Þjóðviljinn - 12.11.1971, Síða 9

Þjóðviljinn - 12.11.1971, Síða 9
Föstudiagur 12. nóvemlber 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA § Anti: — Já. það var skemmiti- legt! Þeir voriu með kakad,ú og fljúgandi Ihund og sjimpansa sem stal vínberjum og svo Sofi auð- vitað, það er tíkin hans Kniuts- son, hún er svo vitur. Lögregluþjónninn: — Er ekki svæfandi að sitja við sjónvarpið kliukkutímum saman? Anti: — Nei', mikiil ósköp. Þetta er svo fjölbreytt. Ein stúlkan var í svona pínupilsi, hana lejzt mér vel á. Hún — Ragnhildur: — Ég var hrifnari af þessari sem lék á harrnonikuna, það voru víst Riaiddir vorsins, og svo finnskur polfci; hún var lefkin — og fallega lét það í eyrum. Annars var alltof mildð um drykkjiu- vísur og klám og einhver ungur piltur sem var edns og guðs- engill í framan, Robban hét hann víst, hann söpg reglulega ósiðlega. Er það viðeigandi á laugairdegi, þegar ömmur og smábörh og fólk á ölium aldri vill eiga notalegt kivöld, nota- lega og saklausa skemmtun? Mann langar mest tii að hringjia í Ríkisútvarpið og kæra. Lögregluþjóninn: — En frú Antonsson hefur • þá setið og horft á allt saman? Ragnhildur: — Ojá. Ég var buin að hita kaffið áður og baka hnetutertu og ég hafði eiginlega ekkert annað að gera. Lðgregluþjónninn; — Þérsakn- ið vaantanlega ekOd þvottasnúru? Ragnhildur: — Þvotta... Hvað þá? Þvottasnúru Nei, svo sann- arlega ekki. Ég get saigt yður það að ég hef reglu á eigum míniumi... Það er verið að hringja dyrabjöllunni ... hrver er það? Nú, Erk ... Erk — Ég setlaði bara að spjalla við Hákon. Ragnhildur (önuglega): — Há- kon... han er ekki kominn heim ennþá. Hann er að borða hjá Berit Edman. Erk: En... klukkan er kortér yfir tólf! Ragnhildur: — Og bvað með það? Fullorðinn kartmaður eins og Hákon má líklega vera á fötum eins lenigi og honum sýn- ist. Eða finnst þér það ekki? Anti: — Stilltu þig kona: Erk átti ekki við það. Þú þarft ekkl að æsa þig upp þótt hann spyrji hvort Hákon sé hieirna. Yfir segulbandi á Myllutjam- arvegi virða Ohrister og Anders Löving hvor annan fyrir sér. En þeir hafa ekiki tíma til að ræða næturathafnir Hákonar, því að fleiri aðstoðarmenn koma á vettvang og viðurkenna nœstum skömmustulega að þeir hafii ekfci fengið mikdð af viti uppúr Bodé tónslkáldi og Gillis Nilson og það borgi sig varia að leika þetta fylliríiskjaftæði fyrir vinnandi menn. — Þeir eru uppi í herbergl Nilsons í viðbygginigunni. Bodé er enn fyllri, bað er varia hægt EFTIR MARIA LANG að skilja hann. En þedr eru sammála um eitt. Þeir hafa verið saman frá klukkan níu og þang-. a ötil núna. Og þeir hfa ekki farið út úr hótelinu, þótt þeir virðist ýmist hafa setið að sumbli niðri í borðsalnum eða uppi í herberginu. Bodé er líka eitthvað að umla um það að hann ætli að sofa í tvíbreiða rúminu hans Nilsons í nótt og það kann að vera nauðsynlegt, því að hann getur að minnsta kosti efcki gengið heim. — Settu vörð í ganginn, segir Ohrister þreytulega, — og láttu þá sofa úr sér vímuna. En hirtu fyrst whiskýflöskuma þeirra. — Það er búið og gert . . . — Var það nokkuð fleira? — Jó. Það er ung stúlka sem bíður frammi í gangi. Mjög ung stúlka sextán eða sautján ára í mesta lagi. — Dökfchærð? Lagleg? — Já. Það er svo sannarlega Icka. Hún er klædd aðskomum, kanel- brúnum síðbuxum og síðvesti í sama lit. Andlitið er nettlegra en nokkim sinni fyrr, augun geysistór og spyrjandi. — En, góða mín,. ertu á fót- um svona seint? Veit arnma þín það? — Já. Það er... það er hún sem hefur sent mig hingað. Við