Tíminn - 01.02.1958, Page 7

Tíminn - 01.02.1958, Page 7
TÍMINN, laugardaginn 1. febrúar 1958. 7 íslenzka glíman er menningararfnr, sem ekki má giatast 4 ai|)ingismenn vilja aí íulinægt veríi ákvæ'S- um giidandi iaga um glímukennslu í skólum Á þinginu í vetur fiuttu fjórrr aiþingismenn úr öitum stjórnmáiaflokkunum þings- ályktunartillögu um endur- vakningu glímukennslu í skóium. Er þar vakin athygli á því að ákvæði gildandi fræóslulaga séu dauður bók- stafur, en íslenzka giíman hins yegar menningararfur, sem ekki má glatast. PJ uínirtgsmenn tilJöguimar eru Benediíct Gröndal, Karl Kristjáns son, Alfreð Gíslason óg Kjartan J. Jó’hanrtsson. Tillagan er á þessa leið: AJþingi ályktar að beina þeirri áskorun til ríkisstjórnarinnar, að hún geri ráðstafanir til þess, að fullnsegt yerði á raunhæfan hátt ákvasðúm gildantli laga og reglu gerða um, að í öllum skólum landsins sc piltum gefinn kosiur á tilsögfl í íslenzkri glimu. í gneinargerð segir: „Menaka glíman er þjóðaríþrótt sérstæð og karlniannleg. Hún er anen ningarari ur, sem ekki má glat asst. GJímmxni. fylgir, ef rétt er á Iiai’dið, þjálfun líkama og sálar. Hún krefet kumiáttu, lagni, fimi og orku, en einnig krefst hún skiln ings á hæfni og aðstöðu mótherj ans, svo og sjálfstæðis, af því að í glímunni mætir maffur manni, án þess að geta treyst á nokkurn annan en sjálfan sig. Þá eru og reglur hennar strangar um hátt- vísa framkomu og drengilega. Allt þetta gerir það að verkum að íslenzka glíman er áhrifamik il til uppeldis. Hún herðir stál manndómsins hjá þsim, sem iðka hana, eflir hreysti þeirra, dug og drengskap. Fyrriun iðkuðu sveinar almennt glímu af sjálfsdáðmh, enda var þá gflíman venjulegiu- ákemmti þáttur á samkomum, jafnvel oft við kirkjur. ! Nú er þetta breytti Margt veld ur, og skal ekki gerð tilraun til að rekja þaff hér. En gildi glím unnar hefir alls ekki breytzt. Það er aðalatriði í þassu samhandi. Aðrar iþróttir hafa komið til sög unnar. Þær eru margar ágætar og skulu sízt lastaðar. En engin þeirra getiu- tekið við lilutverki glímunnar, fyllt sæti hennar sem þjóðaríþróttar og haft sama nienn ingarlegt gildi og hún. Skólalöggjöfin ráðstafar nú orð ið miklu af tíma æskumanna og fjöri, sem þeir áður réðu sjálfir yfir og vörðu meðal annars til að iðka glímu. Skólaniir verða að at- huga þetta og verja meiru til glímuæfinga en almennt er gert. Glíman má ekki hverfa úr söguiini. Glímumenn Skylda skólanna „Skylda skólanna í þessu efni hefir vakað yfir Alþingi, þegar íþróttalögin, sem nú gilda, voru sett. í 14. gr. þeirra segir: „Enn fremur skulu piltar í öll um sk’óliim eiga kost á tiilsögn í gilímu." í reglugerð um leikfimikennslu og íþróttaiðkanir í skólum frá 8. marz 1944 segir einnig: ,,Gefa skal nemendum tækifæri til þess að læra glímu, frjiálsar iþróttir og knattleiki. Slík kennsla fari fram í námsbeiðum, útitím um eða frímínútum." Loks eru ákvæði í gildandi náms skrá fyrir skólaíþrófctir. Þar segir að því er snertir 10-*-12 ára drengi: „Þá má einnig veita tilsögn í undistöðuatriðum glímu og frjálsra íþrótta. Glímuæfingar skulu miðast við kennslu höfuðbragða glknunnar og vörnum við þeim.