Tíminn - 01.02.1958, Side 6

Tíminn - 01.02.1958, Side 6
6 T í MIN N, laugardaginn 1. felbrúar 1958, Útgefandl: FramtóknarflokkurliiB Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarisæex (ábí. Skrifstofur í Edduliúsinu við Lindargötm Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasírni 19523. Afgreiðslusfml ISKQ) Prentsmiðjan Edda hJL „Eyðilegging EINN morgnninn nú í vetur vöknuðu Reykvíkingar við þann boð'skap um þvera forsíðu Morgunblaðsins, að til stæði að „eyðileggja Reykjavik". Þetta var sem betux fer ekki í tilefni af því að eldur væri kominn í benzíngeymana á Klöpp eða Faxi væri að springa í loft upp. Áburðarkornin í Gufu- nesi voru heldur ekki að um- bneytast. Ástæðan til þessa hroðalega morgunávarps var fruimvarp, sem lagt hafði ver ið fram á Alþingi. í því var gert ráð fyrir að búa kosn- ingadeginum virðulegri og friðsamlegri umgerð, en tíðk ast hefir hér á landi til þessa. Með þeim aðgerðum var far- ið að fordæmi annarra lýð- ræðisþjóða. Að beztu manna yfirsýn var talið að ágengni umboðsmanna stjórnmála- flokikanna hefði verið úr hótfi fram í síðustu bæjar- stjómarkosningum. Stjómar flokkarnir stóðu að frum- varpinu á Alþingi. Ákvæði þess gengu jafnt yfir alla stjómmálaflokka, eins og friðimarákvæði landhelgis- laganna ganga jafnt yfir íslenzk veiðiskip og útlend. En þá gerðust þessi morgun- verk í Morgunblaðinu. Þau minntu á, aö landhelgisþjóf arnir útlendu voru háværast ir gegn friðunarákvæðum fiskimiðanna. Morgunblaðs- menn gengu gegn kosningá- frumvai’pinu meö sama hug arfari. Þeir, sem mest höfðu misnotaö aðstöðu sína á kosningadaginn, og meö því atferti beinlínis kallað á réttarbætur, létu eins og út- lendur togaraskipstjóri, sem varðskip stendiu* að brota- máli. Ókvæðisorðum rigndi ytfir aðstandendur kosninga fr.umvai-psins. Það jafngilti því að „eyðileggja Reykja- vík“! Það stefndi að því að torvelda mönnum að kjósa, sögðu íhaldsforingjarnir. Á . því var einræðismark sögðu þeir líka, og fleira í þessum dúr. Morgunblaðið varð svo skapvonzkulegt dögum sam- an að engu var líkara en aðálritstjórinn skrifaði allt blaðið með eigin penna. En meirihluti þingmanna lét .hrópin og' hótanirnar sem vind um eyrun þjóta. Kosn- ingalagabreytingin fékk eðlilega afgreiðslu. Þúsund- •ir manna sáu þá strax, að þarna var stefnt í rétta átt. En vafalaust hafa margir lagt einhvem trúnað á blekk ingar og faisanir Morgun- blaðsins. Útgefendur þess vita, að óvíst er að allir les- endur sjái jafnframt rök and stæðinganna. Fáfræði og vanþékking er bezti banda- maður þeirra. Þess vegna er Mbl. að jafnaði í senn óá- reiðanlegast og ósvífnast allra íslenzkra blaða SVO KOM kosningadag- urinn. Hvað kenndi hann um meirihluta Alþingis ann- ars vegar og viðhorf Morgun blaðsins og Sjálfstaiðisfor- ingjanna hins vegar? Hann á Reykjavík“ kenndi það t.d., að það var nú eftirminnilega sannaö, að allir þeir, sem vilja og ætla að kjósa, hafa nægan tíma til þess að gera það fyrir kl. 11 að kvöldi, alveg eins hér á landi og í nágranna- löndum. Kjörsókn var hvar- vetna mikil. í Reykjavík varð hún meiri en oftast áður. Allur bærinn var viröulegri og menningarlegri á kosn- ingadaginn en verið hef- ur áður. Þetta er almennt viðurkenndur sannleikur, jafnt af almennum kjósend um Sjálfstæöisflokksins sem öðrum, enda þótt Morgun- blaðið hafi ekki treyst sér til að ræða um þessa staðreynd. Áróðursmerkin í kring um kjörstaðina voru horfin, kjósendum var ekki ekið á kjörstaö í merktum bílum eins og þar færi bóndi með markaða hjörð. Frjálsari og virðulegri bragur var á hverj um kjörstað og kjósendur þurftu