Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Tímanna tákn Akureyringar þurftu ný- lega aö horfa á eftir einu öflugasta framleiðslufyrir- tækinu í bænum, Haga hf. Hjá þvi unnu um 50 manns á Akureyri og í Reykjavík. Eins og geta má nærri er það mikið áfall þegar svona fyrirtæki leggja upp laupana, heilu fjölskyldurnar lenda i stórvandræðum og sumir fá alls ekki þá vinnu sem þeir óska sér. En meðan fram- leiðsiufyrirtækin eru í kreppu blómstrar annars konar starfsemi. Það er kannski timanna tákn að í verslunar- húsnæðið sem Hagi hf. hafði við Glerárgötu á Akureyri fór Myndbandaleiga kvikmynda- húsanna. * Tveir um bitann Svo sem vakin var athygll á hér í Sandkorni styttist nú óð- um i að Sigurjón Sigurðsson, Friftjón... lögreglustjóri I Reykjavik, láti af starfi fyrir aldurs sak- ir. Hann verður sjötugur á næsta ári. Að sjáifsögðu eru menn farnir að hugleiða hver veröi eftirmaður Sigurjóns. Eru þar einkum tveir ncfndir til leiks, þeir nafnarair Friðjón Þórðarson alþingismaður og Friðjón Guðröðarson sýslu- maður. Friðjón Þórðarson þykir standa vel að vígi þar sem hann hefur gegnt starfi dómsmálaráðherra og þekkir því „kerfið” út og inn af eigin reynslu. Friðjón Guðröðarson er að sjáifsögðu einnig kunn- . . . og Fríöjón ugur innviðum dómskerfisins og að auki flokksbróðir dóms- málaráðhcrra sem hefur síð- asta orð um embættisveiting- una. Enginn sknrtur Mikili hasar er í bjórmál- um hér á iandi um þessar mmidir. Þingsályktunartil- laga hefur verið flutt um að ríkisstjórain leyfi þjóðarat- kvæðagreiðsiu um vökvann. 1 framhaldi af því hafa svo nokkrir þingmenn tekið af skarið og flutt frumvarp um að ieyfð verði sala áfengs öls. Hver framvinda mála verð- ur mun enn óljóst. En verði hinn langþráði bjór einhvera tíma leyfður hér þá mun ekki skorta fjölbreytnina. Hér- lendir heildsalar hófu ncfni- lega á dögunum að þreifa fyr- ir sér um bjórumboð úti í heimi. Þelr höfðu ekki erindi sem erfiði þvi þeir fundu út að allir hugsanlegir framlelð- endur höfðu þegar umboös- menn á Islandi og höfðu raun- ar haft siðastliðin 20—30 ár. * Ekki lengur bóndi Málgögn Framsóknar og í- haldsins á Akureyri hafa lengi eldað grátt silfur. Stundum hefur Dagur haft betur og stundum íslendingur eins og gerist í langvinnri orr- ustu. Og nú nýlega hljóp heldur en ekki á snærið hjá íslend- Stefán er sagftur hafa verift félags- málabóndi. ingi. Hann greindi frá því á áberandi stað að Stefán Val- geirsson, alþingismaður og bóndi, væri nú hættur að vcra bóndi. Hefði hann sleppt hendinni af þeim hclmingi jarðarinnar Auðbrekku sem hann hcfði haft að nafninu til að minnsta kosti. „Raunar hefur Stefán að- eins verið það sem kallað er „félagsmálabóndi” í mörg ár,” segir blendingur, og bætir við að þetta muni nú annars hafa verið lítill bú- skapur á Stefáni og 3—4 ár síðan hann hafi átt einhverjar rolluskjátur. * Lífgunartilraunir „Karlakór Keflavíkur tck- ur að sér lífgunartilraunir,” sögðu Víkurfréttir nýlega í fyrirsögn. Ekki mun þó kórinn hafa tckið að sér að blása í fólk eins og tíðkast undir vissum kringumstæðum. Hins vegar héldu nokkrir kórfélagar til Stykkishólms og sungu með karlakórnum þar. Hann hef- ur ekki vcrið starfandi um nokkurra ára skeið og því tóku Keflvíkingar að sér að gera á honum umræddar lífgunartilraunir. Umsjón: Jóhaima S. Sigþórsdóttir. