Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 5
135. blað. TÍMINN, föstudaginn 20. júni 1952. 5. Föstud. 20. júní Eysteinn Jónsson: Gerum kjörsóknina æsiíega Aidur embætt- ismanna Eitt af því, sem fylgismenn Ásgeirs Ásgeirssonar hampa mjög í sambandi viö forseta- kosningarnar, er aldur hinna forsetaefnanna. Þeir segja, að það sé óvirðing við forseta- embættið og óvirðing við þjóð ina, að skipa það manni, er sé kominn yfir aldurstakmark opinberra starfsmanna. Þessu til sönnunar vitna þeir m. a. í ræðu, sem Her- mann Jónasson hélt á Alþingi, er lögin um hámarksaldur em bættismanna voru sett. Þykir þeim rökstuðningur Her- manns að vonum góður, þótt þegar þjóöhöfðingi er valinn Það styttist nú til forseta- kjörsins og sést nú betur en fyr, hvernig á málum er hald ið. Alþýðuflokkurinn og vensla menn Ásgeirs Ásgeirssonar halda uppi taumlausum á- róðri fyrir kosningu hans. Það er fróðlegt að athuga bardagaaðferðir þeirra. Það á ekki að blanda póli- tískum flokkum i forsetaval- ið, segir A B og ,.Forsetakjör“. Þetta er alveg ný kenning úr þeim herbúðum. Það var geng ið með grasið í skónum á milli flokkanna í vetur og far ið fram á, að flokkarnir Alþýðufiokkurinn og vinaiíö Ásgeirs Ásgeirs- sonar hefur ekki einkaréti tii að skipta sér af forsetakjörinu það komi hinsvegar ekki heim gerðu Ásgeir Ásgeirsson að við þá kenningu þeirra að (forsetaefni sínu. Þá var sjálf annar aðalgallinn við fram-' fólki hreinskilnislega, að i enginn stjórnmálaflokkur j á íslandi hefir einkarétt, til j þess að beita sér við forseta! kjörið og þá heldur ekki AI-! þýðuflokkurinn. Og þeir, j sem eru með Á. Á. hafa ekki i heldur neinn einkarétt, til þess að flytja af kappi sína skoðun, og krefjast þess um leið af öðrum, að þeir þegi. Það átti ekki að hafa áróð- ur við forsetakjörið, segja Al- þýðuflokksmenn og venslalið venslamenn hans annarsstað Hitt er svo annað mál og það ar. Ef ekki hefði verið hald- ið með slíkri frekju á fram- boði Á. Á. sem raun varð á, hefði sennilegast orðið sam er kjarni málsins við forseta- kjörið, að enginn getur ætl- ast til þess að Framsóknar- menn þverbrjóti þá stefnu komulag um einn frambjóð sína að velja forseta úr hópi anda. Þjóðin komist hjá'þeirra, sem staðið hafa utan kosningahríð og því verið al mennt fagnað. um áróðri, sem er toga spunninn og ummæli refsins um vinberin, þegar hann náði þeim ekki. Við af sama! áróðursvél Alþýðuflokksins og venslamanna A. A. var höfð í gangi víðsvegar um landið, áður en nokkur annar flokk- isagt að blanda flokkunum boð séra Bjarna sé sá, að Her j forsetavalið. Ótrúlegt er, aðiÁ. Á. mann Jónasson styðji hann, margir láti blekkjast af þessl Öll þjóðin veit nú orðið, að en hinn aðalgallinn er stuðn- ingur Ólafs Thors. Eins og flest annað í mál- flutningi Ásgeirsmanna, eru lögin um hámarksaldur em- bættismanna notuð til blekk- inga og rökstuðningurinn við þau rangtúlkaður. Það er kunnara én frá þurfi að segja — þótt Ásgeirsmenn látist nú vera blindir fyrir því, •— að menn eldast misjafn- svona látalátum er því varað ur en Alþýðuflokkurinn í barnabókum og okkur flest- um minnistætt. Stjórnmálaflokkarnir eru hafði ákveðið, hver afskipti hans af forsetakjörinu mundu Alþýðuflokkurinn og