Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Corolla GL ’82. Til sölu er Toyota Corolla GL ’82 meö silsalistum, grjótgrind og sumar- dekkjum. Uppl. í síma 26031 eftir kl. 18. Til sýnis að Vesturslrönd 19, Sel- tjarnarnesi. Ahugamenn um fornbiia. Til sölu Chevrolet Impala árg. 70. Uppl. í síma 93-2393. Nýsprautaöur Passat árg. 74 meö bilaða vél til sölu. Uppl. í síma 71349. Austin Allegro árg. ’77 til sölu, nýskoöaöur ’84. Uppl. í síma 77843 eftirkl. 17. Ford Taunus station árg. 72 til sölu, þarfnast lítillar viögeröar. Uppl. í síma 46714 eftir kl. 18. Mercedes Benz 250 árg. 78 til sölu 6 cyl., keyrður 64 þús. km, sjálf- skiptur, útvarp, segulband, litaö gler, sumar- og vetrardekk. Einn eigandi. Sími 21138. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býöur upp á ■ bjarta og rúmgóöa aöstööu til aö þvo, bóna og gera við. Öll verkfæri + lyfta á staönum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9— 22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bilaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446. Reifarakaup. Austin Allegro 77 til sölu á 25 þús. kr. staðgreitt, keyröur 69 þús. km, lítur vel út að innan sem utan. Uppl. í síma 40512 eftirkl. 18. Fallegur Fiat 131 árg. 78 til sölu, ekinn 42 þús. km. Verðhugmynd 100 þús. kr. ca 60 þús. út, allt kemur til greina meö eftir- stöövar. Uppl. í síma 42469. Bílasala Garöars. Fiat Polones ’82 Mazda 818 78 Simca 1100 72 Austin Mini 72 Fiat 131 78 Scout Traveller 77 Mazda 626 2000’80 Daihatsu Charmant 79 Ford Capri 77 Datsun 120 AF2 76 Mazda 929 ’81 Chevrolet Concord 72 Dodge Aspen 77 Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Bilasala Garðars. Blaser 74 Blaser 70 meö dísilvél Subaru 4x4 station ’82 Subaru 4x4 station ’80 Bronco ’66 meö brotið drif Bronco ’66, toppbíll Willis ’66 meö blæju Willis ’64 meö blæju Ford D910meö6m. kassa Bílasala Garöars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Suzuki fólksbíll árg. ’81 til sölu.Uppl. í síma 13416 e.kl. 18. Renault 12 árg. 75 til sölu á góðum kjörum, 4ra dyra, framhjóladrifinn, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 85048 milli kl. 8 og 19. Land Rover dísil árg. 73 meö góöri vél til sölu. Uppl. í síma 31458 eftirkl. 17. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44153. Góðkjör. Cortina 1600 XL árg. 1975 til sölu á ca 50 þús. Góö kjör. Til greina kemur aö taka videotæki sem hluta af greiöslu. Uppl. í síma 44283. Mazda pickup árg. ’81 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 85058 á daginn og 15097 eftir kl. 19. Chevrolet Nova árg. 73 til sölu, beinskiptur, 3ja gíra, í stýri, vökvastýri og aflbremsur, góð vél, sæmilegt boddí. Verö tilboð. Uppl. í síma 79453 eftir kl. 19. Sparneytinn og góður Escort. Til sölu Ford Escort árg. 74, ekinn 87 þús. km, bíll í mjög góðu ásigkomu- lagi. Verö 25 þús. staðgreitt eöa 35 þús. meö afborgunarkjörum. Til greina koma skipti á videotæki eöa hljómtækj- um. Simi 43346. Peugeot 404 árg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringar, góö dekk, verö 15 þús. Uppl. í sima 76511 eftirkl. 17. Til sölu tveir góðir. Mazda 929 station árg. ’80, ekinn 50 þús. og Colt fjögurra dyra árg. ’82, ek- inn 36 þús. Nánari upplýsingar veittar í síma 36941 eða 29440. Chevrolet Vega station 76 til sölu, sjálfskipt, góöur bíll, fæst á mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 14727. BMW 520 árg. ’81 til sölu, meö vökvastýri, segulbandsút- varpi, ekinn 34 þús. km. Hagstæö greiöslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 66655. Bflar óskast Bronco-Wagooner-Blazer árg. 74, 6 eöa 8 cyl. beinskiptur eöa sjálfskiptur óskast. Dekk þurfa aö vera í góöu ásigkomulagi, helst breiö. Má þarfnast sprautunar. Staögreiösla. Arni Stefán, simi 50260—50270. Blazer ’72 óskast, boddí verður að vera gott, má vera meö ónýta vél eöa vélarlaus, verður aö vera sjálfskiptur og meö aflstýri. Uppl. í síma 38368 eftir kl. 19. Óska eftir bifreið til kaups með lítilli eöa engri útborgun, mánaöarlegum öruggum greiöslum, verður aö vera skoöaöur eöa skoðunar- fær. Uppl. í síma 76645 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Nýleg2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, leigist í 6 mánuði, fyrirframgreiösla. Uppl. ísíma 31025. 