Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 4
TÍÍVIINN, föstudaginn 8. ágúst 1952. 176. blað. « Þ stað sterku Tíminn hefir tvívegis me'ð Pétur Sigurðsson: íítuttu millibili birt greinar im öl og bjórbruggun, 23. og ,29. júlí s. 1., og bauö þá um leið upp á frekari umraéður' im öliö. Vil ég nú taka því ooði, en geri það þó með lítilli gleði, því að oft erum við bún hans komi \r að færa allgild rök fyrir. drykkjanna. pví, hve þetta ölkvabb stríðir | Hinn frægi eðlisfræðingur, gegn reynslu bæði nágranna von Bunge, segir: 3jóða okkar og annarra. Eni „Ölið er hæítulegra en nokk iuövitaö getur farið svo, að ur áfengur drykkur, þótt ekki /ið gefumst upp á að segja væri nema af því, aö eng- íei, því áð óþægir keipakrakk inn annar drykkur er eins af- ir þreytast aldrei á að heimta vegaleiðandi“. )g rellast, og fá þvi oft viljaj Þá hefir landlæknir okkar únn, þótt skaðlegur sé. ! fært rök fyrir þvi, að ölþamb Ég hef skrifað heilblaðsíðu óhollar en önnur áfengis greinar í Tímann um ölneyzlu neyzla, einkum vegna þes^, Norðmanna og reynslu þeirra Þversu menn venjast á þamb neð sterka ölið. Einnig samdi, °§ ma Þá minna á oið íg fyrir nokkru ritið: Sami- danska læknisins, Maitensen eikurinn um ölið og áfengið, Larsen, sem fyrir skömmu hef )g hef ég ekki séö þau rök,n' saS^> a® >>Þaó se ekkert ó- írakin eða þær skýrslur gerð- | vanalegt að menn drekki ar ómerkar, sem þar eru lagð Þannig fyrir 4000 danskai tr fram jkrónur a án“, þar í landi. 1 óas versta er bó ekki aS Menn setjist að öldrykkju með .. að versta ei þó ekki, ð félögum Sínum, að loknu nenn heimta sterkt ol til aö, . “ ■ ■. . íýrga sig a. Hitt er verra að; ........... dæða úlfinn í sauðargæruna, j ,Menn diekki ol á vinnu- áta stöðugt heita svo, að slík stöðvum og á ferðalögum, en ilframleiðsla eigi að verða til S'^eyma þvi, að 2 3 ölfloskur útflutninm ■leiða í ijós það magn áfengi Orðið er frjálst eir að fá ðlið? fremur drukkið á vinnustöð- | Englendingar eiga við mik- lum og á ferðalögúm, en þar ið drykkjuskaparböl að búa, er einmitt vélanotkunin. og minnumst orða hins merka | Hér skal enn einu sinni stjórnmálamanns Breta, D. ' mint á það, sem landlæknir t Lloyd Georges, sem sagði í okkar, Vilmundur Jónsson forsætisráðherratíð sinni: ! segir um afnám bannsins í; ,,Við eigum í stríði við Þjóö- ÍKanada, ölið og sterku drykk: verja, Austurríki og áfengið, jina þar. Hann segir: ! „Eftir að bannið var afnum ; ið, hefir ríkisstj órnin, en hún , hefir áfengissöluna meö hönd en af þessum þremur er á fengið skæðasti óvinurinn". Hve mikil er nú áfengis- neyzla Englendinga, og hve bjatgar iðnaði o !ða til þess að koma; upp ijúkrahúsum og líknarstofn- inum fyrir ágóðann. Báðaf Tímagreinarnar, se;n :í var minrist, eru mjög hæg- átár í hinni fyrri segir á ein. an - ^ mestum slysum. oi- im. stað: „Eg er sannfærður ____ í blóði, sem lækkar viðbragðs flýti og veldur slysum. Það er viðurkennt af öllum, sem rannsakáð hafa umferðaslys- in og áfengisneyzluna, aö hóf drykkjan, eins og t. d. ölneyzl um, þó gert allt, sem hún hef mikið af henni er ölþamb? ir getað til þess að haldajAf hreinu áfengi — 100% á- j neyzlu brendu drykkj anna í. fsngi drekka Englendingar skefjum, með því að halda rúma 6 lítra á mann á ári Iþeim mjög dýrum og hafa á'Af því eru aðeins 0,56 sterkir | boðstólum mikið af áfengu j drykkir, hitt er allt öl og veik jöli.... Þetta öl var ásamt létt'ari víntegundir, og þessi á- jum vínum selt mjög ódýrt. fengisneyzla þeirra skapar j Og til þess að það gengi enn þeim mikið vandamál, óskap- i betur út, voru settar á stofn leg umferðaslys og áfengis- aðlaðandi ölstofur með.sýki. skrautlegum húsgögnum ogj Við íslendingar erum ekki ihvers konar