að- standendur Á. Á. komu alveg í veg fyrir að samkomulag gæti orðið og stofnuðu til ó- friðar um forsetakjörið. Þeir eiga hins vegar alveg eftir enn hörðustu átakanna, til þess að kjósa Ásgeir Ásgeirsson og þakka honum með slíkum til- burðum afskipti hans fram á þennan dag af þeim málum, ætla ég Framsóknarmönnum að meta með sjálfum sér, hvort sú barátta öll hafi ver- , , . ,ið og sé þýðingarlaus hégómi þá að sýna fram á, hver nauö ega fyrirhafnarlitið „sport“. syn bar til að efna til þessa ó- Framsóknarmenn hafa öll friðar með framboði A. A„ þeg skilyr5i til þess a5 halda fast ar hægt var að leysa forseta- málið í friði — bara ef þeir vildu sitja á metnaði Á. Á. — V«ar það of mikil fórn? Það er sagt, að Ásgeir Ás- frjáls samtök kjósenda í land^semi var í fullum gangi af inu og ennþá er ekki svo langt hendi þessa liðs á sama tíma verða. Öll þessi víðtæka starf i g-eirss0n hafi verið svo frið- samur, að fyrir þær sakir sé komiö hér á óheillabraut, að og hinir lýðræðisflokkarnir lega vel, sumir vel og aðrir almennum málum pólitiskum illa. Að sjálfsögðu þykir ekki|eins 0g forsetakjöri, þött sum heppilegt að hafa þá menn í ir þeirra hafi leyft sér að embættum, sem eru orðnir | mæla meg öðrum til forseta- mjög hrumir og hafa ekki leng I starfsins en forkólfum Alþýðu ur óskerta starfskrafta. Þess fiokksins 0g venslamönnum vegna er talið nauðsynlegt aö,Ásgéirs Ásgeirssonar sýndist. setja eitthvert aldurstakmark. | Eftjr kenningu þessa liös er Þetta takmark er ekki hægt þa5 aiveg sj álfsagt, að Alþýðu þeim séu bönnuð afskipti af' tveir voru að leita að sem víð tækustu samstarfi um for- að miða við þaö í hverju ein-j flokkurinn standi að forseta- stöku tilfelli, hvenær maöur- j frambo5i 0g þeim stjórnmála inn er orðinn of ellihrumur; monnum,sem standa meö Á.Á. til að gegna embættinu, og ■ er rett a5 berjast af fullu verður því aö binda sig við al kappi me5 honum í ræðu og riti, hafa útsenda menn í mennt aldurshámark. Afleið- ingin er sú, að margir menn verða að láta af störf- um, þegar náð, þótt þeir e,si starfskrafta og séu vel færir ’ um að gegna embættunum á- fram. Það má benda á fjöl- mörg dæmi þess, að slíkir menn hafi unnið hin mestu setaframboð, til þess að forð ast .deilur og kosningabar- áttu. Með þessum áróðri var al- veg sérstaklega reynt að fá menn til þess að binda sig á stefnu sinni i þessum for- setakosningum. Séra Bjarni Jónsson, vigslubiskup, er í kjöri m. a. fyrir tilstuðlan miðstj órnar Framsóknar- flokksins. Séra Bjarni Jóns- son er ekki tekinn úr eldlínu hinnar pólitísku baráttu. Eng inn dregur í efa, að hann muni verða hlutlaus og drengilegur gæzlumaður þing ræðisins og koma myndarlega ög virðulega fram fyrir hönd fólgið. Það er auövitaö engin þj0garinnar. Ég skora á Fram tilviljun. sóknarmenn að fylkja sér Allir, sem komnir eru til fast um k0sningu séra, Bjarna vits og ára vita það vel, að As j jonssonar. Munið, að forset- hann álitlegt forsetaefni. A þessu er stagast í stuðnings- blöðum Á. Á. Hins vegar er þar varast sem vandleg- ast að nefna nokkuð í hverju friðarstarf Á. Á. hafi verið en menn gætu haft svo mikið sem vitneskju um það, hverj- ir gæfu kost á sér við kosn- inguna. Margvíslegum mál- flutningi var