Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 2
TIMINN, ir.iðvikudaginn 14. júlí 1954. 154. blað. Hundrað ár frá fæðingu mannsins er fann upp Linotype setjaravélina Um miðja fyrri öld var svo komið að margt í prentiðn var orðið fljót- unnara en sjálf setningin. Þá var handsetningin við lýði, þegar stafur eftir staf var settur upp úr letur- | kössunum. Var það sama aðferðin prcntarar í Prentsmiðjunni Edðu að vinna við Tímann. og viðhöfð hafði verið allt frá því •x'íl vinstri er Óðinn Rögnvaldsson vélsetjari að koma með Gutenberg fann upp lausu staf- Jfnuletursdálk úr vélinni. í miðið er Ingimundur B. Jónsson ina. Handsetningin þurfti mikils yélsetjari að setia efni í blaðið á eina af vélum prentsmiðj- mannafla við, sem setningarvélin unna,- xil hægri er Valdimar Guðmundsson, prentari og hefir leyst af hólmi. umbrotsmaður, að láta fyrirsögn inn í form blaðsins. — Um þessar mundir eru hundrað ár liðin frá fæð- ingu þess manns, er fann upp setningarvélina. OIIi tilkoma hennar algjörri byltingu í prentlistinni. Aldarafmæli þessa manns er því hið merkasta, því setningarvélin hefir átt sinn stóra þátt í aukinni upplýsingu þjóðanna. Saga setningarvélarinnar hér- lendis er þegar orðin nokk uð löng. Fyrsta vélin kom hingað árið 1913 og er sú vél nú í eigu Félagsprení- smiðjunnar. Margir reyndu. Á þessum árum var handsetning- ÚtvarpLð Útvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjuiega. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30Tórdeikar: Óperulög (plötur). 20.20 Útvarpssagan: „María Grubbe-‘ eftir J. P. Jacobsen; VII. (Kristján GuSIaugsson hæstaréttarlögmaður). 20.50 Léttir tónar. — 21.35 Vettvangur kvenna. — Erindi: Fréttir frá fimmta fulltrúa- ráðsfundi Kveniéttir.dafélags íslands (Frú Sigríður J. Magn úsdóttir). 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; II. (Svemn Sk. Höskuldsson les). 22.25 Kammertónleikar (plötur), 22.55 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Lloyd George (Baldur Bjarnason magíscer). 20.55 íslenzk tóniist: Lög eftir Sig- valda Kaldalóns (plötur), 21.15 Upplestur: Davið Askelsson / les frumort l:væði (Hljóðruað á segulband í Neskaupstað.: 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um nattúrufræði (Sig- urður Pétursson gerlafræö- ingur). 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; III. (Sveinn Sk. Höskuldsson les). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. S1 1. föstudag voru gefin saman í Háskólakapellunni ungfrú Erla Eggertsdóttir, Nesvegi 65, og Gunn steinn Karlsson frá Húsavík. Heim- ili þeirra er að Nesvegi 65. Séra Sig urbjörn Einarsson prófessor gaf brúðhjónin saman. Brúðhjónin lögðu af stað í brúðkaupsferð til Bretlands með Gullfossi s. 1. laug- ardag. Á'.tra'ður er í dag Sigsteinn Gunnarsson, Kársnesbraut 8, Kópavogi. Hann var lengi bóndi í Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum. Trúlofanir. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Jóna Ragnars- dóttir, Brávallagötu 50. og Guð- mundur Jóhannesson, Bergþóru- götu 7. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna Þorsteins- dóttir, skrifstofumær, Bræðraborg- atstíg 49 og Þórhal'.ur Guttormsson cand. mag., Hallovmsstáð. in orðin vandamál í stórum útgáfu fyrirtækjum og hjá dagbiöðum.1 Margir reyndu að leysa þennan vanda með einhverju fljóivirkara en handsetningunni, en lítið gekk. f Það var þýzkfæddur Bandaríkja- maður, er loksins leysti þrautina. ( Hann hét Ottmar Mergenthaler og fæddist 11. maí 1854 í Wuriem.berg í Þýzkalandi. Lærði hann ungur hjá úrsmið og hafði frá barnæsku mikinn áhuga fyrir vélum. Eftir fransk-þýzka stríðið fluttist Merg- enthaler til Bandaríkjanna. Þar biðu hans þau örlög, að' siðan hefir nafn hans verið órjúfanlega tcngt Linotype setningarvélinni. Fékk hugmyndina í járn- brautarlest. Árið 1872 fékk Mergentha'.er vinnu á vélaverkstæði í Baltimore. Unnu þar á sama tíma menn, sem síðar urðu kunnir fyrir uppfinn- ingar sínar, svo sem Clephane, er átti þátt í gerð Remington ritvél- arinnar. Sagt