Þjóðviljinn - 12.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Blaðsíða 1
Föstudagur 12. nóvember 1971 — 36. árgangur — 258. tölublað. „Ég hef þá skoðun á lánamál- um iðnaðarins, og hef lýsthenni l^-yfir áður, að ég tel sjálfsagt að allar útflutningsgreinar búi víð sambærileg lánakjör. Sjávarút- vegur, landbúnaður og iðnaður. En ég álít að afurðalán eigi fyrst og fremst að miðast vtð útflutningsvörur“_ Þetta kom fnam í svari við Handbók fyrir launþega Tveir þingmenn Alþýðubanda- lagsins, Bjarnfríður Leósdóttir og Helgi Seljan, lögðu nýlega fram á Alþingi tillögu til þingsálykt- unar um útgáfu handbókar fyrir launþega. Tillagan er svo: Alþingi ályiktar að fela félags- málaráðuneytinu í samiráði við Menningar- og fræðslusamibaínd alþýðu, þ.e. fræðslustofnun Al- þýðusamibands fslands, að gefa út handbók fyrir launþega. í handbók launþega verði öll lög og reglugerðir, hæstaréttar- ölóimar, fétaigsdémar og opinber- air samþykktir, er varða rótt, vemd og öryggi launþega. Greinargcrð: Lög um rétt, vernd og öryggi launþega eru nokikur þáttur x íslenzkri löggjöf. Mikið skortir á, að hinn ai- menni launþegi eigi aðgang að eöa þekki lög og reglugerðir, er várða rétt hains. En til þéss að geta neytt réttár síns þárf hver einstakur að vita, hver hann er. Því er mjög nauðsynlegt, að veaikaflóllk hafi undir höndum í Bjamfríður Leósdóttir einni bók öll þau lög, regiugerðir og opinberar samlþykktir, er varða rétt þess. I sifkri handbök laiuruþega þurfa m.a. að vera þessi lög: Lög um stéttarfélög og vinnudedlur, Xög um rétt verkafóiks til upp- sagnarfrests frá störium og launa vegna vejkdnda og slysa, lög um eftirlaun till aldraðra fé- laga í stéttarflélögum, lög um atvinnuleysistryggingar, lög u.m öryggiseftirlit á vinnustöðumi, lög um orlof, lög um iðju og iðnað, lög um iðnfræðslu, lög um al- mannatryggingar, lög um tekiju- skatt og útsvör og gildandi skatt- stiga, lög um heilbrigðiseftirUt Framíhald á 7. síðu. Ilelgi Seljan skiptaráðlherra, Lúðviks Jóseps- sonar, á Alþingi í gær, er hasrm svaraði fýrirspum frá Pétri Pét- urssyni. Fyrirspumin var þess efinis, hvenær gera mætti ráð fyrir því að iðinaðarfyrirtæki. sem firamleiddu vönxr til út- flutnings, fengju notið svipaðrar fiyrirgreiðsiu hjé bönkum varð- amidi afúrðalán út á framleiðslu sína eims og aðrir atvinnuvegir, svo sem sjávarútvegur og land- búnaður. f svari sínu ræddii ráðherrann almiennt um lánamál iðnaðarins og las í því titeflni umsögn Seðla- bankans þar um. Kom m.a. fram í ræðu hans, að afúrðalán txl sjávarútvegs hefðu veríð á sið- asta ári 1197 milj. kr. til land- búnaðar, 689 mifj. fcr. til iðnað- ar 157 milj. hr. Ráðherrann kvaðst vilja vinna að þessum málum og laigfæra, on. á hinm bóginn væri erfitt að skapa fastar regiur um lánamál iðnaðarins, firamleiðslan væri wo margsikonar og breytileg. Eins- og málin stæðu í daig ,væri fyr- irframgreiðsla til iðnaðarins mjög breytiteg og raunar stund- um allt upp í það að.vera jaifln- géð þeárri sem sjávarútvegur nýtnr mí. índland og Pakistan: Mannfttll á landamærunum, skæruliðar berjast í Ðacca KARACHI, NÝJU DEHLI — 11/11 — Talsmaður indversku stjórnarinnar sakaði Pakistani í dag um áhlaup yfir landa- mærin. Samtímis berast fréttir af auknum umsvifum skæruliða Bangla Desih í Dacca, höfuðborg Ausitur-Pakist- an. Þá hefur Ali Bhutto, fyrrum utandkisráðherra Pakist- ans látið enn að því liggja að Kínverjar muni berjast með landi hans ef til styrjaldar dragi. Talsmaður indverstou stjómiar- innar staðfesti, að hvað efitir annað hefði komið til vopnaðra átaka við landamærin undan- fama daga, en þar hefðu jaínan átt upptöfc pakistamskar hensveit- ir. Hefðu þær t.d, þrívegis fanð yfir landamæri Kashmír-fylkis í gær. Frá Karachi berast hinsvegar þær fréttir, að í morgun hefðu 45 imdverskir hermenm og „er- indrekar11 verið félldir í Dímaiip- ur-héraði í Austur-Pafcistan. Með „erindrekum" Indverja er áttvið skæruliða BamigJa Dcsh-hreyfing- arinnar, sem í gær áttu í vopma- viðiskiptum í sjóMri Dacca, höf- uðborg Austur-Pakistams, við stjómiahhermemn. Varð mikil ringutreið á götum úti. Skæru- liðar réðust einkum gegn orku- verum, og var straumlaust í sex stumdir í Darca í gær, og foongar- yfirvöld hafa játað að þar ríki