ekki aö búa viö þá niðurlægingu að vera leiddir inn í kjörklefann i viðurvist óviðkomandi manna. Hver maður, sem kjörstað sótti, fann, áð hér hafði orðið breyting til bóta. Sú hætta, að skrilslæti umhverfis kjör- staði settu blett á kosn- ingadaginn, hafði veriö fjar læeð. Kosning í Reykjavík og öðrum kaupstöðum var nú friðsamlegri, greiðari og á- nægjulegri fyrir borgarana en nokkru sinni fyrr. Þenn- an vitnisburð staðfestir al- mannarómurinn nú í dag. En urn bað kýs MorgunblaÖið að þegja. HVAÐ er þá eftir af „eyðileggingunni á Reykja- vik?“ Ekkert nema nokkur eintök af Morgunblaðinu með fiflslegum skrifum, sem sagan geymir. Nokkrir valda spekúlantar ætluðu að nota kosningalagafrumvarpið til stórfelldra blekkinga í áróö- ursskyni fyrir kosningar. — Það mistókst algjöriega þeg- ar fyrir kjördag. Þá var það sem aðalritstjóri Mbl. ákvað „að fara í miðskúffuna“ og draga upp gulu bókina, sem hann hafði geymt þar á ann- að ár. Gula herferðin hófst skömmu eftir að „eyðilegg- ingar“-striðið mistókst. Hún stóð fram á kosniingadlag. Þar hafði ihaidið meiri byr en í áróðrinum gegn kosn- ingalögunum. En gulu sög- urnar voru ekki reistar á meira tilefni en „eyöilegging in á Reykjavik“. Enda er gula húsnæðismálið nú aftur læst i skúffu, og ný áróðurs- mál dregin fram. Kjósendur hafa því verið blekktir herfi lega. Það munu æ fleiri sjá nú, en helzt til seint. Ef menn hefðu haldið vöku sinni, hefðu þeir séð, að gulu sögurnar voru eins mikil fjarstæða og hrópin um „eyöilegginguna á Reykja- vík“. Enginn ætlaði aö fara að mæla íbúðir manna eða ganga á rétt þeirra. Það var heldur enginn eldur í benzín stöðinni á Klöpp. ERLENl YFIRLH Hinn andlegi arftaki Gandhis Vinobha Bhave er áhrifamestur índverja næst á eftir Nehru ÞEIR mimu margi sem líta 'á Nehru sem ar'fíaka andhis í Indlandi- í raun og veru er þetta tæpast rétt. Þótt leiðir þeirra lægju saman í sjálfstæðisbarátt- uni, voru isjónarmið þeirra ólík um uppbyggingu sjálfstæðs Ind- iands í framtlðinni. Gandhi vildi halda sem fastast í ýmsa ’gamla siði og atvinnuhætti og var yfirleitt illa við véltækni nútímans. Ilann lagði miklu meira ikapp á eflingu ýmiskonar heim ilisiðnaðar en istóriðju og því heitti hann sér fyrir þvi, að Indverjar gengu sem mest í föitum, seín unn in voru á heimiiunum sjálfum. Hann sat sjálfur löngum við rokk sinn til að vera öðrum til fyrir- myndar. Gandhi taldi heimiiisiðn aðinn nauðsynlegan til að vega á anóti því loisi, scm innreið vél taekninnar myndi valda. Nehru hefir hinsvegar verið ffulltrúi allt annarrar stefnu í þessum cfnum. iHann hefir verið fuUtrúi vestrænnar framfara- stefnu. Markmið hans er að land- búnaður cg iðnaður Indlatids kom ist sem fyrst ó tæknistig nútímans. Hann vM skapa nýtt Indland í stað þess, að Gandhi vildi ihalda sem mest í það Indiand, sem var. Nehru verður þvi tæpast talinn arftaki Gandhis að öðru leyti en því, að hann 'hefir öðlast það vald, sem Gandhi hafði áður í Kongress íílokknum. Markið, isem hann Stefn ir að, er ihinsvegar ekki rnark Gandhis. Hann cr ekki hinn and- legi arftaki Gandhis. SÁ MAÐUR, sem öðrum frem- ur getur talist hinn andlegi adf- taki Gandhis, ier Vinobha Bhave. Að dómi kunnugra ;er hann nú áhrifamesti maður Indlands, næst á eftir Nehru. Þó gegnir hann ekki neinu opinberu istarfi, hefir engan sérsta'kan flokik að baki séi* cg styðst eingöngu við persónu leg áhrif sín. Þau eru hinsvegar slik, að stj órnmálaflokkarnir kepp ast við að sýna honum sem mesta virðingu og hvarvetna sem hann kemur, fflykkjist alþýða manna saman itil að hylla hann. Ástæðan Vinoaha Bhave