er, að Mergeuthaler hafi fengið hugmyndina að setn- j ingarvél sinni, er hann var á ferð í járnbrautarlest. Hafði hann áður reynt við nokkur afbrigði af þeirri setningarvél, sem hann fullvann um síðir. Eftir þessa járnbrauiar- ferð á hann að hafa gert setning- arvélina í þeirri mynd, sem hún er í dag. Framleiðsia vélarinnar, línan, sem við höfum fyrir augun- um daglega í bókum og blöðum gaf vélinni nafnið Line of Type, er síðar breyttist í Linoívpe. Line oí Type þýðir einfaldlega Lína af letri og Linotypevél gæti liægleg.i verið Línuletursvél á íslenzku. Fyrsta vélin. Hin fyrsta svokallaða Blower Linotype var gerð árið 1885 og fyrsta setningarvélin var tekin í notkun af New York Herald Tri- bune ári síðar. Vél þessi hefir síð- an farið sigurgöngu um heiminn. í febrúar 1890 var lokið við að ganga frá vélinni, eins og hún er í dag í meginatriðum. Mergenthal- er græddist fé á vélinni og riu árum síðar hafði honum áskornazt ein og hálf milljón dollara. Fékk hann og fjölskylda hans ákveð- inn hundraðshluta af hverri vél, sem seld var. Margt hefir verið gert til að heiðra minningu þessa manns á hundraðasta árinu írá fæðingu hans. Mergenthaler félag- ið hefir nú fundið upp setningar- vél með sjálfvirkri setningu og enn fremur myndamótavél. Virðist því íélagið halda fram þeirri stsfnu, sem stofnandi þess markaði, sem sagt að vinna að aukinni tækni á sviði prentlistarinnar. Fyrsta setningarvélin hér. j Tæpum sextíu árum eítir fæð- ir.gu Mergenthaler kcm íyrsta setningarvélin hingað til kmdsins. Var Prentsmiðjan Rún, eigendur Pétur Halldórsson, fyrrverandi bæj arstjóri og Jakob Kristjánsson, prentari, stofnuð utan um þessa setningarvél. Kom Jakob Kristjáns son með vélina með sér heim frá Danmörku árið 1913, en hann hafði dvalizt ytra við vélsetningar- nám. Strax var farið að nota vél- ina og vakti hún mikla forvitni. Komu margir til að sjá þetta meist araverk tækninnar. Þorsteinn Thorlacius, framkvæmdastj. Prent smiðjunnar Eddu varð fyrstur til (Framha)d á 7. síðu). uilm^ndir Kaiigaroo Nýja bíó sýnir. Aðalhlutverk: Maureen OHara’, Pete)/ Law- for;l. Mynd þessi geri.st í Ástralíu á dögum fyrstu .andnámsmanna þar. Leikur O’Hara dóttur gamals bónda. Peter Lawford. leikur reik- unarmann, sem hittlr bóndann drukkinn, ásamt cðrum náunga. Fvlgjast þeir tveir raeð bóndanum ú' á búgarði ia. Miklir þurrkar hafa gengið og er búpeningur orð- inn í hættu vegna vatnsleysis. Hefst mikill nautgriparekótur um þurrt land og eyðilegt. Herjar nú margt á í einu svo sem skógareld- ur. Kengúrurnar flýja eldinn og æði rennur á nautin. Að lokum rigning. Myndin er mjög vel tekin og litirnir f henni eru sérlega góðir. Myndatakan fór fram i Ástralíu og er það út af fyrir sig mjög nýstáv- legt, að sjá mynd þaðan. Nokkur átök eru í henni á milli manna, til þess að sögð sé saga og er sú saga sæmileg. Þetta jafnar sig því upp í að vera með betri myndum r.ú urn tíma. I. G. Þ. \ Kygginn bóndi tryggir dráttarvél sína SSSSSSSSíSSSíSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍGSSSSSI Frá Hótel Borg Veitingasalirnir eru opnir allan daginn. Tekið á móti samkvæmum. Fyrst um sinn verður fyrirkomulag óannig: Heitur matur daglega um hádegið og aö kvöld- inu kl. 7—10. — Eftir þann tíma kaldir réttir til kl. IIV2. — Hljómsveit leikur sígild lög alla daga kl. 7%—10Vz aö kvöldi. 1 • * . SKODA Úivegum með stuttum fyrirvara flestar tegundir af S KO O A RAF-MÓTORUM Mars Trading Company Klapparstíg 26 — Sími 7373 • * • ♦ ♦ • ♦ • • • * * * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ • • ♦ ♦ Umboð fyrlr STRDJEXP3RT il Prag, Tékkóslóvakía. ]) ’ $ Lokað verður vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 3. ágúst. Bifreiðaverkstæði SÍS Hringbraut 119 Hestamannafélagið SMÁRI hefir kappreiðar og gæðingakeppni hjá Sandlæk, sunnudaginn 1. ágúst. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN éssíBsesíssssssássssssssssssísásssssssssssásssíssssssássáSssssssássssasí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.