Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 5
154. blað. TÍMINN, iniðvikudaginn 14. júlí 1954. MiSvikud. 14. júlí Trúarhöfðinginn Aga Khan Takmark hans hefur verið að mynda hrú miili Asíu og Evrópu Land leyndar- dómanna Fyrir nokkrum dögum bár ust þau tíðindi út um ver- öldina, að ekkja Roosevelts Bandaríkjaforseta væri hætt við för sína til Sovétríkj- ríkjanna, er fyrirhuguð hafði verið. Ástæður voru sem hér segir. Frú Roosevelt, sem ekki skilur rússnesku. ætlaði að hafa með sér túlk. En stjórnarvöld Sovétríkjanna neituðu að leyfa túlkinum að koma inn í landið. Frú Roosevelt var sagt, að hún gæti fengið rússneskan túlk. Því boði neitaði hún, kvaðst sjálf velja túlk sinn, ella gæti húii ekki treyst honum til fulls. Hún vildi hafa trygg- ingu fyrir því, að það sem hún segði við fólk í Rússlandi eða það við hana væri rétt þýtt og ekkert undan dregið. En rússneska stjórnin lét sig ekki, og niðurstaðan varð þá sú, að ekkert varð úr för- inni. Það hefði sennilega ekki vakið verulega athygli þött rússneska stjórnin hefði neit að einhverjum venjulegum ferðamanni um að koma með túlk til Rússlands. Menn eru orðnir ýmsu vanir af því tagi. En ekkja Roosevelts er ekki neinn venjulegur ferða langur. Sjálfsagt hafa ráða- menn Rússa ekki gleymt þvi að Bandaríkin undir stjórn Roosevelts komu þeim til hjálpar í mikilli neyö. er her skarar Hitlers óðu yfir Rúss land og hvern þátt Roosevelt átti í því, að Rússum tókst að rétta hlut sinn í styrjöld inni. Enn er í vörslu Rússa fjöldi skipa, sem Bandarík- in lánuðu þeim á stríðsárun- úm. Og norðaustur um haf var stöðugur straumur skipa lesta, sem fluttu vopn og aðr ar birgðir frá Bandaríkjun- um til hafna í Norður-Rúss- landi. Þeir voru víst ekki fá ir Bandaríkjámennirnir, er létu lífið fyrir Rússland í þéssum hættuferðum. Rúss- ar hafa að jafnaði talað vel um Roosevelt og talið hann sér vinveittan. En kunnugt er Óhætt er að segja, að Aga Khan > sé meðal þekktustu manna, --,sm nú eru uppi. Það eru liðnir margir . áratugir síðan, að nafn hans var j þekkt um víða veröld og hefir því verið kcipiizt svo að orði, að Aga Khan og Ghurchill séu þeir nú- liíandi menn, sem lengst hafi kom- ið við sögu. í frásögn þeirri um Aga Khan, sem hér fer á eftir, er einkum stuðzt við útvarpserindi eftir brezka útvarpsfyrirlesarann John Cornell: , — í HEIMI múhameðstrúar- manna er Aga Khan ástsæll og dáður af milljónum. Hann ér sam- eiginlegt tákn trúrækni og persónu Jegs valds. Meðal vestrænna þjóðn, hefir skapazt um hann þjóðtvú, blandin þekkingarskorti og hégóm legri forvitni. Að vissu leyti er hann barn þessa tíma. í stjórnmál1 um hefir hann ekki hlotið mik-1 inn frama, en þó býr hann yfir mikilli pólitískri þekkingu. Eftir síðari heimsstyrjöldina nefir hann hætt afskiptum af stórpólitískum' málum, en þó hefir hann ennþá brennandi áhuga á kynþáttavanda málum, einkum í ríkjunum í Aust ur-Afríku, þar sem margír af fyigj endum hans búa. Oft hef ég heyrt Evropubúa segja, að: — Er hann ekki talinn vera einhvers konar guð? Múhameðstrúarmaður riyndi telja þetta guðlast. Pylgjendur Allah eru ákafir eingyðistrúmenn. Hið hnitmiðaða slagorð þeirra — Það er enginn annar guð en guð, segir hug þeirra allan í þessurn efnum. OG AGA KHAN er einlægur og falslaus