höfium verið að horfa á alla þessa lögreglubíla og maður sem lá ó hnjánum og rjálaði við hurðina hjá Bodé tónskáldi, sagði okkur hvað hefði komið fyrir... Sylviu. Við amma... við eigum heima hinum megin við gangdnn. Henni... batnar vonandl? Ohrister hlær að eftirvæntin,gu hennar og ákafa. — Syilviu. Jó, jó, henni líður ágætilega. — Það er þér að þaklka. Dökk augun ljóma til hans. — Þú ert... þú ert alveg stórkiostlegur. Anders Löving ræskir sig og Ohrister spyr í skyndi: — Lá þér annars eitthvað sér- stakt á hjarta? Hún kdnkar kolli með ákafa. — Já. Hann... þessi náungi við dyrnar... hann sagði að það hefði verið ráðizt á hana um' ellefuleytið. En Ronnie var búinn að tofa að hringja í mig um ellefulerytið, svo að ég fór inn í herbergið þar sem síminn er til þess að hringingarnar trufluðu ömmu ekki of mikið. Og það herbergi veit út að Málmgötu, en maður sér yfir portið inn að útidyrunium og svo líka portið bakdyramegin... Uss, ég er ómöguleg að útskýra svona lagað... hvert var ég eiginlega komin? — Að símaborði með útsýn yfir eitt af hldðunum að íbúð Óla Bodé. Hvem sástu? — Ég... ég ætlaði ekkd að segja þér frá því. Ég er svo afskaplega hrifin af honum. En nú er ég enmþá hrifnari af þér. Og þetta er skelfilegt með Sylviu. Og svo sagði amma að ég yrði að tala um það. Hann geldk framhjá rétt við gluggann. Og svo inn um hliðið. Hann var be-rhöfðaður. — Og þér missýndist ekki í myTkrinu? — Það er götuljós beint á móti. Og svo bætir hún við hneyksluð: — Þú heldur þó ékki að ég fari að villast á einhverj- um venjulegum leiðindakarii og — Gillis Niison! 20. AÐ RANNSAKA BRÉF Einmitt þegar Christer er bú- inn að senda Icku burt til að koma sér í rúmið hjá ömmu og senda tvo menn til að drösla Gillis og Óla fram úr rúminu og koma þeim í steypibað ef þörf krefur, birtist Erk Berggren með enn eitt segulband. — Hákon Hesser, segir hann rólega. — Sei, sei. Hvar hafðirðu upp á honum? — Heima hjá sér. I Blikk- smiðsgötu. Ég hringdi hjá Lott- en Svensson til að komast inn og hún sagði að Eva Mari hefði ekki fengið þvottasnúruna lán- aða hjá sér. Ekki í þetta skipti. — Og herra Hesser — hvað sagði hann? — Tja hann er ekki beinlínis mælsfcur. Hann lætur bandið um að sanna þetta. Erb: Ég hélt að þú byggir heima hjá móður þinni. Hákon: — Já ég geri það víst. En mig langaði til að skreppa hingað upp. Smástund. Erb: — Hve lengi befurðu verið hér? Hákon: — Veit það eikki. Smá- stund. Kannski Idukkutíma. Erb: — Þú vaktir frú Svens- son KLukkan hálftólf þegar þú aeddir upp stigann. Hákon: — Hálftólf? Já, það getur vel verið. Erk: — En þú fórst fró Berit Edman kortér fyrir ellefu og hingað er ekki nema þriggja mínútna gangur. Hvað varstu að gera þann tíma. Hákon: — Veit það ekki. Ráfa svolítið um. Erk: — Ertu farinn að semja þig að siðum Antis? Hákon: — Æ, þegiðu. Þegair óg verð eins og Anti geng ég út og hengi mig. Erk: — Af hverju fórstu svona snemma frá Berit? Var ekki gam... ? Hákon (með ofisa): — Það er alveg dæmalaust að maður skuli ekki fá að vera í friði. Ekki neins staðar. Elkfci... neins stað- ar. Lifi njósnirnar Margir Bandaríkjiamenn voru mjöig reiðir yfir at- kvæðagreiðslunni um Taivan hjá S.Þ. Barry Goldwater vildi reka Sameinuðu þjóð- imar fná New York og Buck- ley vildi hætta að borga til þeirna fé Allt er þetta mifcili mis- skilningiur, því að S.Þ. koma með mikiu mteira fé til New York en þær hafia mieð sér þaðan. ÞaQ er t.d. talið að árlega sé varið um miljarði dollara til að njósnia um fiull- trúa hjá S.