Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Pramsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 3G. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 20. júní 1952. 135. blað. r«V r* • V *■ '\:V Hagkvæmari trygg- ingar strætis- vagnanna Á fundi bæjarstjórnar í gær benti Þórður Björnsson á það, að hagfræðingur bæjarins, sem athugað hefir tryggingar strætisvagnanna, hefði talið í álitsgerð sinni, að koma mætti fyrir með hagkvæm- ari hætti en nú er, trygging- um stræíisvagnanna og ann- arra bæjarbifreiða. Þar sem fjárhæð sú, sem bæjarsjóður greiðir í ár í iðgjaldatrygg- ingar er áætluð um 230 þús. kr., bar hann fram eftirfar- andi tiilögu, sem var sam- þykkt, og sagði borgarstjóri, að það væri gert samkvæmt hinni nýju stefnu um að veita minnihlutanum rétt, en á það hefir þótt nokkuð skorta í bæjarstjórn undanfarið: „Bæjarstjórn felur hag- fræðingi og forstöðumanni endurskoðunardeildar bæjar- ins að gera rökstuddar tillög- ur til bæjarstjórnar um hvernig bifreiðatryggingum ^ ^ villtar sauðkindur, sem hafust við á Reykjanesskaga, eða og öðrum lausafjártrygo-ing- skjóta þsr, ná’st Jiær ekki á fueti, sem heldur ó^ík'egt er talið. um bæjarins verði komið á Er i>að sauðfjárveikivarnanefnd, sem gengst fyrir því að reynt hagkvæmastan grundvöll, ‘ veröur að ná kindum þessum, lifandi eða dauðum. Þess'r þrír ætia að rýna Rcvkvíkingum loftsins listir á afmælis- nióti Í.S.Í. um helg-ina. Eru það tveir Þjóðverjar og Helgi Fdipp- usson á milli þeirra. Helgi og annar Þjóðverjinn ætla að sýna list- flug. en hinn Þjóðverjtnn ætlar að stökkva í fallhlíf úr flugvél niður á íþróttavöllinn. Leiðangur tii að ná villifé á Reykjanesi Gangstéttargjöld innheimt mörg ár aftur í tímann Þórður Björnsson bar fram tillögu uiu að innlicimta aðeins gangstéttarg'jöld, áfallin cftir :ú'i bæjarstj. samþ. g'jaldhcimtuna Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var rætt um gang- stéttargjald, sem farið er að innheimta af húseigendum. Ræddi Þórður Björnsson málið nokkuð cg bar fram tillögu. Þórður sagði að bæjarstjórn- vöggu bæjarráðs með samhljóða in hefði samþykkt í desember atkvæðum íhaldsmanna: s. 1. tillögu um að innheimta hluta af kostnaði þess að leggja „Að gefnu tilefni og í fram- gangstéttir framan við hús eins haldi af samþykkt bæjarstjórn- og lög mæltu fyrir. , ar 29. desember s.l. um að inn- i heímt verði gangstéttargjöld Innheimta aftur í tímann. ! skv. lögum, vill bæjarstjórn taka Síðan hefði það skeð í mái- fram til skýringar þessari sam- inu, að ýmsir húseigendur heföu Þykkt’ að ^nhiemta skal aðeins farið að fá reikninga um slík- ejöld vegna gangstetta, sem full an gangstéttarkostnað, og var Serðar eru eftir samt3ykkt tU' þeim gert að greiða þriðjung löSunnar’ en ekki eldri gjöld.“ bæði um greiðslu iðgjalda og nýting trygginga.“ * Islenskt-amerískt félag á Akureyri kostnaðarins eins og lög mæltu fyrir. En gjald þetta var reiknað Um helgina verða gerðar ýtariegar tilraunir til að handsama aftur í tímann, allt að þeim gangstéttarlagningum, sem gerðar voru 1944. Þórður kvaðst hafa litið svo á, og svo mundi um fleíri, að gjald þetta yrði aðeins innheimt áf gangstéttum þeim, sem lagð- ar yrðu eftir að innheimta í morgun ætlaði Carl Carl- sen minkaveiðimaður að fára af stað austur í Herdísarvík til að að reyna að ars úrkosta en skjóta kindina. í Grjndavík er svo verið að gjaids þessa ,var samþykkt reyna að fella villta kind, sem! skipuleggja annan leitarflokk bæjarstjórn en ekki mörg ár þar hefir sézt í vetur milli Her- til að handsama kindur, sem 1 aftUr í tímann dísarvíkur og Krýsuvíkur. sézt hafa sunnar á skaganum Er hér um að ræða svarta IFramhald á 2. siðu.) kind mjög stygga. Hefir ferða mánudagskvöld var fólk komið auga á hana í hraun unum skammt frá veginum og S. 1. stofnað á Akureyri íslenzkt1 hennar verið leitað. En sú amerískt félag, sem er deild svarta hefir jafnan horfið sjón- í íslenzk ameríska félaginu í Reykjavík. Vilhjálmur Þór for stjóri formaður þess var á stofnfundi Akureyrardeildar- innar og gekk frá félagsstofn un þar. Á fundinum voru enn fremur sem gestir McGaw hershöfðingi og Sidney Sober sendifulltrúi. Fluttu þeir báð ir ávörp á stofnfundinum. Vilhjálmur Þór gerði grein fyrir tilgangi félagsins. Stofn endur voru 70 talsins. Formað ur var kjörinn Haukur Snorra son