Múhameðstrúarmaður. Samt sem áður er hann foringi um 10 milijónir manna. Pyrgjendur trúarinnar eru dreifðir vitt um ver öldina: í Pakistan, Indlandi, Pers- ' íu, Sýrlandi ' og írak, Burma og , Suðaustur-Asíu, Sinkiang og rúss- neska Turkestan, Egyptalandi og 1 Austur-Afríku. j Yfirleitt eru Ismailitar áreiðan- ' legir, vinnusamir og trúverðugir, • í hvaða þjóð.félagi sem þeir eru. j Það hefir verið hlutverk Aga i Khans í sjötíu ár að skýra fyrir fylgjendum sinum mismun trúar- ábyrgðar þeirra og stundlegra hags .1 muna. Valds síns hefir hann ein- ungis neytt á sviði trúarbragðaima. Hann hefir aldrei sótzt eftir að hafa pólitísk áhrif á fylgjendur ^ sína og brýnir jafnan rækiiega fyrir þeim að vera holliv þígnar þess lands, er ræður stundlegum hags- munum þeirra, hver svo sem stjórn þess er. Lífsskoðun og trúarviðhorf tsma- Khans, er fór landflótta til Ind- lands, sem fyrstur tók að leggja stund á hrossarækt og reiðmennsku að hætti arabískra forfeðra sinna. Gat hann sér nafn sem mestur góð- hestaeigandi og snjallasti tamn- ingamaðui' í Vestur-Indlandi. Þeg- ar Aga Khan var ungur maður, erfði hann góðhesta ættarinnar, en það var ekki fyrr en eftir fyrri heimsstyrjöldina, að hann kom á stofn hesthúsum sínum á Englar.di. Hann réð sér hina færustu tamn- ingamenn, svo sem George Daw- son og Prank Butters og lét ekkert til sparað, ef hann frétti af efni- legum fola. Árangur þessa hefir orðið sá, að hann hefir átt fimm sigursælustu hestana á Derby-veð- reiðunum. EKKI VERBUE SVO við Aga Khan skilizt, að geta að engu pnli- tískra athafna hans, þó að á engan hátt verði sagt, að þær hafi borið mikinn árangur. Svo árum skiptl teyndi hann að koma á og vera sjálfur brú á miili Asíu og Evrópu. Hann vildi jaf.’ian bera kiæði á vopnin og barðist hart gegn þröngum þjóðernissjón- armiðum. Með stofnun hásnóla Múhamtðs- trúannanna í Aligarh viidi Aga Khan stuðla að framgangi trúar sinnar, jafnt í sið'ferðilegum efn- um sem andlegum, og jafnframt vildi hann með því renna sioðum undir þá kröfu fylgjenda sinna að stofna sjálfstætt cíki Múhameðs- trúarmanna á Indlandi. Með réttu má því kalla hann einn af stofn- endum Pakistans. Enda þótt ýni- islegt hefði betur mátt fara í þessu víðlendasta og fjölmennasta ríki Múhameðstrúarmanha og Aga Khan hafi vafalaust oft orðið fyrir STÖR.T OG SMATT: Ismay lávarðnr í heimsókn Framkvæmdastjóri Norður- Atlantshafsbandalagsins, Is- may lávarður, sem er Breti, eins og nafnið bendir til, hef- ir dvalið hér á landi undan- farna daga, heimsótt forseta lýðveldisins á Bessastöðum og rætt við ríkisstjórnina. Hann kemur hingað frá París, en þar eru aðalstöðvar banda- lagsins. Ismay lávarður hefir flutt stutt ávarp í ríkisútvarp ið og rætt við blaðamenn í Reykjavík. Meðal þess, sem hann hefir sagt, er tvennt, sem sérstaklega má telja at- hyglisvert. f fyrsta lagi: Her Atlantshafsbandalagsins get- ur varið Vestur-Evrópn. f öðru lagi: Ef Norður-Atlants liafsbandalagið hefði verið til fyrir síðari heimsstyrjöldina, hefði sú styrjöld aldrei orðið. Alls staðar sjá þeir Ólaf Ketilsson! Oft hefir verið brosað að því, sem gerðist við Geysi, er Þjóðvarnarmenn sáu þar ÓI- af Ketilsson og Svein skóla- meistara á Laugarvatni á tali við utanríkisráðherrann. Ól- afur mun hafa verið með bíl