Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 6
 TÍMINN, föstudaginn 8. ágúst 1952. 176. blað. | llllllllllllllllltlllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1II1A41II lifHHIIIII* i !-----------------------------------------------------------------J e = Austurbæjarbíó Eirlent yfirlit Slunqinn sölwmaSur Amerisk gamanmynd með Red Skelton. Sýnd kl. 9. I 1 Fahina shijistjjóri | 1 | (La Taverne de Ncw Orleans) j | j Aðalhlutverk: Errol Flynn Vincent Price f Sýnd kl. 5,15 og 9. (Framhald hí 5. síðu.) Selassie var ekki fæddur ríkis- arfi, en varð það 1916 í sambandi við stjórnarbyltingu, sem þá var gerð. Frænka hans fór með keis- aradóminn næstu 14 árin og var! Haile Selassie hægri hönd hennar við stjórnarstörfin. Höfðingjarnir gerðu þá ýmsar tilraunir til að steypa þeim úr stóli4 en það var inni Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 68. DAGUR s = r NYJA BIO TJ ARNARBIO | flýtti Dóra sér að segja. Við höfðum gért allt til að einkum taiið kiókindum Haiie Sei gera heimkomu hans sem hátíðlegasta. Pabbi hafði ekki rak- assie að þakka, að tilraunir þessar ■ að af sér skeggið og ég ætlaði ekki að þekkja hann, þegar fóru jafnan út um þúfur. Á þessum hann kom. Og hann gat ekki háttað í rúmið sitt; af því að mZl01'1Tlt-T ÍZ: Víffv?!!1! hann hafði verið án Þess sv° Hann lagði sig fyrh í Mihha lœrir tnannasiði (Lecon de conduite) Bráðskemmtileg frönsk gaman- j mynd með' hinni fögru og eld- j fjörugu Odette Joyeux. Aukamynd: „Nú er það svart maður“, grínmynd með GÖG og GOKKE ; Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5,15 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦< Penitugar (Pengar). i Sænsk verðlaunamynd, sem alls | I staðar hefir hlotið ágæta að-; = sókn og dóma. Þetta er skemmti i j mynd krydduð biturri heimsá- j -i deilu. i 1 Aðalhlutverk leikur: Nils Poppe i af mikilli snilld. útlanda og varð eftir það áliuga- samari um ýmsar framfarir. Keis- ari varð hann 1930 og var 'það eitt rúmfataskúffunni við hliðina á rúminu. Marnma grét. Sýnd kl. 5,15 og 9. >♦4; BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Klondihe Anna Bráðskemmtileg og spennandi, amerisk mynd. Aðalhlutverk: Mao West. Sýnd kl. 9. Sími 9184. \ = = J = = GAMLA BÍÓj Spilavítið (Any number can play) HAFNARBIÖ Wincljesíer 73 Framúrskarandi spennandi '■ amerísk mynd um einvígi upp j á líf og dauða. James Stewart, Shelley Vinters, Dan Djuryea. Stcv Mac Nelly. Sýnd kl. 5,15 og 9. j Bönnuð börnum innan 14 ára. ; Ný amerisk Metro Goldwyn Mayerkvikmynd eftir skáld- sögu Edwards Harris Heth. Clark Gable Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. „Og þú?“, spurði Basil. fyrsta verk hans að setja nýja i >>Ég hló bara, mér fannst það svo fyndið. Ég var ekki ann- stjórnarskrá, þar sem gert var ráð að en barn“, svaraði hún og gekk til hans. fyrir þinghaidi í fyrsta sinn í sögu j „Dóra“ sagði hann þýðlega. „Ég reyni stöðugt að glevma, Ethiopiu. Með því var stigið fyrsta hvernig það muni verða í fyrramálið. Ég reyni að vera sporið i þá átt að mnieiða vest- Marcel pr0ust, eða einhver annar, sem alla tíð sefur undir ræna stjornarhætti. Haile‘Selassie « hafði hafizt handa um marghátt-1 a , bc~.8', , , aðar umbætur, sem gengu í þessa ■ Hún þiýsti sér í fang hans, hún óttaðist að þunglyndið átt, þegar ítaiir gerðu innrásina mundi sækja að honum á ný. En hann strauk hár hennar og og gerðu hlé á umbótastarfi hans. brosti. Það þótti sýna klókindi Haile Sel-j „Mikið hefir þú breytzt“ sagði hann. assie, er hann fiýði úr íandi, að j „Finnst þér þaö slæmt?