Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.11.1954, Blaðsíða 8
Erlent yfirlit m .JAtli Napóleon“ .... 18. árgangur. Reykjavík, nóvember 1954. 257. blaff. Starfsmenn Veðurstofunnar full numa sig í háloftsathugunum í sumar var haldið námskeið á Keflavíkurflugvelli í því skyni að veita nokkrum starfsmönnum Veðurstofu íslands á Keflavíkurflugvelli kost á að fullnuma sig í háloftsat- hugunum. Kennarar á námskeiðinu voru Major Woodall og R. G. Ramage, sem komu hingað til lands í þessu skyni að til- hlutan Neylands, yfirmanns veðurstofu bandaríska flug- hersins á Keflavikurflugvelli. Kennslan var miðuð við, að þá.tttakendur höfðu æfingu í þessu starfi, og var því hægt að ná með tveggja vikna nám skeiði svipuðum árangri og í hinum venjulegu námskeið um bandaríska flughersins fyrir byrjendur, en þau munu standa yfir tvo mánuði að loknu þriggja mánaða nám- skeiði í venjulegum aðstoðar (Pramhald á 6. síðu) Ræða breytingar á Saar-samningnum Bonn, 12. nóv. Ríkisstjórnin í Bonn heíir skipað ráðherra nefnd.sem fjalla skal um Saar samninginn og hverjar breyt ingar sé hugsanlegt að gera á honum. Skilar hún áliti á mánudag. Mendes-Prance hef ir sagt, að ekki komi til mála að Frakkar fallizt á breyting ar á sjálfum samningnum, en ræða megi lagfæringar á fyr ir hugaðri framkvæmd hans. írlsmel vaim ]\«reg Á sunnudaginn fór fram landsleikur í knattspyrnu milli íra og Norömanna í Dublin. Úrslit urðu þau, að írar sigruðu meg 2—1. Willy Olsen skoraði fyrsta markið á 12. mín. og lauk fyrri hálf- leik með 1—0 fyrir Norðmenn. Martin (Aston Villa) jafn- aði fyrir írland og Ryan (West Bromwich) skoraði sig urmarkið úr vítaspyrnu. 10 leikmenn í írska liðinu leika með enskum atvinnuliðum, en áhugamenn skipa ein- göngu norska landsliðið.- Þátttakendur á námskciðinu voru Gísli Ólafsson, Gísli Tómasson, Gunnar Hvamm- dal, Páll Jónsson, Sigurjón H. Gests son, Steíán Ólafs- son, Stefán Vil- hjálmsson og Þórð ur Guðmundsson og sjást þeir hér á .i'yndirni ásamt veðurstoíust j óra Tercsíu Guðmuuds son. Starfa þeir á Peðurstofu íslands á Keflavíkurflug- velli. Tjarnarbíó sýnir fréttarayndir Tjarnarbíói hafa, bæði fyrr og síðar, borizt fjölmarg ar áskoranir um að hafa sýn ingar, er eingöngu sýndu ívéttamyndir. Gerði bíóið til raun í þessa átt á sínum tíma, en sýningar þessar hafa fallið niður nú um nokk ur ár. Tjarnarbíó hefir nú hugs- að sér að taka upp þessar sýn ingar á nýjan leik. ef almenn ingur hefir á því áhuga og næg þátttaka verður. Verður fyrsta sýningin n. k. sunnu- df.g 14 þ. m. kl. 13,30— hálf tvö. — Aðgöngumiðar fást við innganginn, verða þeir ó- tölusettir og kostá 5 krónur. Mun sýningin taka um eina klukkustund. 16. þing BSRB hófst í gær 104 fiillíi'Kai* sa'k ja þinglð frá 23 félögasiti Sextánda þing Banó'alags starfsmanna ríkis og bæja var sett í Melaskólanum í Reykjavík í dag. Formaður banda- lagsins, Ólafar Björnsson, prófessor, setíi þingið. Minntist hann þriggja látinna fulltrúa, sem höfðu setið síðasta þing, og risu fulltrúar úr sætum í þeirra. Jón Sigurðsson, framkv.