Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 7
176. blað. TÍMINN, föstudaginn 8. ágúst 1952. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sanibaiidsskip: Ms. Hvassafell fór frá ísafirði í gærkveldi áleiðis til Póllands. Ms. Aroarfell er i Rvík. Ms. Jökulfe!! lestar frosinn fisk á Vestfjörðum. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Rvík tii Glas- gow. Esja fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið fer frá Rvík í kvöld til Breiða fjarðar og Vestfjarða. Þyrill var í Hvalfiröi í gærkveldi. Skaftfelling ur fór frá Rvík í gærkveldi til Vest mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvík í dag 7. 8. til Akraness. Dettifoss fer frá Rvík í dag 7. 8. kl. 4 e. h. til Norð- fjarðar, Grismby, Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antverpen. Goða- foss fer frá Hafnarfirði í dag 7. 8. kl. 6 e. h. til Eskifjarðar, Hamborg- ar, Álaborgar og Pinnlands. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í morgun 7. 8. frá Leith. Lagarfoss kom til Hamborgar 6. 8. frá Hull. Reykjafoss kom til Álaborgar 6. 8. frá Norðfiröi. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 2. 8. til Leith, Bremen, Álaborgar og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 5. 8. frá Rvík. j Fíugferðir j Flugfélag íslands. I í dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust- . urs, Fagurhólsmýrar. Hornafjaröar, ' VatnejTar og ísafjarðar. Geysimikið kal í tún- um í Höfðahverfi Frá fréttaritara Tímans í Höfðahverfi. Kal í túnum er hér hið mesta, sem þekkzt hefir um áratugi, þóít mismunandi mikið sé á bæjum. Veldur þetta mestu um, að töðufengur verður undir meðallagi. (Framhald af 1. síðu). flugvélum og verða flugferðir á hálfrar lclukkustundar fresti milli Reykjavíkur og Eyja, þegar mest verður. Esja kem- ur á laugardag með 300 manns og fjöldi fólks af Suðurlands- undirlendinu kemur meö bát- um frá Stokkseyri, einkum ef gott er veður. Flölbreyttar skemmtanir. Á þjóðhátíðinni verður margt til skemmtunar. Ber þar fyrst að nefna bjargsigið, sem sýnt verður í dag og á morgun. Margar fleiri iþróttir fara fram. Guðmundur Jóns- son, karlakór Vestmananeyja og kirkjukór Landakirkju syngja, og lúðrasveit Vest- mannaeyja leikur. Einnig er guðsþjónusta í Herjólfsdal, sm er fastur liður á þjóðhátíð í Eyjum. En ánægjan er meira en hálf bundin við vonir um góð- viðri hátíðisdagana, og þess vegna biðja Vestmannaeying- ar nú vel fyrir veðrinu. Sáðgresið gereyðílagt. Yfirleitt eru það flötu og hallalausu túnin, sem verst hafa farið, og í mörgum ný- ræktarsléttum hefir sáðgres- iö gereyðilagzt. Hvort um er að kenna óþolnum grasteg- undum, verður ekki fullyrt, en dómar margra hníga í þá átt, að grasfræ það, sem flutzt hefir hin síðari ár, hafi reynzt miður en það, er áður fluttist. En ráðin var nokkur bót á( þessu, þar sem nú í vor fékkst! fræblanda með 35% háliða- í grasi, en sú grastegund hefir reynzt bezt. r r TRELIMS- HITAPOTTAR = úr messing, fyrir rafhitun og 1 | með hitastilli. Góð, þýzk tegund. I 1 kr. 373,50. í \ VÉLA- OG I RAFTÆKJAVERZLUNIN Í | Tryggvagötu 23. - Sími 81279. i iIiiiiiiiiiiiiiimiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMiiiiiiiuiiiiiiiiii EXfRA/ bezt ^otor oílT U j /é. ilii Úr öskunni í eldinn Á föstudaginn í fyrri viku 1 munaði minnstu að dómari i skilnaðarrétti í London gerði1 sig sekan í því að hlæja í réttinum, þegar vitnaleiðslur fóru fram í skilnaðarmáli, er hafði á sér slíkan gleðisögu- blæ, að ætla má að London sé hreint ekki svo leiðinleg borg, þegar á allt er litið. ! Frúin hafði sett elskhuga sínum stefnumót í litlu gisti húsi í Mayfair og gömnuðu þau sér þar framundir mið- nætti í herbergi á annarri hæð, sem sneri gluggum fram að götunni. Þegar tími kom til að slita þessum fundi, kom 1 ljós, að búið var að læsa út- göngudyrunum og þeim þótti ekki fært að vekja næturvörð inn, undir þessum kringum- stæðum. Frúin hnýtti því nokkur lök saman og lét elsk hugann renna sér á þeim út um gluggann, en hann var ekki kominn langt niður, þeg ar hann fékk fótfestu á herð um einhvers og kom brátt í ljós, að þetta var einn af hin um hávöxnu lögreglumönn- um borgarinnar, sem hélt auð vitað, að hann hefði fengið innbrotsþjóf á herðarnar og tók því í