nokkiu* hefði gefið Vinobha 100 ekrur af landi, sem hann myndi aftur gefa landlausu fólki. Með þessu hófst barátta Vinobha fyrir því að járðeigendur gæfu land af fúsum og frjálsum vilja og þannig yrði réttlátari jarðskiptingu eða sameign komið á. Viðreisn landbúnaðarins cr án efa stærsta mál Indlands. Stórlega vantar á, að mátvælaframleiðslan fullnægi þörfum þjóðarinnar. Ejöldi manna býr istöðugt við fæðuskort cg oft kemur til stór felldrar hungursneyðar. Stjórnin hefir reynt að stuðla að eflingu landbúnaðarins ýmist með hrein um samvinnubúskap eða með skipt ingu stórjarða milli smábænda. Hvorugt hefir enn gefið igóða raun, því að það virðist falla Ind verjum heldur illa að fá mjög miklar og strangar fyrirskipanir ófan frá. Vegna þessa hófsit Vin- obha handa um Bhoodan eða land gjafahreyfinguna svonefndu. Til gangur hennar er að fá því fram- gengt m;eð góðu, sem ekki var hægt að fá fram með valdi þannig, að tilætlaður árangur næðist. SÍÐAN Vinobha hóf þessa hreyf ingu sina fyrir tæpum sjö árum, er hann húinn að fara fótgahigandi víðsvegar um allt Indland. Hann kemur hvarvetna 'eins og föru- maður, tötralega ildæ'ddur, og lif ir við hinn fábreyttasta kost. Stund um heldur hann fjölmenna fundi með landeigendum og fer þess á leit við þá að þeir láti jarðir sín- ar verða sameign þess .fóMcs," sem býr í viðkomandi sveitaþorpi. Stundum talar hann við einn og einn landeigenda í einu og fær hann til að gefa sér hluta af land- eign sinni, er Vinobha gefur svo viðkomandi þorpsbúum. Sem tnál- flytjandi er Vinobha mjög siýngur, þótit hann tali jafnan mjög hóf- samlega og sæki mál sit.t aldrei af neinu ofurkappi. Ef iifla geng ur með einhvern landeiiganda, á liann til með að lýsa sjaifúm sói* sem hinum glataða syni fjölskyld- unnar, er sé nú kominn aiftur, og hvort rétt sé að neita honum um hlutdeild í þessa heims gæðum hennar. í Indlandi er fjclskyldú tilfinningin. rík og hefir Vin* obha oft orðið vel ág-epg-t með þri að beita þessum irtákÉLwtningi. SÁ ÁRANGUR, 'áem Vinobha hefir náð, er orðinn fairðulega mikill. í 3000 sveitaþorpiuim haí'a allir landeigendur gefið iiþp jarð eignir sínar og eru þær nú yrktar í sameign af þorpsbúum, en aðai: stéfna Vinobha er sú, að iand það, sem hann fær gefið, ‘sé nytj að sameighiiega af viðkomandi þorpsbúum. Jafnhliða hvetur hann þá ekki aðeins til beíri rækt ar, heldiu* einnig til _að auka margskonar heimaiðju. í þúsund um annarra þorpa hefir hann feng ið landeigendur tii að gefa'mcira og minna af landeignum sínum, sem síðan hafa verið samyrktar af þorpsbúum. Á langflestum þessara staða hefir framleiðslan aukist veruifega í kjölfar þessara breytinga. í fyrstu gsrðu ýmsir gys að þessari starf&emi Vinohha, ekki sízt kommúnistar, en hú;er slíku Löngu hætt. Hreyfing hans er orð in svo viruæl, að allir keppast nú ('’Tamhald á R *(ðu) 'BAÐsromNi er ekki sizt sú, að hann minnir Indverja meira á Gandhi en nokkur annar maður. Vinobha Bhave er 62 ára.gam- all. Fundum hans og Gandhis bar í'yrst saman, þegar Gandhi kom hehn eftir dvöl sína í Suður- Aíríku, en þá var Vinobha ungur stúdent mjög byltingarsinnaður í skoðunum.Gandhi hafði strax mik- il áhrif á hann og gerðist Vinobha brátt dyggasti flærisveinn hans. Gandhi féfck mikið álit á Vinobha, er m. a. sést á því, að hann gaf honum nafnið Aohai-ya, sem þýð- ir kennarinn. Vinobha kallar sig því venjulega Acharya Vinobha Bhave. Á baráttuárunum milli heims styrjaldanna, sat Vinobha nokkr- um sinnum í fangelsi hjá Bretum fyrir þátttöku sína í ilúnni óvirku mótspyrnu Gandhis gegn þeim, en hún ffólst í því að neita fyrir- skipunum