Þjóðviljinn - 12.11.1971, Side 10

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Side 10
Laun ráðherra og ,,Ég þakka blaðinu fyrir greinargóðar og hlutlausar upplýsingar við hinum ýmsu spumingum lesenda, og nú síðast svar við fyrirspum um laun borgarstjórans okkar. Það er jú mál sem snertir okkur Reykvíkinga alla. En þá kemur upp í hugann spuming sem varðar okkur Islendinga alla, a.m.k. gjald- endur. Gæti Þjóðviljinn, á Iíkan hátt og hann upplýsti um laun borgarstjóra, sagt hver séu laun þingmanna okkar, bæði bein laun og fríðindi, sem munu vera mismunandi eftir því hvort þingmaður á heima hér í Reykjavík eða úti á landi. Og hver erulaun ráðherra og aukalríðindi ef einhver eru?“. ÞingmaoTjnalaun eru nú kr. 47.902,00 miðað við núgild- andi vísitölu. Fríðindi má þá telja ferðakostnað til þingsog heim í frí. Greiddur er hús- næðiskostnaður utainibæjar- manna og dvalarkostnaður á dag er rnetinn á kr. 540,00. Þá fá þingimenn 72 þús. kr. yfir árið vegna ferðakostnaðar í kjördæmi. t>á er greitt fyr- ir farg.iöld þtogmanina. sem neimur tveimur ferðum í miáin., en þeir greiða úr eigin vasa ef ferðir eru fleiri. Þá íá þingimenn greiddan síma- kostnað. Ráðherrar hafa þingmaims- laiuin og þar að auki ráð- herralaun. Farsætisnáðherra hefur kr. 63.778,00 í laum sam- kvæimt núgildandi vísitölu og aðrir ráðihemar kr. 58.954,00. Verði maður ráðherra án þess að vera þingmaður á hann einnig rétt á þimigfararkaupi. Addia Bára Sigifúsdóttir, sem neflrad heiflur verið • aðstoðar- ráðherra, tekur aftur á móti laun sem deildarstjóri. Þegar starfi aðstoðarráðherra lýkur, fær hann laun 1 þrjá mónuði eftir að hann hættir stpjrfí. Ef ráðherra hefur gegnt emihætli í 2 ár saim.ffleytt og hættir þá störfum fær hann 70% af ráðherralauinum í 6 mánuöi. Varðamdi eftirlaun, þá fær ráðiherra sem hefiur verið ráð- herra í 5-8 ár 40% af ráð- herralaunum eins og þau eru á hverjum tíma, en 60% ef viðkomandi hefiur verið ráð- herra firá 8-12 ár. Háomark; er 70%. Ailmargar fyrirspurnir firá lesendum bíða svars og eru viðkomandi beðnir um aðsýna noiklkira þolimimiæði, þar sem við geitum þuirfit áð bíðalengi eiftir sviari af ýmsum ástæð- um. D@§(§[rD(°lQ0[P Öldungadeild samþykkir nú skerta aðstoð við eriend ríki WASHINGTON 11/U — Banda- ríska öldungadeildin samþykkti í g-ærkvöld með 61 atkvæði gegn 23 frumvarp um bráðabirgðaað- gtoð við erlend ríki, sem að nokkru kemur í staðinn fyrir frumvarp það um sama mál, sem deildin felldi í sl. mánuði. Gerir frumvarpið rá’ð fyrir 1,14 miljarða dollara fjórveit- ingu til tækniaðstoöar, framdaga til stofnana SÞ og aðstoðar við arabiska flóttaimenn. Mun það bj'arga að nokkru fjóiihag hinnar opinberu hjiálparistofnunar Bandiaríkjanna, AID. sem hefði ahslaus orðið frá og með mánu- degi. Við þá stofnun sitarfa 6.675 manns heima og erlendis. Frumva'rp þetta kemur nú fyrdr fiulltrúadeildina. sem í gær samþykkti eigið frunwarp um Gáfu 100 þús. kr. Sparisjóður vélstjóra átti 10 