Tíminn - 01.02.1958, Page 3

Tíminn - 01.02.1958, Page 3
TÍMINN, laugardagiun 1. febrúar 1958. eru eins og þungur stormur, þar sem skautamennirnir fara fram hjá. Og þau létta undir eins og meðvindurinn. „Það var eins og allir þekktu okkur með nöfniuTi“, sagði einn pilturinn úr ferðinni. Setti þrjú íslandsmet. Björn Baldursson, sem er nú- verandi íslandsmeistari í skauta- hlaupi, náði eftirfarandi árangri í Noregsferðinni: 500 m. 47,1 sek. (46.6 sek. á æf- ingarmóti). 1500 m. 2.33,1 mín. 3000 m. 5.34,1 mín. (5.27,8 mín. á æfingarmóti). 5000 m. 9.40,1 mín. Svo sem skautamenn sjá a£ þessu hefir Björn sett 3 íslandsmet og jafnað hið fjórða, og var það vel af sér vikið. Skautamennirnir komu heim um miðjan janúar. Þeir minnast Norð- manna með þakklæti, þakka enn- fremur ÍSÍ og ÍBA fyrirgreiðslu og heina styrki til ferðarinnar. Flesta daga eftir heimkomuna hefir verið hríðarveður, þar til nú. Hvergi er skautasveil, nema und- ir þykkum snjó. En verði veður stillt, munu ýtur hreinsa Maupa- brautir og ef til viill verða veður- guðirnlr miskunnsamir við norð- lenzka skautamenn, eins og stund- um áður. Þá verður víst ekki beð- ið boðanna. E.B. Skautabrautin í Lillehammer. Fimm Akureyringar að æfingu meða! norskra skautamanna Fyrsti hópur íslenzkra skautamanna í utanför. Þriá íslandsmet sett. — Æfingar og keppni I Um miöian desembennánuð fóru nokkrir skautamenn frá Akurejri til Noregs og dvöldu þar um mánaðartíma við æf- ingar og kepptu einnig nokkrum sinnum. Þeir voru þessir: Jón D. Ármannsson. sem var fararstjóri, Björn Baldursson, ísl. meistari í skautahiaupi, Sigfús Erlingsson, Kristján Árna- son og fimmti maðurinn Ingólfur Ármannsson bættist í hóp- inn á leiðinni, en hann er við nám í Edinborg. Skautamenn- irnir dvöldu að Lillehammer. i Þetta mun vera fyrsti hópur ís- lcnzkra skautamanna, sem fer utan til náms og keppni og er því íþróttaviðburður í þessari grein. Utpnfararsjóður ÍSÍ gx-eiddi götu þejrra með nokkrum styrk, svo og íþxóttabandalag Akureyr.ar. Eftirtefctarvert er það, að allir þessir piltar hafa alizt upp í næsta nágrenni við skautasvellin á Ak- ureyri. En þau eru oftast á flæðun- um innan við fjarðarbotninn. En Skjaldarglíma Ármanns á sunnudag Skjaldarglíma Ármanns 1958 fer fram í íþróttahúsi Í.B.R. v/Ilálogaland sumiudaginn 2. febr. kl. 4,30 e.h. Keppendur eru 12 frá 5 félög- um. UMF Reykjankur sendir 6 keppendur, þá Ármann J. Lárus- son, Hannes Þoi-kelsson, Hilmar Bjarnason, Kristján H. Lárusson, Svavar Einarsson og Þórð Kristj- ánsson. Glímiufélagið Ánnann send ir 3 keppsndur: Signiund Ásmunds son, Kristján Arngrimsson og Sigurjón Kristjánason. Fbá UMF Eyifeilingur er einn keppandi, Ólaf •ur Eyjóttfsson; frá UMF Daígsbrftn Landeyjum keppir Ólafur Guð- laugsson; frá íþróttafél. Mikla- holtshrepps keppir Karl Ásgríms son. Glímustjóri er Guðmiundur Ágúsitssön f-v. glúnuikóngur. Ytfir- dómari er Ingimundur Guðimiunds son og meðdómendur Gunnlaugur J. Briem og Hjörtur Elíasson. Giímiufélagið Ánuann sér um mótið. Núverandi skj.aldarhafi' er Trausti Ólafsson úr GJiimufólaginu Ánnann. Hann.getui' ekki tekið þátt í glímunni að þessu sinni, þar sem hann er við nám ei'lendis. 