“ Eimim of varkár Þegar ég settist niður til að skrifa þennan þátt, var mér eigi Ijóst, Jivert. sækja skyldi efniviðinn. Ég Tét því hugann reika um stund, en ekki varð neitt þaö ú vegi hans, sem mér virtist gh-nilegt viðfangs. Sá ég -brátt, að ég yrði enn einu sinni áð leita á náðir mótsins í Wageningen, enda þótt nokk- uð sé i£m liðið og sá brunnur fróðleiks jafnfram-t að mestu tæmdur. Það er haft fyrir satt, að menn eígi hægar með að draga upp hefldaiimynd áf einhverj um afcburði, þegar hann er tek- inn að fyrnast í huga þeirra. Þeim er þá líkt farið og manni, sem horfir á hlut úr fjarlægð, hann eygia- einungis aðáldrætt- ina i byggi-ngu Mutarins, en hinir smærri vilja hverlfa hon um, enda ógreiniilegir. Þdgar ég rífjaði upp fyrir mér þau atriði, sem mér þótti minnisstæðust frá sbákmótinu í Wageningen, voru mér gleymd ar aöar einstakar skáldr, en í þeirra stað kommn persónuleik inn í skákstíl hinna ýmisu kepp enda. Mér Btóg t. d. ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, hversu leikarrdi létt Szabo yfii'bugaði flesta keppinauta sína, ég mbmtist isigurvflja Larsens, frælcflegs endaspretts Donners, seiglu UMmanns, jafnteffetil hneigingar Trifunovic, hug- kvæmni StaMhergs, j-afnlynd is Tescbners, ójafnrar tafl- memtsku Ivkovs, bjartsýni Niephaus, varkárni Troianescu . . - Já varkárni Troianescu hér 'kemur mér efniviðurinn. Rúmenski skákmeistarinn Ti'oianesco er læknir að mennt. Hann er talinn einhver jafixbczti skákmaður Kúmena, en einn Ijóffur þykir ‘á ráði hans og þið rennið áreiðan- lega grun í, hvað það muni vera, lesendur góðir. Varkárni er -sem sé lekki aliitaf kostur. Ilún igetur einnig verið galli og það slæmur galli, þegar á herðir. í Wageningen reyndi-st hún Troianescu fjötur um fót oftar en ;einu sinni, og ég æ-fcla að taka hér nokkm- dæmi má’li mínu til sönnunar: Hvítt: Troianescu Svart: Larsen. Hollcnsk vörn. 1. c4—f5 (S-karpt áfbrigði, sem bentar vel á móti varkár- um skákmanni!) 2. Rf3—Rf6 3. g3—d6(!) (Sálfræði sfcákarinn- ar. Larscn veit, að Troian.escu er illa við að leika peðum sín- um mxifcið fram, og býst efcld við, að hann muni reyna að hindra 4- —e5 -hjíá svörtum. Larsen reynist hafa rótt fyrir sér.) 4. Bg2? (Hvers vegna ekki 4. d4?) 4. —e5 5. d3—Be7 6. 0-0—0-0 7. b3? (Hægíara leikur og tilgangslaus. Rétt var 7. Rc3 istrax.) 