2ja herb., 60 ferm íbúð til leigu í Garöabæ. Uppl. um fjöl- skyldustærð, greiðslugetu og annaö er kann aö skipta máli sendist DV merkt „Garöabær 521” fyrir 12 apríl. Til leigu nú þegar 1 stofa og lítiö eldhús í kjallara fyrir einhleypan og reglusaman námsmann. Uppl. merktar „Laugarnes-Teigar” sendist DV fyrir 17. apríl. 2ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík frá næstu mánaða- mótum. Uppl. í síma 92-3344. Til leigu er 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Leiga kr. 8000 á mánuði, laus strax. Uppl. í síma 54913 e.kl. 19. 4ra herb. íbúð til leigu í 15 mánuöi, viö Alfaskeiö í Hafnar- firði, framlenging leigutíma möguleg. Tilboð sendist augld. DV sem fyrst merkt „Álfaskeið”. Feröalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast Laugarneshverfi. Oska eftir 2—3 herbergja íbúö í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 20. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu. Þarf aö vera laus 1. maí. Erum reglu- söm, góöri umgengni heitiö. Frekari uppl í síma 24903. Hjúkrunarfræðingur meö eitt barn óskar eftir aö taka íbúö á leigu. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Vinsaml. hringið í sima 25062 eftir kl. 16. Ung hjón meö 2ja ára gamalt barn óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Sími 31169. Fertugur maður óskar eftir aö taka á leigu eins til tveggja herbergja íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Reglusemi og skilvísi heitiö. Uppl. í síma 31621 eftirkl. 19. Er ég leigjandinn sem þú leitar að? Ég er 27 ára reglusöm stúlka sem bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Meðmæli. Uppl. gef- ur Sólveig í sima 29459. Verkfræðinemi og fóstrunemi óska eftir 1—2ja herbergja íbúö fyrir 1. júní nk. Uppl. í síma 20395 (Guörún- Eggert). Vantar íbúö strax. Erum tvö í heimili, fyrirframgreiösla ca 30 þús. kr. Mjög góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 46735 eftir kl. 4. Ábyggilegt par með vært ungbarn óskar eftir íbúð strax eöa síðar í gamla bænum. Lofum öllu sem aðrir gera og stöndum viö þaö. Húshjálp, viöhald hvers konar er alveg sjálfsagt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—499. Fyrirframgreiösla. Oska eftir íbúö sem næst Iðnskólanum í Reykjavík. Áriö greiðist fyrirfram. Uppl. í síma 45518 eftir kl. 17. ‘32 ára einstæður faöir óskar eftir íbúö í gamla miöbænum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 25296. Tværstúlkur (háskólanemar) óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í miö- bænum, sem fyrst. Skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 72708 e.kl. 18. íbúð óskast i sumar. Æskilegt aö einhver húsgögn fylgi. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 26256 eftirkl. 7ídag. Ung barnlaus hjón óska eftir herbergi í 2—4 mánuöi. Uppl. í síma 46437 eftir kl. 17. Ung og reglusöm hjón utan af landi, meö eitt barn, óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu fljótlega. Uppl. í síma 26227 eftir kl. 19. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst, helst í miöbænum. Svör óskast í síma 14446 eftir kl. 17 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði- Óskum eftir 250—1000 ferm húsnæði á góöum staö í Reykjavík. Góöar inn- keyrsludyr og góð bílastæði nauösyn- leg, góö leiga í boöi fyrir rétta eign og staðsetningu. Uppl. í síma 687262 og 35130. Óskum eftir hentugu húsnæði undir lítið leöurverkstæöi, ca 18—25 ferm, á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í simum 82736 og 77672 e.kl. 18. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði ca 300 ferm á leigu fyrir léttan iönaö. Góð aökeyrsla æskileg. Uppl. í síma 74320. Atvinna í boði Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, má hafa meö sér börn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. _____ H—572. „Hobby” ljósmyndari. Ungt útgáfufyrirtæki vill komast í samband viö góöan „hobbý” ljós- myndara. Uppl. í síma 11868 kl. 9—17. Öskum eftir duglegri og reglusamri stúlku til eldhússtarfa o.fl. á veitingahúsi í hjarta borgar- innar, ekki yngri en 22 ára. Góö laun í boöi. Vaktavinna, unniö 5 daga aöra vikuna og tvo daga hina vikuna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—599. Ábyggileg kona óskast strax til aö halda þrifnaöi í lagi. Tilboö sendist vinsamlega í pósthólf 4094, 110 Reykjavík, merkt „Seláshverfi”. Kona óskast hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíöull5. Starf skraftur óskast á hárgreiðslustofu til snyrtivörusölu, móttöku o.fl. Sími 71669 á kvöldin. Hárskerasveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Kvöldsími 71669. Háseta vanan togveiðum vantar á togskip frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 23900. . Hárgreiðslusveinn óskast í hluta eöa fullt starf. Sími 71669 á kvöldin. Kona óskast til húshjálpar einu sinni til tvisvar í viku. