Þjóðviljinn - 12.11.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Page 8
g SÍÐA — 6öÖÐV3HaJ!IS®I — Föstudagor 12. nóvemiber B95tt. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHÖSID HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í tovöld ki. 20. sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 18. ALLT í GARÐINUM sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tO 2a — Simi 1-1200. Háskólabíó STMI: 22-1-40. Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum og Panavision. Leikstjóri: Ken Annakin. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aöalhlutveric: Tony Curtis, Susan Hampshire. Terry Thomas. Gert Frobe. Sýnd kl 5 og 9. 5H Æ KEYKIAVÍKDlO Hjálp í kvöld UPPSELT. 6. sýning. gul kort gilda. Kristnihaldið laugardiag. UPPSELT. Hitabylgja sunnud. kl. 15,00. Aukasýning vegna mikillar eftirspurnar Mávurinn sunnudiag M. 20,30. Fáar sýningar eftir. Plógurinn þriðjudag. Hjálp miðvikudag. Aðgöngumiöasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími: 41985. Engin miskunn (Play dirty) Óvenjuspennandi og hrotta- fengin amerísk stríðsmynd i litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Nigel Davenport. Endursýnd ki 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Laugarásbíó SIMl: 31-1-82 Símar: 32-0-75 og 38-1-50 Geðbótarveiran (What’s so bad about feling good) Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd i litum með George Peppard og Mary Tyle Moore. — lslenzkur texti — Sýnd kl. 5 7 og 9. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36 Funny Girl — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfraega ameriska verðlaunakvikmynd í Cinema- Scope og Technicolor með úr- valsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand. Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsifræg og snilldiar vel gerð og leikin, ný, amerísk saka- miálamynd í gj,gjörum sérflokki. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfraega leikstjóra Nor- man Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway. Panl Burke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Kafbátur XI. Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Caan. Sýnd kl. 9. RITARASTAÐA Staða læknafulltrúa (yfirritara) við lyflækninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun í tungutnól- um ásamt góðri vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Staðan veitist frá 1- desember 1971. Umsóknir skulu berast Stjómarnefnd ríkisspítal- anna fyrir 20. nóvember n.k. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum fást á Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, 12. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verkakvennafélagið Frnmsókn heldur félagsfund laugardaginn 13. þ.m. kl. 3.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUND AREFNI: 1. Rætt um kjaramálin og hei’mild til vinnustöðvunar. 2. Önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. frd morgni til minnis • Teldð er á móti til~ kynnmgum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingax um læknaþjónustu i borginni eru gefnax i símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. siimi 18888. • Kvöldvarzla apóteka vikuna 6. — 12. nóvember er í Reykjavíkur apóteki, Borgar- apóteki og Laugamesapóteki. • .Slysavarðstofan Borgarspit- alanum er opin allan sód- arhringxnn Aöeans móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands I Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, sími 22411, er oipin alla laugiardaga og sunnudaga kl. 17-18. flugjð • Flugfélag íslands. Sólfaxi íór til Glasgow og Kaup- mamnahaiflnar kl. 8,45 í morg- un og er væntanlegur þaöan aiftur til Keflavíkur M. 18:45 í kvöld. Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Osló í fyrra- máliö. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tsl Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Egils- staða og til Sauöárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Homafjarðar, IsaXjarðar, og t?l Bgilsstaða. skip • Eimskipafélag ísl. Bakka- foss feir frá Norrköping í dag til Leningrad. Brúanfoss fór frá Keflavík í gær til Alfcra- ness, Hafnarfjarðar og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Reyfcja- vík kl. 21,30 í gærakvöld til Felixstowe og Hamiborgar. Fjallfoss er væntanlegur til R- víkur í kvöld til Kotka. Goða- foss fór frá Akureyri í gær til Skagastraindar, Patreiks- fjarðar og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Reyfcjaivik M. 21,00 í gærkvöld til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmanna- hafnar. 