Þjóðviljinn - 12.11.1971, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Síða 5
Föstudagur 12. nóvombor 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g „uppreisn" RITNEFND: Gudmundur Þór Axclsson, Mörður Árnason, Tömas Einarsson, Haukur M. Ilaraldsson, Sveinn Kristinsson, Siguröur Magnússon. BERJUMST GEGN ÁGANGI AUÐVALDS Ég veit eiklki hvað er hroll- veikja, eÆ ekiki Morguniblaðið. Það er viðbjóðsle.ít hve lágt menn leggjast í baráttu gegn sjóMstæði sdnnar eigin þjóð'ar, af ótta við missi erlends her- liðs, þar með margra feitra bitlinga, af ótta við þá stað- reynd að SjáMstæðdsflokfcurin3i á sífellt mánna fylgi að fagna. Það er sorglegt hve margir henda pening í þetta sorpblað, seon umsikapar allt sem þvi er á móti eftir eigin hagsmunum og sjónarmiðum, sem heldur uppi svo viðbjóðsieigium ánóðri að hverjum sannfcristnium manni hlýtur að blösfcra, ef hann á annað borð gerir grein- armun á réttu og nömgu. — Kannski er eðlilegt, að fóJk með sama hugsunarhátt og það sem Morgunblaðið skrifar, sfculi srtjyðjia það, en fótlk sem létta viil vogarstoál kapítalistans í þjóðtfélaiginiu, sem berst getgn ofbetLdi auðvaldsins, berst við atvinnurekendur, sfculi vedfca þessu blaði stuðminig sinn, er ó- sfcdljamlegt. Það er enn óskdlj- anlegra, að verikafóílk í landinu sfculi swo fátt fcaiupa Þjóðvilj- ann sem raum ber vitni, þess málgagn í baráttunni gegn of- beldi auðvaldsins, í barattunni fyrir sjálfstæði landsins, fyrir ö'llum þeim er mdnna mega sín í þjóðíélagimu. Til þess að fcrefjast réttar síns er nauðsynlegt að eiga gött máiligagn, sem hver og einn á að lesa af kostgæiflni í fnstunduim. „Frístundir“, segdð þdð kannsiki brosandi, „hvenær eigrnm við frístundir?" Það ar mú það. Maðiur án frístunda, sem sitritar ailla ævina fyrir auðvalldið er verr settur en burðaiklliár. Ailt hans líf er vélræmt, hann er vél til þess aö skapa öðrum auðæifi, niðurbrotmn Hkamlega og andlega fyrir aldur fram, — Bregðdð fæti fýrir auðvaldið, sem reynirað þrúgai vertoalýðs- stéttina niður á hörmulegustu stig niðurQægingar, látið eklki bleklfcjast af orðum flaigurmæla og gylliinga. Ég hvet yktour öll edndregið til þess að gierast ásfcrifendur að Þjóðviljanum n-ú þegar. Stuðlum að stærra og efnis- mieára málgaigni gegn grimmi- legum ágangi auðvaldsdns, mál- gagni sem nauðsyrileigt er hverjum þeim, sem lætur sig lífið eirihverju skipta. Unnur S. Bragadóttir. Þessi mynd sem rak á fjörur síðunnar, sýnir vel þá verkaskiptingu. sem viðgengst innan SjáK- stæðisflokksins. Vinstristjórn eða hvað? Frá f jöldaslátrun í Indókina. Er málefnasamningur núve:r- andi ríkisstjómar var birtur eftir kosningamar i sumar, kvað við ramakvedn mi'kið frá bQaðamálgögnum fhaldsins i landinu. Hin nýja stjóm var sögð vilja hefta frjálst fram- tak, vilja reka herinn og gera landiS vamarlaust og siðast en ekki sízt vilja hindra „eðli- lega“ efnaihagsiþuóun með útilok- un erlends fjármagns. Ef menn hefðu tekið þessi skrif alvar- lega, hefðu menn getað glaðst yfir því að við völdum vœri tekin róttæk ríkisstjóm. Svo er þó þvl miður ekki, eftir því sem lengra hefur lið- ið frá stjómarmynduninni hef- ur hið borgaralega eðli ríkis- stjómarinnar komið æ betur í Ijós. Ríkisstjómin hefiur boð- að aukinn stuðning. og hefur þegar bafið, við auðmagnseig- endur í iandinu, m.a. með aruknum lánafyrirgreiðsiLum við útvegsiauðvaldið í sambandi við karnp togara. Aftur á móti er ekki ætluð nein aukin rik- isafskipti af togaraútgerðinni. Sömuleiðis er einnig Ijóst að ríkisstjómin hyiggst ekki hrófla vig einokunaraðstöðu olíufélag- anna og þau látin halda áfram heimsbulegu dreifingarkerfi sínu til stórsikaða fyrir þjóð- arbúið. Á einu stærsta sviði efnahaigsmálannia, innflutn- ingsverzluninni, því sviði sem þjóðin á sína lífsihagsmiuni í að