Þjóðviljinn - 12.11.1971, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Qupperneq 6
g SlDA — ÞJÖÐVELJINN — F6stuida©ur 12. nóvemiber 1971. 4 . 92 Valsliðið fór seint í gang Og rétt marði sigur yfir Haukum 16-12 Q Valur lenti í miklum erfiðleikiun gegn við liðið, svo slakt var það í fyrri hálfleik. Að- Haukum í leik þessara liða í íslandsmótinu í eins Gísli Blöndal stóð uppúr meðalmennskunni Hafnarfirði sl. miðvikudagskvöld og það var ekki og hann hreinlega bjargaði liðinu með því að fyrr en í síðari hálfleik að menn fóru að kannast skora helming af mörkum þess. Það var eins og allt gengi á afturfótuimnn hjá Val í fyrri hálfledik. Sendingamar voru ó- nálkivaamar, boltanum glatað æ ofan í æ og flest skotin annað -S> ÁRMANN KÆRIR Sá furðulegi atburður hefur gerzt, að Ármann hefur kært lcikina við Víking á þeim forsendum aö Jón Hjaltalín hafi verið ólöglegur leikinað- ur með Víkingsliðinu í úr- slitaleikjunum við Ármann um lausa sætið á dögunum. Að sjálfsögðu tapar Ármann þessu kærumáli, enda er tíl þess stofnað í algeru vonleysi. Hefði þetta verið i fyrsta sinn, sem Jón hefðl verið sótt- ur til Svíþjóðar til að leika með Víkingi, væri það skilj- anlegt að Armenningar reyndu að kæra, en Jón hef- ur margoft komið og leikið með Víkingi og þegar það var fyrst gert, gegn KR fyrir tveim árum, þegar Víkingur og KR léku aukaleik um fall- rð, þá athuguöu KR-ingar þetta mál og komust að því að ekkert er athugavert fyrir Víking að sækja Jón. Lög ISÍ lcveða svo á um að sama manninum sé aðcins óheimilt að Ieika með tveim félögum hér á landi á sama keppnis- tímabilinu, en segja ekkert um það hvort hainn megi leika með erlendu liði á sama tíma. Enda ná I'ög fSf aðeins yfir íslenzk íþróttamót, en ékki út fyrir landsteinana. SÆór. ■y-v' ............................................................. ...................................................... mmað&te hvort varin eða hittu ekiki martkið. Aðeins Gísli Blöndal stóð uppúr meðalmennstounni og hann skoraði 8 af 16 mörto- um Vals og átti stórkostlegan leik. Þó var varoarleitourinn sterkasta vopn VaJs, allan ledk- inn mjög góður og þó alveg sérstaklega í síðari hálfleito, þegar Haukumum tókst dkki að skora í 15 mínútur. Hins ber svo að geta að Haiukamir léku nú mun betur en gogn Fram á dögunum og var munurinin eins og dagur og nótt. B£ mernn eiga von á svipuðum framljörum hjá liðinu í næstu leikjum, ættu Haukarnir ekkd að þurfa að örvænta. Hvorugu liðinu gekk vel að skora í byrjun, og þegar 8 mínútur voru liðnar af leik var staðan 1:1. Næstu mínút- umar höfðu Haukamir alltaf forustuna 2:1 og 3:2. Þá loks tókst Vals-liðinu að ná yfir- hendinni 4:3, enHaukamir jötfn- uðu og komust yfir 5:4. Jón Karlsson jafnaði þá fyrir Val 5:5, og næstu 2 mörk skoraði ,Komi þeir sem koma vilja Virtist vera mottóið hjá KR-vörninni gegn FH sem sigraði 33-15 U □ Það er að misþyrma hugrtakinu vörn, að tala um að slík.t hafi fyrirfundizt hjá KB-liðinu, er það mætti FH í Hafnarfirði á miðvikudaginn. 33svar sinnum lá boltinn í KR markinu og er það ein hæsta markatala sem nokkurt lið hef- ur fengið á sig í 1. deildarkeppninni eftir að far- Ágúst Ögmundsson skorar hér úr einu af þrem hraðaupphlaupum Vals í röð í leiknum við Ilauka. I»að er Stofán Jónsson sem hefur gefizt upp við að elta Ágúst og fylgist bara með. Gísli og 3ja markiö Ólafur Jónsson, Ólafur Beneditotsson varði vítakast og því hafði Val- ur yfir í leiklhléi 8:5. Á íyrstu 15 mínúttmum í síð- ari hálfleik gerðu Valsmenn út um leikinn með fnábærum varnarieik, svo stertoum, að Haukamir náðu ekki að skora mark, en Valsmenn skoruðu 3 mörk, þannig að staðan varð 11:5 og þar með var gert út um leikiinn. Lokatölumar urðu svo eins og áður segir 16:12 sigur Framhald á 7. síðu. Það er ekki til neins að f,ara að rekja gang þessa leiks. Yfirburðir FH voru edns al- gerir og markatalan gefur til kynna og það var alveg sama á hrvaða siviði var. Ekkert at- riði, sem fyrirfinnst í band- kniattleik er til, sem FH hafði eldd margfalda yfirburði í. f / v 1! ( \ \ Ð;\ !ÍB.