7. —c5! i (Larsen hyggur á kóngs-sófcn, I en áffur tryggir ,hann aðstöðu sína á miðborðinu.) 8. Re3— Rc6 9. Bg5—Be6 10. Rel (Hvítur hefir vald yfir d'5-reit inum, en hernaðai-leg þýðing þess er ákaflega rýr.) 10. — Rg4! 11. BxB—DxB 12. Rd5— Dd7 13. Rc2? (Nú voru síðustu forvöð fyrir hvítan að stöðva! framsókn Bvar.ts á kóngsvæng! með 14. h3—Rf6 15. RxRf— I IIxR 16. f4, en svartur hefh' samt sem áður mjög' góða stöðu eftir 15. —dö.) 13. —f4 14. Dd2 —Df7 15. Ii3—Rí'6 16. Rxlt— DxR 17. Kh2? (Þessi leikur er algjörlega út í höt.t, eins o-g næsti leikur svarts sýnir.) 17. —Dli6 (Hótar 18. —fxgt og hvíta drotitningin felliu'.) 18. Ritstjóri: FRIÐRIK ÓLAFSSON Ddl—Bg4 19. Del (Hvítur virð ist vita, hvorki í þennan heim né annan.) 19. Hf5 20. Ii4— Hh5 21. Bd5t—Be6 22. Bf3 (Hvítur þykist hafa sloppið vel, en nú dynja óisköpin yfir.) 22. —Hh4f 23. gxh4—Dxh4t 24. Kgl—Bh3! (Nú eru allar bjargir bannaðar.) 25. e3—Hf8 26. De2—Hf6 27. Bd5t—Kf8 og hvitur gafst upp, því að eft ir 28. Rel—Dgðt tapar hann drottningunni eða verður mát. Þessa skák má kaUa viðvörun nr. 1. Ástæö'an fyrir tapinu var augljós. Varkárni úr hófi fram. Viðvörun nr. 2. Gætið þess að ganga aldrei til nióts við fyrirætlanir and- stæðingsins nema nauðsyniegt sé. Hvítt: Szabo Svart: Troianescu. Nimzoindvcrsk vörn. 1. cl4—Rf6 2. c4—e6 3. Rc3 —Bb4 4. e3—b6 5. Rge2— Ba6 6. a3—Be7 (Liprara virðist 6. —Bxc3t 7. Rxc3—d5 8. b3— 0-0 9. Be2, en sú staða kom upp fjölmörgum sinnum í síðasta einvígi þeirra Smyslovs og Bot vinniks.) 7. Rf4—d5 8. b3—0-0 (Eins og Larsen í skákinni hér I Enn fremur segir í sörnu náms skrá að því er viðkemur 13—16 ára drengjum: „Á þesu tíanabili skal nemend um kennd glíma, svo að þeim séu töm öll brögð og varnir við þeirn. Þeim skal einnig leyft að þreyta glímu innhyrðis, og skal þá aðal lega láta glíma hændaglímu og einkunnaglímur. Þeian skulu kynnt glímulög.“ Lögin, reglugerðin og náms skráin bera greinilega með sér að ætlast er tii, að skólarnir gefi piltum kost á að læra glímu. Hins vegar munu þessi ákvæði \era dauðir bókstafir lijá mörg- um skóluni og af liálfu þeirra alls enginn kostur gefinn á glímu kennslu. Beint og óbcint verða því þessir skólar til að beina á- huga ungra sveina frá glímuiðk un. og vinna þeir þess vegna að hnignun þessarar ágætu þjóðlegu íþróttar — öfug-i við það, seni til er ætlazt. Tillaga þessi stefnir að því, að Alþingi leggi fyrir ríkisstjórnina (menntamálaráðherra) að gei'a ráðstafanir til, að áðurnefnd á- kvæði verði ekki lengur dauðtr bókstafir hjá skólunum. að framan, hyggur Szabo á fcóngssókn, en fynst vii-1 hann tryggja aðstöðu sína á miðborð inu. Næsti leikur lians er leik ínn í þeim íiigangi 9. Df3!