hnakkadrembið á honum. Nú var næturvörður- inn vakinn og frúin varð að gefa skýrslu, svo elskhuginn yrði ekki handtekinn, en það varð svo upphaf á skilnaðar- J málinu. I „Ævintýrið endaði á svo hlægilegan hátt, að manni liggur við að gleyma, að það sé syndsamlegt“, sagði dóm- arinn. I »♦♦♦♦♦ »♦«»■* Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Maðni' týndíir (Framhald af 1. síðu). væri á milli hvarfs Þorvalds og sögu mannsins, sem kom til lögreglunnar. Leitað í vatninu í gær. Að fengnum þessum upp- lýsingum fór Sveinn Sæmunds son, yfirmaður rannsóknar- lögreglunnar í Reykjavík, upp að Hreðavatni i gær. Voru með'al annarra í för með hon um sýslumaðurinn í Borgar- nesi, yfirmaður olíustöðvar- innar í Hvalfirði og maður- inn, sem gaf sig fram við lögregluna á þriðjudaginn. Komu þeir að Hreðavatni um fjögurleytið í gær og fengu þar lánaöa tvo báta til leitar innar. En erfitt mun hafa verið að slæða í vatninu sök- um golu, er var þar efra, og bar leitin ekki árangur í gær. Gistu þeir þar efra i nótt, og ætluðu að hefja leit í vatn- inu að nýju með morgninum. Þurrkar stopulir. , Þurrkar hafa verið stopulir, en þó var sæmileg þurrkvika í lok júlímánaðar, en þó skúrir við og við. Síöan var súld síð- ustu dagana í júlí og fyrstu daga ágústmánaðar. Skurðgrafa hefir lokið einni umferð. Skurðgrafa, eign Ræktun- arsambands Svalbarðsstrand- ar og Crýtubakkahrepps, sem . verið hefir aö verki í þessum tveimur hreppum sl. fjögur ár, er nú búin að fara eina um- , ferð yfir sambandssvæðið. j Byrjaði hún að Veigastöðum á Svalbarðsströnd og endaði í Höfða í Höfðahverfi. Byrjar hún nú á annarri umferð um j sambandssvæöiö, og hefir ihafið vinnu að nýju innst á ' Svalbarðsströnd. Á þessum 4 sumrum hefir hún grafið rúma 200 þúsund rúmmetra. WAV.V.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.W.Y.V.V.'.V.W.YAVAV jjKaupmenn, kaupfélög! \ ■! «■ ■! Allar tegundir af pergamentskermum, silki- ;! skermum, plastik loftsólum og glerskálum fyr- ■! !■ irliggjandi í miklu úrvali. *! Ij Sýnishorn sent í póstkröfu hvert á land sem er. ;! í Mjög hagstætt verð. í í ■! SKERMAGERÐ HÓLMFRÍÐAR JÓNSDOTTUR. !; ■! Verksmiðjusími 2051. I* I Y.V/.V.V.Y.V.V.V.VAY.W.Y.Y.V.Y.W.W.V^WAWk Nýtt kindakjöt lifúr og mör K|«tverzIimÍEi Bérfell Skjaldliorg Sími 1506 o o o o O o o o o o o o VAV.V. 'mmmmm’*mt*9mmtias,mle'mftm'IBmmK!l,mmmma9mmummmmmm9mmmmmí Ifa tthrciðið Timaim. JWJ .V.V.W.V.' H.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar i dag 8. þ.m. kl. 12 á hádegi. — Farþeg- ar mæti í skála tollgæzlunn ar á hafnarbakkanum kl. 11 f. h. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson AW.W.W.V.V.V.V.V.V.V, ÚTBOD .W.V.V.VA I Þeir ær gera vilj a tilboð í hækkun ríkisprentsmiðj - unnar Gutenberg, vitji uppdrátta og lýsinga á teikni- stofu húsameistara ríksins. Tilboð opnast þann 15. þ.m. Reyk.javík 8. ágúst 1952 I .SV.V.V.W.V.V.WVVW.V.V.'.V.V.V.V.V.W.WAV/l Einar Erlendsson GaBv. vatnsfötur S. Árnason & Co. Sími 5206. o o o O O o o O o o DODGECARIOL með 10 manna húsi, ný endurbyggöur, er til sölu. Skipti á minni bil koma til greina. Upplýsingar í síma 2002 alla virka daga til kl. 5 e. h. og í síma 5791 á kvöldin. J.*.SW,-.W.*.V.V.W.V.V.VW.VAV.V.W.V.V.V.VAV í Mitt innilegasta þakklæti vil ég færa Finnboga Sig- ^ urðssyni, Bolungavík, fyrir þá hjáipsemi og mannkær- leika, sem hann veitti mér í veikindum mannsins míns, til þeirrar stundar, er ég flutti til Reykjavíkur, og sér- staklega vil ég þakka þeim hjónum fyrir þá ástúð, sem þau hafa alltaf sýnt börnum minum og fósturbörnum. Guð blessi þau og gefi þeim bjart ævikvöld. Sigurrós Guðbjartsdóttir. Lækjarbrekku við Breiðholtsveg. V.V.W.W.W.,.\SW.W.W.V.V.%W.V.".W.WA%W^ I .•.W V.VV.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.VAV.V.V/AVA^I .■.v.w.v.v.v.v.v.v.w.w.v.v.v.v.v.v.v.v.w.w.v v.w.w.v.v.v.v.w.w.v.w.vw.v.v.w.v.v.w.w 5 ____ Til Kaupmannahafnar og Stavanger hvern föstudag. :J Til New York hvern miðvikudag. Loftlciðlr h.f. Kyimið yður áætlun okkar Loftleiðis landa á milli. Lækjargötu 2 fargjöld og flutningsgjöld. 1 Síinf 81440 ?. :■ r . :■ V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.'VV.VW.V.W.W.V.VAWVLWAVVVVVW.VVVVWVVVVWl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.