Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 17.07.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 17. fúll 1968. 11 BORGIN M 1 j LÆKí!.1hJÚNUSTA SLYS: Slysavaröstofan Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÍIKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 1 Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 sfðdegis 1 sfma 21230 J Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogl, Kópavogs Apótel Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga ld. 9-14. helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTTN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhrineinn. UTVARP og Þórður Oddsson. 20.30 „Dísimar" Balletttónlist. 21.00 Ólafur Briem, timburmeist ari á Grund. Séra Benjamín Kristjánsson seg- ir frá. 21.35 Frægir söngvarar syngja ' aríur úr óperum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og bööull hans“. 22.35 Djassþáttur. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTIMI Á SJUKRAHUSUM Fæðingaheimili Reykjavfklr Aila daga kl. 3.30—Í.30 og fyrit feður kl. 8-8.30 Elllheitnilið Gmnd. Alla daga kl. 2-4 og f 0-7 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3-4 og 7.30-8. Farsóttarhúslð .Alla daga td. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspftalinn. Alla daga ld 3-4 oe 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegiö dagl“ga Hvftabandið Alla daga frá kl. 3-4 Of' 7-7.30 Landspítalinn kl. 15-16 og ir 19.30. Borgarspftalinn við °arónsstig, 14—15 og 19-19.30. BOGGI llafaialir é i ans Svíarnir höföu dómarann fyrir tólfta mann!!! Miðvikudagur 17. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tón- list. 17.00 Fréttir, Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm in. 18.00 Danshljómsveitir leika 18.45 Veðurfregnir. Dagskrf kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason talar. 19.35 Gamlar hljóðritanir. Serge Prokofieff leikur eigin pianólög. 19.50 Þáttur Homeygla. Umsjón armenn: Bjöm Baldursson ! IfllSMÉT Lengsta frelsi dauðadæmds fanga var þegar Leroy Dunlap, sem dæmdur var til dauða í Ohio árið 1920, slapp og náðist ekki aftur fyrr en 1964. TILKYNNINGAR Bústaðakirkja. Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert ’ fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða kirkja. Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða i Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Óháði söfnuðurinn — Surnar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða -fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n k. Far- ið verður f t>iórsárdal, Búrfells- virkjun verður skoðuð og komið við á fieiri stöðum Ferðin verðui auglýst nánar siðar. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún' og fram f ágúst Bókasafn Sálarrannsóknarfé lags tslands og afgreiðsla tlmarits ins MORGUNN. Garðastræti 8. sfmi 18130, er opin á niðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sac 3 tíma Landsbókasafn Istands. satna húsinu við Hverfisgötu Lestrar- salrn er opinn alla virka dagr kl 9— 19 nema caugardaga Id 9—12 Útlánssalur kl. 13—15, nema taug ardaga kl 10—12. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Það er hætta á að þér verði legið á hálsi í dag þótt þú takir aðra hvora þá afstöðu, sem haldið er fram við þig. Hirtu ekki um það en farðu að eins og sannfæringin býöur þér. Nautið, 21 aprf) — 21 mat. Þú ættir að þekkjast tiltooð um aðstoð, sem þú mátt telja nokk7 urn veginn víst að séu heilshug ar. Varastu að brjóta af þér vel vild manna með stolti og sjálf- birgingshætti. Tvíhurarnir, 22 mai — 21. júní. Þú munt að líkindum eiga tveggja góðra kosta völ, og því verður þér nokkur vandi á hönd um. Ef til vill færðu samt nokkra vísbendingu um vaiiö, sem þú getur byggt á. Krabbinn, 22. júnl — 23. júli. Ef svo skyldi fara, að þú fengir eitthvert hugboð um yfirvofandi hættu, eða aö þú sért á skakkri leið hvað einhverjar fyrirætlanir snertir, skaltu 'hiklaust fara eftir þvf. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst. Þú þarft að sýna mikla nær- gætni innan fjölskyldu þinnar í dag, að því er virðist. Það er aö sjá að einhver eigi þar í hug- strfði,, þótt hann láti ekki á því bera. Meyjan, 24. ágúsí - 23. sept Byggðu meira á hugboði þínu en ráöum og upplýsingum annarra ekki hvað sízt ef um peninga- mál eða aðra svipaða hagsmuni er að ræða. Hvfldu þig vel f kvöid. Vogin, 24. sept. — 23. okt Þetta virðist mjög heppilegur dagur til alls konar athugana á núverandi aðstæðum og hugleið inga til úrbóta og endurskipu- lags, þannig að þér verði meira úr starfi þínu. Drekinn, 24. okt — 22. nóv Láttu ekki allt uppskátt um fyr irætlanir þínar næstu dagana, sfzt.f sambandi við peningamál og viðskipti en á þvi sviði er líklegt að þér standi margt gott til boða. Bí maðurinn. 23. nóv. — 21. des. Þér býðst tækifæri til aö leiðrétta gamlan misskilning, eða að bæta fyrir að þú gerðir öðrum óafvitandi rangt til og ættirðu að taka því fegins hendi. Steingeitin, 22. des.—20. ian. Leggðu ekki of miklar hömlur á löngun þína til að létta þér dá- lítiö upp og breyta um umhverfi í svip. Þú gætir einmitt haft mjög gott af þvf, ef þú aðeins gætir hófs. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr. Athugaðu þann gamla sann leika, að það er engum allsend is nóg að hann skorti hvorki til að bíta né brenna. Taktu hverju tækifæri til hollrar skemmtunar fegins hendi. Fiskamfr, 20 febr - 20 marz Láttu ekki telja þér hughvarf i dag eftir að þú hefur tekið á- kvörðun á vissu máli að vel at- huguðum aöstæðum, og sam- kvæmt sannfæringu þinni. Vertu undir það búinn að það verði reynt. KALLI FRÆNDI 1 J iAaðurinn sem annars íldrei les auglýsingar hi £ Hl \n UteSer w auglýsingar \/\$\$\ lesa a\\\t ^L/y J RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022 Róðið hitanum sjólf með ... Meö 8RAUKMANN hitartllli ó hverjum ofni getið þer sjólf ákveð- i8 hitastig hvers nerbergis — 8RAUKMANN sjálfvirkan hltastilli ;r nægt Jð setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg t 2ja m. tjarlægð frá ofnr Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur ó hitaveitusvæði SIGHVATUR ÉINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOU 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.