— c6? og svartur svarar eins og Szabo ætlaðist tfl af hor.mn. Hefði hann aftur á móti gleyrnt varkárni sinni um tstund og leik íð 9. —c5!?, hefði rn-álið liorft allt öðru vísi við. Þetta bygg ist lá þeirri grundvallarreglu, að ’sókn á öðrum hvorum vængn um sé bezt svarað með mótat- iögu á miðborði.Eftir 9. —c6 er hins Vegar hvíta miðborðsstað an trygg, og hvítur igetur ótruifl aður ráðist í fyrirhugaðar að- gerðir sínar á kóngsvæng.) 10. g4! (Svarfcur á nú enfitt um vik enda reynist staða hans óverj- andi, þegar fram í sækir. Fram hald skákarinnar til enda birti cg lathugasemdalaust.) 10. — Rd7 11. g5—Re8 12. cxd—Bxfl 13. dxe—Ba6 14. exd7—Dxd7 15. Hgl—Rd6 16. Bb2—Hac8 17. 0-0-0—Bb7 18. Kbl—c5 19- c!5—c4 20. b4—a5 21. Rh5 (Nú skál hafizt handa.) 21. axb 22. Rí6t—Bxf6 23. gxf6—g6 24. axb4—Ha8 25. e4—Hfd8 26. h4—Rb5 27. h5—Rxc3t 28. Dxc3—De8 29. Hdel—Kf8 30. hxg—fxg 31. f7—Dxf7 32. Hg3—Ke8 33. Hf3—De7 34. Ðxc4—Dd7 35. d6 og svai'tur gafst upp. Við'vörun nr. 3. Sé andstæðingurinn að ná fesíut á miðbor'ðinu grípið þá til gagnráðstafana; áður en þaS er um seinan. Hvítt: Teschner. Svart: Troianescu. Kóngindversk vörn. "l. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3 —Bg7 4. e4—d6 5. Be2—0-0 6. f4—c5 7. Rf3—cxd 8. Rxdl4 —Rc6 9. Be3—Bd7? (Nú fær hvítur að byggja upp stöðu 6Ína i i'ó og næð'i. Svar-tur átti að leika 9. —Rg4 10. Bxg4— Bxd4 11. Bxd4—Bxg4 12. Dd2 —Rxd4 13. Dxd4—e5 14. fxe— dxe 15. Dxe5—He8 16. Dg3— Bf5 17. 0-0—Bxe4 og staðan er jöfn.) 10. 0-0—a6? (Ekki er þessi leikur til þess fallinn að lirífa frumkvæðið úr hönd um hvíts.) 11. Dd2—Hc8 12. Klil—He8 13. Hadl—Rg4 14. Bgl—Da5 15. Rb3—Bxc3? 16. bxc3—Dc7 17. c5—Rf6 18. Bf3 —Be6 19. cxd—exd 20. Rcl4— Bc4 21. Hfel—Rxd4 22. Bxd4 —Rd7 23. Bg'4—Be6 24. f5— Bc4 25. Dh6—Re5 26. f6 og svartur gafsit upp. Nú er ég e-kki bemlínis að halda því ifram, að miikil -var kárni sé alltaf slæm, -hún reynd ist Troianescu ve-1 í skákumun ’á möti Niephaus og Ko'larov í þessu sania móti, en ég er þairr ar skoðunar, að hún leiði meira illt af sér en go-tt, þeg ar til lengdar læitur. Þa'ð bera þessar þrjár skákir Troianeseu Ijósan vott mn. Á víðavatigi Gula sagan, sem Mbl. þegir nú um Síðan bæjarstjóraarkosniugum- um lauk, hefir Mbl. ekki minnæt einu orði á gulu söguna, sem það Iiampað'i mest fyrir kosn- ingaraar, en hún var sú, aí) stjórnarflokkarair hefðu í undfct-' búningi löggjöf um að sviptií menn umráðarétti yfir húsum sínum og skerða heimiHsíriðimiV á margan hátt. Ef Mbl. hefði trn- að nokkuð á þessa sögu sína, hcfði vissulega ekki veitt af þvi, að það héldi baráttunni gegiv þessu fyrirhugaða frelsisráni á- fram! Eu nú bregður svo kyn- lega við, að Mbl. minnist ekfcV á þetta mál meira. Ástæðan en* sá, að ritstjórar Morgunhiaðsma vita betur en nokkrir menn aðr- ir, að þessi saga um