beitt og allt varð að skjalfesta sem fyrst. Þetta voru vinnuaðfeVðir sama skyni og nota flokks-! þeirra, sem mest tala um frels skriflega nógu snemma, áður geir Asgeirsson hefir enginn . inn á a5 vera þjó5kjorinn. Lat friðarmaður verið i p^ólitík. A. > i5 ekki hrop þeirra og aðkast, sem af einhverjum furðuleg- (sambönd sín út í æsar með þessum aldri er j funri ,atorkn. Þetta er kurt- hafi óskerta eisi og sjálfsagt. Öðrum er bezt að hafa sig hæga — bæöi flokkum og einstaklingum — annað frekleg móðgun við þjóðina. Tilræði við frelsi manna og beinlínis tilraun, og merkilegustu verk eftir að til þess a5 taka af þjóðinni þeir féllu fyrir aldurshámark inu. Niðurstaðan hefir því líka orðið sú, að aldurshá- markið hefir alltaf verið að hækka. Um skeið var það 65 ár, en nú er það 70 ár. Af því, sem hér hefir verið rakiö, er aldurshámark em- bættismanna engin almenn sönnun fyrir því, að menn séu orðnir ófærir til starfa eftir réttinn til þess að kjósa íor- setann! Menn eru nú að verða dauðleiðir á þessum hyster- iska áróðri og fyllast andxið á honura, sem vonlegt er. Það er rétt að segja þessu ið og þykjast engan vilja á- róðurinn. Aðferðin dæmir sig sjálf, enda að sjálfsögðu eng- inn bundinn við slíkar undir skriftir. A B er stundum eitthvað að tala um, að þeir, sem standi að framboði Ásgeirs Ásgeirssonar.hafi viljað ein- ingu og frið. Það rétta í mál inu er það, að Alþýðuflokk- urinn vissi það mjög vel, þeg ar hann ákvað framboð Ás- geirs Ásgeirssonar, að um framboð hans gat engin ein ing orðið. Það sanxa vissu stjórnmálamönnum landsins um astæ5um hafa fengið þá og hefir enga stund á það flugu t hofuðið) að þeir einir lagt «ð vera annað en um- megi skipta ser af forsetakjör deildur stj órnmálamaðui. As- j inu> draga ár áhug-a ykkar og geir Ásgeirsson hefir hvað eft ■ starfi við þessar kosningar. ir annað valið sér sér_! Gerið ykkur grein fyrir því, stök afskipti af heitustu deilu , a5 þa5 er ekki sama hver kos inn verður forseti 29. júní. Fylkið óhikað til kosningarinn ar og komið í veg fyrir, að flokkapólitíkin verði flutt á Bessastaði. oft eru menn valdir til erfið-! inn. Því aðeins ætti hann að þeir eru orðnir 70 ára. Það xistu og ábyrgðarmestu trún- j rétt á sér, ef hægt væri að er aðeins öryggisráðstöfun til aðarstarfa eftir aö sjötugs-j sýna fram á, að andlegir tryggingar því, að ellihrumir aldrinum er náð. Forsætisráö starfskraftar þeirra séra menn setji ekki of lengi í em- herrar Bretlands, Vestur- j Bjarna og Gísla væru eitthvað bættunum. Ráðstöfun þessa Þýzkalands og Ítalíu eru nú (farnir að bila. Slíku er ekki er hinsvegar því aðeins hægt allir komnir talsvert á áttræð (til að dreifa, heldur munu að framkvæma, að hún bitni isaldur og efast þó enginn þeir fullkomlega vera jafnok jafnframt á mörgum mönn- ' um hæfni þeirra. j ar Ásgeirs að því leyti og eng um, sem enn hafa óskerta j Þetta gildir þó enn frekar. inn getur sagt um hvert for- starfskrafta. ! um forsetaembætti. í þau eru setaefnanna endist lengst. Af þessum ástæðum er það yfirleitt ekki valdir aðrir en Þar er um hluti að ræða, er líka, sem engin ákvæði eru háaldraðir menn. Langur j Ásgeirsmenn þrátt fyrir alla sett um aldurstakmörk varð-' starfsferill er þá búinn