stjórahúfu, og sýndist þeim hann hinn hermannlegasti, bjuggu síðan til sögu um það I blaði sínu, að þarna hefði utanríkisráðherrann. verið í för með amerískum „offisérum“ og leiðsögumaður þeirra! Eftir að Þjóðvarnar- menn urðu að athlægi fyrir slúðurburð sinn í þetta sinn, sljákkaði í þeim um tíma, en nú hefir ímyndunarafl þeirra færzt í aukana á ný, og þykj- ilifylgjenda einkennast a£ þróttugri ^ vonbrigðum í því sambandi, og oft minnihlutans meðal hinna fáu. Ná S!eði °§ bjartsý.ni. Aga Khan heíir j muni hafa vaknað í huga hans kvæm skilgreining á stöðu hans jafnan lagt lið rötc'.ætismáium, er Spurningin um, hvernig málin innan Múhameðstrúarmanna er, ■ bann hefir getað haft áhrif á. Með j1Bfgu getað öðru vísi og betur far- 1 ast þeir nú sjá ameríska hcr- að hann erfði stöðu trúarleiðtoga, ai annars má geta þess, að hann þa myndi hiklaust mega segja, l menn í stórhópum um land Imam, innan Isma’ili kvíslar Shia-, befir með ráðum og dáð styrkt ag einn haniingjusamasd maður allt nætur og daga. E. t. v. flokks Múhameðstrúarmanna. | konur Múhameðstrúar til aukinna veraldarinnar sé — hans hátian ma virða þeini það til vork- ÞEGAR HULU ættartignar og Hann er í beinan legg kominn af réttinda og jafnréttis spámanninum og er göfugstrar ætt ar í A-usturlöndum. Hann er fædd- ur brezkur þegn fyrir rúmum átta-' auðlegðar, þessari félagslegu og fag tíu árum í Karachi, og hann getur urfræðilegu dandimennsku, er svipt með góðri samvizku lcallað sig bæöi af nafni Aga Khan, er hann ein- Breta og Persa. Hefir hann og a. ^ lægur trúmaður og stuðningsmað- m. k. þrisvar verið dubbaður ridd- j ur þess góða að skiiningi trúar r.ri af tignustu orðum, jafnt aust- sinnar. urlenzkum sem vestrænum. | Eina húseign Aga Khans í Ev- Á árunum fyrir 1930 var hann rópu er á hæðunum upp af Cann- fulltrúi Indverja í Þjóðabandalag- ; es. í augum Evrópubúa er það áð frú Roosevelt fylgdist á- 'inu °s fundarstjóri á samkundum skrauthöll, en mektarmenn í Holly- vallt vel með stjórnarstörf-' Þess- Um tima var mikið um það wood myndu fussa við því og um forsetans, og að þau voru'rætt a5 veita honum friðarverð- geyma þar einhverja minni háttar ' laun Nóbels. Víst er það og, að sýningarstelpu. hann er einlægur og skreytnislaus j Á hinum árlegu yfirreiðum sín- friðarsinni. Hann staðbæfir, að orðið Islam (Múhameðstrú) Aga Khan. mjög samhent í þeim mál- um. Sjálfsagt hafa ráðamenn Rússlands engu gleymt af þessu. Og það er heldur ólík- legt að þeim þyki tilhlýðilegt að óvirða minningu Roose- velts eða ekkju hans. En hér kemur fram með mjög eftir- tektarverðum og áberandi hætti, hinn tortryggilegi og hvimleiði ótti rússnesku stjórnarvaldanna við að leyfa útlendingum að kynnast rússnesku þjóðinni, lífi henn ar og lífskjörum. Að vísu er hópum af mönnum oft boðið til Rússlands eða fylgiríkja þess, helzt fólki. sem fyrir- fram hefir verið boðuð trú á rússneskt stjórnarfar. Hóp- ar þessir eru svo látnir skoða ýmsa merkisstaði undir eftir liti — og með leiðsögn rúss- neskra túlka. Aðkomumenn- irnir kunna yfirieitt ekkert í rússnesku og alþýða manna í Rússlandi ekkert í þeirra tungumálum. Slík ferðalög merki upprunalega friður. Sam valdamað- ur meðal Múhameðstrúarmacna hefir hann ávallt verið sér með- vitandi um hlutverk sitt