- stjóri ASÍ, og Adolf Björns- son, formaður Sambands ísl. bankamanna, voru gestir þingsins við setningu þess og flutt.u ávörp Jón HeBgason, próf@ssor7 kom- inn hingað fil fyrirlestrahalds Jón Helgason, prófessor, er kominn hingað til lands á vegmn bókaútgáftí Máls og menningar. Mun hann halda hér tvo fyrirlestra um handritin í Árnasafni, og verður sá fyrri sunnudaginn 21. þ. m., en hinn síðari þriðjudaginn 23. þ. m. í Gamla biói. ur, og helzt látið í veðri vaka að það máí sé nú útkljáð. Annars tók hann það fram að fyrirlestrarnir myndu' ekki fjalla um handritamálið, þeir væru eingöngu til fræðslu, en deiluefni myndu þar ekki verða tekin fyrir. Forstjóri bókaútgáfu Máls og menningar, Kristinn E. Andrésson, lét þess að lokum getið, ag mikill fengur væri í því að fá prófessor Jón Helgason hingað til lands, og vænti hann þess að Reykvík- ingar notuðu nú tækifærið og fjölmenntu á fyrirlestra hins merka menningarfröm- uðar. Einnig mun prófessorinn sýna talsvert af litskugga- myndum til skýringar efni sínu, og eru það myndir af merkustu handritunum, rit- handarsýnishorn merkra rnanna og ýms söguleg skil- ríki. í aðaldráttum mun fyrra erindið fjalla um sjálf hand ritin, en hið síðará- um það, hvernig vinna beri úr þeim og starf það, er fer fram í sambandi við þau. Handritamálið lítið rætt. Prófessor Jón átti tal við fvéttamenn í gær, og kvað hann handritamálið nú vera lítið rætt í blöðum Danmerk virðingarskyni við minningu Kjörbréfanefnd skilaði skýrslu sinni. 23 félög höfðu kjörið 104 aðalfulltrúa og 94 varafulltrúa til þingsins og voru öll kjörbréfin samþykkt. Nær allir fulltrúar mættu til þings í dag. Samþykkt var upptökubeiöni starfsmanna- fé’.ags Akranessbæjar, en upp tökubeiðni nýstofnaðs félags starfsmanna veðurstofunnar \ar vísað til skipulagsnefnd- ar þingsins. Forseti bingsins var kjör- inn Helgi Hallgrímsson og varaforsetar Björn R. Jóns- son og Maríus Helgason. Skvrsla bandalagsstjórnar. Ólafur Björnsson flutti skýrslu bandalagsstj órnar og var ræða hans mjög ýtarleg. Ræddi hann m. a. um launa- mál og skýrði frá því, að nefnd til endurskoðunar launalaga hefði starfað síð- an í september í haust og myndi vinna að því að undir- búa ný launalög, sem vænt- anlega yrðu lögð fyrir næsta Alþingi. Að lolcinni ræðu formanns var kosið í nefndir, gjaldkeri las rcikninga bandalagsins og síðan hófust umræður um skýrslu stjórnarinnar. Þing- fundi var haldið áfram í gær kvöldi. — IJr ræðn Imiúbimaðarráðherra í gær: 10 millj. kr. hærri en áður Fcr mjög fram eir áætlnn Bímaflarbankaiis Frumvarpið um framlengingu á frair.iagi ríkissjóðs til landnáms, nýbyggða ,og endurbygginga í svéitum svo og vegna Ræktunarsjóðs íslands, hefir nú veríð afgréitt í néðri deilcl og er komið til efri deildar. Var það tekig á dagskrá í gær, og talaði landbúnaðarráðherra, Steingrímur Stein- þórsson, fyrir málinu, svo sem var við íímræður í neðri deild. — Ráðherra gat þess í upp- hafi ræðu sinnar, að það, sem frumvörpin færu fram á, væru svo sjálfsögð mál, að þau þyrftu ekki mikils rök- stuðnings við. Hann benti á, að mikið væri unnið að stofnun ný- býla í landinu, bæði í byggða hverfum og ekki sízt með stofnun einstakra nýbýla, þar sem eldri jörðum er skipt upp. Ráðherra gat þess al- veg sérstaklega, að byggða- hverfanýbýlin mundu all- miklu