'Lagairfoss fór firá Bergen í gær til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Rotterdam í gær til Fur, Gautaborgar og Nörresuindlby. Ljósafoss kom til Reiyfcjavíkur 9. þm. frá Kauipmannahöifn. Mánafoss fór frá Hamborg í gær til R- víkur. Reyfcjafoss kom til R- vífcur 10. þm frá Straumsvik og Rotterdam. Selfoss er í Álaborg. Skóigatfoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerp- en og Reykjavíkur. Tungu,- fbss ftór frá Kaupmannahöfn i gær til Reykjavíkur. Aslcja fór frá Weston Point 10. þm til Reyfcjavikur. Hofsjöfcull fór frá Norfolk í gær til Rvfkur, Upplýsinigar um ferðir skip- anna eru lesnar í sjálfvirkum símsvara 22070, allan sóiar- hringinin. • Skipadeild SÍS. Amarfell fór í gær frá Svendborg til Hemhorgar, Rotterdam og Hull. Jökuifell flór í gær frá Rotterdam til Hornafjarðar. Dísarfell fór í gær frá Homa- firði til Reykjavtfkur. Litlafell fer í daig frá Reykjavík til Norðuriandshatfna, Helgafeil er í Reykjavilk. Stapaifell fer í dag firá Reykjavík til Aust- fjarða. Mælilfeíll fer 13. þm frá Bordeaux til Póllands. Skafba- fell er á Hvammstanga, ter ■þaðan til Akureyrar, Húsavík- ur og Austfjarða. • Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Homaíirði á norðurieið. Esja er á Akureyri. Herjólfur fer ftrá Vestmannaeyjum id. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðariiaflna kL 13.00 í dag. ýmislegt • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaigimn 16. nóv. hefs-t handavinna og föndur M. 2 eJu • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. — Basarinn veröur 4. desember. Félagskonur vinsamlegast komið gjöfum til skrifstofu félagsins. — Gerum basarinn glæsilegan. • Júdófélag Reykjavíkur í nýjum húsakynnum að Skip- holti 21. Æfingaskrá: Almennar ætfingar á mánud. þriðjud., fimmtud. kl. 7—9 s. d. Byrjendur á miðvikudögum og föstudögum M. 7—8 s. d. Drengir, 13 ára og ymgri, mánudaga og fimmtudaga M. 6—7 s. d. Laugardagar: Leik- fimi og þrekæfingar kl. 2—3 e. h. Sunnudagar: fcl. 10— 11.30 almenn æfing. Þjálfarar: Sig. E. Jóhannsson 2. dan, Svavar M. Carisen 1. dan, Hörður G. Albertsson 1. dan. Júdófélag Reykjavíkur. • Ljósmæðrafélag Islands hvetur alla félaga til að senda mumi á basarinn, sem hald- inn veröur 20. nóv. Ólöf Jó- hanmsdóttir, simi 38459, Sóil- veig Kristinsdó'ttir. sími 34695. Guðrún Jónsdóttir símj 14584. • Kvennadeild Slysavarnar- félagsins í Reykjavík þakkar öllum þeim er veittu þeim lið við hlutaveltuna síðastlið- inn sunnúdag. • Kvenfélag Breiðholts. Jóla- bazarinn verður 5. desember n.k. Félagskomur og velunn- arar félagsins vinsamlega skil- ið mumum fyrir 28. nóvemiber. Til Katrínar sími 38403, Vil- borgar sími 84298. Kolbrúnar sími 81586, Sólveigar sími 36874 eða Svamlaugar sími 83722. Gerum bazarinn seim glæsilegastan. — Bazarnefnd. • Mænusótt. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heisluvermdar- stöð Reykjavíkur mánudaga M. 17-18. minningarspjöld • Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. símj 22501. Gróu Guðjónsdóttux Háaleitisbraut 47, s. 31339 Sigriði Benónýs- dóttur Stigahlíð 49. s. 82959. Bókabúðinni Hlíðax MiMu- braut 68 og Minningabúðinni Laugavegi 56. • Minningarkort Slysavarna- félags Islands fást í Minn- ingabúðinni. LaugavegJ 56, verzl. Helmu, Austurstræti 4 og á skrifstofunini Granda- garði. til kvölds Leikjnteppi og bílnbrnut Sendið mér gegn póstkröfu — stk. á 395 kr. NAFN HEIMILI LITLI SKÓGUR, Snorrabraut 22. IBUÐ OSKAST Alþingismaður utan af landi óskar eftir íbúð. — Tilboð merk't „íbúð-17500“ send- ist á afgreiðslu blaðsins. VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Sigtúni v/Austurvöll mánud. 15. nóv. kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Samningamálin. — Tillaga um heimild til vinnustöðvana. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjómin. Prófessor EINAR ÓL. SVEINSSON flytur íyrirlestur í NORRÆNA HÚS- INU sunnudaginn 14. nóvember næst- komandi, kl. 5 síðdegis. Efni: írskur bragarháttur á sveimi á Narðurlöndum í fomöld. Verið hjartanlega velkomin! NORRÆNA HÚSIÐ Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.