Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 7
135. blaS. TÍMINN, föstudaginn 20. júní 1952. 7. Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar sement í Faxafl.óa. Ar.narfell losar kol fyrir Norðurlandi. Jökulfell fór frá New York 14. þ.m., áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 19. 6. til Reyðar- fjarðar Vopnafjaröar, Akureyr- ar, Siglufjarðar og ísafjarðar. Dettifoss fór frá New York 13.6. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 18.6. til Kaup- mannahafnar. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 19.6. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lag- arfoss fer frá Reykjavík í fyrra málið, 20.6. til Keflavíkur og út- landa. Reykjafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 19.6. til Vestur- og Norðurlandsins. Selfoss fór frá Sauðárkróki í morgun 19.6. til Blönduóss. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13. 6. til New York. Vatnajökull fór frá Antwerpen 17.6. til Leith og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Norður- löndum til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð urleið. Þyrill verður væntanlega á Eyjafirði í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest mannaeyja í dag. FlugferBir Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Vatneyrar og ísafjarðar. Á morgun verður flogið til Ak ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa- fjarðar og Siglufjarðar. Loftleiðir: Hekia fór í morgun frá Kar- achi til Abadan og Aþenu. Úr ýrnsum. áttum Frd skátaskóiamim að Úlfljótsvatni. Skólinn.hefst um næstu helgi. Fariö verður frá Skátaheimil- inu við Hringbraut mánudag 23. júní, kl. 2 e.h. Ferðafélag íslands fer 8 daga sumarleyfisferð austur í Öræfi og til Hornafjarð ar 27. þ.m. Farið veröur flug- leiðis aö Fagurhólsmýri, dvalið nokkra daga í Öræfunum. Far- ið út í Ingólfshöfða, að Skafta- felli, í Bæjarstaðaskóg. Síðan farið landveg til Hornafjarðar, um Almannaskarð og austur í Lón, og með flugvél til Reykja- víkur. Upplýsingar í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Tímaritið Húsfreyjan, 2. tbl. 3. árg. er komið út. Efní: Neytendur átta sig. eftir Grethe Holmen. Við ætlum að reisa byggðir og bú, eftir H.Á.S. Árangur skólastarfsins, eftir millllllllllllllllllllllllMlillMIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | VARTA I | rafgeymarnir | 1 þýzku, 6 volta 128 Amper- \ 1 stunda, eru komnir. Fást | I bæði hlaðnir og óhlaðnir. \ | Tvær gerðir, 17^x26, hæð I I 20V2 crrí. og 49x10, hæð 20^2 | i i cm. (í Buick). h j 1 Höfum einnig 12 volta og i 16 voltá rafgeyma, ýmsar i 1 stærðir. 1 | Véla og raftækjaverzlunin 1 1 Tryggvagötu 23. — Sími 2852 I j áiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiHMMiiMiiiimiiiiimii, . Helga Þorláksson. Smælki um ' Jón Trausta. Frá Laugalands- skóla fyrif 75 árum. Hannyrðir. , Frá löngu liðnum skóladögum. . Þetta var minn heimur, eftir greifafrú Rhonda. Kökuupp- j skriftir o..fl. Ferðafélag íslands ráðgerir- að fara mjög skemmtilega gönguför um Leggjabrjót næstk. sunnudag.1 Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Austurvelli, Ekið upp í Botns- i dal í Hvalfirði. Gengið að foss- j J inum Glym, sem er einn hæsti, ( og fegúrsti foss landsins og er glúfrið sérstaklega tilkomumik-! ið. Frá Glym er gengið upp brattann innan við Múlafjall. Göturnar liggja neðan við Súl- j ur framhjá Sandvatni um- Leggjabrjót, þar er hæst á þess ari leið 467 m. Þá er komið að Súlnaá, er rennur í Öxará, sem kemur úr Myrkravatni. Þá er haldið að Svartagili. Ef gengið er á Þingvöll, liggja götuslóðar suður frá * Svartagili og er þá komið í Almannagjá norðan við Öxarárfoss, Heitir það Langistíg ur. Farmiðar seldir til kl. 12 á laugardag í skrifstofu Kr. Ó. • Skagfjörð. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara gönguferð á Eiríksjökul. næstk. laugardag. Lagt af stað kl. 2 frá Austur- velli og eldð fyrir Hvalfjörð aö Kalmarinstungu og gist þar í tjöldum, Á sunnudagsmorgun er ekiö eittlivað á leið, ef hægt er, síðan gengið inn í Torfabæli og þaðan á jökulinn. Upplýsingar á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og séu farmiðár teknir fyrir kl. 6 á föstudag. 1 Mznniiígarspjöld Styrktarsjóðs Kvenfélagsins Edda (prentarakonur.) fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns- sonar, Austurstræti, frú Krist- ínu Siguröardóttur, Hagamel 16, frú Guðnýju Pálsdóttur, Mímis- veg 4. Þingeyingar. Önnur skógræktarför Þing- eyingaféfagsins í Reykjavík í land félagsins í Heiðmörk verð- ur á morgun (laugardaginn) kl. 2 e.h. og verður farið frá Bún- aöarfél.agshúsinu. Þier, sem eiga íbla, erú vinsamlega beðnir að taka fólk irieð sér, og sem allra flestir félagsmenn ættu að nota tækifærið til að koma saman í Heiðmörx. - Tollstjóraskrifstofan verður lokuð allan daginn, föstudaginn 20. júní 1952. Menningar og minningar- sjóður kvenna iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu* - 1 I Loftdælur j | knúðar af aflvél bíls eða i | traktors er ómissandi fyrir j i eigendur þessara tækja í i i sveitum. Vélknúða loftdæl- i I an sparar allt erfiði, þegar i | blása þarf lofti í hjólbarð- i 1 ana. | Kostar kr. 180,90. | Sendum í póstkröfu. ; CBNIAiró Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að vera komnar fyrir 15. júlí n. k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu sjóðs- ins, Skálholtsstíg 7. Opin fimmtudaga kl. 4—6 síðdegis. Stjórn M.M.K. Bílabón ESSO-BtliABÓIVIÐ er komið aftur. — VERÐ KR. 8,75, 7 OZ. DÓS. O O I > o Olítifélacfið h.f. Laugaveg 166. •iiiiiimmiiimiiiiinmiiikiiiimiiMimiiiiiimimiiimiii ••timmmmmmmmimmimmmmiimimimmiii'” Til sölu I vörubíll 5 tonna G.M.C. mod- I | el 1947 með 8 manna húsi og 1 | vörupalli. Tvískipt drif. Til i i sýnis á Selvogsgötu 16A, | = Hafnarfirði. Upplýsingar í | 1 síma 9706 kl. 5—7. 'íiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiimimmii •Miiiiiimiiiiiiimiiiiiimmiiiimiiiiiiiimiimimimmii KX TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið að leyfa steingirðingar um byggingarlóðir af ákveðinni gerð, sem það sam- þykkir. — Skal sækja um leyfi til fjárhagsráðs og er aðaláherzla lögð á að sem minnst efni þurfi. Reykjavík, 19. júní 1952, Fjárhagsráð Skrifstofur karlmanna- og drengja- Axiabönd | ermabönd •- belti — sprotar ma Viðskiptakjörin við útlönd hafa aldrei veriS eins óhagstæð og nú síðan á kreppuárunum. Þess vegna ber að efla íslenzk- an iðnad. ii KVENSOKKABOND BARNASOKKABÖND KARLM.SOKKABÖND I Verksm. FÖNIX | I Suðurgötu 10. — Sími 2606 = ■ iimMiiimiimiimiiiiiiimimimimiumiimiiiiimiiiii W.VW^b^WAV.%WA%WAW%VW.VAV.-A\W.W ■ I i stuðningsmanna séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, við forsetakjörið í Reykjavík eru: Almenn skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 II. liæð, sími 6784, opin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Skrifstofa Framsóknarflokksins, Edduhúsinu, símar 6066 og 5564, ópin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu sími 7100 (5 Iínur) opin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Aðstoð við utankjörstaðaatkvæðagreiðslu í sima 7104 frá kl. 10—12 f.h. og frá 2—6 og 8—10 e.h. Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar eru beðnir að hafa samband við þessar skrifstofur .V.V/AV.V.V.V.V.V.V.V.WAVW.V.V.W.VA^WW. iii(mimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiii(miiiiiiiiimmiii s = | Ensk | | pðastmálnlng ( fyrirliggjandi. í Helgi Magnússon & Co. I = Hafnarstræti 19. — Sími 3186 = • iilllllllllliimuuiiiiiliiiiillllllllililiillliliiillllnlllllilu miiiiiiimmiiiimiimiimimmiiimiimmiiimmiimiH | Gúramíslöngur 1 | 2 stærðir | fyrirliggjandi. É Ilelgi Magnússon & Co. 1 1 Hafnarstræti 19. — Simi 3186 | riiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiimiiiiimiiiiimiiimii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.