Þ. J. Edigar Hoover sjálfur hefur satgt, að S.Þ. hafi fleiri njósnara innanborðs en nokk- ur önnur alþjóðleg stofnun. Og það skiptir mestu í þessu sambandi að njósnarar eyða miklu af peningum. Nýleg rannsólm ledddi í ljós að njósnarar hjá S.Þ, væru meistu eyQsluseggir í allri New York. Þeir átu í beztu veitingahúsunum, gistu í beztu hóteiLunum, gáfu mest þjórié, leigðu sér laglegustu konumar. Bandarískir hiaigfræðingar segja mér, að ef ekki væru pen- ingamir sem erlendir njósn- arar eyða í Biandaríkjunum mundi greiðslujöfnuðurinn vena tvisvar sdnnum verri etn bann er Fyrsta flokks veitin.gahúsa- eigandi saigði: — Okfcur hef- ur gengið skelfilega síðustu árin síðan löighlýðnir bisn- essmenn fengu fyrirskipun um að draga úr risnu. Ef ekki væru njósnaramir hjá S.Þ. þá þyrftum við aQ loka. — Það er efcki bara svo, að njósnaramir komi irueð viðskiptin sjálfir sagði ann- ar í bransianum. heldur koma þeir með svo mikið með sér lika. Hvenær sem rúsisnesk- ur njósniari pantar borð fyr- ir hádegisyerð fáum við líka pöntun frá Alríkislögreglunni FBI, CIA og KGB. — Af hiverju pantar KGB borð ef að einn af þeirra eigin njósnurum ætlar aQ éta héma? — Af því að þeir treysta ekki hver öðrum. Hótelistjóni einn staðfflesti að S.Þ njósnarar héldu fyr- irtæki bans gangandi. Þegar sendifulltrúi frá Kúbu tetour sér herbergi, tekur leyniþjón- ustan næsta herbergi við hanm, öruggismenn utanrílcis- ráðuneytisins taka herbergið fyrir neðan og vig leigjum út alla hæðina fyrir útbúnað tii að hlera herbergl hans. Annar hótelstjóri sagðist hafa leigt heila hæð til ar- abáskra fuUtrúa hjá S.Þ. beint yfir svítu þeirri sem ■ Abba Eban utanríkisráQiberra ísraels hafði leigt. — Það bezta við njósnar- ana hjá S.Þ. er það, að þeir efna aldrei til neinna vand- ræða. Þeir hafa mjög hljótt um sig. Þeir hafa ekki áhuga á neinu nemia upplýsingum og hvíslast venjulega á. Mikil æsing ríkir yfir vænt- anlegri komu rauðra Kín- verja í bæinn. Þeir immu gera ráð fyrir því að hver kínverskur sendimaður sé njósnari. sagði eigandi kín- versks veitingahúss, og FBI hefur þegar tvöfaldað skemmt- anaútgjöld sín í New York. — En ef nú rauðu Kín- verjamir eyQa litlu? spurði ég. — Hvað gerir það? Þeir munu halda alla af kánversk- um uppruna njósnara, og það sem við græðum ekki á Pek- ingmönnum töfcum við inn á FBI-mönnum sem eltast við Kínverja, fædda hér í Brook- lyn. — Art Bucliwald. útvarpið Föstudagur 12. nóvcmber. 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fróttir kl. 7,30, 8,15 (og for- ustugreinar dagblaöatnna) 9,00 og 10,00. Morgunbasn kl. 7,45. Morgunileikfimd kl. 7,50. Spjallað við bændur kl. 8,35. Morgunstund bamanna kl. 9,15: Ólöf Jónsdóttir les frumsamdar sögur. Tilkynn- ingar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt löig milli liða. Tón- listarsaga kl, 10,25 (endurt. þáttuir AHSv.). Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Arkhiv— hljómsveitin leikur Sinfóníu með fúgu í g-mdll eftir Franz Xaver Richter og Hljómsveit- arkvartett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Kari Stamitz; Wolf- gang Hofmain stj. Camille Wanausek og Pro Musica hljómsveitin í Vín leika Flautukonsert í D-dúr op. 27 efltir Boccherimi; Charies Ad- ler stj. 12.00 Dogskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurffregnir. Tilkynningar. Tónleitoar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endurtekinin). Gyða Ragnars- dóttir sér um umræðuþáít þar sem fjaíllað er um áfeng- isneyzlu unglinga. 