Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 20. júní 1952. 135. blaS. í eldavélar og smámiðstöðvarkatla komin aftur Verð kr. 585,00. — Sendum gegn póstkröfu um land allt, HELGI MAGNUSSON & CO Hafnarstræti 19, heldur almennan fund um í Iðnó kl. 8,30 í kvöld Framsögumenn: Aðalbjörg Sigurðardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Sigríður Árnadóttir, Valborg Bentsdóttir. Öllum er heimill aðgangur, en þess er sérstaklega vænzt að foreldrar og skólamenn fjölmenni á fundinn. Undirbúningsnefndin, í 25 kg. rúllum. fyrirliggjandi. ISLEIFUR JONSSON, Reykjavík. — Símar 3441 og 4280, Hann átti 6 konur þó lög bönnuöu fjölkvæni Maður að nafni Samuel W. Taylor hefir slcrifað bók, sem hann nefnir Konungsríki fjölskyldunnar. Bók þessi er um föður hans, ,íoísn W. Taylor, en John W. Taylor var einn af síðustu Mormón- uinum, sem lifði í fjölkvæni, eftir að lög um bann við fjölkvæni gengu í gildi. I allt átti liann sex konur og með þeim þrjátíu og :>ex börn. Höfundur bókarinnar er sonur þriðju konu föður síns irtg áttunda barn hennar. ' voru háttuð og gekk John V/. Þegar fara átti að framfylgja oanninu um fjölkvæni við Tayl inn til þeirra að heilsa upp á þau. Á meðan leið Janet vítis- )r> valdi hann heldur þann kost kvalir af afbrýðissemi og verr nn að yfirgefa þennan heim, leiS hennl um háttatíma, þegar neldur en skilja við konur sin- John w snaraði sér upp f hjá rr, eins og hin nyju lóg buðu Nellie Alla þá nótt varð Janet ronum. goru afbrýðissamar. fohn W. Taylor lagði sig all- að gráta einveru sína, en John W. var réttsýnn maður og næstu nótt mátti Nellie gráta. Þrátt fyrir bannlögin um fjöl rn fram um að samstarf væri kvænið í Mormónaríkinu, héldu Aið bezta á milli kvenna hans ailar konur Johns W. fullri )g að þær umgengjust hvor tryggð við hann til æviloka. iðra eins og vinir, þó þær gætu j ikki vegna fjölkvænis bannsins lúið allar saman og ekki heldur 1 íaft hússtjórn á hendi í sam- , úningu. Þrátt fyrir það voru (Framhald aí 8. síðu.) pær afbrýðissamar, af því þær elskuðu Taylor og gátu allar Akureyri, varam.: Einar Gunn arsson, Keflavík. sem ein gengið út í eld og vatn, :yrir,htnn-. ^ jGuðm. Vilhjálmsson, Fá- i bokmm Konungsnki fjol- skrúðsfirði; Garðar Jóhann. ikyldunnar, segir hofundurmn Akranesi, Böðvar Páls- , 4x100 m. boðhlaup: U. ! Guðm. Vilhjálmsson, :rá Janet móður sinni, sem enn ír á lífi, og er meginið af þeirri :rásögn haft eftir henni sjálfri. Jún var þriðja konan og bjó son, Keflavík, Tómas Lárus- son, Mosfellssv., Svefrir Karls son, Akranesi. ... , ., . ,| 4x400 m. boðhlaup: U. •— iftir giftinguna hjá konu núm Guðm vilhjálmsson, Fá- :r tvo.sem het Nellie Eitt kvold skrúðsfirði Hreiðar Jónsson ir bao,ar konurnar satu og saum Akure ri Böðvar Pálsson> iðu, k°m John W. í ovænta Keflavik, Rafn Sigurðssoni íeimsokn. Þær vildu baðar helzt Fáskrúðsfirði> Tómas Lárus. tasta ser i fang hans, en satu SQn Mosf sv oó kyrrar af tillitssemi hvor við ^ R Guðmundur Lárusson> iðra' Á., Ásmundur Bjarnason, K.R. Ingi Þorsteinsson, K.R., Þórir Þorsteinsson, Á., Pétur Sig- urðsson K.R. Hástökk: