Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRlL 1984. 19 Samningur KEA vid Drang um vöruf lutninga gagnrýndur: „UNDIRBOD RÍKIS- STYRKTSFLÓABATS” f- . t * • . c segir Gylfi Ragnarsson sérleyf ishafi „Þaö er fyrir neöan allar hellur aö ríkisstyrktur flóabátur fari aö undir- bjóöa landleiöina og drepa hana niö- ur,” sagöi Gylfi Ragnarsson i Olafs- firöi sem nýbúinn er aö fá sérleyfi fyrir fólks- og vörufiutninga en telur sig ófæran um aö halda þeim rekstri áfram vegna samkeppni viö eiganda flóabátsins Drangs, sem fær rikis- styrk til að sjá um fólksflutninga milli Hríseyjar, Grímseyjar, Olafsfjaröar, Sigluf jaröar og Akureyrar og hefur nú náö samningi við KEA um vöruflutn- inga milli Akureyrar og umræddra staöa, en sá samningur gekk í gildi 1. apriL Gylfi Ragnarsson sérleyfishafi í Olafsfiröi segir aö vöruflutningar fyrir „KEA taldi öruggara að semja við Drang” — segir Jón Steindórsson, eigandi Drangs ,,Þaö er rétt aö viö geröum samnrng við KEA um alla vöruflutninga til og frá Siglufirði, Olafsfirði, Grímsey og Hrísey. Þeir geröu samning viö okkur um vöruflutninga allt árið á þeirri forsendu aö það væri öruggara aö Drangur sæi um flutningana allt árið en aðeins á veturna eins og tíðkast hef- ur og sérleyfishafinn í Olafsfiröi á sumrin,” sagöi Jón Steindórsson, eig- andi flóabátsins Drangs. Hann hefur séö um vöruflutninga og fólksÐutninga á umræddum stööum yfir vetrartim- ann en taldi aö rekstrinum væri ekki borgið nema hann fengi vöruflutning- ana yfir sumartímann líka. „Jú, Drangur fær í ár 2,4 millj. frá ríkinu í' rekstrarstyrk, en markmið okkar er aö losna af rikisjötunni og þessi bill, sem keyptur var til vöruflutninga á sumrin, er á nafni Drangs, en hann er keyptur fyrir þann vöruauka sem kemur yfir sumariö. Þaö er ekki veriö aö taka fé úr skipinu. Samgönguráöuneytiö vildi leggja Drang niöur ef ekki væri vilji til staöar aö nota þá þjónustu sem i boði var og ég tel aö KEA hafi taliö væn- legra aö treysta á alla flutninga með Drang en með sérleyfishafanum, með tilliti til þess aö stundum er ekki hægt aö komast milli þessara staöa svo dög- um skiptir á vetrum nema sjóleiðis,” sagði Jón Steindórsson hjá DrangL -HÞ. KEA yfir sumarmánuöina hafi verið um 80 prósent af innkomu og sú sprauta sem nauösynleg hafi veriö til aö geta haldiö fólksflutningum og rekstrinum gangandi allt áriö. Segir Gylfi Ragnarsson aö skip- stjórinn áDrangi hafi sjálfur keypt vöruflutningabíl, sem hann er skrifað- ur fyrir en ekki Drangur. Segir hann aö Drangur fái 2,4 milljónir í ríkisstyrk og hafi því undirboöiö sérleyfishafann í samningum um vöruflutninga. „Meö þvi aö kaupa bil undir vöruflutningana er skipstjórinn á Drang aö vinna á móti Drang og getur sýnt fram á tap á Drang og fær fyrir vikiö meiri ríkis- styrk,” segir Gylfi. Kveöst Gylfi ekki sjá fram á aö geta sinnt fólksflutning- um milli þessara staöa meö þessu móti. ,,En þaö er mikill urgur í fólki hér i Olafsfirði sem telur ranglátt aö Akureyringur hiröi af okkur þessi viö- skipti. Og þaö á ekki bara við um fólk i Olafsfirði þvi fólk á öllum umræddum stööum er reitt yfir þessum vinnu- brögöum. Sjálfur sé ég ekki aöra und- ankomuleið en aö selja bílinn sem ég keypti þegar ég fékk sérleyfiö eftir áramót. -HÞ. Flóabáturinn Drangur. Utihuiöir — Gluggctr Fullkomin samsetning Ódýrara, sterkara og mun fallegra Þéttigrip Gerum verötilboö Fúavariö í gegn Sendum gegn póstkröfu. TRESMIÐJAN MOSFELL H.F HAMRATÚN 1 MOSFELLSSVEIT SÍMI 6 66 06 VOR í VÍN pZa 3 VALKOSTIR: m<XVTM( Greiðslukjör Allar upplýsingar hjá Flug og bíll frá kr. 9.850,- Fjölskylduhótel kr. 15.900,- Lúxushótel kr. 18;400,- Innifalið: Beint flug og gisting — íslensk fararstjórn — skoðunarferð um Vín og óperumiði. bjóða áskrifendum DV í vikuferð til Vínarborgar 6. til 12. mai nk. meuni iisiavioouroa I vin á þessum tíma verða óperurnar: Salome — Carmen — Aida — Daphnis og Cloé/Eldfuglinn — Viva la Mamma — Greifinn frá Lúxemborg — Zarewitsch — Wiener Blut. Einnig getur hver og einn fundið skemmtanir við sitt hæfi í hinum ótrúlega fjölda leikhúsa, klúbba og skemmtistaða í hinni margrómuðu Vinarborg. Frá Vínarborg liggja vegir (og fljót) til allra átta. Kappkostað verður að , mæta óskum farþeganna um ferðir frá Vin. IVTIK FERÐASKRIFSTOFA, Iönaöaihúsinu Hallveigarstigl.Simar 28388 og 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.