þægindum. Þar .hálfir menn í áfengisdrykkju var ölið selt og léttu vínin, en ^ móti Dönum. Þeir drekka nokkuð á fjórða lítra af hreinu áfengi, en við ekki sá, að neyzla öls og léttari j nema tæpan hálfan annan vína jókst stórkostlega, en;lltra ^ mann af hreinu á- neyzla brendu drykkjanna því miður líka um 75%“. Síðan landlæknir skrifaöi brendu drykkiírnir naumast fáanlegir. Árangurinn varð, im það, að þessir sömu ung- ingar mundu fremur káupa ijór, sem er tiltölulega skað- lauS, ef hann fengist, en orennivinið sem nú skipar inavegi á flestum borðum“. Tvent er í þessu, sem stríð- . r geng reynslunni. Fyrst það, ið bjórinn sé „tiltölulega ■ikaðlaus“ og hitt, að neyzla neyzla er því ekki skaölítil, heldur þvert á móti mjög hættuleg. ... ..... Það er þvi hvorttveggja, að öldrykkjan er alls ekki mein- laus, og svo kemur hún ekki heldur í stað sterku drykkj- anna, nema aö nokkru leyti, og oft alls ekki. Vinningur- inn er enginn, en hættan jafnvel meiri, af því að öl er fengi — 100% áfengi, en af þessari áfengisneyzlu Dana eru sterku drykkirnir aðeins þetta, hefir ástandið vérsnað j 0,77, hitt er allt ölþamb og í Kanada að miklum mun.'léttari vín. Samt eru um Hér er óhrekjandi sannreynd og þannig er þaö hjá fleiri þjóðum, og hér flytur skarp- ur sérfræöingur málið gegn ölinu. Vilja menn nú lúta sannleikanum eða berja höfð inu við steininn, bera sig að eins og óvitinn, heimta og kvabba, þótt það, sem beðiö er um, sé skaðvsmlegt? 20,000 áfengissjúklingar í Kaupmannahöfn einni. Norðmenn gefa út vísinda- legt rit um áfengismál þeirra. Að því standa m. a. lærðir há skólamenn og sérfræðingar. í nóvemberhefti ritsins 1949, segir svo: „Brennivínsneyzlan, fyrstu níu mánuði ársins, hefir ver- ið 7,272,000 lítrar í stað 8,3 milljónum lítra á sama tírna árið áöur. En ölneyzlan hefir aukizt úr 34,7 milljónum lítra í 40,9 milljónir. Af þessu eru 17,570,000 lítrar sterkt öl (Exportölið). Þrátt fyrir það, að brennivínsneyzlan minkaði um meira en eina milljón lítra, hefir ölneyzlan verið svo mikil, einkum sterka öls- ins, að neyzla 100% áfengis hefir aukizt úr 4,777,000 í 4,853,000 lítra á sama tíma yf irstandi árs — 1949“. Þarna varð reynslan sú, að þótt neyzla sterku drykkj- anna minkað nokkuð í bráð, þá óx heildarneyzlan af hreinu áfengi, sökum hinnar miklu ölneyzlu. Bergens Arbeiderblad birti grein 15. júlí 1949, og benti á að af þessu fræga útflutningsöli Norðmanna, sem átti að færa þeim mikinn erlendan gjald- eyri, var flutt út aðeins 4%. Hitt var allt drukkið í land- inu, 8,7 milljónir lítra t. d. á 80 dögum. Fyrir þetta öl greiddu Norðmenn 28 milljón ir á 80 dögum, æskumenn í sveitum lærðu að drekka, og ’ hávær krafa reis um allt land ið, frá sveitar- og bæjar- stjórnum og áfengisvarnar- nefndum, um að stöðva öl- flauminn. Þjóðin drakka 96% af útflutningsölinu, en flutti út 4%. Hlutföllin hafa breyzt nokkuð síðan, útflutningurinn aukist eitthvað, en ölið er hinum ábyrga hluta nórsku þjóðarinnar jafnmikill þyrn- ir í auga, þrátt fyrir það. Hér höfum við nærtækustu dæm- in, ef menn vilja styðjast við reynsluna og eru ekki blind- aðir af hagsmunahyggju- < Framliald) Við bjóðum yður nú betra kaffi en nokkru sinni áður Káffið er brennt í nýjum vélum af þeirri fullkomnustu gerð sem völ er á. Mun minna af safa og ilrn kaffisins glatast við brennsl- una, enda höfum við aldrei áður getað boðið við- skiptavinum okkar jafn vel framleidda vöru. O. J/oLnóon O' 0\aaler Kaffinu er ekið daglega beint úr brennslutækjimum í allar verzlanir Reykjavíkur og út um land með fyrstu ferðum. Þér getið ávallt treyst því, að fá „glænýtt” kaffi hvenær, sem þér þurfið að kaupa á könnuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.