Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 3
154. blaff. TÍMINN, miðvikudagmn 14. júlí 1954. a Ályktamr fjórðungsfundar Framsóknarmanna á Norðurl. A fundinum, sem haldinn var á Akureyri 4. júlí, og á5- ur hefir verið 'sagt frá, voru samþykktar eftirfarandi til- lögur og ályktanir: 1. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeim umbótum, er fengizt hafa fyrir forgöngu núverandi utanríkisráðherra, á samningum við Bandaríkja stjórn um varnarliðsmálin og treystir því, að framkvæmd hins nýja samkomulags verði heílsteypt og röggsamleg af hálfu íslands. 2. Fundurinn væntir þess, að fulltrúar flokksins á Al- þingi og í ríkisstjórn standi hér efiir sem hingað til, vel á yerði í 1 andheIgismá 1 u n um á grúhdvelli samþykktar flokksþings Framsóknar- manng.'.á.rið .1946 og síðari á- lyktahii o£. aðgerða fulltrúa flokksíhs í þessum málum. 3. Eftir ástæðum lýsir fund urinn áriægju sihni yfir þeim stjórnarsamningi, sem gerð- ur var við myndun núver- andi ríkisstjórnar, sérstak- legá þó varðandi framkvæmd ir í raforkumáliun. Treystir fundurinn ráðherrum Fram- sóknarflokksins og þing- mönnum hans til þess að tryggja framgang þeirra mála. 4. Fundurinn samþykkir að rninna á, að enn er óbreytt sú stjórnarskrá, sem talið var við stofnun lýðveldisins fyrir 10 árum, að sett væri aðeins til bráðabirgða. Ennfremur óbreytt kosningalög, sem — ásamt ákvæðum stjórnar- skrár um kosningafyrirkomu lag — flestum virðist koma saman um að gefist hafi illa. Skorar fundurinn á þing- menri Framsóknarflokksins að sleppa engu tækifæri til að koma fram æskilegum breytingum á stjórnar- skránni og kosningalögunum. I 5. Fundurinn telur nauð- J synlegt að efla starfsemi Búnaðarbankans og Fisk- veiðasjóðs, og skorar á full- trúa flokksins í ríkisstjórn og á Alþingi að beita sér fyrir pví, a. m. k. með því, að Bún oðarbankinn láti útibú sitt á Akureyri annast lánveiting ar fyrir ræktunarsjóð og byggingarsjóð og að bankinn leggi útibúinu aukið fé til landbúnaðarlána. Ennfremur ,að ráðstafanir verði gerðar jtil þess, að meira fé verði veitt til útlána úr Fiskiveiða sjóði til eflingar útgerð í Norðlendingaf j órðungi. i 6. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að Framsókn- arflokkurinn á Alþingi og fjármálaráðherra hans hafa staðið fast á því, að rekstur riki'-sjóðs sé hallalaus, og þó jiaínframt lagt með miklum árangri áherzlu á meiri að- stoð af ríkisins hálfu en áð- ur var við uppbyggingu at- ! vinnuveganna, bættan hí- býlakost, aukna aðstöðu til lækninga og heilsuverndar og efliygu menningar í land- inu. Síðasta raet Gunder Á laugardaginn setti Eng- lendingurinn F. Green nýtt heimsmet í 3ja mílna hlaupi á móti í London. Hljóp hann á 13:32,2 mín., sem er 2/10 betra en eldra heimsmetið. Átti Gunder Hágg, Svíþjóð metið, sett 1942. Er þar með síðasta met hans afmáð af heimsmetaskránni. Hlaupið í London var mjög tvísýnt og var aðalkeppnin milli