sem frið- arhöfðingja. ISMAILI trúarflokkurinn tc!ur um til Parísar, Genfar, Aix-Ies- Bains og Peneyja dvelur Aga Khan á hótelum ásamt hinu hógværa fylgdarliði sínu, páfagauk og nokkr um köttum. í EVRÓPU ER Aga Khan nafn- togaðastur sem eigandi trábærra kappreiðahesta. Það var afi Aga geta verið góð skemmtun fyr ir þá, sem fara, en oftast vita þeir álíka mikið um rússneskt þjóðlíf, þegar þeir koma heim og þeir vissu áður en þeir fóru. Hin mikla tregða rúss- neskra stjórnarvalda við að leyfa raunveruleg kynni af rússneskum þjóðarhögum, er mj ög óheppileg fyrir' samstarf þjóðanna. Sama er að segja um þá erfiðleika, sem á því eru fyrir fræðimenn að fá venjulegar hagskýrslur frá löndum Rússa. Það er eins og flest sem gerist í þessu riki Edcu stingur upp á lokuðum fundum. Genf, 12. júlí. — Utanríkis- ráðherrar stórveldanna eru nú komnir til Genf allir nema Dulles. Eden stakk upp á því við Molotov kollega silin í dag, að haldnir yrðu lokað- ir fundir um Indó-Kína á ráðstefnunni næstu daga, en ekki er vitað, hvernig Molo- tov tók þeirri uppástungu. — Mendes-France forsætisráð- herra Frakka mun vilja hafa lokaða fundi um málið. Hrcppsnefndarkosn- iug í Mývatnssveit sé, að dómi stjórnarinnar þar einhver óttalegur leyndar- dómur, sem umfram allt þurfi að dylja. Vera má að leyndardómur inn um þjóðlíf Sovétrikjanna sé ekki eins óttalegur og menn hljóta að gera sér í hug arlund vegna þess hve strang lega hann er varðveittur. Vel er. ef svo er. En sé svo, væri æskilegt, að rússnesk stjórn- arvöld gæfu sem flestum kost á áð kynnast raunveruleik- anum og leiðrétta misskiln- ing, sem engum getur .verið var kjörinn Jón Gauti Péturs til gagns. son. . PJ. Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. í hreppsnefndarkosning- unni hér 27. júní var hlut- fallskosning í fyrsta sinn hér. Komu fram tveir listar og hlaut A-listi 141 atkv. og 4 menn kjörna, þá Jón Gauta Pétursson, Gautlöndum, Jón Þorláksson, Skútustöðum, Pét ur Jónsson, Reynihlíð og Helga Jónasson, Grænavatni. B-listi hiaut 60 atkv. og einn kjörinn Illuga Jónsson á Bjargi. Sýslunefndarmaður unnar, að mikið er um út- lendinga hér um þetta leyti árs, I Reykjavík og víðar. T.d. hefir hér verið tónskáldaþing, sótt af margra þjóða mönnum fundur norrænna búvísinda- manna, mót norrænna æsku- lýðsleiðtoga, fundur veður- fræðinga frá ýmsum löndum o. s. frv. Skemmtiferðaskip hafa komið hingað að venju og margt útlendra ferða- manna á vegum ferðaskrif- stofanna eða á annan hátt. Ólafur Ketilsson er ckki einn um það, að geta valdið mis- sýningum hjá Þjóðvarnar- mönnum. |Man sinn fífil fegri! Sú var tíðin, að Einar OI- geirsson sat í nýbyggingar- ráði til hægri handar Jó- hanni Þ. Jósefssyni, og úthlut aði innflutnings- og gjaldeyr- isleyfum fyrir bifreiðum. Síð- an hefir mikið vatn runnið til sævar, en minningin um hina týndu paradís llfir enn hjá kommúnistum, og verður þeim oft þungt í skapi, er þeir bera hina fornu velsæld saman við núverandi um- komuleysi. Á sunnudaginn var hefir Magnús í Þjóðvilj- anum fært nokkuð af nýbygg ingarráðs endurminningun- um í nútímabúning — þar sem rætt er um fyrirhugaða bifreiðaúthlutun innflutn- ingsskrifstofunnar. Er fróð- legt fyrir alþýðu mgnna að Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.