Breta, en grípa hinsveg ar aldrei til ofbeldis- Eftir að síð- ari heimsslyrjöidin hófst, fól Gandhi Vinabha að veita forustu hinni óvirku andstöðu gegn styr jafldarreksitri Breta. Fyrir vikið, sat Vinobha í fangelsi mestöll stríðs árin. Hann notaði timann m. a. tii að læra tungumáfl, en hann mun kunna ffleiri miál en flestir eða allir landar flians. Þetta kem ur honum að góðu lialdi á ferða-1 lögum hans um Indland, því að þar eru töiuð niörg tungumál. EFTIR fráfall Gandhis 1948,' myndadist brátt það álit, að Vin obha væri hinn sjálfsagði andlegi arftaki Gandhis vegna svipaðra lífsskoðana og framkomu. Vin- obha lét þó iíitið á sér bera þang að til vorið 1951. Þann 18. april 1951 báriust þær fregnir frá sveita þorpinu Pochem.pelli, að maður Skip, sem mætast á nóttu. — VIÐ ERUM tveir saman með bil á kosningadagskvöldið og höf- um fest hanai í ræsí; gebk illa að konrast upp úr þvi. Hált var og aðstaða erfið. Þá ber þar að ökumann, sem stöðvar bíl sinn eins og íslendinga er vandi, þeg- ar þeh’ sjá ökufclaga í nauðum staddan. Er þetta D-bíli, spyr komumaöur og er brosleitur. Nei, þetta er B-bíll, segjum við og erum málhressir vell Fari það í kolað að óg fari þá að clraga ykkur upp úr, segir komumaður, og ekur af stað. En hann fór aldrei nema tvær bíllengdir. Þá stöðvaði hann bilinn, kom út og tók hraustlega á með okkur. Bill inn komst ó réttan kjöl og við fórum að sdnna B-iistamönnum, en hann ó.k áfram i leit að sínu D-listafólki. Svona sögur gerast á kosninga daginn. Skip mætast á nóttu og stefna sitt í hvora áttina. En þegar kemur að persónulegum viðskiptum við náungann, er ó- greiningur oftast gleymdur og menn reynast hjálplegir hv-er við annan. Sem betur fer hefir enn ekki tekizst að citra svo hugi manna með haturs- og ofstækis- skrifum, að margir teggi trúniað á sögurnar um „óvini Reykjavík- ur“ og „fjandmenn“ borgaranna. Þegar maður tal'ar við mann, stendur ekkert eftir af slíkum rógsskrifum. Þíóðsaga verður til. í HITTEÐFYRRA birti Tíminn ferðasögu, auðkannda mcð upp- hafsstöfum höfundar. í þessari ferðasögu var klausa þar sem höf undur lýsti fjallinu Esju út frá sínumi sjónarhóli og' fiegurðar- skyni Það var heldur ljót lýs- ing. Manninum þótti Esjan mið- ur fallegt fjall. Hann um það. Það er misjafn smekikurinn og um það þýðir ekki að deila. Svo líður árið og vel það. Þá kemur þessi EsjuMausa aiit í einu í skrautbúningi í MorgúSiMaöinu. Hún á iþá að tákna viðhorf Tím- ans og Framsóknarfflokfcsins til Reykjavikur. Um þetta eru síð- an birtar ýmsar meir^ og minina fjálglegar hugleiðingar, síðast skýtur kiausa þessi uþp kollinum innil í miðri útvarpsgagnrýni Morgunblaðsins nú í víkuniii, ai- veg upp úr þurru.: Með þessu liáttalagi er verið að reyina að koma þjóðisogublæ á • frásögn þessa. Að lyktum verðivr höfund- ur týndur og gleymdur en Mtol. heldur því til haga að þetta sé skoðun miðstjórnar’ Framisóknar- flokkshis af hinu litskrúðuga fjalli. Þetta er aðeins lítið dæmi um faflsanir þær og blekkingar, sem vaða daglega uppi í Morgun blaðinu. Yfiifleitt vita lesendur aldrei, bvort bliaðið skýrir rétt frá eða hvort það er að ijúga að þeim. Blaðið er eiitt aUra ó- áreiðanlegasta fréttabiað íslands- sögunnar. Það var ekki að ósekju sem prestur einn minnti á það í Mbl. hér á dögunum, aö það væri Ijótt athæfi að fatea um- mæli manna. Slfflot gerðu ekki aðr ir en „stjórnmálasisussar". Þetta var góð og kristiileg athuga- semd, sem þó hefir því miðui* farið inn um annað eyrað og út um hitt iijá stalcstemahöfundi Mbl. — Kaldbakur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.