ára starfisiafimæli í gær. í tilefni þess kölluðu. forráðamenn spari- sjóðsins stjórn Kvennadeildiar Slysavamafélagsins fyrir sig og afihentu þeim 100 þúsund kr. að gjöí sem þakkiætisviott fyrir störf þeirra að slysavömum sjó- manna. Slysavamakonumar voru mjög ánægðar yfir þessari mynd- arlegu gjöf og báðu um að færa vélstjórunum þakHæti sitt fyrir. aðstoð við erlendar þjóðir, sem gerir ráð fyrir 2,8 miljarða doll- ara fjárveitingu. Það frumvarp kemur eínnig til kiasta öidunga- deildiarinnar. og er alls óvíst að hún samþyk’ki það sem lög. Fruimvarp forsetans gerir ráð fyrir útgjöidium til þessara mála sem námu á fjórðu miljón doli- ara. Föstudagur 12. nóvemibsr 1971 — 36. árgaingur — 258. tölublað. ÞINC MENNTASKÓLANEMA HALDiÐ í REYKJA VÍK í dag hiefst í menntaskólanum við Tjömina þing menntaskóla- nema og eru mættir til þingsins 7 fulltrúar frá hverjum mennta- skóia, eða alls 42 nemendur, en þar að auiki eru sérstakir full- trúiar frá Iiafnarfir’ði og Akra- nesi, alls 4. Menn ta skól anemar mttia þinga fram á sunnudag. Þeir nemendur, sem koma utan af Landi eru m.a. styrktir til farar- innar af Landssambandi ís- lenzkra menntaskóiLa, sem fær 50 kr. félagsgjald frá hverjum tnenntaskólanema í landinu. Jékphtti Hríngshs kominn á markaðinn Kvenfélagið Hringurinn boð- aði nýlega til blaðamannafundar í tilefni þess að liinn árlegi jóla- platti félagsins er kominn á markaðinn. Hringskonur hófu útgáfu jólaplatta, sem unninn er hjá Bing & Gröndal í Danmörku, t fyrra os varð hann strax mjög Hvít bók um „laugardags byltingu" Verulegar umræður og blaðaskrif hafa á±t sér stað vegna þeirra atburða, sem gerðust á aðal- fundi Félags ungra Fraimsóknarmanna í Reykja- vík laugardaginn 16. október síðastliðinn, og sem af ýmsum hefur hlotið nafnið Laugardagsbylting- in, segiir í upphafskafla „hvítrar bókar“ sem fyrr- verandi félaigsistjórn hefur gefið út og sent öllum félagsmömium. Hvað var Laugardags- byltingin? Laugardagsby 1 tingin í FUFvar sú, að tillö'gur frálfarain.di stjómar Hluti af forsjðu fyrir neðan. bæklingsins, sem gerður er að umtalsefni hér um nýja stjtóm í félaginu og fuWLtrúa þess í fulltrúaráði firam- sxátanarflélag'aMna voru felLdar, en þeiirra í stað samþykktar tillögur þeirra er fráfiairandi stjórn nefnir ,^d!iafninigsmienn“. Kosnimgar í félaginu. fóru, sem hér seigir: Formaður: Tillaga klofiningsmianma um Þorstein Geirsson (stjómar'mann í Varð- bcrgi), hlaut 157 aitkvæði, tillaga fráfarandi stjómiar um Gunnlaug M. Sigurðsson hlaut 120 atkivæði og tillaga Sæmuindar Jóhannes- sonar um Alfireð Þorsteiinsson hlaut ekkert atkivæði. Auðir og ógildir seðlar vonu 5. Stjórn og varastjóm: Tillaga klofhinigismanna hlaut 148 atkv., tillaga firáfarandi stjómar 111 atkvæði. Fulltrúaráðsmesnn: Tillaga folofin- ingsmanna hlaut 129 atkvæði, til- laiga fráfiarandi stjómar 95 at- kvæöi. „Einn alvarlegasti þáttur í Laugard agisbylt ingiunn i í FUF er sú sitaðreynd, að þedrri byltingu vair aö mestu leyti stjómað af utanfiélagismiönnum“, segir í „hvítu bókinni“ og er þar skýrt frá klífcuflumdi klofhiingsmarma í Glaumbæ, sem haldinn var áður en stjóm félagsins halfði tekdð ákvarðanir um tiliöigur sínar. ..