Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 4
I Þrír lögregluþjónar skjóta á hvern annan í misskilningi □ Þrír New York-lögreglumenn skutu hver á annan vegna misskilnings, þegar þeir óeinkennisklæddir voru að reyna að greiða úr umferðarteppu. Héldu þeir hvern annan vera byssubófa og skiptust á skotum, þar til tveir þeirra lágu alvarlega særðir. Útlitið eitt dugir Tapar of fjár v/ð oð skemmta ókeypis Ein af tekjuhæstu kynbombum Ilollywoods er hin sænskættaða 27 ára gamla Ann-Margret, sem um þessar munndir dveíst f heima bæ sínum, Östersund. Þar bauðst hún til að koma fram og skemmta við sundhátíðina, sem þar er haldin árlega og vildi hún engin laun þiggja fyrir. Hún gerði feikna lukku, þar sem hún brunaði á mótorhjóli sínu á íþróttavelli þorpsins, rétt áður en knattspyrnuleikur hátíð arinnar hófst. Þaö er sagt, að þann tím^i, sem hún dvaidi í heimabæ sínum, hafi hún orðið af rúmri milljón króna í vinnutapi, en sjálf hefur hún ekki fengizt til þess aö staðfesta það. ,,Ég ræði aldrei fjármál", segir hún. Ann-Margret fær hátt á þriðju milljón króna í laun fyrir hverja kvikmynd, sem hún leikur I, en enginn gerir sér í rauninni grein fyrir, í hverju þessar vinsældir hennar liggja, eða hvers vegna hún er svona eftirsótt. Hún þykir ekki sýna neinn sér stakan leik í myndum sínum og ekki syngur hún —að minnsta kosti segist hún sjálf hafa misst röddina. Það virðist bara vera út litið eitt. Þetta átti sér stað nú fyrr 1 mánuðinum á einhverri mestu um ferðargötu fylkisins — Cross Bronx Expressway. Damisi lög- regluþjónn sem átti frívakt, þegar þetta gerðist, eins og báðir hinir lögregluþjónarnir, sat fastur i um ferðarteppu, sem myndazt hafði vegna bifreiðar Daltons, lögreglu þjóns. Hann skildi bfl sinn eftir, þar sem harín var kominn, og gekk til Daltons og skipaði honum að verða í burtu af götunni með bíl- inn. í sama mund festist þriðji lög- reglumaðurinn, Frederik Gibson, einnig í þessu sama umferðaröng / - , '' - UM Það má segja með sanni, að' fæt urnir hennar Ninu Scott frá Roth- erham í Englandi séu margra pen inga virði. Hún var nýlega valin stúlkan með fallegustu fótleggina i öllu Stóra Bretlandi. Næsta ár- ið verður hún á kynningarferöa- lagi og verður bæði þátttakandi og prófdómari I fegurðarsam- keppnum, en á meðan verða fót- leggir hennar tryggðir fyrir eina milljón dollara. þveiti og yfirgaf bíl sinn til þess að kanna, hvað ylli þessu. Gibson bar að í sömu svifum, sem Damisi og Dalton voru að' ræða saman. Sá hann, hvar Damisi stakk hendinni undir jakkann — líklega til þess að ná í lögreglumerkið og sýna Dalton — en hinn virðist hafa misskilið handarhreyfinguna og haldið, að Damisi væri byssu- bófi, sem nú ætlaði að draga fram skammbyssuna. Á augabragöi greip Dalton til sinnar byssu brá henni á loft og hleypti af, en Damisi féll særður á götuna. . Við þessa sjón flýtti Gibson sér bak viö kyrrstæða bifreið, brá sinni byssu á loft, og skipaöi Dalton að fleygja frá sér byss- unn{. Þegar hinn neitaði, skaut Gibson og missti ekki frekar marks, en Dalton haföi gert. Síðar kom í ljós hið sanna í málinu, en báðir hinir særðu liggja nú á sjúkrahúsi og eru ekki enn úr allri hættu. Hins veg ar hafa engar kærur verið gefnar út vegna þessa atburöar, en fyrir- skipuð sérstök rannsókn i mál- inu. Damisi, fremst á myndinni liggjandi, og Dalton voru lega særðir. ... , . .