“ spurði hún og hún var dálítið hann tók aiia heizcu hofðmgjana hreykin af öllum þeim umskiptum, sem orðið höfðu í lífi “ppkSuThjá ítölumÞeirra yrðl|benrmr, frá því að hún hafði haft kynni af doktor Sardis. Haile Selassie er maður víöles- ! -Eg er ekkl malan svaraði hann. „Eg er myndhöggvari, inn og gagnmenntaður. Hann tal ^ foimið, ekki liturinn, sem mér finnst skipta máli. ar bæði ensku og frönsku. Hann er 1 „Guði sé þökk“, hugsaði Dóra. Þetta voru hin fyrstu já- fremur lítill vexti og grannur, en kvæöu orð, sem hann hafði sagt um sjálfan sig. býður af sér góðan þokka og er viðfeldinn í framgöngu. Hann er laus við allt yfirlæti. Það má ó- hætt að fullyrða, að hann sé einn af merkustu þjóðarleiðtogum, sem nú eru uppi. = r~ TRIPOLI-BIO 2 V_ ★ ★ ★ Dóra átti erfiðast á þeim tíma, sem hún férðaðist með Shugers. Það hófst með því, að hún kom til New York .án nokfeúrra peninga. Hún hafði þá haldiö til Vanderfelts lögfræðings, er hafði horft á hana með saman kipruðum augum og lagt hönd sína á aðra öxl hennar. Hann kom henni í samband við Bryant gamla. Eftir að banki Bryants gamla varð gjaldþrota; hafðí hann smám saman verið að vinna sig upp á ný. Stórt tyrirtæki, er 30418 30625 30874 31040 31092 verzlaöi með pappír, hafði ráðið þennan reynda mann í þjón- 31137 31280 31354 31359 31506 i ustu sína °g hafði hann fyrir nokkurs konar ráðgefanda í 31582 31669 31690 31821 31864 verzlnnarmálum. Hann tók á móti Dóru í litlu húsi, er hann | IIa|í]HliaættI S.Í.15.S. I (Framhald af 3. síðu). S = Munið að greiða blaðgjaldið nú þegar »♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ELDURINN ccrtr ekk< boS á undan WSr. | Þelr, icm ero hyfgnf> I tryccja stran kja SAMVINNllTRYBGINGUli ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Ragnar Jónsson hasstaréttarlögmaSor Laugaveg 8 — Síml 7713 Lögfræðlstörf og elfnaHm- I Töframá&urinn (Etternally Yours) | Bráðskemmtileg amerísk gaman | mynd. Laurette Young, David Nivien, Broderick Crawford. Sýnd kl. 5,15 og 9. | RIFFLAR 1 Haglabyssur I Kaupum og seljum allar i tegundir. GOÐABORG 1 Freyjugötu 1 Sími 3749 ^UjSV#tf) Gerist áskrifendur að 31866 31993 32003 32047 32099 32131 32149 32179 32327 32370 32405 32488 32536 32577 32796 32802 32887 33050 33245 33253 átti, í New Jersey. Hann var unglegri í útliti, en hún hafði búizt við og hann var bæði elskulegur og skemmtilegur. Fram að þessu hafði hann verið fyrsta manneskjan, sem lét sig eitthvað varða, hvað hún hafði haft fyrir stafni. Dóra hafði 3358 33650 33759 33943 33962 34055 34056 34089 34095 34157 34198 34203 34223 34232 34262 34366 34379 34406 34412 34426 34437 34487 34510 34546 34733 34739 34746 34872 34909 34932 34990 34995 35148 35194 35238 35293 35345 35472 35521 35573 35666 35860 36028 36077 36128 36133 36207 36234 36295 36333 36396 36421 36440 36589 36598 36602 36629 36703 36751 36757 36780 36955 36966 36989 37013 37206 37318 37417 37466 37581 37596 37615 37629 37811 37883 37946 37969 37983 38100 38308 38336 38386 38409 38618 38713 38927 38935 39024 39088 39119 39137 39182 39185 39368 39398 39445 39478 3951 39645 39669 39718 39782 39822 39836 39847 (Birt án ábyrgðar.) 