Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 1
Rltstjórl: K-rartn.il Þárartnsson Ótgeíacdi: FTaœsóknarflotturmn L Bkxiíst-ofur 1 Eddulidii Fréttaslmar: 81302 og 81308 Aígreiðslusími 232S Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. 98. árgangur. Reykjavík, miðvikudagihn 14. júlí 1954. 154. blað. Hefðum sloppið við síðustu öld, ef NATO hefði þá femav lávarðnr. framkveemdastj. liamla- la gslas segír frá starfsensi samtakaima. Mér er það sönn ánægja að gista ísland. sagði Ismay lá- Varður í upphafi blaðamannafundar, sem utaiiríkisráðherra hélt með bcnum fyrir hádegi í gær. Hér er fæðingarstaður Jjeirra hugsjóna, sem Atlantshafsbandalagið er stofnað til að verntía, bætti Iávarðurinn við, og hefir þá sjálfsagt átt við stofnun hins íslenzka þjóðveldis og þá menn, sem yfir- gáfíi ætíbvggðir sínar til að leita frelsisins. styrj- ti Dr. Kristinn Guðmunds- son utanríkisráðh. kynnti Ismay lávarð með nokkrum orðum fyrir blaðamönnun- um í fundarbyrjun. Gat hann þess mikla trausts er hann nýtur í hinu vanda- sama starfi sínu sem fram kvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins. yalin eftir mikla leit. Það var búið að leita að manni nokkuð á annað ár, j sagði ráðherrann, er Churc- hill tók loks af skarið og sagði að Ismay lávarður yrði' að taka það að sér og eng- j inn annar. Sjálfur hafði hinn aldni stjórnmálaleiðtogi mjögl mikla og góða reynslu af' starfi þessa manns. En Ismay! lávarður var foringi brezka herforingjaráðsins á styrjald arárunum og hægri hönd Churchills á þeim erfiöu ár- um. Ráðherra gat þess líka að lávarðurinn væri einn af þeim fáu mönnum sem eiginlega hefðu aldrei fengið neina gagnrýni á störf sín. Hafði lengi langað til Ííjlands Ismay lávarður fór fyrst nokkrum orðum um dvöl sína á íslandi. Sagði hann að sig hefði lengið langað til að koma til íslands, en nú kæmi hann hér í áætlun arferð sinni til Atlantshafs- ríkjanna. Hann sagði að það hefði ekki verið iein tilvilj un að hann kæmi síðast í umferðinni til íslands og þá beint frá Englandi. Mér þykir leitt að geta ekki talað við ykkur á ís- lenzku. en ég vinn að mál- efnum fjórtán þjóða í At- lantshafsbandalaginu, sem allar eru mér kærar og ég get ekki numið tungur þeirra allra. Raunverulega er ég ekki Englendingur lengur nema að einum fjórtánda en það vill þannig til að vega- bréf mitt er þrezkt. Erindi mitt til íslands. Erindi mitt til íslands er að ræða við stjórnarvöld eins og í öðrum Atlantshafbanda- arlagsríkjunum, skoða varnar; framkvæmdir, hitta að máli fulltrúa blaðanna. í fyrradag ræddi Ismay lá- varður við utanríkis- og for- sætisráðherra, en fór svo tilj Ferðafóik byrjar fjársöfnun til bondans á Fremri-Kotum ÁkarejTaAIiið heita sér fyrir framhalill slíkrar scifiiusiar, ferðir á skriðusvæðlð Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í fyrradag var ferðafólk í boði Norðurleiðar h. f. á leið noröur til Akureyrar í stórurn langferðabíl á leið um Norð- urárdal. Fólk þetta skaut saman 2500 krónum og fævði Gunnari bónda Valdimarssyni í Fremri-Kotum að gjöf, en hann hefir sem kunnugt er orðið fyrir mesturn búsifjiim einstakra manna af völdum skriðufallanna, svo að segja má, að jörð hans sé lögð í auðn. Ismay lávarður. Síld veiðist lít af Keflavíkur síðdegis og skoð-' aði varnarframkvæmdir þar. j Sagði hann, að sér hefði þótt j mikið koma til þeirra fram- j kvæmda, sem íslendingar og Bandaríkjamenn hefðu í sam einingu unnið þar. í gær sat hann hádegis- verðarboð forsætisráðh. og kvöldverðarboð utanríkisráð- herra. í gær hefði svo verið ætl- unin að skoða Þingvöll, en vinir sínir hefðu ráðið sér frá því vegna rigníngar og sagt að þezt væri að geyma það til næstu íslandsferðar. Héð- an fer Ismay lávarður beint til Parísar og síðan eftir nokkra daga dvöl þar. til (Framhald á 7. síöul. Lítill síldarafli mun hafa verið í gær, þótt sæmiiegt veður væri á miðum. Þó fengu nokkur skip afla út af Þistilfirði og smáslatta vesíar. Mestan afla, sem vit að var um fékk Björg frá Norðfirði, 800 mál út af Þist ilfirði. Nokkurrar átu hefir orðið vart ut af S'léttu og Langanesi og þar hafa bát- ar einnig lóðað síld. og gera mcmi sér vonir um afla, er veður batnar og síldin veður. Það var framkvæmdastjóri Norðurleiða h. f. Lúðvík Jó- hannesson, sem reið á vaðið og lagði fram þúsund krón- ur, en síðan safnaðist hitt meðal ferðafólksins. Söfnun hafin. Mun þetta vera upphaf söfn unar, sem hafin er til