Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 1
m Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur 1 Edduliúsi Fréttasímar: 81302 Og 81303 Algreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 8. ágúst 1952. 176. blað'. Öttast að ungur reykvískur stúd- ent hafi drukknað í Hreðavatni Maðar í|efur slg frssiti og' telur sls?' ftafst ver- klukkan sennilega hafa verið .v r „ ' . .. eitthvað nálægt þrjú. Misstu Ið a bati meo manni og seð hann legg'ja ísi þeir aðra árina, en félagi - . . . | mannsins stakk sér til sunds sniitls eiíir ar, sem þeir missíw | eftir henni. Bátinn rak hins Allar líkur benda til þess, að ungur maður hafi drukknað 'regar undan vindinum þvert í Hreðavatni aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Var hans leitað í Hreðavatnshrauni í fyrradag og í gær var leitað í 'vatninu að tilvísun manns, sem telur mann hafa fallið í það. Hinn týndi maður er ungur Eftirgrennslan hafin íítúdent, Þorvaldur Finnboga á miðvikudag. son, til heimilis að Asvalla- götu 79 í Reykjavík, tvítugur að aldri. Hann starfaði í sum ar í olíustöðinni í Hvalfirði, yfir vatnið, og vissi sá, er í bátnum sat, ekki hver urðu af drif hins. Dró hann síðan bát- inn meðfram lanai alla leið til þess staðar, er þeir höfðu tek- ið hann um nóttina. Var klukk an um níu að morgni, er þessu lauk. Fór maöurinn síðan heim að veitingahúsinu og i Þeir félagar úr olíustöðinni áttu að koma aftur til vinnu á þriðjudagsmorgun, en þriðju! i f. . . n . . _ . . aag™ án þess að hvort þess hef?Si4rðið várt, að [ , flein; spyrðist um Þorvald, og yarJ^J. maður hefði komið monnum, siðastliðinn laugar þa farið að grennslast eftir' dag upp að Hreðavatni, þarjþví, hvað um hann hefði orð sem hann tók sér herbergi til j ið. Þegar vandafólk Þorvalds vissi á miðvikudag, að hann var horfinn. efndi það undir eins til leitar uppi á Hreðavatni og þar bættust í hópinn starfsstúlkur úr skála Vigfúsar Guðmundssonar og fleira fólk. Var leitað í hraun inu, en ekki bar sú leit árang ur. næturgistingar í Bifröst. Munu félagar hans úr oliustöð inni síðast hafa séð hann nokkru fyrir miðnætti þá um kvöldið. Tíu umsóknir um í Reykjavík Það eru horfur á, að prests- kosningarnar í Reyk.javík muni ætla að verða hitamál, •ekki síður en forsetakosning arnar í sumar. Að því er blað ið hefir frétt, er þegar fariö að safna fjöldaundirskrift- nm i siynum hinna nýju prestakalla i bænum, þar sem fólk skuldbindur sig til fylgis við ákveðinn prest. Er þó enn ■ekki liöinn umsóknarfrestur- inn. Þegar hafa þessir prestar •og kandidatar sent umsóknir sinar: Um Langholtspresta- kall séra Árelíus Níelsson á Eyrarbakka, séra Jóhann Hlíð ar og séra Páll Þorleifsson á Skinnastað. Um Bústaða- prestakall séra Gunnar Árna- son á Æsustöðum, séra Helgi Sveinsson í Hveragerði, séra Lárus Halldórsson í Flatey og Magnús Guðjónsson, cand. theol. Um Háteigsprestakall séra Björn O. Björnsson á Hálsi, séra Jón Þorvarðsson í Vík og Jónas Gíslason, and. theol. — Umsóknarfrestur rennur út 1. september. Maður gefur sig fram við lögregluna. Á þriðjudagsmorgun haföi maður nokkur komið til lög- regiunnar í Reykjavík og skýrt henni frá því, að hann hafi á sunnudagsnóttina farið með öðrum manni, er hann vissi ekki, hvað hét, út á Hreðavatn á báti. Mun þá þangaö heim, en varð einskis! vísari um það. Lét hann þá j kyrrt liggja í þeii'ri trú, að. maðurinn hefði bjargast á | land. Lögreglan vissi ekki aff neinn hefði horfið. Lögreglan vissi hins vegar ekki til þess, að neins manns væri saknað, þar eð stöðvar- stjórinn í olíustöðinni í Hval- firði hafði gert fyrirspurn sína um Þorvald á heimili hans í Reykjavík, en vanda- menn hafið leitina að honum á eigin spítur. Vissi hún því ekki, hvern trúnað skyldi leggja á sögu mannsins. En í gærmorgun var lög- reglunni skýrt frá hvarfinu og þótti þá sýnt, að samband! ^ra afmælis félagsins (Framhald á 7. siðu). Guösþjónusta á þjóðhátíð í Herjólfsdal. (Ljósm.: J. 1».). 