Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 1
i- 38. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 13. nóvember 1954. Bkrlístofur 1 EdduhíUi Préttasímar: 81302 og B1303 AígreiðsluslnU 2323 Auglýsingaslml B1300 Prentsmlðjan Edda. 257. blað. Landbúnaðarráðherra flyturfrum- varpaðnýjumlögumum skóg rækt M«rg merkileg Esýmseli í frmmarpiiisi Frumvarp til nýrra skógræktarlaga hefir verið borið fram á Alþingi að tilhlutan landbúnaðarráðherra. Frumvarp þetta er imdirbúið af fjögurra manna nefnd, sem skipuð var full- trúum Skcgræktar íákisins og Skógræktarfélags Íí<\ands annars vegar og búnaðarþings hins vegar. Lögðu nefndar- menh til grundvailar lagafrumvarp, sem flutt var að til- hlutan Hermanns Jónassonar, þá landbúnaðarráðherra, á þinginu 1952, en fékkst ekki útrætt. Gerði búnaðarþing 1954 nokkrar breytingar á frumvarpinu, eins og það upphaflega var, og er frumvarpið nú borið fram með beim breytingum, sem búnaöarþing óskaði eftir. Mjólkurbíll féll af íiáum kanti og á hvolf á Krísuvikurvegi Oílsíjéi’ism meiíyist lífið eiít cn bílliim skemmdist nekku'ð. Ðregims npp í dag MjóJkurflutningarnir til Reykjavíkur austan úr sveitum fór eingöngu fram um Krísuvíkurleiðina í gær, enda var Hellis heiði alófær og Mosfellsheiði einnig, þar sem fannkyngi er í Almcnnagjá. Gengu flutningarnir vel að öðru leyti en því, að einn hinna stóru tankbíla fór út af veginum og á hvolf, og var ekki búið að ná honum upp í gærkveldi. Nefndarmenn Nefnd þá, sem getið var hér að ofan, skipuðu eftirtaldir menn: Frá Skógræktarfélagi íslands og Skógrækt ríkisins: Sveinbjörn Jónsson hæstarétt arlögmaður og Hákon Guð- mundsson, hæstaréttarritari. Kosnir af búnaðarþingi: Guð- mundur Jónsson, bóndi á Hvít árbakka, og Sigurður Snorra- son, bóndi á Gilsbakka. Allmiklar breytingar. Með því að sum ákvæði gild andi skógræktarlaga frá 1940 erú úrelt orðin og breyttir tím ar hafa haft i för með sér nauðsyn margs konar ný- Norðurleiðarbílar komust til Akureyrar Frá fréttaritara Tímaná á Blönduósi. Áætlunarbílar Norðurleið- ar munu hafa komizt frá Reykjavík til Akureyrar í gær. Fóru þeir frá Blöndu- ósi á sjöunda tímanum í gær kvöldi og voru væntanlegir til Akureyrar um kl. níu. — Verst var færðin í Hvalfirði og neðanverðum Borgarfirði, en sæmileg á Holtavörðuheiði fyrir svo stóra bíla og á veg- um norðan lands. í Hvalfirði unnu ýtur að því að ryðja veginn. JFrá fréttaritara Tímans á ísafirði. í fyrradag kviknaði í íbúð arhúsi Matthíasar Bjarna- sonar hér í bæ, en fljótt tókst að slökkva eldinn og urðu skemmi iir vonwm minni. Eldurinn kom Wpp með dálítið sérstökum liætti út frá rafmagni. í herbergi á efri hæð hússins var verið að vinna að viðgerðum.Var maður að strengja þar striga í loft, og rafvirki að draga raflciöslur í pípur. Setti rafvirltinn síðan mæla, fer frumvarp þetta fram á allmiklar breytingar frá því sem er nú í lögum. Frumvarpið skiptist í eftir farandi kafla: I. kafli. Um markmið og stjórn Skógrækt ar ríkisins. II. kafli. Um með- ferð skóga, lyngs, kjarrs o. fl. III. kafli. Um friðun og rækt un skóga. IV. kafli. Um Skóg- ræktarfélag íslands. V. kafli. Um skógarítök. VI. kafli. Um sektir, málsmeðferð o. fl. Forseti skipar skógræktarstjóra. Það er eitt nýmæla í lögun um, að forseti íslands skipi skögræktarstjóra í stað ráð- herra. Er nú krafizt, að skóg- ræktarstjóri hafi lokið prófi við skógræktarháskóla á Norð urlöndum eða annan skóla jafnstæðan. Ráðherra skipar skógarverði, að fengnum til- lögum skógræktarstjóra, og skulu þeir eigi færri vera en einn í hverjum landsfjórðungi en í gildandi lögum er gert ráð fyrir, að skógarverðir séu að jafnaði einn í hverjum landsfjórðungi. Þrátt fyrir þetta ákvæöi gildandi laga, eru skógarverðir átta á land- inu, eða að meðaltali tveir í landsfjórðungi. Lönd á erfðafestu. í 22. gr. er það nýmæli, að ráðstafa megi á erfðafestu löndum Skógræktar ríkisins til einstaklinga, félaga eða stofnana, sem vilja taka að sér að rækta barrskóg á land inu. Sá skógur, sem upp vex, verður eign leigutaka eða straum á leiðslurnar áðwr en búið var að ganga frá tengingum í ljósastæðum. RafleiðslMendarnir héngu niður úr tengidósinni I loft inu, og mun hafa neistað milli þeirra. Neistinn læsti sig á awgabragði I loftstrig- ann og fuðraði hann upp. Brann striginn alveg og varð af allmikið bál, sem skemmdi