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Heiti: Smokey and the Bandit, Part 3. Þjóðemi: Bandarísk. Leikstjórn: Dick Lowry. Handrit: Stuart Birnbaum, David Dasher. Kvikmyndun: James Pergola. Aöalhlutverk: Jackie Gleason, Jerry Reed, Paul Williams, Pat McCormick, Mike Henry, Colleen Camp. Þaö er ekki auðvelt að setjast niður og ætla að skrifa kvikmynda- dóm vitandi vits aö maður verður, samvisku sinnar vegna aö rakka myndina niður. Best væri að hætta við allt saman en það er bannaö. Þessi mynd sem hér um ræðir, Smokey and the Bandit Part 3, er ein sú allra versta sem ég hef séð. Yfir- leitt er ég nokkuð duglegur við að sitja undir leiðinlegum myndum. Aðeins einu sinni hef ég labbað út í hléi og einu sinni langaö óheyrilega en ekki gert af tillitssemi við bíóferðafélaga minn. Þetta hefði orðið í annaö skiptiö sem ég heföi farið út ef ég skyld- unnar vegna hefði ekki þurft að horfa á þessa mynd. Lesendum fer að skiljast á framangreindri lesningu að þessi mynd er hvorki fugl né fiskur. Er ég alls ekki einn um það álit því það var varla að hlátur heyrðist i þessar löngu 85 mínútur sem sýning myndarinnar stóð og á þetta þó að heita grínmynd. Þessi mynd er kappakstur út í gegn eins og tvær hinar fyrri og eins og í þeirri fyrstu var endirinn skilinn eftir opinn fyrir næstu mynd. Eg sting þá upp á að úr þessu verði gerð sjónvarpsþáttaröö því nr. 3 á ekkert erindi í bíó, tímanum er varið til einskis. Ég varð ægilega feginn að sjá að Sally Field var ekki meðal leikenda. Hún hefur þurft að gjalda fyrir það að vera fylgikona Burt Reynolds meö því að leika í þessum B- myndum hans. Svona frábær leik- kona á ekki heima í annars flokks myndum jafnvel þótt hún sé skotin í aðalleikaranum. Raunar leikur Reynolds heldur ekki í þessari mynd en ég veit ekki hvort hann heföi getað bjargað nokkru. I minum augum hefur Burt Reynolds ekki bjargað nokkrum sköpuðum hlut á kvikmyndaferli sínum ef frá er skilið hlutverk hans í Deliverance, myndinni sem ýtti honum upp á stjömuhimininn. Ef þaö er eitthvað sem upp úr stendur í þessari mynd þá er það kannski ágætis bátarall. Það sem niðurúr stendur er allt hitt en kexiö hirðir þó hræðileg klipping. Eg hef aldrei séð annað eins. Þaö sem særir mann hvað mest er að Jackie Gleason skuli hafa látiö hafa sig út í þessa vitleysu þótt hann sé raunar enginn toppmaður þá er þetta mynd mörgum metrum fyrir neöan virðingu hans. Læt ég svo þessu röfli mínu lokiö og vona að ég eigi ekki eftir að slysast inn á Part 4 ef nokkur vill þá gera hana. Þessi belja hefur veriö þurrmjólkuð og gott betur. Sigurbjörn Aðalsteinsson. Mike Henry og Jackie Gleason í hlutverkum sinum í þriðja hluta Smokey and the Bandit. Laugarásbíó — Reykur ogbófi3: AÐMJOLKA ÞURRAKÚ VÖRUHAPPDRÆTTI 4df A 4. fl. 1984 Kr. 50.000 21438 31502 40089 Kr. 5.000 4982 18863 875?» 20288 11529 22591 17160 22814 17551 2480? 26394 33988 28806 34885 29804 35148 31992 36413 33813 37483 37700 43843 39015 47447 40372 47489 40659 48284 41758 50101 50471 52898 50927 53667 51056 53806 51770 54191 52254 56793 58848 66656 62236 67946 62730 70144 63787 73098 65550 74&61 Kr. 2.500 84 1431 129 1500 147 1518 148 1522 159 1536 168 1544 185 1532 267 1556 282 1594 296 1692 298 1706 544 1717 536 1862 560 1958 562 2013 589 2085 636 2092 637 2098 651 2180 691 2189 762 2210 763 2239 832 2249 844 2338 926 2398 1019 2459 1039 2465 1116 2482 1186 2506 1198 2514 1207 2536 1222 2591 1233 2603 1301 2636 1360 2675 1387 2777 2791 5334 2935 5481 2982 5511 3012 5636 3076 3772 3106 5934 3238 5937 3271 6029 3278 6127 3298 6227 3309 6320 3372 6323 3529 6417 3535 6430 3538 