vatnsskortur. Bhutto hitti Maó AIi Bhutto, fyrrum utamrikis- réðherra og leiðtogi stærsta stj órnmálaíflokks Vestur-Pakist- ans, flutti ræðu á fjöldafundi í Lahore í dag. Hamm er mýktoitn- inn frá Pefcing og kom mönmum á óvart með því að sfcýra frá því, að harnm hefði hitt að méh Maó Tse-tumg, en áður var ekk- ert um þær viðræður vitað. Sagði Bhuitto, að ef til styrjald- ar kæmi milli Imdlands og Pak- istams, mundi hún ekki takmark- ast við landamærahéruð ríkjanna ein. Ættu Pakistamir volduga vini sem naumdu berjast við hlið þeirra, og er efkki talimm vafi á þvi að þar hafii hanm átt við Kínverja. Bhutto vék að þeim ummælum Indiru Gandhi, forsætisráðherra Indlamds, að húm viJdi ekki semja við hertforingjastjórnima í Pak- istam, og saigði að þá skyldihún bíða fram yfir áramót er „sitjtóim fóiksins" tæki við o-g sernja um -réttláta lausn méla. Kínverjar komnir til New York NEW YORM ll/ll — Sendi- nefnd Kína hjá SÞ kom í diaig til New York undir forystu Tsjíao Kúan-húa aðsitoðarutan- rákisriáiðherra. PuJltrúar Albaníu, Kúbu. Rúmeníu, Sómalí og Suð- ur-Jemen tóku á móti nefndinni á filuigvellinum, en emgir fuUtrú- ar bandarískra stjómvalda. Tal- ið er að í miefndimmi séu mjög færir sérfræðingar og er fylgzt með hverju fótmáli þeirrta af miikilli athygli Sendinefndin verður boðin velkomin á sérstökum fundi hjá SÞ á morgun. Kíverska sendinefndin hefur tekið á leigu hátt í fjörutíu hei> bergi á fimmtándu hæð Roose- velts-hótelsins í New York, þar til hún finnur sér fastan sama- stað. í þessum fyrsta hópi fuhtrúa Kínverska alþýðulýðveldisins emu 22 menn, þar af tíu dipió- matar. 14 árekstrar Síðdegis í gærdag snjóaði nokk* uð í Reykjavík og nágrenni. Varð við þetta mikil hálka á götum bomgairinmar og urðu 14 árekstr- ar í Reykjavík í gærkvöld vegna háJkunnar. Akureyrarpollur og Oddeyrin meg fiskiðjuveri og sláturliúsi. Verður Pollurinn að fúlum pytti? Nú beinist atbyglin að mengun í Eyjafirði: VERDUR „POUURINN AB FÚIUM PYTTIÍ Sýómaður er stundiaði stoaik í sumiar á Eyjaíirði hafði tal af blQÍfimu og hélt því firam, að allkrr kmækilimigiuir væri diaiuður í Akureyra’rpolli vegna mengunar. Spumingin er, hvort brennisteinsvetmi bafi myndiazt í svo ríkum mæli á botni pollsins eða út eifltir firði, a'ð lifi í sjónum stafi hæfta af. Akurey rarb ær vteiitti 2C40 þúsund kr. fjárveitingu til mengunarrannsólkna á þessu ári. Fór megnið af þessu fé til kaupa á tækjum til þess að takia sýni, sagði Helgi HiaJllgrimssion, verkfræðingur í viðtali við blaðið í gær. Annars höfðu þeir tekið sýni úr PoJlinum sirueimima í haust, en niðurstöður liggja ekki fiyrír ennþá um ástand meng- unar í PoJdinium. Kræklingur útdauður? Helgi kvað sjómenn al- mennt hialdia því fram. að kræfclingur sé útdiauður í BoUinum Hwað þá um ann- að sjávardýralif er heldur sig við botn. Fá sýni hafla ennþá verið tekin til þess að vitneskjia liggi fyrir um á- standið. Er um sérstaka mengunar- valdia að ræða frá byggð við Eyjiafjörð? Þar er fremstt í flokki skólp frá 12 þúsund manns á Akureyri og emnfremur líf- ræn úrgangsefni frá fiskiðju- verum og sláturhúsum á Oddeyrartanga. Þá er Afcur- eyri þeldatpr sem verfcsmiðju- bær og stafar einna mest hætta frá sútunarverksmiðju. Mikið miagn af sápu er not- að við hreinsun sfcipanna og ef til vilj blásteinn. Þá eru litunarefni notuð við uJlar- iðnaðinn, en mengunarhætta er efcki taiin stafla frá þeim í ritoum mæli. Mengast Gleráin? Afcureyringar graía sorpið í gryfjur í mynni Glerárdals- ins. Er aflíðandi haJli frá sorpgryfjunum niður að Gler- ánni og berast án efla úr- gangsefni með vatni niður í ána. Byiggð er taJsverð út með firðinum, og eru íbúar taldir um 15 þúsund mianns við Eyjafjörð. og em þá AkuT-- eyringar meðtaldir. Sem dæmi um mengunar- vald er maurasýra notuð í hey. Sxirheysgerð er noktour hjá bændum við Eyjafjörð. íbúar við fjarðarbyggðir þuria að vera á verði gegn mengunarhættu af völdum skólps éða annarra ixrgangs- efna. Lífræn efni ganga í súr- efnissamibönd og myndia brennisteinsvatnsefni (HS). Súrefnið eyðist og þar með allt líf á botninum. Jafnvæg- ið er viðfcvæmt á þessu sviði náttúrunnar eins og öðrum. Einfcum þurfa íbúar í svo- nefndum U fjörðum að hrnga Frámhald á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.