\ N Kl N N it l»;tiil*i tollisills Meira að segja lágmiarks skyn- semi fannst ekki hjá leikmönn- um KR. Það eina sem KR gat gert var að balda boltanum eing lengi og mögulegt var og reyna ekki markskot nema í dauðafæri. En það var fjarri að nokkuð slíkt væri reynt. Algert skotæði greip flesta leikmennina og þó einkum í síðari bálfleik. Það var aðeins 5 fyrstu mínútur leiksins að KR-ingar léku af skynsemi og héldu þeir þá í við F.H., kiom- ust meira að segja yfir 3:2 en um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 9:5 og í Irikhléi 14:7. f síðari bálfieik keyrði um þverbak hjá KR og var nú skotið úr svo að segja bvaða stöðu sem var Allt voru þetta auðveld skot fyrir Hjalta í FH- markinu og var hann farinn að gripa boltann á stundum. Nú. FH skoraði jafnt og þétt unz staðan var orðin 33:15 eða 18 martoa munur þegar flaiutað var til leikslokia. Geir átti sinn draumaleik að þessu sinni og fékk að leika sér að vild enda notfærði bann Bréf sent íþróttasíðunni: Vankunnátta eðn tilraunastarfsemi ? Mjög mikil gagn- rýnj hefur á stundum komið fram á inná- skiptingar forráða- manna landsliðsins í handknattleik og nú á dögunum er landslið- ið tapaði fyrir Arhus KFUM virðist hafa keyrt um þverbak. Hér fer á eftir bréf, sem einn af hinum á- hugasömu handknatt- leiksáhorfendum sendi íþróttasíðunni, þar sem hann deilir á forráða- menn landsliðsins fyr- ir slæmar innáskipt- ingar: Síðastl. máinudaigskivöld lélt landsliöið oktoar í handknatt- ledk við danska liðið Ariius KFUM. Eftiir einhvern skemmtilegasta byrjunarkafla, sem ísilenztot landslið hefur sýnt, þá tóku skymdilega gam- alkiunn afglöp að gera vart við sig. Afglöp sem haffia orð- ið oktouir íslendingum dýrt spaug, ekki eingöngu í þetta sinn, heldur oft áður. Þegair 10 mínútur voaru liðn- ar af fyrri hálfleik byrjuðu undrin að geriast Þá tóteu stjómendur liðsins að ,,sfcipta inná“ af sinni margrómuðu snilld. Þar eru slko engin vett- lingatök á hlutunum, enda árangur liðsins og úrslit leilts- ins eftir því. Ég veit að ég tata fyrir munn margra, sem sátu á áhorfendabekkjimum þetta kvöld, þegar ég spyr: Vita tflamáöaimienn liðsins ekki til bvers er veirið að sfcipta inná? Halda þeir viridlega að það sé svo einflalt miál að það sé bara að segja einum að ið var að leika á 20 sinnum 40 m velli. Og ég er anzi hræddur um, að talan 30, eða meira, eigi oftar eftir að sjást á markatöflunni fyrir neðan stafina KR í vetur ef ekkert verður að gert, en engar framfarir má marka á KR-liðinu enn sem komið er af keppnistímabilinu. sér það óspart og Skoraði þeg- ar honum datt í huig. Samia má naunar segja um alla hina leifc- menninia. Hjá KR var etoki einn einasti leikmaður sem átti umtalsverðan leik, nerna ef vera skyldá Emil Kairisson í markinu sem þrártt fyrir þessi 33 mörk varði oft vél. Mörk KR: — Geir 11, Ólaí- ur 5, Auðunn 4. Jónas 4, Gils 2, Jón G. 1, Þórarinn 3, Hörð- ur 2 og Birgir 1. Mörk KR: — Hilmiar 7, Geir 3, Bjöm, Karl, Hjalti, Þorwarð- ur og Haraldur 1 mark hver. fara útaf og öðrum að fara inná? Annaðbvort er, að þeim er gjörsamlegia fyrirmunað að sikilja ttl hvers verið er að slkipta inná, elleigar þá að þeir eru með tilraunastarfsemi, ekki bara í þessumi leilk, heflid- ur í hvert einasta sinn sem landsliðið okkar ledkur. Það er engiu lítoara en þeir séu að kanna hvort hægt sé að brjóta móralinn í liðinu niður og ná honum svo upp aftur, svonfl' bara þegar þeám dettur í hiug, með þessum fáránlegu aðgerð- um í innáskiptin'guiini í tíma og ódfma. Það virðist sem ekkii sé far- i ið efflir neinum reglum í þess- , um undurfurðulegu innéskipt- ingUim. Ekki virðist farið eftir úthaldi manna eða getu að nókfcru leyti, því síður. að at- hugað sé hvort támir nýliðar séu inná í eámu o.s.frv. Bara aö sfcipta inná eftir reiglunini — ugla sait á kvistd .... — Getur það verið, að þessir1 forráðamenn liðisins hafi etok- ert lært af axarsköftum sín- um í síðustu HM, þar seim hver sillkihúlfan var uppaf anmarri hjá þessum sömu I mönnuim í siaimia efni? Við á- horfendiur, sem kamium í hvert sinn sem landsliðið leik- ur, eruim orðnir þreyttir é því i að þiurfa að horfla uppá ldðið tapa leák eftir leik fýrir aula- eða þvermóðskuhátt sfjómr V enda þess fyrir utam völlinn. Þamiai verður að toreyta um vinnubrögð, og það strax. Ól- ympíuleikiaimir eru á næsita leiti, og þá verða þessi mál I að vera fcomiim í la@ hvemig svo sem þau verða leyst. Ef ékfci ér hægt að fá „innláslkdpt- inigarspefcúlanta“ liðsins til að vinmia aö þessu á skynsamjeg- an hátt, eða elf þedr geta ektoi lært þetta, þá er þaö hlutverk stjómar KSÍ að skipta um menn í þessar stöður, þaö er i gert ef ledkmenn standa sig ekki og það giildír sama um stjömandur utan vaillar. Slfka skiptingu myndiu áhorfendiur sfcilja. — E.G. Geir Ilallsteinsson skorar hér eitt af 11 mörkum sínum gcgn KR. Geir var sannarlega í essinu sínu í þessum leik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.