ritsjóri, séra Pétur Sigur- geirsson varafromaður, Jónas Rafnar alþingismaður gjald- keri, Geir S. Björnsson prent smiðjustjóri ritari og með- stjórnendur þeir Jakob Frí- mannsson kaupfélagsstjóri, séra Friðrik Rafnar vígslu- biskup, dr. Kristinn Guð- mundsson skattstjóri, Sverr- ir Ragnars kaupmaður og Jón Egils framkvæmdastjóri. Skeiðamenn geía til Árnasafns Hreppsnefnd Skeiöahrepps samþykkti fyrir skömmu að verja úr sveitarsjóði fjárhæð í söfnunina til byggingar handritahúss yfir Árnasafn. Nemur fjárhæð þessi tveim krónum á hvern íbúa hrepps- ins. um leitarmanna og er því bú- izt við, að hún hafist við i hell- um í hrauninu. Úr þessu er ekki talið ann- Vísiíalan 157 stig Kauplagsnefnd hefir reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. júní s.l. og reyndist hún vera 157 stig. Félag fasteignaeigenda hefir og rætt málið og samþykkt að leita upplýsinga um eftir hvaða reglum gjald þetta væri reikn- að. Aðeins innheimt frá samþ. till. Þórður bar svo fram tillögu þá, sem hér fer á eftir, en hún 1 var að sjálfsögðu lögð í svefn- Ný or&sendintij frtí brezku stjjórninni um landhelfiina: Áskilur Bretum rétt til skaðabóta vegna afskipta af brezkum skipum í fyrradag afhenti sendi- fulltrúi Breta hér á landi utanríkisráðherra nýja orð- sendingu varðandi reglu- gerðina um stækkun fisk- veiðaiandhelginnar, og er orðsending þessi svar við orðsendingu íslendlnga til brezku stj órnarinnar. í þessari orðsenflingu seg- ir, að það geti ek’ú talizt rétt, sem segir í orðsendingu ísl. ríkisstjórnarinmar, að Ólafur Thors ráðherra, og fulltrúar brezku stjórnarinn ar hafi skipzt á skoðunum um málið, því að' ráðherr- ann hafi ekki gefið upplýs- ingar um einstök atriði varð andi efni hinnar nýju reglu- gerðar. Þá hefði ráðherrann og neitað um samninga, enda þótt brezka stjórnin hefði gert tillögu um það. Harmi brezka stjórnin því enn, að ísland skuli hafa á- kveöið fiskveiðitakmörk sin ! á eindæmi en hafnað tillög- um Breta um samnmga. Þá segir ennfremur, að brezka stjórnin geti ekki fall izt á það, að ákvörðun um grunnlínustaði fyrir Faxa- j flca sé í samræmi við al- ^ þjóðalög og telur að grunn- línustaðir þar liefðu átt að vera Garðskagi og Malarrif. j Þá ítrekar brezlta stjórn- j in þá skoðun sína, að sam- | kvæmt alþjóðarétti eigi eng in þjóð rétt til að ákveða meiri landhelgi en þriggja mílna án samninga við aðr- ar þjóðir og bendir á áð það sé einnig skoðun belgísku og hollenzku ríkisstjórnanna í orðsendingum þeirra til ís- lendinga. Ilcraðsncfiidii* og kosningafulltrúar Framsóknarmanna um land allt! Vinsamlegast sendið skrif stofu Framsóknarflokksins strax upplýsingar um kjós- endur, sem ekki verða heima á kjördegi, 29. júní næst- komandi. Sigtryggur Klemens son skrifstofustjóri í f jármálaráðun. j Hinn 8. þ.m. féllust hand- . hafar fors.etavalds á að veita j Magnúsi Gíslasyni, skrifstofu jstjóra í fjármálaráð'uneytinu, | lausn frá embætti frá og með 1. júlí 1952, samkvæmt ósk hans. Jafnframt var Sigtrygg . ur Klemenzson, lögfræðingur, skipaður skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu frá 1. , júlí. (Forsetaritari, 19. júní 1952). Að lokum segir, að enda__________________ þótt brezka stjórnin lýsi yf- j ir ánægju sinni vegna þess, :“otasti"u.í- Landsfundur Kven- mörk með tilliti til fisk- veiða og geri ekki upp á milli fiskiskipa hinna ýmsu þjóða, teiji hún nauðsynlegt eftir atvikum að gera fyrir- réttindafélagsins Landsfundi Kvenréttinda- félags íslands verður hald- vara um að hún áskilji sér ið áfram í dag í Tjarnarcafé rétt til skað'abóta frá ís- og hefst fundur kl. 10 árdegis. lnzku ríkisstjórninni að því Á dagskrá er auk skýrslu for- er snertir hvers konar af- manns og reikninga fálags- skipti af brezkum fiskiskip- ins, atvinnu- og launamál um á svæðum, sem brezka kvenna og er Soffía Ingvars- stjórnin telur vera á úthaf- ( dóttir framsögumaður, einn- inu. — j ig almannatryggingar og er Með þessum orðum virð- 1 Auður Auðuns framsögumað- ist brezka stjórnin eiga við ur. Klukkan 4 síðdegis flytur það, að hún muni kæra, ef Ólafur Jóhannesson, prófess- brezk fiskiskip verða tekin or erindi um réttarstöðu I landlielgi að veiðum inn- an fjögurra mílna en utan þriggja. kvenna, en kl. 9 um kvöldið verður almennur fundur um skólamál I Iðnó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.