Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.07.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík, 14. júlí 1954. 154. blaS. SÞulles á ítmái Edens oy Mendes-France: Auknar varnir í Asíu tryggja Frökkum réttlátari frið í Indó-Kína Kafað á slysstað við Vestmannaeyjar Samkv. upplýsingum. er' Þýzkir atvinnuflugmenn nema í ísl. flugskóla Tíminn fékk frá lögreglunni í Vestmannaeyjum var í gær kafað á slysstaðnum við Stór, París, 13. júlí. — Dulles, Eden og Mendes France rædd- nst við í dag og var Indó-Kína á dagskrá og varnir Suð- austur-Asíu. Það er álit stjórnmálamanna, að þessar við-1 ”þar' ~ íllaður hrap_ ræður geíi miklu raðið um sambuð vesturveldanna Þriggja.agi m bana tyrir heigina á næstunni. I jvlikið dýpi er þarna og Dulles mun hafa haldið því að Eden og Mendes France þungur straumur. Aðstæður fram, að sterkar varnir í Suð rauni hafa lagt fast að Dull- eru Því ahar hinar erfiðustu. austur-Asíu muni bezt geta es að taka virkari þátt í ráð- j Köfunin bar ekki árangur. stuðlað að því, að Frakkar stefnunni í Genf en veriðj -----------——----------------- nái réttlátum friðarsamning hefir. um í Indó-Kína. Þá er talið, Fyrsti éppi yfir Þing mannaheiði í sumar Hvorki Eden né Mendes France vlidu segja nokkuð um hinn væntanlega fund, er þeir komu til Parísar frá Genf með flugvél eftir há degið í gær. Molotov lét svo um mælt í gær í Genf. að hin skyndi- lega för Dulles til Parisar Fjárskaðar af völd- . um dýrbíts í Fljótum Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Töluvert tjón hefir orðið af ásókn dýrbíts í fé hér í vor voru unnin Fra fréttaritara Timans muncji fyrst og fremst til þess f á Patreksfirði. jgerð að reyna að hindra að Fljótum. í ..miu I fyrradag var farið i fyrsta !friður j^aeinist á í Indó-Kína.! þrjú greni. Náðust öll dýrin sinn í bifreið frá Patreksfirði j,essi ummæii Molotovs sendi! og yrðlingarnir. Nokkuð mun til Reykjavíkur á þessu sumri Tass_fréttastofan út tveim hafa tekið fyrir iambadráp- Var ekið í éppa, en Þing-1 stUndum eftir að Eden og ið við þetta. Annars drap mannaheiði hefir ekki verið A/rQvvviQC. fiugu frá dýrbíturinn milli tíu og tutt fær bifreiðum fyrr í sumar. Mikill snjór hafði verið á heiðinni, en vegur niöurgraf inn og kom því seint upp. Eftir mánuð mun heiðin vera orðin fær öllum venju- legum bifreiðum. Farnir að gera við skemmdu flugvélina Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. í gær komu hingað menn frá flugmálastjórninni til að hefja viðgerðir á bandaríslcu flugvélinni, sem rak hér á land í vor og skemmdist. Flug málastjórnin tók við vélinni. og lét draga hana á lánd. Nú er ætlunin að hefja viðgerðir á henni og búa hana undir flug suður. Flóðin ná hámarki við Yín. Vín, 13. júlí. — Dóna hélt áfram að vaxa við Vín í gær, en annars staðar í Austur- ríki eru flóðin í rénum. Flóð in eru mest á rússneska her námssvæðinu við Vín, og eru rússneskir hermenn þar önn um kafnir við hjálparstörf.' Mendes France Genf í gær. ugu lömb. Grettir vinnur að hafn- ardýpkun á Kópaskerl Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri. Dýpkunarskipið Grettir er væntanlegt hingað eftir tvo eða þrjá daga til að vinna að hafnardýpkun hér á Kópa- skeri. Hefir Grettir