6540 3547 6577 3572 6700 3692 6737 3711 6790 3827 6825 3858 7008 4068 7036 4073 7071 4080 7096 4825 7233 4837 7285 4852 7307 4908 7419 4916 7448 4922 7547 4926 7604 4948 7688 5111 7752 5205 7816 5213 7857 5294 7952 7981 9605 7986 9753 8001 9790 8002 9810 8006 9900 8091 9978 8171 10004 8197 10018 8261 10020 8273 10022 8380 10106 8550 10171 8580 10201 8596 10207 8620 10268 8726 10378 8783 10409 8849 10459 8852 10470 8909 10558 8962 10734 9010 10851 9019 10875 9064 10886 9189 10902 9265 10912 9266 10941 9281 11122 9308 11163 9334 11238 9359 11288 9418 11455 9438 11584 9476 11635 9479 11641 9510 11691 11726 13925 11749 13979 11755 13983 11976 13997 12007 14052 12017 14130 12113 14277 12117 14419 12249 14453 12404 14488 12542 14514 12694 14551 12719 14696 12788 14647 12920 14669 12965 14673 12987 14768 12999 14771 13055 14849 13174 14954 13195 15295 13206 15433 13216 15634 13221 15645 13264 15740 13293 15820 13305 15858 13390 16010 13429 16079 13448 16263 13458 16349 13590 16357 13669 16378 13724 16530 13726 16549 13849 16574 16586 18569 16602 18594 16618 18605 16674 18610 16692 18787 16698 18821 16877 18833 16895 18879 16914' 19015 16986 19222 17011 19253 17020 19355 17060 19372 17097 19508 17166 19566 17198 19573 17273 19657 17306 19817 17324 19848 17499 19931 17^24 19961 17567 20029 17608 20169 17671 20246 17863 20270 17874 20342 17904 20511 17925 20549 18009 - 20597 18077 20601 18078 20713 18246 20728 18259 20815 18352 20828 18382 20832 18533 20879 20888 23044 20948 23083 20977 23099 20978 23239 70993 23267 21005 23288 21061 23373 21152 23451 21242 23461 21278 23465 21410 23599 21432 23623 21452 23652 21611 23706 21631 23766 21637 23784 21676 23897 21688 23902 21762 23952 21803 23986 21884 24048 22062 24098 22102 24124 22177 24205 22214 24246 22256 24255 225*1 24261 22604 24280 22629 24341 22670 24493 22757 24517 22928 24585 22973 24661 22987 24683 23015 24698 23019 24735 24804 29154 24815 29241 24830 29280 24912 29349 24936 29454 24996 29459 25302 29472 25353 29485 25357 29495 25366 29508 25391 29513 25397 29530 25401 29537 25525 29588 25665 29627 25677 29714 25786 29774 25792 29810 25795 30001 25803 30090 25830 30123 25835 30127 25847 30260 25860 30265 26010 30287 26083 30350 26156 30375 26188 30524 26228 30635 26375 30656 26379 30683 26540 30762 26638 30879 26875 30892 26946 31066 26966 31093 27108 31121 27173 31137 27183 31244 27247 31296 27273 31320 27401 31360 27514 31377 27656 31396 27/17 31406 2776’ 31453 27777 31503 27818 31545 27932 31553 28021 31613 28045 3166/ 28243 31723 28246 31731 28374 31851 28388 31920 28514 31981 28529 32001 28581 32036 28612 32045 28629 32105 28723 32142 28751 32157 28/94 32206 28803 32228 2884«. 322/6 28943 32445 28994 32658 29014 32680 32696 36315 32765 36414 32767 36428 32771 36489 32775 36697 32819 36779 32870 36791 32955 36879 33100 36941 33157 36943 33163 36947 33183 36958 33212 37034 33310 37081 33482 37126 33497 37169 33586 37258 33648 37293 33739 37307 33766 37316 33796 37317 33936 37363 33951 37416 34072 37419 34284 37431 34292 37638 34399 37725 34421 37786 34461 37788 34489 38016 34522 38097 34540 38102 34665 38261 34679 38304 34689 38399 34786 38493 34821 38537 34829 38545 34901 38592 34903 38693 34921 38762 34940 38916 34973 39066 35035 39076 35065 39129 35229 39277 35256 39278 35350 39323 35457 39339 35470 39389 35482 39402 35548 39458 35555 39504 35611 39537 35618 39694 35791 39757 35800 39930 35825 39965 35874 40018 