekki á öðrum tíma. TIL LEIGU á Þórsgötu 4ra herb. íbúð með eldhúsi, baði, geymslu, þvottahúsi. Sér hitaveita. Til greina kemur að leigja í tvennu lagi eða fyrir skrifstofur eða heildsölu. Fyrir- framgreiðsla fyrir árið. Sfmi 16922 kl. 7-8. ÚTSALA Telpublússur frá kr. 50,- Dömupeysur frá kr. 150,- Dömuhanzkar frá kr. 25, - Slæður frá kr. 25, - o. m. fl. Opið aðeins þessa viku. ÚTSALAN Sólvallagötu 74. ■ Nýr menningarsáttmáli milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna var undirritaöur í fyrradag í Moskvu. Hann er í meginatriðum eins og slíkur sáttmáli frá 1958 — og menningarstarfseminni því nokk uð þrengri stakkur skorinn en var meö sáttmálanum, sem nú hefur veriö endurnýjaður. ■ Flugferðirnar milli Moskvu og New York eru nú hafnar svo sem þegar hefur verið getiö. Fyrsta sovézka flugvélin af Ilyushin-gerð flutti 93 farþega í fyrs'.u ferðinni. Hún hefur 11 manna áhöfn. Nokkr- um klukkustundum síðar lögðu tvær bandarískar af stað frá Kenne dy-flugvelli. Þær voru frá Panam- erican-World Airways. ■ Verkföllin í Frakklandi leiddu af sér að dró úr allri iönaðarfram- leiðslu landsins svo nam 5 af hundr aði, en efnahagur landsins mun verða búinn að ná sér eftir þetta tap — í lok næsta árs — að því er sagt var í greinargerð í fulltrúa- deild franska þingsins. Brandur Jónsson, skólastjóri, Bryndís Jónsdóttir og dr. Edward J Waterhouse. ið þar bólgnað upp á kafla, og auk þess er lakkiö á gólfinu þar ónýtt á svo sem eins fer- metra svæði. Sagði einn verk- fræðinga Framkvæmdanefndar- innar, að svo virtist sem vatn heföi komizt í gólfiö þarna. Lakk er farið að losna af eldhúsinnréttingu, og kom það einnig fram, er blaðamenn Vís- is heimsóttu íbúa annarrar íbúð- ar þarna í Breiðholtinu. Við létt- an þrýsting á yfirborð eldhús- innréttingarinnar losnaði lakkiö af. Skúffur gengu til, og ein fjöl, sem átti að vera föst, var laus. Þá hafði og losnað upp á brún f skápum, og þar verið fram-J kvæmd flaustursleg viögerð, aö því er einn verkfræðinganna sagði við blaðamann Vísis. Mikill hávaði var í ofni, er’ skrúfað var frá. Kom þaö einn- ig í ljós f annarri íbúð. sem blaðamenn heimsóttu þar. Sagöi húsfreyjan þar, að þessi hávaði hefði haldið vöku fyrir einni fjölskyldu nóttina áður. Starfs- maður Framkvæmdanefndarinn- ar sagði, að þarna vantaöi jafn- þrýstitæki, sem ætti að setja í íbúðina. Ekki kvaðst hann vita, hvers vegna það hefði ekki ver- ið sett, en taldi líklegt, að það hefði ekki fengizt. í enn annarri fbúð, sem blaðamenn Vísis heim sóttu einnig, sagði húsráðandi, að raki virtist myndast við ofn- inn í stofunni, „virðist vera Ieki,“ sagði konan. Þess er aö lokum að geta. að Jón Þorsteinsson, formaður Framkvæmdanefndarinnar sagði að ekkert hefði verið hreyft við íbúðinni eða hún löguð frá því að sá er hafnaði henni, hefði skoðað hana f sfðasta sinn. Aft- ur á nióti mátfi víða þarna í Breiðholtinu sjá menn við við- gérðarstörf, og það tók tvo menn heilan mánuð að þétta glugga, sem settir höfðu verið í eitt fjölbýlishúsanna, „áður en þeir voru reyndir við fsl. veðr- áttu,“ sagði einn verkfræðing- ur Framkvæmdanefndarinnar. Flugvél ®>-> 1. síðu. inni taka þátt björgunarsveitir slysavarnaféiaganna vestra, Flug- björgunarsveitin og hjálparsveitir skáta úr Hafnarfirði og Reykjavík, auk fjölmargra annarra sjálfboða- liða í byggðum vestan lands. 1 vélinni var ungt fólk á leið til ísafjarðar, flugmaðurinn, Gísli Ax- elsson og þrír farþegar, Valgeir Stefánsson, Steingrímur Björnsson og Nína Guðrún Gunnlaugsdóttir. Skógrækt ireiðliolt — siöu izt raki í gólfið, eða iafnvel verulegt vatnsmagn. Hefur gólf- > 10 -tiftu viður vaxi hér á landi f þeim mæli að hægt sé síöar aö höggva viðinn og saga sem borövið. en á þetta atriöi eru skógræktar- menn ekk* vantrúaðir. Það er lerkiræktin á Hallormsstað. sem hefur fært heim sanninn um að þar geta tré vaxið upp í þann vöxt sem er venjulegur víða er- BELLA Látið þið mig bara fá númerin hjá þeim sem þið ætlið að hringja til. Ég skal siá um símtölin fyrir ykkur, því ég ætla ekki að fara að skemma dragtina mína. VEÐRIÐ OAG Hæg suðvestan átt, skýjað, en úr komulaust aö mestu. Hiti 11— 13 stig. lendis og eftir að byrjað var að setja niður Altailerkið hafa menn komiö niður á kvæmi, sem hentar bezt á Hallorms- stað. en lerki þetta vex f fjail- lendi í Síberíu. Reiknaö er með aö vöxtur á lerki í Fljótsd^inum verði svip- aðar og á Hallormsstaö, enda er jarðvegurinn víðast mjög líkur svo og öll skilyröi önnur frá náttúrunnar hendi. Þá er skóg- ræktarstöð ríkisins á Hallorms- stað vel staðsett með tilliti til þessara framkvæmda. í útreikn- ingum varöandi þessa nýstár- legu Iiugmynd, sem lagðir hafa verið fyrir viðkomandi yfirvöld. m. a. landbúnaðarráöherra og fjármálaráðherra. segir, að gert sé ráð fyrir vexti, sem sé þriðj- ungi minni en í Hallormsstaö, en þetta er gert til öryggis. Við út- reikning á tekjum bændanna af skógrækt er gert ráð fyrir að árlegur vöxtur á aldursskeiöinu 20—30 ára sé 10 rúmmetrar á hektara, en heildarvöxtur við , 20 ára aldur 70 rúmmetrar á hektara. Við 35 ára aldur lerk- isins er áætlað aö heildarvöxt- urinn sé orðinn 170 rúmmetrar á hektara. Árlegar tekjur bænd- anna ættu að geta orðið veru- legar, jafnframt því sem þeir mundu endurgreiöa ríkisstyrk, ef h'nn fengist. Sé gert ráð fyrir að allur skógurinn væri felldur 30 árum eftir að plöntun hefst. þá ættu 112 rúmmetrar að vera á hverjum hektara og er það að verð-iæti nærri 142 þús. krónur á hvern hektara miðað við heimsmarkaðsverð á skógi. Nánar verður skýrt frá heim- sókn blaðamanns að Hallorms- stað í blaðinu á morgun. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.