nú lokið verki sínu á Raufarhöfn. Margir þýzkir ílugmeim bíða með rétlincli eftir að Fuft-IIasiSa verði emdnirvakið á ný Þrír þýzkir flugmenn eru um þessar mundir við nám í flugskólannm Þyt í Re.vkjavik. Ætla þeir að Ijúka hér próf- nm, sem veita þeim full réttindi til flugstjórnar í farþega- flugi. Sumir þessara manna eru reyndir flugstjórar frá göml' um tíma og hafa mikinn fjölda flugstunda að baki. En Þjóðverjum er ekki leyft að stunda farþegaflug eins og sakir standa, og hefir mikil breyting orðið síðan þessir flugmenn flugu. Þurfa þýzkir flugmenn, er halda vilja réttindum sínum viö, að fara á flugskóla. Marg ir þeirra hafa að undanförnu farið til Sviss, en þessir þrír eru þeir fyrstu, sem til ís- lands koma til að sækja þessi réttindi. Ráðgert er að endurvekja þýzka flugfélagið Luft-Hansa og veður þá til starf handa mörgum þýzkum flugmönn- um Þeir, sem hér stunda nám, ætla þá aö verða til- Senn hafnar bygg- ingar á Heiðarfjalli Byggingaframkvæmdir við radarstöðina á Heiðarfjalli munu senn hefjast. Veginum út á fjallið er að mestu lokið, og mikið byggingarefni kom- . ið. í fyrradag komu hingað menn, sem undirbúa fram- kvæmdir. Marglr farast I skrið UEii í Colomhia. Colombia, 13. júlí. Mikil skriðuföll urðu við bæinn Med ellin, sem er næststærsta borg í Colombia. Björgunar- sveitir höfðu í dag fundið 16 A Kópaskeri er aðeins lítil bryggja, sem strandferðaskip in geta ekki lagzt að, og er uppskipun og framskipun því erfið og tafsöm á bátum. Nú er ráðgert að reyna að dýpka svo, að Herðubreið, Skjaldbreið og Dísarfell svo og smærri skip og bátar geti lagzt að bryggju. Yrði það mikil umbót fyrir verzlunar- staðinn. 4110 naál í Krcssanes Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. • j Verksmiðjan í Krossanesi hefir nú tekið á móti 4110 málum síldar, og hefir Snæ- 1 fell lagt þar mest á land 1600 mál. Jörundur hefir lagt á iand þ&r 891 mál og Baldur 875 . ED. búnir með íslenzk flugstjórn-jiik en allmargra er sakuað, arréttindi sín upp á vasann. jog er jafnvel óttazt, að tala í sumar verða því hér við látinna sé nær hundrað. flugnám nokkrir iitlendingar,1 Margir hafa meiðzt. Þegar bæði í vélflugskólanum Þyt,: björgunarstarfið stóð sem þar sem menn geta lært til hæst á þriðjudagsnótt korau atvinnuprófs og á svifflug- - nýjar skriður og lentu bjövg- skólanum á Sandskeiði, þar unarmenn í þeim. sem menn geta lært til hinna j_________ ,,, T ___________ mismu.nandi svifflugsprófa, sem líka er góður undirbún- 1 ingur fyrir atvinnuflugmenn. ’ Skálholtshátíðin sunnudag næstan Þorláksmessu á sumri Skálholtshátíðin verður nú á sunnudaginn kemur. Hafa hátíðahöldin verið bundin við þann sunnudag, sem næstur er Þorláksmessu á sumri, og er það nú tuttugasti júlí. Hver á kastluktina? Maðurinn, sem kveikti í bifreiðinni aðfaranótt laug- ardagsins var með kastlukt af bifreið, sem hann gat ekki gert grein íyrir hvar hann hafði fengið. Eru það vin- samleg tilmæli, að þeir, sem kunna að sakna kastluktar af bifreið sinni. gefi sig fram við rannsóknarlögregl- una og gangi úr skugga um, hvort þeir eigi þessa lukt. Búið að hirða tölu- vert í Vopnafirði Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Heldur hafa þurrkar verið