35883 40159 35091 40201 3589 • 40204 36033 40216 36104 40306 36113 40352 36141 40374 36275 4040l 36305 40415 40471 43891 40575 43980 40590 44014 40607 44054 40637 44123 40661 44183 40800 44349 40848 44416 40871 44417 40948 44478 40949 44631 40979 44660 40998 44691 41001 44829 41104 44870 41141 44878 41148 44884 41208 44924 • 41209 44944 41220 44959 41340 45079 41379 45090 41490 45189 41510 45246 41513 45411 41524 45502 41635 45518 41690 45520 41735 45550 41784 45582 41820 45592 41881 45652 41997 45722 42110 45964 42151 46054 42190 46160 42192 46474 42241 46639 42265 46718 42274 46765 42363 46819 42364 46880 42418 47001 42546 47027 42620 47236 42639 47256 42652 4/378 42689 47531 42695 47595 42698 47601 42774 47623 43030 47735 43100 47783 43180 4786? 43301 47866 4339? 47896 43396 47933 43417 47940 43506 47963 43604 47965 43648 40030 43654 48079 43600 48201 43734 48343 43768 48370 43784 48546 43790 4867/ 43/95 48816 48882 53209 48923 53269 49111 53311 49368 53338 49372 53451 49739 53493 49864 53533 49898 53544 49922 53642 49989 .53699 50017 53702 50259 53794 50325 53844 50334 53876 50489 53992 50617 54040 50633 54059 50701 54230 50708 54345 50800 54392 50900 54432 50946 54601 50987 54641 51015 54654 51155 54751 51173 54783 51261 54893 51336 54939 51370 55001 51403 55040 51484 55106 51547 55110 51634 55137 51668 55282 516B9 55319 51742 55399 51767 55426 51772 55614 51842 55656 51850 55675 51885 55685 51914 55788 52024 55796 52031 55797 52034 55806 52065 55816 52109 55819 52116 55885 52314 55900 52368 55950 52376 56171 52398 56344 52405 56445 52463 56558 52508 56654 52555 56731 52602 56803 52616 56845 5?ft48 56860 ‘»2768 56880 52788 57021 52903 57030 5298/ 5/047 53000 57060 53058 5/260 53113 57269 53123 57275 53171 57289 57305 60961 57334 60997 57505 61131 57S42 61154 57669 61195 57677 61216 57799 61441 57840 61481 58076 61567 58127 61611 58168 61645 58267 61741 58287 61748 58299 61821 58318 61910 58348 62255 58363 62267 58442 62312 58459 62421 58474 62494 58489 62501 58523 62573 58563 62673 58634 62720 58739 62818 58761 62979 58784 62992 58796 63043 58822 63129 58917 63456 59013 63486 59042 63637 59051 63723 59162 63747 59214 64040 59344 64108 59357 64187 59358 64231 59378 64310 59455 64439 59460 64479 59483 64491 59546 64712 59551 64758 59603 64760 59788 64802 59866 64812 59904 64866 59932 64904 59943 64958 59956 65027 59992 65134 60168 65135 60169 65240 60220 65479 60284 65510 60300 65551 60323 65631 60382 65709 60392 65727 60530 65791 60579 65864 60614 65898 60617 65999 60698 66067 60798 66420 60843 66452 60899 66533 66539 70447 66669 70578 66722 70701 66723 70750 66725 70832 66730 70947 66763 70987 66769 70989 66801 71043 66805 71156 66841 71216 66919 71344 67116 71441 67164 71457 67200 71466 67564 71514 67576 71606 67600 71636 67637 71822 67733 71904 67743 71957 67769 71999 67813 72049 67830 72212 67867 72213 68020 72247 68038 72262 68047 72320 6B101 72335 68124 72367 68176 72406 68327 72436 68379 72458 68397 72577 68399 72585 68435 72620 68456 72798 68503 72940 68535 72947 68567 73019 68626 73074 68648 73160 68699 73175 68715 73240 68854 73519 68856 73585 68863 73599 68875 73604 69086 73694 69121 73890 69126 73903 69155 74083 69211 74136 ’ 69296 74161 69370 74351 69514 74361 69532 74449 69621 24505 69632 747b8 69818 74797 69889 74883 69990 74912 69991 74962 70136 74975 70278 74993 70364 74996 70383 74998 70414 Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.