Green og Bannister. Sigraði hann mjög naumlega. Síldaraflinn rúml. 20 þús. mál s.l. laugardag Sna^elí allaliæst ineð 1900 nuil Síðastliðinn laugardag 10. júlí kl. 12 á miðnætti hafði síldveiðiflotinn fyrir Norðurlandi lagt á land afla sem hér Sýslufundur Rang- árvallasýslu Aðalfundur sýslunefndar Rangárvallasýslu var haldinn í Skógaskóla dagana 18. tii 22. maí s. 1. Á fjárhagsáætlim. sýslunn- ar 1954 eru þessir liðir helzt: ir: Tekjur: Sýslusjóðsgj. kr. 285.000,00 (sama og fyrra ár). Sýsluvegasjóðsgjald 69.914,00 kr. Tillag ríkissjóðs til sýslu- vega kr. 116.524,00. — Fjár- veitingar: Til sýsluvega kr. 301.100,00. Til menntamála 150.000,00. Til heilbrigðismála 35.000,00. Til byggðasafnsins að Skógum 10.000,00. Á fundinum voru afgreidd fjölmörg erindi svo og venjuleg sýsmnefndarmál. Samþykkt var m. a. að stofna til byggingarsamþykkta, sem sýslurnar á Suðurlandsur.dir- lendinu stæðu sameiginlega að. Þá voru gerðar tillögur um rekstur hins nýstofnaða byggðasafns að Skógurn, og sendar til umsagnar og frek- ari aðgerða sýslunefnd V,- Skaftafellssýslu. Er áformað að sýslurnar báðar standi aö safninu en frá aðildarreglum eigi að fullu gengiö. Sýslunefnd skoraði á stjórn raforkumála að heíjast þeg- ar handa um lagningu raf- magnslína um Landeyjar og Eyjafjöll og er sýsiunetndin albúin að freista þess að leggja fram verulegt lánsfjar magn í þessu skyni, ef með þarf. Þá var skorað á vegamála- stjórnina að endurbyggja þeg ar á þessu ári verulegan hluta af Holtaveginum, sem er hinn mesti farartálmi að vetrar- lagi, en á fjárlögum 1954 er veitt nokkurt fé til endur- byggingar eldri þjóðvegum. Ennfremur að vegamáia- stjórnin láti þegar fara fram 1 heildarathugun á því, með hverjum hætti megi afstýra hinum miklu og sífellt auknu landspjöllum, sem eiga sér stað í Austur-Eyjafjal'a- hreppi af völdum vatnaá- gangs. Jafnframt skorað á Alþingi að veita nægilegt fjár magn til nauðsynlegra fram- kvæmda í þessu eíni. Sýslunefndin samþykkti einróma aðgerðir rikisstjórn- arinnar í handritamálinu og hvatti ríkisstjórn, Alþingi og landsmenn alla að standa fast á skýlausum rétti íslend inga unz settu marki væri náð. Tire$lone BIFREIÐAHLUTA Iiöfum við í fjölbreyttara úrvali heldur en nokkru sinni áður. segir: (í svigum er getið aflans á sama tíma í fyrra.) í bræðslu 20832 mál ( 1766) í salt 306 tn. (20629) í frystingu 3486 tn. ( 2850) Ekki er enn vitað með vissu hversu mörg skip hafa farið til ’síldveiða, en atvinnumála- ráðuneytið hefir veitt 174 skip um veiðileyfi. Á þeim tíma, sem skýrsla þessi miðasfc við var vitað um 89 skip, sem fengið höfðu afla, en af þeim höfðu aðeiris 13 aflað 500 mál og tunnur samanlagt og þar yfir. Á sama tíma í fyrra höfðu einnig 13 skip náð þeim afla. Þau 13 skip, sem nú hafa aflað 500 mál og tn. og þar yfir eru þessi: Baldur, Dalvík 845 Bjarmi, s. st. 676 Björn Jónsson, Rvík 542 Dux, Keflavík 70 Einar Ilálfdáns, Bol.v. 500 