dræmir síöustu daga, en þó er búið að ná nokkru af heyj- um. Reytingsafli er á hand- færa- og línubáta. Aflast nú sæmilega á nýja beitu. Langt komið er stækkun bryggjunnar hér, og er lík- legt að því veröi að mestu lokið áður en síld kemur til söltunar eins og ráðgert var. KB. Eyrbekkingar ætla aö senda kartöflur á markað 20. júlí Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. ÍJtlit er fyrir góða kartöfluuppskeru hér á Eyrarbakka í sumar, og eru kartöflur orðnar að sæmilegri útsæðisstærð nú begar. Segja sumir kartöfluframleiðendur. að þeir fari að . senda kartöflur á markað eftir rúma viku, eða um og upp úr 20. júlí. Kartöfluræktin er þó held ur minni hér en undanfarin ár. Ber einkum tvennt til. Uppskeran varð mjög mikil sl. haust og sala gekk treg- lega, svo að ýmsir lágu með óseljanlegar birgðir, sem urðu að litlu verði. Þá komu upp hnúðormar í görðum hér í fyrra, og voru allir garðar, sem þeirra vað vart í, teknir úr not kun, ekki settar niður | í þá kartöflur, heldur látnir | gróa eða sáð í þá káli. Af því j leiddi. að taka varð nýtt land til kartöfluræktar. Hnúðorma hefir ekki orðið vart í görðum í sumar, en sandorms varð vart í einum garði, en útbreiðsla hans þegar heft. HV. Hátíðin hefst með biskups- messu. Verða tveir biskupar við messu, biskupinn yfir ís- landi, herra Ásmundur Guð- mundsson og séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Lúðra- sveit leikur á undan messu og kirkjukór Ólafsvallasókn- ar annast sönginn, söngstjóri er Eiríkur Guðnason. Á eftir verður útisamkoma og er dagskrá hennar ekki að öllu leyti ákveðin, nema að aðalræðumaður hennar verð ur Richard Beck prófessor. Veitingasölu annast Kven- félag Stokkseyrar. Þetta samkomuhald þarna hefir verig liður í vakningar- starfsemi Skálholtsfélagsins, sem miðar að því að vekja at hygli á staðnum og áhuga á endurreisn hans. Þessar sam komur hafa ævinlega verið fjölsóttar og hinar ánægju- legustu. Mjög fjölmennt félag ungra Framsóknarm. stof nað í V-ís. Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði. Á simniidacinn var haldinn hér að Núpi í Dýrafirð'i stofn fundur Félags ungra Framsóknarriianna og var hann fjöl- , mennur. Stofnendur íélagsins voru 104 og er þaö mikil þátttaka í sýslufélagi, sem ckki er fjölmennara en Vestur- ísaf jarðarsýsia. | hafa sótt hana um 400 manns Formaður félagsins var Fluttu þeir Eiríkur Þorsteins kjörinn Gunnlaugur Finns- son og Skúl iGuðmundsson son frá Hvilft i Onundarfiröi en með honum í stjórn Þórð ur Jónsson í Múla gjaldkeri og Gunnar Friðfinnsson, Grænanesi, ritari. Á stofnfundinum mættu þeir Eiríkur Þorsteinsson, al- 'þingismáður kjördæmisins og Skúli Guðmundsson, fjár- malaráðherra og flu'ttu báð- ir ræður. Einnig urðu nokkr- ar umræður. Éftir 'stofnfundinn hófst' al menn samkoma og munu ræöur. Lúðrasveit frá Isa- firði lék. Þessi glæsilega stoínun Fé lags ungra Framsóknarmanna í Vestur-ísafjarðársýslu sýn- ir, hve traust og mikið fylgi Framsóknarflokkurinn á með al unga fólksins í sýslunni, og það spáir góðu um framtíð- ina Kristján Benediktsson, erindreki Sambands ungra Framsóknannanna undirbj ó stofnun félagsins ásamt með heimamönnum. ÓK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.