Þessi fundur var haldinn til þess að hrindai í firamlbvæmd á- foimum, sem þeigar höfiðu verið á'kveðin annars staðar, um mlót- framboð í FUF. Meðal þeirra sem miættir voru á þessum funidi Voru Kristinin Finnbogason, for- maður Framsóknarfélags Reykja- Víkur, Alvar Öskarsson, stjómar- rnaður í sama félagi og húsvöð- ur hjá fjármálaráðuneytirm, Tómas Karlsson, Alfireð Þor- steiin'sson, Finnur Karlsson og ýmsir fleiri“. „Þegar það er kannað, hversu lengi margir þeir, sem komu í staðinn fiyrir þá, sem reknirvoru úr fiulltrúaráðinu (í kosninigunum á aðalfiundinumi) hafa verið í Fnamsóikniarfloikknum og starfað fyrir hann, .kemur m. a. efitir- farandi í Ijós: 1. Af aðalmiönnum. höfiðu 17, eða um þriðjuingur verið í flokkn- um í tvo daga, þegar þeirvoru kjömir í þessa æðstiu valldastofn- un Framsóiknarflokksins í Rvík. 2. Af varamömnum hafði helm- ingur, eða 29, verið jafin lengi í fttokknum. 3. 37 aðalmenn, eða um 65% og 41 varamaður eða um 70% hafa hvorki verið aðal- né vara- menn í fulltrúaráðinu áður. Það er augljóst af ofangreindu, að klofningsmenn hafa talið mikið liggur við að útiloka for- ystumenn ungra framsóknar- manna — svo mikið, að álit og viðgangur Framsóknarflokksins skiptir í því sambandi engu máli“, segir í hvítu bókinni. Hvers vegna? 1 kaflla bæiklingsins um ástæð- ur fiyrir Laugaidagsibyltingiunni Framhald á 7. síðu. vinsæll Hringskonur hafa þá á- kveðið að gefa út jólaplatta ár- lega og plattinn sem nú er kom- inn á markaðinn er með mynd eftir Halldór Pétursson listmál- ara. Plattinn er seldur hjá Hrings- konum í féliagsheimili þeirra að Ásvallagötu 1 á miðvikudögum milli kl. 14 og 17. Þá er bann einnig seldiur hjó Halldóri. Skóla- vörðustíg 2 í Reykjavík, Blómrua- verzliun Arnórs Karlasonar á Akiureyri og hjá Verzlun Þórð- ar Jómissonar á ísafirði. Þegar er farið að lieggja drög að jóla- platta ársins 1972, en mymdina á hann mun Barbara Ámason teikna. Upplag þeissa jóiaplatta Hringsins er 100o eintök eins og í fyrra og má gera rá'ð fyrir að hann seljist upp. þvi slíkir platt- ar sem iþessi eru efitiriLæti salfin- ara, endia verða þeir mjög verð- mœtir þetgar frá Mður. AIiLur ágóði af sölu þessa plaitta rennur til Bamaspítala Hringsins eins og eúlt það fé siem Hringskionur safira. - S.dór. Tilkynning til formanna AB Þeir formenn, sem ekki hafa enn tflkynnt nöfn kjörinna fulltrúa á landsfundinn, geri það nú þegar á skrifstofu flokksins í Reykjavík. Símiar skrifst o'funnar eru 18081 og 19835. Eriendar fréttir VEGGSPJALD TiL AD BEINA UNGU FÓLKI TiL ÍSLANDS Flugfélag íslands hefur látið gera stórt veggspjald, sem jafn- framt er Iandkynningarbæklingur. Veggspjaldið er stilað á ungt fólk, sem kynni að haf áhuga á að kynnast landi og þjóð. Eins og myndin