herbergið allt inn an til muna, en fljótlega náðu menn I slökkvitæki og síðan kom slökkviliðið á vett vang og var eldurinn fljótt slökktur. GS. erfingja þeirra. Tilgangur- inn með grein þessari er fyrst og frjmst sá að hvetja þá, sem hafa efni og ástæður til aö leggja eitthvað til skóg ræktar, tíl þess að koma upp nytjaskógum. Skógrækt rík- isins á víða afgirt svæði sem tkki mun vinnast tími til að grcöurjetja barrvið i á næstu áratugum, en aðalat- riðið er, að hér rísi upp barr- skcgar, sem allra fyrst, eins og scgir í greinargerð fyrir frumvarpinu. Girðingarstyrkur. í 23. grein er enn eitt merki legt nýmæli, að þeim, sem vilja koma upp trjálundum á jörðum sínum, en eiga ekki kost á styrk skv. 20. gr., greið ir ríkissjóður styrk á hvern lengdarmetra girðingar, er nemi 30 hundraðshlutum af girðingarkostnaði gegn eftir- farandi skiiyrðum: 1. að land innan girðingar sé minnst einn hektari. 2. að fyrir liggi yfirlýsing skógræktarstjóra um, að land ið sé vel fallið til skógræktar. Stjórauiiálaiiám- skciðið Fjórði-fundur námskeiðs- ins er í Edduhúsinu í dag klukkan 4 s. d. Eldurinn kom upp í her- bergi, þar sem sellolose-lakk var, en ekki er vitað um elds upptök. Tókst slökkviliðinu nokkuð fljótt að hefta út- breiðslu eldsins, þó að mikill eldsmatur væri á verkstæð- inu, svo sem sellolose, benzín Jón Grímsson fram- kvæmdastjóriKRON Á fundi stjórnar KRON í gærkveldi var Jón Grímsson ráðinn framkvæmdastjóri KRON af meirihluta stjórnar innar. Er Jón „réttlínukomm únisti“ og réði það úrslitum, þótt hann sé um sextugt og hafi aldrei komið nálægt verzlun, en hann hefir unnið í endurskoðunardeild Lands- bankans. Hafnaði stjórnin einum af reyndustu kaupfé- lagsstjórum landsins, sem einnig sótti um starfið. Þetta vildi til á veginum í Kapelluhrauni neðan Vatns- skarðs. Þar var blinda og hálka, og fór bíllinn út af 2-3 metra háum vegkanti og á hvolf. Bílstjórinn var einn í honum, og meiddist hann von um minna. Þó mun drif eða annar þungur hlutur, er hann hafði hjá sér í húsinu, hafa fallið á siðu hans, og var talið að hann mundi hafa rifbrotn að. Húsið skemmdist. Hús bílsins skemmdist all- mikið, en mjólkurtankurinn Dandkuattlciks- inótfð Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hélt áfram í gær og fóru leikar þannig, aö Val- ur vann Víking 12-11, Fram vann ÍR 13-8 og Ármann vann KR 13-11. og olía. Eins og áður segir var mikið tjón á verkstæðinu, en húsakynnin voru léleg. Stóð húsið þó uppi, er eldurinn hafði verið slökktur. í gær gengu flutningarnir til Flóabúsins sæmilega að kalla, en flestir bílarnir komu þó 2—3 klukkustundum síðar en venjulega. Snjór í kvið á hestum. Mj ólkurbílstj óri sagði, að hann hefði séð, að snjór tók hrossum í kvið í högum og á ekki teljandi, og rann mjólkin ekki úr honum. Það er mjög erfitt að ná hinum stóra og hlaðna bíl upp, og var það ekki búið í gærkveldi. í morg un átti að fara með tvo krana bíla til að draga bílinn upp á veginn. Hinn kunni kjarnorkwsér- fræðingur Niels Bohr prófess or sést hér í ræðustóli á 3. þingi kjarnorkufræðinga um notkwn kjarnorku til frið- samlegra nota. Hann sagði, að von mannkynsins í þess- um efnum væri bundin við samstarf þjóðanna í því skyni að nota kjarnorkuna mannkyninu til blessunar og þroska. túnum. Snjórinn er mestur á Skeiðum, í Hreppum og Biskupstungum, og úr þess- um sveitum má búast við að vegir teppist, ef nokkuð gol- ar, og þaðan flytja sjö mjólk urbílar mjólk. Sama er að segja um veginn upp á Land. 1 Rangárvallasýslu er snjór inn heldur minni. Kviknaði í loftstriganum frá rafleiðslum á augabragði Verkstæði Bíliðjunnar stórskemmist af eldi Klukkan rúmlega þrjú í gær kom upp eldur í Bílaiðjunni, sem er til húsa að Skúlagötu 84. Er slökkviliðið kom á vett- vang stóðu logarnir upp úr þaki hússins og var eldur geysi- mikill. Miklar skemmdir urðu á húsinu, en bifreiðum tókst að forða út. Bráðófært um uppsveitir Ár- nessýslu ef nokkuð hvessir Bætti nokkiað á I fyrrinótt og' gær Blaðið átti í gærkvöldi tal við Helga Ágústsson, hrepps- stjóra á Selfossi um færðina og mjólkurfíutningana í hér- aðinu. Hann sagði, að snjórinn væri orðinn mikill, og bíl- stjórar segðu, að færi svo að hvessti nokkwð að ráði á þenn- an jafnfallna snjó, mundi verða bráðófært í mörgum upp- sveitum. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.