'Gera aná ráð fyrir mörgum spennandi glímuni, ef að vanda læbur, og mun maj’gan langa til þess að sjá utanbæjarmennina í keppni við hina ga'inailreyndu lcepp endur. Glíman hefist kl. 4,30 e.h. og er.u ferðir að HáiLogalandi rneð Strætisvögnum Reyfcjavíkur. jafnvel á Akureyri, sem þó er bær staðviðranna eftir íslenzk- um mælikvarða, eru skautasvell stopul mjög, einkum í seinni tíð og því erfitt um æfingar. Skauta- íþróttin hefir aldrei náð útbreiðslu hér á landi á borð við ýmsar aðx'ar íþróttagreinar. En Akureyringar hafa sýnt lofsverðan áhuga og virðingarverðan í því að balda opn- um skautasvæðum eftir því sem föng hafa verið á. Lillehammer stendur við Mösen- vatnið, neðst í Guðbrandsdalniun, á mjög fögrum stað. Þar er mikill ferðamannastraumur vetur og sum ar. Mörg ferðamannahóte 1 bjóða gestina velkomna, livort sem þeir jheldur kjósa að stunda skíði eða skauta eða sleikja sólskinið að sumrinu. Fjiallahótelin hafa og mikið aðdráttarafl og þau eru mörg í nágrenni bæjarins. Bæjarstjórnin í Lillehammer hefir fyrir löngu lært að notfæra sér frost og staðviðiri staðarins. Strax og fer að frjósa á haustin breytir hún íþi’ót'taleikvangnum í miðjum bænum í skautasvæði. Á hverjum morgni er ísinn spegil- sléttur og freistandi og þar æfir fjöldi skautamanna frá mörgum löndum jafnvel frá Ástralíu. Til dæmis um hina hagstæðu veði’áttu má nefna, að einu sinni voru þar 137 „skautadagar“ 1 röð. Norska skautasambandið tók ís- lendingunum opnum örmum og síð an lifðu þeir og hrærðust á skaut- um og imeðal skautamanna. Þeir fengu þjálfara, æfðu sjálfir efitir þvi sem orkan leyfði og tileinkuðu sér norskan skautastíl. Ekki vant- aði heldur að þeir sæu góða skauta menn og munu óefað hafa tölu- vert af þeim lært, því að meðal þeirra Var sjálfur heimsmeistarinn, Knut Johannesen og þótti þeim hann ótrúlega fljótur og svo mjúk- ur, að hann rann hljóðlaust eftir ísnum á ofsahraða. Jóhannesen er karlmannlegur og prúður. Akur- eyringarnir höfðu af honum stutt en góð kynni og senda honum vel- farnaðax-óskir á keppnina miklu í Helsingfors, þar sem hann reynir að vei-ja heimsmeistaratitil sinn í skautahlaupi. En síðan mun hann vinna að dðn sinni ásamt skauta- íþróttinni. En hann er að Ijúka trésmíðanámi. Akureyringum segist svo frá, að þeir hafi verið undrandi á hinum almenna áhuga fólksins fyrir skautahlaupum. Ung.ir og gamlir tala um skautamennina og spá um framtíð þeirra, vita hvað hver þeii'ra hefir náð beztum tíma. Hver hefir sína skoðun og oft slær í brýnu út af þessum málum. Skautamótin eru ákaflega mikið sótt og hvatningarorðin og köllin Húsgögn og húsrými Sé húsrými tafcmarkað, skiptir (það mMu máili að valin sóu í það skynsamleg húsgöígn. Hver gripui verður að 'gegna margfötdu hlut- verki: S'vefnstæði er sæti að deg- inuim til, sama borð verðxu' mat- borð og vinnuborð og heimamenn Ihvílaist í sömu stólulm og nótaðir enu Við matborðið. Á m'eðfylg'jandi tejkningum eru sýnd húisgögn efitir særtsíka og danska húsgagnaismiði, en óvíða xnunu nú smíðuð skeanmtlegri og þægiflleigri húisgöign nú, en í Dan- rn'örku og Svíþjóð. Takið eifitir sltólunum á mynd nr. I. Þeir eru af tveimur gerðum, en ,í sama stíl. Á 'fiveiimur þeixra eru armar á að hafa Siterka botna í svefnbe-kkjum seni notaðir erxx sem sæfii á dag- inn, annars missliga þeir og verða slæm hvíla. Á svefnbekknum fcil hægri eru lausar svampdínur, stem mynda á hann bak að d)egin,um. Þá er einnilg fögð áherzia á að •gerð húsgagnanna sé þannig, að auðvelt sé að klæða ,þa,u sjálfur, eða hafa á þeálm lauls áádæði, sem auðvlelfi Sé að þvio. Á mynd nr. II er sýnt fyrirklo-mu feg í herb'ergi tveggja drengja. Skápurinn er láfiinn slxip'tá her- berginu að nokkru, srvo að hver sé sem me’st út af fýrir sig. iiimmiiiiuniRM ÚR og KLUKKUif | ViðgcrSir á úrum og klukk-1 um. ValcEir fagmenn og fuíl 1 ScomiO verkstæOi tryggjal örugga þjónustu Afffreiðuro cetrr oóstkrðta I Íid SlQmuníl Krlstján Árnason, Sigfús Erllngsson, Ingólfur Ármannsson, Jón D. Ármannsson og Björn Baldursson. Myndln tekin í Noregi. iliimiiiiiiiiiilliimtiilHllililWRn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.