sýnir þá táknar hver stafur í setningunni ICEFAND AD- VENTURE HOLIDAVS einhver atriði í sambandi við Island og skýringar gefnar undir hverjum staf. Veggspjaldið er prentað í Skotlandi og mun innan tíðar koma út á fleiri tungumálum en ensku Castro næstum troðinn undir SANTIAGO 11.11. — Þús- umidir hrifiinna aðdáendai Fid- els Castro höfðu inæstum því troðið hann undir, er hann tom til forsiet’ahiallarinniar í Santiaigo í dag til fyrstu við- ræðna sinna við Allen.de for- seita. öryggisveirðir fianigui eírki við nedtt ráðið. Kvikmynda- vélar sjónvairpsmanna eyði- lögðust í látunum. Gastro t'ók aitvikum þessum með rtói, og saigðist élkki sízt til Chile kom'inn til að hitta venjulegt tílólk. SF í Noregi vinnur á OSLO 11,11. — Sósíalískii a'i- þýðuiflolkkurinn norski, SF, er kijós- hefiur í stöðuigri sókn mieðal enda. Á 11 mánuðum fiylgi hans aukiizt úr 2,5% í 7,9% skv. skoðanaikönnunum og mun neikvæð afstaðahans til Efinahagsbandalagsins ráða mestu. Ef ný kjördaamaslkip- un verður tekin upp nú fengi filokkurinn 12-15 þinigmenn, en aðeins 3-4 ef 'hin gamla gildir álfiram. SF á enga futtltrúa á norska Stórþiniginu nú. Mariner Ijós- myndar Marz PASADENA 11.11. — Mairin- er-9 var í nótt um 800 þús. km. frá Marz, og tólk ímorg- un fiyrstu 25 myndiir sínar sf reikistjörnunni og öðru tungii hennar. En. þar eð enn geis- ar rykstarmíur á Marz búast barrdairisk'ir vísindamenn ekki við of mikiu alf myndunum. Mariner á að fiara á hraut umhverfis Marz og vexa á hringsóttd 90 sóllarihringa, Þá eru tvö sovézik: marzför á leið- inni þangað, og eru þauhvort heilimiingi þyngri en Marin- er-9. Telija sumir að þauihafi útbúnað til leniddngar á Marz. DDR boðið að ræða við SÞ ? NEW YORK ll.li — Tíu sósiíalísk ríki hafa lagt það til, að utanríkisráðherra A- Þýzkallands verði boðið til bæildstöðva S.Þ. í New York til ráðagerða. Tailið er að boð þetta seti Vesturveldin í nokik- um bobtoa, en Bandiaríkin viðurkenna ettdki Austur- Þýzkaland og gefa ekflri út vegabréfsáritanir til borgara þess. Utanríkisráðherra Kan- ada, Sharp, sagði á þingi í Ottawa í dag, að Kanadaværi httynnt aðittd Austur-Þýzika- lands að E.Þ. og samlkomufla;gi um að þýzlku ríkin væru tvö. Mannskæðar tilraunir TOKŒO 11.11. — Það slys varð er prófiaðar voru orsakir skriðufia'lla í Japan í dag, að 15 manns grófust lifandi í aur og fiórust. Sprautað var vatni ofian af 20 metra hárri hlfð til að prótfa hve mík'ið vatnsmagn jarðvegurinn þyldi, og kom vaitn þetta af stað skyndilega miikilli sikriðu. Með- al þeima sem fómst voru tveir sjónvarpsmemin, en einn komst lífis af með kviikmynd af atburðiinum. Mannvíg enn BELFAST 11.11. — Tveir lög- regluanienn votuj skotoir titt bana er þeir fylgdust með vínútsölu í BeMast í daig. Hafa þá 125 manns verið vegnir á. Norður-írlandi í ár. 1 London- dei-ry var enn ein stúlLkai, sú þriðjai, bundttn og ötuö tjöru, fyrir vimskap við brezttran hermiatnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.