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—516. Innréttingarsmiður óskast út á land í 2—3 mánuöi. Um framtíöar- starf getur verið aö ræöa. Uppl. í síma 94-7637 og 7731. Óska eftir að ráða starfskraft til afgreiöslustarfa í matvöruverslun hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 34020. Vantar 2—3 verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 41511 eftirkl. 18. Starfsstúlkur óskast á vistheimilið Kumbaravogi, Stokks- eyri. Gangastúlkur, vaktavinna. Einnig í þvottahús, vinnutími 8—16. Upplýsingar í síma 99-3310 eftir kl. 18. Stúlka óskast til aöstoðarstarfa á lítinn veitingastaö, einhver málakunnátta æskileg. Leggið nafn, heimilisfang ásamt uppl. um ald- ur inn á augld. DV merkt „Stundvís 543” fyrir fimmtudagskvöld. Starfsstúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í brauö- söluvagn. Hlíðabakarí, Skaftahliö 24. Húsgagnafyrirtæki. Oskum aö ráöa starfsmann. Starfiö er undirvinna og samsetning á húsgögn- um, einnig lagervinna. Uppl. ekki gefnar í síma. TM-húsgögn, Rauða- geröi 25 Reykjavík. Vana sjómenn ,stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta, vantar á Sandafell HF 82 sem er 50 lesta bátur og er aö hefja veiðar meö þorskanet- um. Uppl. um borö í bátnum í Hafnar- firöi og í sima 53733. Atvinna óskast Hópur fólks getur tekið aö sér margvísleg störf. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í sima 16002 eöa 13939. 24 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn. Getur byrjaö strax. Sími 75514. Vinnuveitendur, vantar ykkur starfskraft? Mig bráövantar sumarstarf. Hef verslunarpróf og var aö ljúka námi við einkaritaraskólann. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 71287. Ungur maöur óskar eftir atvinnu í Rvk. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 39134. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir vinnu í Hafnarfiröi eöa nágrenni. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 93-6389 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Kona, 34 ára, óskar eftir heils dags vinnu. Er vön af- greiðslu. Uppl. í síma 15678. Sendibílstjóri með lítinn bíl á stöð óskar eftir fastri útkeyrslu. Sölu- störf koma einnig til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—567. Hreingerningar Hreingcrningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Vinsamlega hringið í síma 39899. Hreingemingaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan haröviö. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viöskiptavinir eru beönir að ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræö- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Framtalsaðstoð 1984. Aöstoða einstakhnga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er við- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifaliö í veröinu er allt sem viö- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaðra skatta, umsóknir rnn frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið tima sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Timapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síijia 45426. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. Önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Sveit Ungt fólk í sveit í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir eldri konu á heimili sitt til hjálpar viö heimilisstörf og fl. Veröur að vera barngóö og um fram allt reglusöm. Uppl. í síma 66056. Barnagæsla Óska eftir dagmömmu fyrir 3ja mánaöa stúlku frá maí- byrjun. Helst í Hlíöahverfi eöa ná- grenni.Sími 12163. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1983 á cigninni Lækjartúni 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Hlyns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. april 1984 kl. 14.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Logbirtingáblaðsins 1983 á eigninni Bugðutanga 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Lárusar Eiríks- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, og Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. apríl 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.