3 I = «í*fa. imanum i Áskriftarsími 2323 AMPER H.F. Raftsekjaviimtutáfs Þingholtstræti 31 Simi »155«. Railagnlr — ViSfferlEr Raflagnaefnl 33311 33480 33514 33534 33537 j sagt honum aðeins það, sem hún kærði sig um, en herini hafði létt mikið við þau skriftamál, einnig hafði hún fengið betri yfirsÝn yfir sitt eigið líf, er hún lagði málin fyrir þenn- an gáfaða og lifsreynda mann. Þegar hún var á förum frá honum, drakk hann henni til. „Skál framtíðarinnar“, sagði hann. „Þér munið • komast áfram, þér eruð geröar af þeim efnivið, er býður góðum ár- angri heim“. Dóra brosti háðslega og efunarfull. Guð einn vissi hve líf hennar virtist fjarri nokkru takmarki. Bryant gamli stóð á fætur og skrifaði ávísun við skrifborð sitt. r „Þessu verðið þér að taka við, af því það er afmæliö rnitt í öag“, sagði hann. Dóra undraðist, að maður eins og gamli Bryant skyldi sitja aleinn úti í New Jersey á afmælisdaginn sinn. „Ég hef dregið mig til baka frá samneyti við fólk, sem enginn slægur er í“, svaraði hann hressilega, eins og hann hefði lesið í huga hennar. Dóra þakkaði fyrir ávísunina og 38856 38890 38892 38904 38912 stakk henni á sig, án þess að gæta að því, hve há hún væri, þótt hún hefði viljað gefa mikið til að vita það. Bryant horf ði vinsamlega á hana. „Mér fellur vel við yður, þar sem þér lát- ið ekki eins og þér viljið ekki taka við henni“, sagði hann kumpánlega. „Það er mjög ánægjulegt, að þér skulið vera komnar hingað til landsins aftur. Ég vænti þess, að ég fái að sjá yður sem oftast“. ' rr",h Dóra horfði á hann þakklátum augum og hún hefði gjarn- an viljað vita, hve gamall gamli Bryant eiginlega var. „Sextíu og tveggja ára“, sagði hann, þótt hún hefði ekki spurt. Hann fylgdi henni út á garðstíginn, — það sást ekkert þjónustufólk. Dóra hélt heim í rólegu skapi og með frið i hjarta. Hún pakkaði Joujou inn — fyrst Basil fékk ekki að hafa hann hjá sér — og sendi hann sem afmælisgjöf til ^Bryants. Bryant gamli virtist svo einmana og Joujou gat ; verið skemmtileg tilbreytni. Ávísunin, sem Bryant hafði gefið henni, hljóðaði upp á hundrað dollara. i Stuttu síðar söng Dóra til reynslu í Metropolitan-óperunni, en það hafði kostað mikið umstang að fá leyfi til að syngja þar. Salvatori og Delmonte gengu í málið og Bryant og Vand erfelt gripu í alls konar þræði, og um síðir bárust Dóru þær ágætu fréttir, að hún hefði fengið leyfi til að syngja til reynslu í Metropolitan. Hún var látin koma fram á auðu sviði, snjáðu sviðstjaldi I var hleypt niður og í myrkri stúku sátu fjórir næstum ósýni j legir menn. Sviðið var geysilega hátt og gífurlega stórt. Að- eins ilmurinn var gamalkunnur. Slíkur hafði ilmurinn verið í hinum leikhúsunum í Þýzkalandi, Ítalíu, Sviss, Frakklandi og Norður-Afríku. Grár og hnugginn öldungur aðstoðaði hana með undirjeik á*slaghörpu. Dóra hugsaöi með söknuði til René, þegar hún heyrði öldunginn slá fyrstu tónaná af strengjum hörpunnar. Henni var ískalt og hún vissi, að hún var gráföl í framan. Hún lokaði augunum andartak og jafri- aði sig á þann máta, sem hún hafði lært af Delmonte, svo hóf hún sönginn og lék hlutverk sitt á þessu óéndanlega sviði, án meðleikara og veggja. Á meðan hún söng hugsaði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.