fyriræilanii- ríMsstjóraai-innar, var uppspuEÁ- frá rótum, og að almenningur er ná farinu að átta sig á því, þótí of margir létu blekkjast af þv.F í kosniugaliitanum. Þess vegnrv teiur Mbl. ráðlegast að þegja nuh En þessi gula saga þess mim þó ekki gleymast. Sá stundarhag-- ur, sem hún reyndist Sjálfstæðis- flokknum, Inun í framuðiiiE.I vaida hónum margfalt meirn . tjóni, þegar menn hafa áttað sig tii fulls á þessum starfsaðferfÞ um. i Nýjar gular sögur Þótt Mbl. þegi orðið um gul t söguna varðandi húsaleigumáliffl, hefir það síður en svo lagt gulun sögurnar á hilluna. Það íylgir baxa reglunni, áð búa til nýjar sögur, þegar þær eI<M liafa gengið sér til húðar. Nú er aða?- lega hatnpað sögu um það, a# Tíminn hafi líkt forkólfum Sjálí- stæðisflokksins við morðingja og brennuvarga vegna þess, að sýmí var frarn á, að fordæmið að guIíÉ* sögunum væri fengið frá uazisi- um. Þá er búin til saga um það', að Tíminu vilji taka upp Moskvra- linu frá 1935 vegna þess, a$t hann hefir hvatt til þess, aS allli'i frjálshuga fólk, sem sé aadvígi aíttirhaldi og einræði, takí hönð- um saman. Raunar er þetta ekkíi annáð en það, sem bæði Frani- sóknarflokkurinn og Alþýðufloklk urinn hafa hvatt til frá fyrsti*- tið. Eu á máli gula skáldsius hjá MM. heitir þelta samt Moskvra- lina! Hvert skyldi meg'a rekja upp- haf þessarar gulu sögra um Möskvulínuna? Hvaðara haídla menn að fyrirmyndin sé? Vsa’ það ekki Hitler, sem kallaöíi stefnu jafnaðarmanna og anra- arra írjálslynclra afla bæ&» Moskvulínu og kommúnisma! Fagrsaöarháríö og afmæli Örlögin eru stundum kyndug. Fagnaðarhátíð Sjálfstæðismanna yfir kosningasigrinjim í Reykja- vik var Iialdinn 30. janúar eða þegar rétt 25 ár voru liðla frá valdatöku Hitlers í Þýzkalandi. Sú var tíðin, að valdatökra Hitl- ers var vel fagnað í herbúðum Sjálfstæðisflokksins, nazistar kallaðir „menn með hreinar huga anir“ og þeir dásamaðir fyrir al) hafa rekið rauðu hættuua a3 liöndum sér. Uppvaxandi forkólf- ar Sjálfstæðisflokksins voru þá sendir til pólitískrar skólagöngtn li Þýzkalandi og fluttu heim með sér ránfuglsmerkið, fyrmnyndind að málfundafélögum Sjálfstæðis- verkamanna, fyriratyndina a# starfsemi Heintdallarhreyfmg- iuinnar o. s. frv. Á þetta var hinsvegar ekkerj- minnzt í fagnaðarhófi Sjáífstæífc ísmanna á fimmludagmn. Nú er Hifcler jafu kappsamlega afneitað og hann var lofsunginn áður. Ea það nægir ekki íil að breiE'a yftr fortíðina. Og' gulu sögurnaa', sem settu Itinn nazistiska blæ á ný- lokna kosningabaráttu í Reykja- vik, eru ný söunun þess, að for- kólfar Sjálfstæðisflokksins af- neita síður en svo ýntsum vinnra- brögðum Hitlers, þútt þc-.ir lát- íst ekki lengur kannast við þeirn- an gamla lærimeistara sinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.