U. Sigurður Frið finnsson, Hafnarfirði, Kol- Borgarstjórinn var of forvitinn Nýlega var borgarstjórinn í . Mainz viðstaddur frumsýningu í stærsta leikhúsi borgarinnar. í einu hléinu fór hann aö skoða sig um í húsinu og varö honum gengið á bak við leiksviðið, en þar hvarf hann allt í einu. Eng ’ inn tók eftir því, að borgarstjór inn var horfinn og hélt frum- sýningin áfram, eins og ekkert hefði í skorizt. Þegar sýning- unni var lokið, hugðist leikstjór inn inna borgarstjórann eftir því, hvernig honum hefði líkað leiksýningin, en hann fann hann ekki, hve vandlega sem hann leitaði. Borgarstjórinn var 1 gjörsamlega týndur og tröllum gefinn. Um síðir heyrði einhver veikar stunur og lág hróp um , hjálp. Þegar farið var að at- huga þetta nánar, kom í ljós, að borgarstjórinn hafði fallið nið- ur í kjallarann undir leiksvið- inu. Þegar hann hafði í bezta gengi verið að spígspora um sviðgólfið bak við tjöldin, hafði hann allt í einu stigið á hlemm í gólfinu og steypzt niður í kjall arann, en fallið var átta fet. Hlemmurinn lokaðist af sjálfu sér og sat því borgarstjórinn í j gildru, sem hann komst ekki úr j án mannhjálpar. Hinn forvitni borgarstjóri var fljótlega leyst- ] ur úr prísundinni og slapp hann ómeiddur að kalla. 'lrétu á víxl. — Hvers konar móttökur eru :iú þetta, þegar maður kemur im langan veg að heilsa upp á ykkuiYsagði John W. Svo sendi; beinn Kristinsson, Selfossi, lann þeim skilningsríkt bros og! varam.: Tómas Lárusson, sagði, að hann yrði auðvitað að Mosf.sv. ryssa þær eftir röð. Svo kyssti j R. Gunnar Bjarnason, Í.R., íann Nellie fyrst og síðan Jan-j Birgir Helgason, K.R., vara- ;t. Nellie átti tvö börn, sem bæðLm.: Örn Clausen, Í.R. Langstökk: U. Siguröur Friðfinnsson, Hafnarf., Tómas Lárusson, Mosf .sv., varam.: Friöleifur Stefánsson, Siglu- firði. R. Örn Clausen, Í.R., Torfi Utvarpíð ijtvarpið í dag: \ Fastir liðir eins og venjulega. 10.30 Útvarssagan: „Æska“ eftir , Bryngeirsson, K.R., varam.: /oseph Conrad; III. (Helgi! Valdimar Örnólfsson, Í.R. Jjörvar). 21.00 Einsöngur: Lulu Þrístökk: U. Kristleifur Siegler syngur dönsk vísnalög; Magnússon, Vestm.eyj., Friö- Jarl Billich leikur undir. 21.25 J leifur stefánsson, Sigluf., irifidi: Um dans og danslog . n { , TTnllrinrssnn Freymóður Jóhannesson list-] X,aram'' Gamel Halldorsson, nalari). 21.45 íþróttaþáttur Bangarvallasýslu. Sigurður Sigurðsson). 22.00 Bjarni Linnet, Á., Þor- J’réttir og veðurfregnir. 22.10 geir Þorgeirsson, Í.R., varam.: ^eynifundur í Bagdad“, sagaÍBjarni Guðbrandsson, Í.R. eftir Agöthu Christie (Her-1 Stangarstökk: U. Kolbeinn steinn Pálsson ritstjóri) —XIX. Kristinsson, Selfossi, Jóhann- : 12.30 Tónleikar. 23.00 Dagskrár- : ok. Ötvarpið á morgun: i.00—9.00 Morgunútvarp. — .0.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádeg- sútvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjuklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Jeðurfregnir. 19.25 Veðurfregn- r. 19.30 Tónleikar: Samsöngur plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar plötur). 