13,45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdcgissagan: ,,Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Vilborg Dag- bjartsdóttir les (9). 15,00 Fréttir. Tilkynmiinigar. Les- in d agskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Rdbeirt Schumann. Horn- leikarar og kammerhljóm- sveitin í Saar leika Konsert í F-dúr fyrir fljögur hom og hljómsveit op. 86; Karl Rist- enpart stj. Gérard Souzay syingur lög við ljóð eftir Nik- olaus Lenau. 16,15 Veðurfregnir. Á bókia- miaricaöinum. Andrés Bjötms- son útvarpsstjóri sér um lest- ur úr nýjum bókum. SóHvedg Olafsdó'ttir kynnir. 17,00 Fréttir og tónleikar. 17.40 Útvairpssaga bamanna: „Sveinn og Litli-Séimur“ eft- ir Þónodid Guðmundsson. Ósllc- ar Halldórsson les (9). 18,00 Létt lög. T'ilkynningar. 18,45 Veðurfregnir og dagskráin. 19,00 Fréttir og tiíkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmól. Umsjónarmenni: Ólafur R. Einarsson Og Sighvatur Björgvinssion. 20,00 Elinborg Lárusdóttir rit- höflundur áttræð. a. Ávairp. b. Lestur úr ritsafni Elinborgar. 20.30 Kvöldvaka. a. Lög eiftir Bjöm Franzscnn. Guðrún Tómasdóttir syngur við und- irleik Guðrúnar Kristinsdött- ur. b. Ámd Benediktssom flytur erindi eftir Beneddkt Gísíason flrá Hoftedgi. c. Fjallið Skjialdbreiður. Þorst. fró Hamri telkur saiman þátt- inn og filytur ásamit Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. I sagnaleit. Hallfreður örn Biríksson cand. mag. flytur þáttinn. 21.30 Otvarpssaigan: „Vifcivaki" eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Haffldórsson leikari les (0). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregmir. Kvöldteiaig- an: „Or endurmirmingum ævintýramanns". Einar Laix- ness les úr minninguim Jóns Ólaflssonar ritstjóra (8). 22,40 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson kynnir tónlist samfcvæmt ósfcum hlustemdai. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Daig- skráriok sjónvarpið Föstudagur 12. nóv. 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Bach í ýmsum myndum. — Leanard Bernstein stjómar Fíllharmomuhljómsveit New Yorkiborgar og kynnir tón- verk eftir Jóíhann Sebastían Bach bæði í upprunalegri mynd þeirra og í nýstárleg- um útsetningum. Gestur tón- leikanna er hinin aldni hljómsveitarstjóri Leopold Stokowskí, og stjómar hann flutningi sumra verkanna. — Þýðandi: HaUdór Haraldssom. 21.25 Gullræningjamir. Brezfcur firamhaldsmyndaflokkur um eltimigaleik lögreglumanna við filokk ófyririeitinna ræningja. 12. þáttur. Maðurinn, sem breytti um andlit. Aðalhlut- verk: Jeremy Child og Peter Vauighan. Þýðandi: EUert Sigurbjörnsson. Efnj 11. þátt- ar: Victor Anderson á miljón sterltnigspunda í gulli í banka í Ziirich. Hann finnur, aðnet- ið er að þrengjast um hann og selur guUið. Hann biður Jo, lagsfconu sína, að hitta sig í Ríó en fer sjólfiur á undan. Lögreglan fiylgist vel með ferðum hans. Cradock fræðir Jo á því, að Ander- son sé í París á leið til Maccó með unga stúllcu að förunaut og hafi auk þess sölsað undir sig hennar hlut af fónu. Jo fellst þá á að segja frá öllu og Cradock handtelcur Anderson og alla þá, sem grumur hvílir á. Málið virðist leyst, en jafn- virði 4 miljóma í gulli vantar. 22.10 Eriend málefni. Umsjón- armaður: Jón H. Magnússon. 22.40 Dagskráriok. Takið eftir! — Takið eftir! Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillux, buffetskápa, skatthol. skrif- borð, klúkikur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. O.L. Laugávegi 71 — Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.