að bæta að nokkru það stórtjón, sem Gunnar hefir orðið fyrir. jHafa blöðin Dagur og íslend ' ingur á Akureyri annast fjár j scfnun nyrðra. ' Ferðir á skriðusvæðið. I Þá mun ferðaskrifstofan á j Akureyri beita sér fyrir ferð- um á skriðusvæðði, svo að fólki gefist kostur á að sjá það umrót, sem þar hefir gerzt á landinu. Mun hún einnig beita sér fyrír söfn- uninni. Það er vel til fallið að reyna að bæta að nokkru- híð mikla tjón Gunnars í Fremri-Kot- um með fjárframlögum, því Lífgunartilraunir í 4 klt. báru ekki árangur Jlaðnr finnst meðvituudarlaiis i íliúð sinni *- eldur á neðri hæð, en lítill reykur uppi í gær lezt maður að nafni Magnús Ásniundsson í Landa- kotsspítala. Var hann fluttur þangað meðvitundarlaus í gærmorgun. Lífgunartilraunir fóru fram á Magnúsi heitn- um í fjórar klukkust. samfleitt, en þær báru ekki árangur. Rannsókn sýndi að kopar í salti veldur gulu í fiski Mefir vaidið skemmdum á íslenzkum salt- fiski fyrlr mikieS á annan mill|éna tug kr. Tilraunastnfnunin fyrir sjávarútveg og fiskiðnað hefir nú þegar haft mikla þýðingu fyrir atvinnulífið. Til dæmis hafa hinir ágætu vísindamenn stofnunarinnar nú fundið ástæðuna í'vrir hinum alræmdu guluskemmdum í fiski, sem búið er aö valda íslendingum milljónatjóni. Er það kopar í sumum salttegunduuum. Um klukkan níu í gær- morgun var slökkviliðið kvatt að Framnesvegi 19. Hafði kviknað þar í bakherberig verzlunar, sem er á neðri hæð hússins. Lítill eldur var í herberginu og auðslökktur, en nokkur reykur þar. Á hæðinni fyrir ofan verzl unina fannst Magnús, en hann átti húsið. Lá hann meðvitundarlaus á gólfinu í eldhúsinu. Hafði hann klætt sig í buxur, en sýnilega fall- ið„ er hann kom í eldhúsið úr svefnherberginu. Magnús var fluttur strax í Landakots spítalann, en hann komst aldrei til meðvitundar. Frá þeim rannsóknum er sagt í nýútkomnu hefti af tímaritinu Ægi, sem gefið er út af Fiskifélagi íslands. Rit ar Geir Arnesen þar fróðlega grein um þetta mál. Segir hann að fhlunnar hafi strax farið' að gæta, er því að saltaður var fiskur í útflutningur saltfisks hófst rannsóknarstofunni við Skúla ir Geir, sem er í hópi yngstu og efnilegustu vísindamanna okkar, leyst þetta vandasama starf vel af hendi. Þrjár salttegundir reyndar. Tilraunirnar hófust með að fáir munu þeir, sem lagt hafa á sig annað eins erfiði fyrir ferðafólk sem Gunnar. Hann hefir jafnan verið reiðu búinn til að hjálpa, er ferða- ! fóik hefir leitað til hans í j vanda. Hann hefir dag sem j nótt lagt á sig erfiði á vetri sem sumri, og hjá þeim hjcn- um hefir ferðamanni jafnan verið veittur allur sá beini, sem hægt var að láta 1 té og sjaldnazt ætlazt til nókkúrr- ar greiöslu. Hjálp og tíeini ! var þar boðið og veitt áf þeirri ; lijártahlýju og fúsieik sem (Framhald ó I. slðu.v Hey liggur undir skemmdum við Breiðafjörð Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. , Miklir óþurrkar eru hér við Breiðafjörð, og fer hey að liggja undir skemmdum. Mikið hey er flatt hjá bænd um og hefir ekkert af því náðst enn þá, það sem af er sumrinu, nema á nokkrum bæjum. Töluvert af heyinu er komið í sæti, en illa þurrt. Bændur hafa beðið með að slá vegna óþurrk- anna, en grasið sprettur þá úr sér, svo að það skemm- ist í óþurrkunum. hvort sem það er slegið eða ósley- ið. Hefði verið um þurrk að ræða á þessu svæði, væri bú ið að heyja mikið, því að spretta er mjög góð. Enn eru bændur víðast hvar á þessu svæði ekki búnir að koma því svo fyrir, að þeir geti verkað heyið í vothey. eftir síðari heimsstyrjöld, og tjónið af völdum þessara skemmda á íslenzkum fiski götu með þeim salttegund- um, er mest hafa verið not- aðar hér. Fiskurinn, sem salt síðastliðinn fimm ár sé ájaður var með þessum þrem öðrum milljónaíugnum í mismunadi salttegundum. krónutali. í ífebrúar 1953 var Geir falið sem starfsmanni rann sóknnarstofu Fiskiféiags ís- lands að rannsaka ástæðuna fyrir þessum skemmdum. Hef reyndist mjög mismunandi mikið skemmdur. Fiskur salt aöur með Lesqensausálti var mest skemmdur. Held- ur minna skemmdur sá, er (Framíiald á 7. fii3u). Dráttur kominn 1 Þegar mikill vöxtur er kom inn í Skeiðará, fer vatn vax- andi í Súlu, sem er stutt á, er rennur í Núpsvötn. Kem- ur hún undan Skeiðarárjökli vestanverðum. Var ekki tal- ið laust við að dráttur væri kominn í Súlu í gær, en Skeið ará mun hins vegar hafa vaxið lítið síðasta sólarhring.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.