Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Hárgreiðslunemar hafa of lágt kaup, segir 7991—4983. Hárgreiðslunemar: Aðeins 6.000 krónur Fermmgarkrakkarmr i Frikirkjusokn fengu ókeypis ferð i Skálholt. Fermingarbörn íFríkirkjunni: ÓKEYPIS SKÁLHOLTSFERÐ Faöir hringdi: sér var svefnpoki. Þaö var séö fyrir Mig langar til aö koma ó framfæri öllu og aö auki var allt saman þökkum til sóknamefndar Frí- ókeypis. kirkjunnar og prestsins fyrir aö fara meö fermingarbömin í feröalag upp r a mánuði 7991—1983 hringdi: Eg var aö láta setja í mig permanent um daginn á hárgreiðslustofu. Stúlkan sem þaö geröi var aö ljúka námi í hár- greiðslu frá Iðnskólanum. Hún sagöi mér aö hún heföi sex þúsund krónur á mánuöi í laun. Auk þess sagði hún að ef hún þyrfti aö vinna einhverja yfirvinnu þá fengi hún það ekki borgað. Mér finnst þetta alveg hroöalegt óréttlæti og vona aö hækkun á kaupi þessara nema sé á leiðinni því margir þeirra eru síst verri en hinir fullnuma. Og úr því að ég er byrjuð langar mig aö koma þeirri ósk á framfæri viö sjón- varpið að þaö taki upp sýningar á Dallas aö nýju. Þetta er þaö sem fólkið vill og engin ástæða til aö neita því um þaö. íSkálholt. Gist var í eina nótt og þaö eina sem krakkarnir þurftu aö hafa meö Eg átti eitt af börnunum sem þarna vom og þetta var hin besta ferö. Þaö er rétt að geta þess sem vel fer. ÓMAR Á STARFSLAUN K.B., Keflavík, hringdi: Eins og viö vitum er f jöldi manns á starfsiaunum viö aö semja leikrit, skrifa bækur og fleira í þeim dúr. Ekki er fyrirhugað aö fara aö agnúast út í þaö fyrirkomulag hér. Hins vegar vil ég benda á aö Omar Ragnarsson, fréttamaöur og skemmtikraftur, er búinn aö halda lífinu í þjóöinni i tuttugu og fimm ár. Þeir era líklega fáir, Islendingamir, sem ekki hafa einhvem tima hlegiö aö bröndurum Omars. Eg vil því koma þeirri hugmynd á framfæri hvort ekki sé hægt aö greiöa honum starfslaun eöa styrki í einhverri mynd, svipað og gerist um rit- höfunda og aðra. Hann þarf þó alltaf timann til aö semja skemmtiatriði sín, sem síöan eiga eftir aö ylja fólki. Og því þá ekki hann eins og aörir höfundar? -------- Sjóslysið: —-- EINBEITUM OKKUR AÐ AÐALATRIÐUNUM Sjómaðurhringdi: I öllu þessu moldviöri, sem feykt hefur veriö upp vegna Heilliseyjar- slyssins, virðist mér sem eitt af aðalatriöunum í málinu hafi gleymst. Það er spurningin um hvort skipið semfórsthafiyfirleitt veriö sjóhæft. Þrjú skip af þessari gerö hafa farist og með þeim áhafnir frá þremur og upp í ellefu manns. Eg hef s jálfur einu sinni skipt um vél í skipi af svipaðri gerö og þau sem hafa farist. Þaö átti aö setja ballest upp á 3,5 tonn en ég lét 8 tonn og þaö hefur aldrei verið kvartaö y fir því skipi. Eftirliti meö stöðugleika skipa, þegar skipt er um vél, virðist vera stórlega ábótavant og þá sérstaklega úti á landi. Og á meöan umræöan um þetta mál viröist ætla aö kafna í einhverju kjaftshöggi er verið aö setja út á Matthias Bjarnason sam- gönguráðherra fyrir aö framlengja siglingaleyfi Hólmadrangs. Siglinga- málastofnun hefur oft og iðulega framlengt haffærisskírteini skipa, kannski ef það á aö fara í skoöun í lok mars en vertíðarlok em í maí. Þaö sér hver maöur aö þaö er ekk- ert vit í því að vera aö taka skip í fullkomnu lagi í skoðun á miöri ver- tíö. Nei, ég held að menn ættu aö einbeita sér aö meginmálum en ekki vera aö einbeita sér aö sjálfvirkum sleppibúnaöi á þingmönnum. YFIR 9000 BÍLAR ERU MEÐ Lumenifon Éina transistorkveikjan sem slegið hefur í gegn á íslandi. fTj^ POSTSENDUM. n HABF.RCOT. Skeifunni 5a — Simi 8*47*88 •••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• BYGGINGAVERKTAKAR Vorum að taka upp sendingu af lágspennuvibratorum frá ♦Sænsk gæðavara. ♦Viðhaldsfríir. ♦“12000 högg á min. ♦Aldrei útsláttur vlraka. Enginn mótor í eftirdragi. Hefur að minnsta kosti 10 líf venju- legra vibratora. ♦ Þetta eru alvöru verkfæri sem nota 3 fasa straum. ■ Ef það næstbesta er ekki nógu gott • Öll vinna með vibratorinn á eins þádugar manns færi. .heildverslun, Fosshálsi 27 - sími 687160. 1 Áttu: VASADISKÓ _ g | FERÐAKASSETTUTÆKI7 5 2 FJARSTÝRÐAN BÍL " i u. > J eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú 2 *“ notar mikið. ® ^ Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica o rafhlöðurnar og hleðslutækið fyriir þig. ^ Meira en SPARNAÐUR - ÞÆGINDI FÆST í VERSLUNUM UM LAND ALLT Dieselvélar hf. Suðurlandsbraut 20 Sími: 35200 RAFMAGNS Hentuqt tæki sem kemur að góóum notum ef laga þarf létta máltíð í skyndi._______________________ Þú grillar. ristar. gratinerar á fljótan og þægilegan hátt. Frábært fyrir ostabrauö. 220V-7S0W 11 1 1 r AC ■ !•!! Grensásveqi 5 Simi: 84016 X .áoS'ss 1U8 {U nmnlsiH 8» ^s-ó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.