aö slna ímynduðu vizku og yfir- andi kjörgengi til þeirra 'sanna ágæti þeirra og þeir j burði, eru ekki færir að segja starfa, sem kosið er til. Menn hafa af nægri lífsreynslu aö j neitt fyrir um. Þessvegna geta oröið þingmenn, ráð- j miðla. Um aldraða menn get ættu þeir að hætta að gera herrar, bæjarfulltrúar og borg' ur líka skapast meiri samhug sér þá skömm að vera að arstjórar, hvað gamlir, sem ur. Flestir þeirra manna, er, bregða keppinautum Ásgeirs þeir eru. Þá er framangreind nú gegna forsetastörfum í öryggisráðstöfun talin óþörf, i Evrópu, eru eldri en þeir því að kjósendur eiga að getajséra Bjarni Jónsson og Gísli metið það, hvort aldurinn sé Sveinsson. mönnum nokkuð að meini. I Aldursáróður þeirra Ásgeirs Niðurstaðan er líka sú, að'manna er því alveg út í blá- um andlegan eða líkamlegan hrumleika. Það eru ósannindi, sem þeir ættu síst að beita, er þykist vilja hafa sérstak- lega virðulegan og hlutlaus- an blæ á forsetakjörinu. málum og þá allra sízt til sátta. Hann átti manna rík-1 astan þátt í því aðkljúfaj Framsóknarflokkinn 1933. j Hann hefir lagt á það manna mesta stund að láta Alþýðu- flokkinn halda uppi andstöðu gegn landbúnaðar- og dreif- býlispólitik Framsóknarflokks ins fram á þennan dag. Á. Á. bar eldinn að á ný í kjör- dæmamálinu 1942, með það fyrir augum að ná 6 þingsæt um af Framsóknarflokknum, þótt ekki næðust nema 4. Þetta eru aðeins dæmi, því liér verður ekki rakin stjórn málasaga Á. Á. Þetta er dregið fram til þess að sýna, aö um Á. Á. gat aldrei oröið samkomulag. Framsóknar- flokkurinn, sem búinn var að ákveöa þá stefnu, að til for- seta skyldi fá rnann, sem stæði utan við stórdeilur í pólitík, hlaut að gera ráð- stafanir, til þess að fá sem víðtækast samkomulag um slíkan mann. Allra sízt kom til rnála að falla frá þeirri stefnu, þegar knýja átti fram framboð eins af höfuðándstæðingum flokks- ins. Það er bezt að segja það al veg hreint og beint, að Fram sóknarmenn þekkja ekki frið arstarf Á. Á. Hann hefir verið hlífðarlaus andstæðingur, og þaö er ekki hans dyggð, þótt það hafi ekki komiö að sök. Gerið kjörsóknina glæsi- lega. Enginn má sitja heima, þegar þjóðhöfðinginn er val inn. Við vildum hafa þjóð- kjörinn forseta. Vorum við ekki öll sammála um það? Þaö vorum við áreiðanlega. Nú er í fyrsta sinn gengið til forsetakjörs. Mætum öll til kosningarinnar og gerum skyldu okkar. HjálpiÖ hver öðrum á kjördaginn um flutning og farartæki, svo enginn þurfi að sitja heima. Gerið forsetakjörið að þjóð- kjöri í þess orðs fyllstu merk ingu. Ekki mcð því að æpa hver til annars: „Þegi þú. Ég einn hefi rétt til þess að tala“, heldur með því að ræða málið frjálslega og ó- þvingað og kjósa síðan, ekki fáir útvaldir, heldur öll. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII I Fr'aiiisóluiar'meii n! | og aðrú' stuðningsmenn sr. | Bjarna Jónssonar. Gefið | skrifstofu Framsóknarflokks | ins, Edduhúsinu við Lindar- i götu, símar: 6066 og 5564, i upplýsingar um kjósendur, I sem verSa fjarverandi á kjör | degi. ^ iTllllllllllllllllllllllllMKllltlHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM 5 iiiiiilllllllllllllllllllllllllllllllll*milllllll*llll,|l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.