rekin sé á réttan hátt, virð- ist ríkisstjómin vilja Mta nú- verandi kerfi baldast sem áð- ur. Heildsalaræningjar eiga að hialda áfram að ráðstoaist með innfitutninginn og auika gróða sinn hömlulaust á kostnag al- þýðunmar í landinu. Á einu swiði talfca þó stjómarflokkamir jáfcvæða afistoðu. sem þeir reyndiar bafia orðið að gera vegrta mikils þrýstings að neð- an, efcki aðeins frá vinstri mönnuim heidur flestum þeim sem viljað hafia endurbætur og framfarir í heilbrigðismálum. Um lyfjaverzlunma sagir mál- efniasamningur stjómarflokk- anna að félagslegri stjóm skuli komið á. Ef það verður efnt er visisutega stigið spor í rétta átt En þessi einstöfcu jákvæðu aitriði eru undamteikningar, yfir- bragð málefnaisamningsins ber með sér að þar er grundvallar- stefnan að balda svo til ó- breyttu kapítalísfcu inntaki efnabagskerfisins. Engar skorð- ur verða settar við takmarka- la/usri gróðasöfnun einstakra eignamanna og þeár jafnv*»l studdir með auknuim lánafiyrir- Nýlega kom út pappírskiilja hjá MM sem ber heitið „Og svo fór ég að skjóta“. Bók þess, sem bygigist á viðtöilum við bandiaríska hermenn, af- hjúpar algerlleigia ótrúlegan fasisma og sadisma sem við- gengst hjá bandaríska hemum í Víetnam. Hryðjuverk þau sem framin voru í My Lai og voru sögð einsdæmi, virðast vera daglegur viðburður siam- tovæmt flrásögn hermannanna. Margir þeirra atburða sem hermennimir segja frá era ó- geðslegir, svo eklki sé meira sagt, og fiurðulegt að slíkt gieti átt sér stað. — Lítum á eitt dæmi: „Hermennimir gengu með eyru þrasdd á bönd. I tjöldunum hengdu þeir böodin á mæninn. í tjöQdum fáfcgönguliðanna, þar sem rúmuðust 12 manns, gátu hangið 10 þannig þönd. Þeir voiru mjög stoltir a£ að eiga rnörg eyru. Nokkrir liðsfor- ingjanna höfðu einnig þannig ejunasöfn. Sumir okkar voru á móti þessu. Þeir sikutu þegar bar- dagar vora harðir, en forðuð- ust að hitta nokkuð fcvikt, Þeir vissu að ef þcir mót- mæltu eyrnasöfnuninni, gætu þeir fengið skot í hnakkann næst þegar þeir færu út í Xeiðangnr, þannig að enginn J kvartaði.1* 7 Aðferðir þœr sem notaðar í vora, eru næstum yfimáttúra- 7 leiga viðbjóðslegar. Jafnvel I nazistar standast þar eMd i samaniburð; en látum her- í mennina sjálfia tala; „Fyrir 7 tilviljun stóð óg við hliðina ó I höfuðsmanninum þegar loft- t skeytamaðurinn sipurðd hvað ætti að giera við nokkur börn, sem þeir höfiðu safiniað sam- an. „Þvi spyrðu, majnnkerti, þú veizt það vel. Drepið b:ið svínin. Ef þið getið það ekki, þá slkial óg kála þeim sjálfiur**. Landigönguliðinn svaraði: „Já- herra", og lagðd tólið á. Nokikmm mínútum seinna heyrði óg véibyssuskothríð og barnavein**. ,,Við höfðum fyrir venju eð kasta toössum með varanesti á gömQu konurnar á götunni, svo að þœr duitbu um koll og lík- leigast drápum við noJdkrar þeirra þanndig.*1 „Þeir afklæddu hana. Síðan rófcu þedr fcrótoa geignum fiæt- uma á hemni, affcan á ökklun- um og þeir hengdu hana á fótunum uppí tré, alveig eins og grís til slátrumar. Þeir létu hana hanga á krökunum með útgllennta fætur. Svo tóku þeir bamlbusprik um það þdl bet- ersQangt og álQka svert og úln- liður og náku það upp í — upp í kilotfiö á hemni, svo stungu þeir baimbusfilisum giegjnum brjóstin á henni og inn í alla mjútoa h'toafmshlutai. 1 hamdarkrika og magann. Það liðu þrír dagar áður en hún dó“. (Þessi síðastnefinda pyntdng var að vísu ekki framin af Bandaríkjamönnum sjálfum, en með þeinra sam- þykiki og að þedm ásjáandi). ,,Við drápum saklaust fölk, toannslká eJÍi einu sdnni Víet- kong, þótt sumir segðu að það væru Víettoonig, — gjöreyðum þeim. Gjöreyðum þeim.