í báðir hættu- •••••••••••••••••••••••••i•••••••••••••••••••••••••••••••••••• Nú ér tækifærið Hreinasta rán! Gullsmiðurinn: „Það var ekki þetta sem hann átti við.“ „Gerið reyfarakaup! Hreinasta rán í miðbænum! Fleiri þúsundum dýrmætra gullhringa kastað á glæ“. Þannig hljóðaöi auglýsing, sem gullsmiðurinn í Nörregade 2 lét birta í blöðum fyrir stuttu. Með auglýsingunni lét hann birta skuggalegar myndir og gætti þess að hafa orðalagið tvöfaldrar merk ingar, svo að menn vissu vart, hvort þarna hefði verið framið • rán, eöa hvaö væri eiginlega á seyði með þessa skartgripaverzl- un. Hann var tekinn heldur betur á orðinu, því nóttina eftir var brotizt inn i verzlun hans og stolið þaðan skartgripum að verð- mæti um 300 þúsund krónur. jjjflL 4i > f\&0 ,~íj Auglýsingin: „Guldkup" gæti þýtt gullrán og „Röver-köb“ gæti einn- ig þýtt ræningjakaup. „Þaö var ekki ætlunin, að þetta væri tekið svo bókstaflega.” sagði hinn 28 ára gamli gullsmið ur, sem nú situr eftir með sárt enniö. íþróttaannir Það hefur verið mikið um að vera á íþróttasviðinu síðustu dagana. Hæst ber norrænt ungl- ingamót I knattspymu, en þar stóðu Islendlngar sig með af- brigöum vel, eins og kunnugt er. Frammistaða íslendinganna nú er sárabót á ófarir síðasta sum- ars f eldri flokki, en 14:2 leikur inn við Dani þá liður mörgum liklega seint úr minni. Frammi- staða ungiingaliðsins nú er þvi gleðiefnl og gefur góðar vonir um framtíöina. Góð frammistaöa íþrótta- manna ætti að verka hvetjandi á æsku landsins, og almenn I- þróttaiðkun er nauðsynleg al- jin . < r "( > ,«v ' ■ t t>»• i’í* mennu heilbrigði f landinu. bezt fjöimenn íþróttaæska í' hitt, á<j þ^tttakan's£ mikil: ðg' íþróttafélögin hafa oft verlð landinu. almenn, og að slíle. mót ^ari gagnrýnd fyrir þaö, að starfa Fjölmennt mót ungmennafé- fram af léíkgleði ' Og prúö- ekki fyrir fjöldann heldur of Iaga var haldið austur á Eiðum mennsku. , „ JfyffldtflxGöúi mikið fyrir úrvalsliðin nær ein- göngu. Þetta tvennt þarf að reyna að samræma sem mest, þannig að góð frammistaöa eln- stakra úrvalsmanna og kappliða verki hvetjandi á fjöldann, sem aö baki starfar. Þannig þroskast á vegum ungmennafélaganna. Slíkt ir.ót ber vott um nokkra grósku og er vissulega fagnaöar efni. Það er ekki mælikvarði á slík mót að svo og svo mörgum ís- landsmetum sé hnekkt, heldur Þriðji stóratburðurinn á í- þróttasviöinu var íslandsmót í útihandknattleik karla, en þar sigruðu hinar „gömlu“ kempur úr FH í þrettánda sinn i röð, en það er svo vissulega vel af sér vikið. En það er eltt sem ég vil gagnrýna varðandi fagnað i kjölfar mikilla sigra á íþrótta- sviðinu en það er, að íþrótta- sigrum sé fagnaö með drykkju- látum, en slikt er of algengt bæði vegna knattspyrnusigra og handknattleiksslgra nú á síðustu árum. Slíkur fagnaður á alls ekki við, hvorki hjá Ieikmönn- um siálfum né stuðningsmönn- um og áhugamönnum. í heild vekur hin mikla þátt- taka á íbróttamótunum að und- anförnu mlklar og nýjar vonir, sem vonazt er til að verki hvetj- andi á yngstu kynslóðina. Þrétt mikil starfsemi fþróttafélaganna er þjóðinni nauðsyn. Þrándur í Götu. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.