Garðar, Rauðuvík 577 Jörundur, Akureyri 1013 Keilir, Akranesi 578 Kristján, Ólafsfirði 512 Pétur Jónsson, Húsavik 585 Snæfell, Akureyri 1902 Von, Grenivík 574 Vörður, Grenivik 770 (Frá Fiskifélaginu.) Nýtt Evrópumet í hástökki Á móti um síðustu helgi setti Svínin Bengt Nilson nýtt Evrópumet í hástökki, stökk 2,05 metra og bætti met Finnans Kotkas um* einn sentimetra. Nilson hefir hvað eftir annað stokkið yfir tvo jmetra í sumar, en hann er aðeins tvítugur að aldri. Á sama móti kastaði Poul Ced- erquist, Danmörku, sleggju 56,11 m. og er það nýtt danskt rpet. Unnu 11 tófur og 28 yrðlinga Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Allmikið er um ref hér í nærliggjandi hraunum og heiðarlöndum, og er það einn þáttur í vorönnum sveitar- manna að eyða þeim vargi. Að þessu sinni var legið á 7 grenjum og skotnjr 11 refir og náð 28 yrlingum. Þrír menn hafa aðallega stundað þessar veiðar, þeir Baldur Sigurðsson, Reykjahlíð, ívar H. Stefánsson, Haganesi og Steingrímur Jóhannesson á Grímsstöðum. PJ. Rafkerti í flesta bíla á 12 kr Ljósasamlokur 6 og 12 v. Þokuluktarsaml. 6. 12 v. Kastarasamlokur Ljóskastarar 6 og 12 v. Þokulugtir Aftur luktir Parklugtir rauðar og gular Lugtir fyri dáttarbíla Dráttarvélalugtir Ljósarofar Ljósaslriptirofar Miðstöðvarofnar Straumrofar Miðstöðvar Miðstöðvaslöngur og nipplar Stýrisendar Spindilboltar Mótorfestingar MiIIibilsstangir Hjólapakkdósir Hljóðdunkar VJtblástursrór Bremsuborðar f. Bremsuborðar í settum fyrir íólks og vörubíla. Hnoð allar stærðir Gólfmottur, tilsniðnar Þéttigúmmí og lím Brettamilíilgg Viftureimar Pedalagúmmí Vatnshosur Hosuklemmur ínnsogsfoarkar Hood-Barrar Rafgeymasambönd margar lengdir Útvarpsstangir Þurrkur fyrir fólksbíla Þurrkublöð Þurrkuslöngur Kveikjuhlutar fyrir flesta bíla, svo sem lok, hamrar, platínur, þéttar og kveikjusam- stæða. Benzíndælur fyrir Ford, Willys og Chrysler bíla. Einnig blöðkur í benzín- dælur. Varahlutir í blöndunga á Ford, Chevrolet og Crysl er bíla. Varahlutir í höfuðdælur Gruggkúlur og lös Benzínbarkar Koparrör 3 16, 1/4. 5/16 Samsetningar allskonar Bílflautur litlar Benzínlok Bíltjakkar lVz tonns Loftdæiur í'elguiyKiar Ventiatangir Millibilsmál Skrár í hurðarhandföng Öskubakkar Speglar úti og inni Bætur og !ím Pakkningalím Gúmmilím Þéttikantalím Suðubætur Plast-kýtti (kjarnorka) Chrome-hreinsir Chrome í glösum Vatnskassahreinsir Bremmsuvökvi Simoniz-bón og hreinsibón SÆTAÁKLÆÐI mjög vandað (nælon-plast) fyrir Ford eg Alercury 1342—’48. Chrysler, De Soto, Dodge, Ply- mouth og Pontiac 1340—’48, Chevrolet 1941—’48 og NaÉh IM’i, NYJAR vörur daglega o> itAr Lswigaveg 1S6 5SS55S3S5SSSSSSSSSSSS55SSSSSSSSSSSSS5S5S!K?5555SSSS$íS«SSSS53SS5SS5SSS«5a „Black Flag“ D.Ð.T. flugnaeitur og sprautur fyrirliggjandi. & CO. H.F. SSS5S3SSS5SSSSSSSSSSSSS5SSS5SS5S5SSSSSSSSS$$5SS5SSSSSSSSSSS55SSSSSSS$SS* Greiðið blaðgjaldið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.