Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vélritun mrn Vanur læknaritari tekur aö sér heimavélritun. Uppl. í síma 77271 eftir kl. 14. Tapað -fundiö Verkfærataska. Rafvirkja-verkfærataska tapaöist viö oltna Renault bifreið á Vesturlands- vegi (viö kaupfélagiö í Mosfellssveit) laugardagskvöldiö 7/4 kl. 21. Finnandi vinsamlegast skiliö töskunni á nýju bensínstöðina í Mosfellssveit gegn fundarlaunum. Hvítur og ljósblár páfagaukur tapaöist aöfaranótt sunnudags. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 74732. Húsaviðgerðir Alhliöa húsaviðgerðir. Tökum aö okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látiö okkur líta á og gera tilboö. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Altverk s/f, sími 75173. Alhliöa húsaviögeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garö- og . gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboð ef óskaö er, greiösluskil- málar. Diddi. Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriövelkomin. Sólbaöstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt við okkur bekkjum, höfum upp á aö bjóða eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaösiökendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum með sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vööva- styrkingar og við vöövabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeö- ferö, fótaaögeröir réttingu á niöur- grónum nöglum meö spöng, svæöa-' nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubaö. Verið velkomin, Steinfríöur Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Get ég ekki gert eitthvað sem ég fæ peninga fyrir? Farðu út og hreinsaöu til í garðinum. Nei, það er of kalt til þess. Hvað fæ ég fyrir að horfa á teiknimyndirnar í sjónvarpinu? Maðurinn minn verður' að vera góður og elskulegur og hafa kímnigáfu. p* ‘fHf Það Z ^^1111 finnst Hli ^ mér! _j§3i Hrollur mr Immmmm ©KFS/Distr. BULLS Ég er uppgefinn á áhugaleysi þínu — það er kominn tími til að þú hættir að | slæpast, envinrir citthvaö. Osanngjarna kvikindi! Ég hef þrælað og puðaö síðan þjónustustúlkan hætti! Látum okkur sjá... eitthvað veröur þaö erfiöara aö lækna þig af svefnleysinu. Yelkomin í oæinn SkrÝtnir menrj 0g svindiarar fa ekki aögang. Komið upp í. Eg skal fela ykkur í _______________________vagninum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.