20.45 Upplestur: „Mak ur Chudra“, saga eftir Maxim 3orki (Einar Pálsson leikari). 11.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dag- skrárlok. Árnað heiUa Trúlofun. 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Gyða Bergþórsdótt ir, Fljótstungu, Hvítársíðu, og Guðmundur Þorsteinsson, Efri- Hrepp, Skorradal. es Sigmundsson, Arness., varam.: Kristleifur Magnús- son, Vestm.eyj. R. Torfi Bryngeirsson, K. R., Bjarni Linnet, Á., varam.: Bjarni Guðbrandsson, Í.R. Kúluvarp: U. Guðmundur Hermannsson, ísafirði, Ágúst Ásgrímsson, Snæf., varam.: Sigurður Júlíusson, Hafnarf. R. Friðrik Guðmundsson, K.R., Örn Clausen, Í.R., vara- m.: Þorsteinn Löve, K.R. Kringlukast: U. Sigurður Júlíusson, Hafnarf., Guðm. Hermannsson, ísaf., varam.: Þorsteinn Alfreðsson, Árness. R. Þorsteinn Löve, K.R., Friðrik Guömundsson, Í.R., varam.: Örn Clausen, Í.R. Spjótkast: U. Albert Ingi- bjartsson, ísaf., Adolf Óskars- son, Vestm.eyj., varam.: Sig- urður Friðfinnsson, Hafnarf. R. Jóel Sigurðsson, Í.R., Halldór Sigurgeirsson, Á., ILcIðaiigiir (Framhald af 1. síðu.) Er talið að þar geti verið um 2—3 villtar kindur að ræða, en ekki vitað með vissu, hversu margar þær eru. Er Grindvíkingum ætlað að leita kindurnar uppi, handsama þær, eða skjóta, ef ekki er ann- ars kostur. Eftir því sem bezt verður vit- að, eru þetta síðustu lifandi sauðkindurnar, sem eftir eru á fjárskiptasvæðínu, sem skorið var niður á í haust. Vonandi tekst að ná þessum kindum, því rnikiö’ er í húfi að engin lifandi sauðkind leynist á svæðinu í haust. iiinii ti ii 1111111111111111111111 iii i iii nixuiiinfiiia iii iiim ii nt = / E I Island - Norge! I | Norskt fólk á öllum aldri | | óskar eftir bréfavinum á f | íslandi. Hjá okkur getið þér i | eignazt bréfavini hérlendis i f og erlendis. — Skrifið eftir f f upplýsingum. 1 * 6 R f F*A XLÚBBURfNN -'O s IIHANDIAi Kvenfélag Lágafellssóknar I Jónsmessufagnaður verður haldinn að Hlégarði í Mosfellssveit laugardag- inn 21. júní. Til skemmtunar verður: 1. Einsöngur frú Þuríður Pálsdóttir. . 2. DANS Skemmtunin hefst kl. 21. — Allir Mosfellingar og gestir þeirra eru velkomnir. — Húsinu lokað kl. 23,30. — Ölvun bönnuð. Skemmtinefndin IV.V.VAV.'.V.V.'.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.W.WAVVVW TILBOÐ óskast í kaldavatns- og skólplagnir í hús Byggingasam- vinnufélags símamanna, Birkimel 8—8A—8B. Teikn- inga og verklýsingar sé vitjaö í herbergi 312, Land- símahúsinu við Sölvhólsgötu, kl. 14—16 í dag gegn skilatryggingu. WWAVWV.WV.V.V.V.VW.V.'.V.V.V.V.V.W.W.V.VW WAV.W.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.W.VM Reykjavik. •»íTh I . M ..I N N • fluylijAil í "Títnamtn T: í M I N .N • varam.: Þorsteinn Löve, K.R. * Sleggjukast: U. Símon1 Waagfjörð, Vestm., Þorvarð-! ur Arinbjarnarson, Keflavík,1 varam.: Ólafur Þórarinsson, ] Hafnarfirði. R. Vilhjálmur Guðmunds-' son, K.R., Gunnláugur Inga- son, Á., varam.: Páll Jónsson, j K.R. Ekkl er enn vitaö, hvort' allir þeir, sem valdir hafa ver' ið, geta tekið þátt í keppn- ’ inni en þá keppa varamenn- ] irnir í þeirra stað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.