“ „Idh wussifce nichts“ (ég vissi etokert) sögðu Þjóðwerjar elft- ir stríðið, bvaö ætla Bamda- rfkjamenn og fyigismemn þeirrai að segja þegiar röðin toemur að þeim? GÞA greiðsdum, í stað þess að stága spor í þá átt að tooma atvinnu- lífinu undir félagslega stjóm. Yfir þetta hafia sumir reynt að breiða með hugmyndinni um 20% naurihœfa toauphæikk- un á nokkrum áram (þvíMk rausn), og ýmsum kjarabótum í öðru forimi svo sem vinnu- tímastyttingu. Hvaða leið á að flara til að ná þessu marid er ekkert sagt um. Ráðhemar hafia þó lýst því yfir á fundum að þeir telji útilokað að tooma í veg fyrir verðból-gu, sem er aQveig rétt, því að í toapítal- ísku þjóðtfélagi Mýtur alltaf að vera um meiri eða minni verðbólgu að ræða. Þessar kjarabætur sem níkisstjómin boðar á ekki aS taika frá fjár- miagnseigendum í þjóð£élajgin‘U, það gerir miáJefinasamningur ríkisstjómarinniar ljóst, þvú verður að ætia að þessi ríkis- stjórn muni grípa til sörau úrræða og ríkisvald borgara- stéttarinnar hefur ætið gert, ráni kjaraibóta með verðbólgu skattahækkunum og svo fram- vegis. Það getur engin rdkis- stjóm þótt hún flegin vildi aukið kaupgetu aitanermings á „raunhæfian** hátt um 10% hvað þá 20i% eí hún filybur ekki jafnframt tii fjiármagnið í þjóðfélaginu. fra eignastétt- inni til verkalýðsstéttarinnar. Á fiundi Afþýðubandalagsms í Reykjavík fyrir sJcömmu lýsti Magnús Kjartansson ráðherra því yfir að Ab. hetfði fórnað etfhahagsmálumum gegn þvi að taiumlaust erlent fjármagns- streymi yrði stöðvað. Það væri ánægjuitegt ef sfcetfna ríkis-* stjórnarinnar væri sú. en lít- um nánar á máJin. Rákássitjóm- m segir að áfraimihaldandi aiuk- in ytfimáð erlendra auðhringa á fyrirtækjuim. hér á landi sé úr sögunni. Héðan í firá fái erlendir auðmenn ekki meiri- hiluta í fiyrirtæikjum á ísbandi. Þetfca er að minu áliti ekki eins ánægjuleg stetfnuhreyting og hún lítur kannsiki út við fyrstu sýn. f bana vantar mjög veigamikið atriði. Það er elriri tekið með í reikninginn að til audrins samstarfs inntendrar borgarastéttar við ertent auð- vaid miuni nú koma, til að vega upp á móti þeim tak- mörkunum sem ríkisstjiómm mun vatfalaust setja f sjálfu sér er afskaplega lítill munur á því hvort er- lendur auðhringur hefiur einn meirihluta í fýrirtæki á fs- landi eða hiann bafi a'Ssfcoð inn- lendra kapitalista til þess. KapitaQisminn er aJjþjóðlegur, og menn stouSji eQdri æfia að ís- lenzk borgarastétt mujni hugjsa eitthvað um efnaihagisQegt freQsi landsins ef gróðahagsmunia- hfflinar eru í veði. Þau önnur mál sem forystai- menn AB hafia fært fram fyr- ir stj ómiarþátttöku sinm era brottvisun hersáns, og land- hieQgismálið. Þær aðstæður hafia nú kom- ið upp, að teJja má óvist að nægur meirihluti fáist fyrir brottför hersins. Mér fírmst sennilegt að ájhrifamikil öfl inn- an FramsóJcnairfiloQítosms reyni að ná fram málamiðLun sem fælist í brottför aJmemsEa her- manna en radarsstöðvar ogjafn- vei etftirlitsfluigvéQar yrðu hér kyrrar. Hér verða Aflþýðubafnda- lágsmenn að standa vel á verðL Ef þeir samþykikja að notofcur hertæki eða tæki sem þjóna hagjsmunum bandarísku morð- stjóroarinnar í Washingfcom verða hér eftir, og sbandlai að siíkri tiihö-gun, bafia þedr gem samlega rúið sig því trausti sem alþýða þessa iands hieÆur veitt þeim. Ég held að úrslit þessa máte verði prófisteinninn á, hvort Al- þýðubandalagsfloringjamir hafií yfiiriteitt tekið þátt í þessari ríkisstjóm á mátefnailegum grundweJli en ekki í von um bitlinga og þaegitegar embætta- stöður. Ef stefina Jóns Skafita- sonar og hians nóta verður saimþykkt, hafia ástæður flokks- toppannia fyrir stjómarþátt- tötou sýnt sig að vera fcóm tjara. Matthías V. Sæmundsson. GALLABUXUR 13oz.no 4 - 6 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230.00 — 12-14 kr. 240,00 FuJlorðinsstærðir kr. 350.00 LITLI SKÖGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Smurt brauð Snittur Brauðbær VH) OÐINSTORG Sim) 20-4-90 i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.