Tíminn - 13.11.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 13.11.1954, Qupperneq 3
257. blað. TÍMINN, laugardaginn 13. nóvember 1954. Dánarminning: Tómas Jónasson í dag. fer- fram frá Staf- lioltskirkju útför Tómasar Jónassonar, bónda í Sól- heimatungu. sem lézt 5. þ. m. á sjúkrahúsi, eftir skamma legu. Tómas var fgeddur 2. des. 1881 í Örnólfsdal í Þverár- hlíð en fluttist ungur með föður sínum að Sólheima- tungu og ól. þar allan sinn aldur upp frá þvl. , Tómas stundaði nám við Hvanneyrarskóla og tók við búi af föður sínum árið 1925. Tómas var kvæntur Sigríði Sigurðardóttur frá Stóra- Fjáíli og lifir hún mann sinn ásamt fjóxam börnum þeirra, tveim sonúm og tveim dætr- arn. . ■Borgfirðingar minnast ekki Tómasar í Sólheimatungu yegna þess, að hann væri fyr ifferðarmikill á mannfund- lím. Fáír voru minna fyrir að láta á sér herá7"En hver sá, ér kynntist-hönum, fann, að þar sló hjarta, sem var trútt og gott og láuSt við alla und ifhyggju. Margir munu minnast gest risni og hjartahlýju Sólheima tunguhjónanna. ’ ' Mönnum c=: .t.-- ---------------- mun verða hugsað til góð- vildar Tómasar og göfug- mennsku, greiðvikni hans og hjálpfýsi við þá sem áttu við erfið kjör að búa. Þannig er sú minning, sem geymist um Tómas Jónasson. En sýslungar Tómasar eiga líka aðra endurminningu um hann Endurminninguna um hinn dugmikla og hagsýna bónda. sem rekiö hefir eitt stærsta bú sýslunnar um langt skeið Traust manna á Tómasi var í samxæmi við verk hans og framkoinu. Þess vegna komst hann ekki hjá því að taka þárt i almennum mál- um. Gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Átti meöal annars um langt skeið sæti í hrepps- uefnd. Sveitungar Tómasar kveðja hann í dag hinztu kveðju. Þakka honum störf hans og votta ekkju hans, börnum þeirra og öðrum ættingjum innhegustu samúð sína. Megi íslandi hlotnast sú gæí'a að eignast sem flesta hans líka. Sýslungi. 4 ¥ ♦ * * V ♦ 4* idaebáttur ♦ Sagnir gengu þannig: Bandaríkjamaður, Sidney Lazard, var suður í eftirfar- andi spili, sem er frá tví- menningsmeistarakeppni í Los Angeles. Spilið var mjög Úmrætt vegna óvenjulegs Jokaspils og sagna. 1» ' i": * D 10 í V G 5 4 • 4 D G 8 7 6 3 * G 4V" ‘ [4 K G 7 6 4 2 ^ 985 y_ AKD9.7 V 10 6 3 2 [4 1Ó 5 . 4 4 [<$. Ekkert * D 10 7 6 5 4 Á 3 i; : V 8 . • ■ . ■ 4 Á .K 9, 2 4, Á K 9 8 3 2 Austur Suður Vestur Norður 1«! pass 1A pass pass 2 grönd 3* pass 4* 64 ! pass pass Eftir sögnunum að dæma þekkjast blöff-sagnir einnig í Los Angeles. Áustur var djarfur, en dirfska hans eru smámunir miðaö við suður. Vestur lét út hjarta kóng í byrjun, og hélt áfram með hjarta ás. Suðui drap með tígulás, tók síðan á tígulkóng og spilaði blindum inn á tígul. Laufa gosi var látinn út, austur lét drottninguna, og suður drap með ásnum. Því HÚSGÖGN BARNAKOJUR og BARNARUM, margar gerðir fyrirliggjandi. Hústiatintiverzlun Guðmundar Guðmundssonur LAUGAVEGI 166 H á K í 35SSSÍ53SSS3SS53SSSSS5543SS3SSS353555553SSS5Í3Í33SÍSS333 Gæsadúnn Dúnhelt léreft, Sængurveradamask, Sængurveradamask. r £ -' . G. Gunnlaugsson & Co. AU STURSTRÆTI 1 t**íSS3S4SS4S«5SS3S3»í433»S4»SÍ«SSSSSS3SSS4SS44SSS þvær hvítar7 fijót ar og auðveidar RIN S O gerir mislita þvottinn skýrari og þann hvíta hvítari. RINSO þvælir losar ó- hreinindin algerlega - án þess að skemma! Notið ávallt RINSO, það auðveldar og flýtir fyrir yður viðt þvottipn. — Fatnað'urinn lítur betur út, þegar RINSO er notað. — Tilvalið'1 fyrir þvottavélar og allan uppþvott Rlnso í alian þvott! næst spilaði hann síðasta trompinu, tók slaginn í blind um, og spilaði aftur trompi, Þá var staðan þannig: D G 4 V 4 7 6 * 4 10 G 7 9 7 4 9 8 V Ekkert 4 Ekkert 4 10 7 6 5 4 A 3 V Ekkert 4 Ekkert * K 9 8 3 Nú var tígul sjöinu spilað. Austur lét spaða til þess að halda í laufið, suður kastaði laufi og vestur spaða. Suður tók þá hina öruggu svíningu í laufi, og vestur kastaði hjarta, og á laufa kóng kast aði hanri enn hjarta. Blind ur lét spaða 10. Þegar suður trompaði síðasta lauf sitt með síðasta trompinu í blind um, var vestur í kastþröng í spjaðþ, og hjarta og suður vann því sögnina. 4 V ♦ * Þá er hér þraut. G 9 8 G 6 5 G 7 G 6 4 V ♦ 4 10 5 4 3 Á K Á 4 3 2 Ekkert A 6 8 7 4 K 6 5 K 4 3 4 V ♦ 4 K D 9 D 10 D 10 Húsgagnabólstrarar! Okkar margeftirspuröu arm- stólar og sófagrindur, höfum við nú aftur fyrirliggjandi. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. VaÍjasstíjS 3 B. Sínii 3711 «3SSS3SSSSSSSSSSS33SSSSSS3SS33SSSSS5SSSS3SSSSSSSSSS3SSSSSS33SSSSSSSSSSa Þvottavélin BJÖRG fer sigurför um allt land. Fjölda mörg meðmæli staS- festa það. Látið hana því létta yður erfiðið á þvotta- daginn. Hún er sterkbyggð, ryðfrí, endingargóð og létt í notkun. — Þvottavélin Björg fæst nú í 2 stærðum og kost ar 950 og 1000 kr. Send gegn póstkröfu um allt land. Fæst aðeins hjá framleið- anda. Björgvini Þorsteinssyni Hamri, Selfossi. Sími 23. 5SSSSSSSSSSS55SS4SSSSSS4SSS5S3SS3SSSSSSS43335S5SSSSSSSSSS4S534ÍSSSS5S55S! WW.V.V.W.VA’.V/AWAViiW.VASV.VWAVWWVta'iA Spaði er tromp. Suöur á út og N-S eiga að fá níu slagi. Bezt að auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.