100 tunnur og 4 báiar á þjóðhátíðarbálkesti Skraistlýsing og 600 tjölel í Merjolfsdal í Vestinamiaeyíniii í dag og á morgiin í kvöld veröur kveikt í hálkesti þeim hinum mikla, sen iendraður er uppi á Blátindi yfir Herjólfsdal, en þjóðhátíðir hefst í Vestmannaeyjum í dag. Vcrður þar fjölmargt tii skemmtunar, enda vitað, að fólk mun sækja þangað í þús undatali þjóðhátíðardagana. * unnið að því að safna brenn. í bálköstinn mikla, sem log£ skal lengi nætur og lýsa sam- komugestum til gleðinnar . Herjólfsdal. ,í bálköstinn er komið meða annars hátt á annað hundrat tómar síldartunnur, fjórii bj örgunarbátar og tveir stórii bj örgunarflekar og auk þest fiest það af úrgangi úr bæn- um, síðastliðinn mánuð, sen . brunnið getur. Mikill bálköstur yfir Herjólfsdal. Undirbúningur hefir staðið meira en mánuð, að því er Kristján Georgsson, fprmaður iþróttafélagsins Þórs, tjáði blaöamanni frá Tímanum í fyrrakvöld. En Þór sér um hátiðina að þessu sinni, og verður jafnframt minnst 40 I heilan mánuð hefir verið Kapphlaup um að ná upp sokkn- um skipum við ísiandsstrendur Flokksþing Fram- sóknarmanna A miðstjórnarfundi í Fram sóknarflokknum 5.—6. þ. m. var ákveðið að efna til flokks þings á næsta vetri. Undir- búningsnefnd var kosin vegna þess. Vaknaður er mikill áhugi hér á Iandi á því að ná upp sokknum skipum við strend . ur landsins, en mikil verð- j mæti af því tagí eru á sjávar j botni umhverfis landiö. Er, allverulegur hluti þess skips j flök frá stríðsárunum. Samningar við tryggingafélög. Að minnsta kosti þrír aðil ar hér í bænum munu hafa hug á að reyna björgun sokk inna skipa og hafa leitað til tryggingafélaganna og ann- arra aðila, sem eignarhald hafa á hinum sokknu skip- um á hafsbotni. Meðal þessara skipa, sem nú er talað um að bjarga upp á yfirboröið, eru Fossarnir tveir. Goðafoss og Dettifoss, sem sketnir voru niður á stríðsárunum. Goðafoss var skotinn nið ur út af Reykjanesi og Iigg- ur hann í tiltölulega grunn- um sjó. Ekki er þó gert ráð fyrir því, að hægt verði að nýta skipið sjálft til annars en brotajárns, en það er nú í miklu verði. Forsetahíll og tuttugu aðrir á hafsbotni. En sitthvað af farmi skips ins mun vera nýtilegt, éf það næst upp á yfirborðið aftur.! Þar á mcðal eru um 20 nýjar j bifreiðar, sem talið er að megi bjarga .með því að hreinsa þær og smyrja um Ieið og þær koma upp úr sjónum. Meðal þcssara bifreiða er ákaflega dýr og vandaður vagn, sem Roosevelt Banda- ríkjaforseti gaf forseta ís- lands eftir heimsókn hans til Bandaríkjanna. Var bíll þessi smíðaöur sérstaklega samkvæmt ósk Bandaríkja- fcrseta og ekkert til sparað að gera hann sem vegleg-! astan. Mörg skip á botni hjá Goðafossi. Á sömu slóðum og Goða- foss cr liggja fjöldamörg önnur flutningaskip á hafs botni frá stríðsárunum. Sátu Þjóöverjar um skipalestirn- ar við hornið' á Reykjanesi og skutu oft niður skip úr þeim á út- eða iimlesð. Hinn Fossinn Hggur á fjar lægari slóðum og er ófund- inn, enda var hann skotinn niffur einhvers staffar á milli írlanðs og Englanðs. Þaff, sem gerir sííka björg un mögulega, eru endurbæt ur og nýjar uppgptvanir- í sambandi við tækin, sem not uð cru til björgunarstarfa. Grunnt á skipalegstaðnum við Reykjancs. Affallega er um að' ræffa stóra belgi, sejn notaðir eru til að halda uppi miklum þunga á sjónum, af svipaðri gerð cj þeir, sem notaðir eru .við björgun Laxfoss. Annmarkar eru þó á þvi að nota hina mestu þessara belgja á miklu dýpi. Við Reykjanes, þar sem skipin liggja í skipalegstaðn utn frá síríðsárunum, er ekki talið meira en um eða inn- an við 20 faöma dýpi, og því j yel hugsanlegt að hægt sé að' nota hina nýju tækni til j að ná þar upp sokknum skip , um. Skrautlýsing við tjörnina. Skemmtisvæðið í Herjólfs - dal verður fagurlega skreytv. og heíir vinna við það staðit lengi. Sjó er dælt í tjörn á skemmtisvæðinu og yfir han£, er byggð brú, sem skreytv verður marglitum Ijósum o§ eins gangstigar meðfrarr.. tjörninni. Búast má við, að 600 tjölc. verði reist í Herjólfsdal, og verða tjaldbúðirnar hinar skipulegustu. Götur eru un. tjaldsvæðið, og hvert tjalc. tölusett. Þjóðflutnihgar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingar flytjast; búferlum inn í Herjólfsdal un.. þjóðhátíðina og margar fjöl- skyldur hafa með sér matföng og eldunartæki til að getó, hafst þar alveg við yfir há- tíðina. Á kvöldin er glatt á hjalla .. tjaldborginni, söngur og gleð- skapur i mörgum tjöldum og: hljóðfæraleikur. Gestrisnin er þar sjálfsögð hjá tjaldbúum. og fólk heimsækir hvað ann- að. Er það einmitt þessi ein- stæða gestrisni, sem sett hefir sérstakan svip á þessi hátíða- höld í augum aðkomufólksins, sem sækir hátiðina í vaxandi mæli. Flestir samkomugestir, lengra aðkomnir, koma me&' (Framhald á 7. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.