dýrari en hin, en þó mundi nauðsynlegt, að þess- ar tvær aðferðir um stofnun nýbýla færu saman á næstu árum: Framlag til Byggingarsjóðs. Um Byggingarsjóð, sem starfað hefir síðan 1929, sagði ráðherra, að hann hefði unnið stórmikið gagn. Kannske væri hvergi i heim inum hægt að benda á meiri framfarir í húsagerð í sveit um en einmitt hér á landi. „Mikið er þó enn óíínnið I þessum málum,“ sagði ráð- licrra ennfremwr. „Er því naaðsynlegt, að framlengt verði framlag ríkisins til Byggíngarsjóðs enn um tíu ár, eitir að hið lögákveðna tiifag á að vera úr sögunni.” Þá minntist ráðherra á það, að enn hefði ekki verið farið fram á hækkun á fram lögum þessum, heldur ein- ungis uhi framlengingu sömu upphæða og verið hefðu. „Hins vegar getur svo far- ið,“ sagði ráðherra, „að rík- isstiórnin komi síðar á þessu þingi fram með tillögur um hækkanir á framiögum þess- um.“ • * u -í i Ræktunarsjóðwr. Skv. lögum leggur ríkið fram V2 millj ón króna á ári til Ræktunarsjóðs, en þar sem sjóðurinn hefir lánað rnilli 10 og 20 millj. kr. á ári, sjá allir, að styrkur þessi er aðeins lítilf jörlegt ' árgjald, sem nota má til þess að greiða vaxtamismun af útlán um sjóðsins. Vextir af lánum sjóðsins eru aðeins 2%%. Kvaðir á sjóðnum um lán hafa farið mjög vaxandi og meira en bjartsýnustu menn um framkvæmdir í sveit* um hafa nokkru sinni gert ráð fyrir. Er nú búizt við, að kröfur um lán úr sjóf|.“ vm muni nema 10 milljón- um króna ,meira en verið hefir, og fer það láhgt fram úr því, sem Búnaðaibank- (Framhaíd á 7. síðu). í Ástralíu nov. Sidney, Ástralíu, 12. Verkalýðslerðtogar í Ástralíu hafa ráðlagt líafnarverkji- mönnum að hefja vinnu á ný n. k. þriðjúdági Telja þeir þetta nauðsyn tií að varð- veita einingu verkalýðsiiis cg firra vandræðum. Bárátt unni gegn hinni nýju lög- gjöf um ráðningu vcrká- manna skuli hins vegáf hald ið áfram með öðr'um aðferð um. Verkahiénn ákveða á mánudag, hvort þeir verða við þessum tihnælum. R/lendes-France gekk ekkl að skilyrðum jafnaðarmanna Taka ekkl giátí í ríkisstjóni bans að smnl París, 12. nóv. Talsmaður frönsku stjórnarinnar sagði £ kvöld, að ekki yrði fyrst um sinn að minnsta kcsti af þátt- töku jafnaðarmanna í ríkisstjórn Mendes-FranceJ Skiíýrði þeirra á sviði kaupgjalds og efnahagsmála væru í ósamræmi við núverandi stefnu stjórnarinnar, en hins vegár mýndu þeir halda áfram að styðja hana á þingi. embætta, sem.Mendes-France vildi ekki láta þeim eítir. Jafnaðarmenn samþykktu með miklum meirihluta at- kvæða á aukaflokksþingi sínu að taka tilboði Mendes- France um stjórnarsamvinnu, en skilyrðin, sem forustu- menn þeirra settu, voru slík, að forsætisráðherrann treysti sér ekki til að ganga að þeim. Mikilvæg embætti. Auk skilyrða sinna um kaup gjaldsmál kröfðust jafnaðar- menn mikilvægra ráðherra- Egyptar að baki skæruliða. Mendes-Frahce .: s'agði" á þingi í dag, að haldið yrði áfram liðsflutningum.til Al- sír. Hann ásakaöi Égyptá'fyr ir að hafa æst þjóðernissinna í Alsír og Túnis til hermdar- verka. Egypzka stjórnin ynni að því að spilla friðnum í Norður-Afríku, og hún ætti áð athuga, hver ábyrgð hennar væri í þessu efni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.